09. júl. 2012 - 17:42

Íslendingar á ferð og flugi með liðum sínum í Evrópukeppninni í körfubolta

Fiba Europe var að draga í riðla í Evrópukeppnunum í dag og munu nokkrir Íslendingar þurfa ferðast víða eftir þennan drátt.

Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice eru í riðli með Fenerbache (Tyrkland), EU Sopron (Ungverjaland), Beretta- Familia (Ítalía), CSM Targoviste (Rúmenía), Arras ( Frakkland) í Evrópudeild kvenna sem hefst 17.október.

Hrannar Hólm félagar hans í SISU sem urðu danmerkumeistarar á síðasta tímabili mæta Chevakta(Rússland), CSM Satu Mare (Rúmenía) og BLMA (Frakkland).

Pavel Ermolinskij og Nörrköping Dolphins ferðast stutt því það verða BK Ventspils (Lettland), Tampereen Pyrintö (Finnland) og Södertalje BBK (Svíðþjóð).Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.28.nóv. 2014 - 22:07

Tap RÚV á síðasta rekstrarári nam 271 milljón

Tap Ríkisútvarpsins ohf.  á siðasta rekstrarári nam 271 milljón króna. Afkoman batnaði til muna á síðari hluta ársins þegar áhrif hagræðingaraðgerða skiluðu sér. Félagið er þó enn töluvert yfirskuldsett.
28.nóv. 2014 - 21:00

Myrt fyrir utan heimili sitt: Óhugnanleg ráðgáta sem aldrei hefði verið leyst án DNA-greiningar

Sally Ann Bowman var 18 ára gömul og virtist eiga glæsta framtíð í vændum. Hún var efnileg söngkona og starfaði líka sem tískumódel. Kvöld eitt var hún að skemmta sér með vinkonum sínum í hverfinu Croydon í Suður-London. Sally átti þar frábært kvöld með vinkonunum, dansaði og drakk nokkra bjóra. Þetta var í september árið 2005.
28.nóv. 2014 - 20:59

Dregið úr hækkunum til þróunarmála: „Settum markið of hátt“

Samkvæmt þróunarsamvinnuáætlun sem utanríkisráðherra vinnur að munu útgjöld til þróunarmála hækka minna en núverandi áætlun gerir ráð fyrir. Að mati ráðherra var farið of bratt í núverandi áætlun.
28.nóv. 2014 - 20:00

Ásdís Rán: Eldri menn klárlega betri í rúminu: Hafði lengi dreymt um eldri silfurref - NÝJAR MYNDIR

Það þekkja allir Ísdrottninguna Ásdísi Rán. Við dáumst að henni úr fjarlægð, elskum að horfa á hana og
elskum að tala um hana. Kjaftasögur eru lífseigar og slúðrið aldrei langt undan. Hún hefur verið áberandi síðustu ár, bæði hér heima og erlendis og myndir af henni hafa birst á síðum fjölmargra glanstímarita.
28.nóv. 2014 - 19:00

Fyrrum starfsmaður NASA: Menn gengu á yfirborði Mars 1979

Fyrrum starfsmaður NASA segist hafa séð menn ganga á yfirborði Mars 1979 en þá hafi verið farin leynileg mönnuð ferð til Rauðu plánetunnar. Þetta hefur hleypt miklu lífi í umræður samsæriskenningamanna sem segja þetta til vitnis um að leynileg geimferðaáætlun sé rekin.
28.nóv. 2014 - 18:00

Ert þú í ástarsorg?

Við stjórnum því ekki alltaf hvort ástarmálin eru okkur í hag eður ei. Aftur á móti getum við stjórnað því hvernig við veljum að takast á við þær áskoranir sem ástarlífið býður uppá. Ástarsorg er mögulega ekki sá staður sem við myndum velja okkur að vera á en ef við erum þar á annað borð má takast á við hana með ýmsum hætti. Hér koma nokkur ráð:
28.nóv. 2014 - 17:00

Hið vinsæla góðgerðarhlaup The Color Run: Miðasala hafin

The Color Run verður haldið í fyrsta skipti á Íslandi laugardaginn 6. júní 2015 og miðasala er hafin á miði.is.  Hlaupið er 5 km langt þar sem litagleði og tónlist ræður ríkjum. Lyfjafyrirtækið Alvogen er bakhjarl hlaupsins og meðal annarra samstarfsaðila má nefna Nýherja og Bai5. The Color Run er tileinkað réttindum barna og stefnt er að því að 5 milljónir króna renni til góðgerðarmála vegna viðburðarins.
28.nóv. 2014 - 16:15

Jón Steinar svarar fyrir sig: „Með hnífgradda á lofti“

„Ég verð að hryggja Þorstein Pálsson með því að hann verði að leita betur ef hann vill finna ávirðingar sem hann getur reitt fram á hendur mér til að launa mér lambið gráa,“ segir Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrum hæstaréttardómari.
28.nóv. 2014 - 16:00

Íslenskur kylfingur fékk 12 mánaða keppnisbann fyrir svindl

Íslenskur kylfingur var í sumar úrskurðaður í 12 mánaða keppnisbann fyrir að hafa breytt skorkorti sínu eftir að ritari þess hafði skrifað undir það. Þetta kemur fram á kylfingur.is.
28.nóv. 2014 - 15:00

Kristín ritstýrir Út fyrir kassann á Pressunni: Hjálpar fólki að stíga út fyrir þægindarammann

Kristín Tómasdóttir, rithöfundur, er ritstjóri nýrrar undirsíðu á Pressunni sem nefnist „Út fyrir kassann“.
28.nóv. 2014 - 14:47 Sigurður Elvar

Gylfi Þór fer á kostum – Andri Yrkill spáir í leiki helgarinnar í enska boltanum

Það eru margir áhugaverðir leikir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina en heil umferð fer fram. Eflaust verða flestir með augun á gengi Liverpool sem tekur á móti Stoke á laugardag – en gengi Liverpool hefur ekki verið gott að undanförnu og starfsöryggi Brendan Rodgers knattspyrnustjóra er ekki eins mikið og áður.
28.nóv. 2014 - 14:30

Er þetta ódýrasti bar landsins? Bjórflaska á 395 krónur og léttvín á 475 krónur

 „Af hverju ættum við að leggja 400 krónur ofan á hverja selda bjórflösku ef 60 krónur duga." Flestir Íslendingar hafa heimsótt veitingastað IKEA. Sænskar kjötbollur, súkkulaðimús og ódýr matur fyrir börnin eru fyrir flestum flaggskip staðarins. Færri vita að þar má jafnframt finna ódýrasta bar landsins
28.nóv. 2014 - 13:30

Fáránlegasta afsökun sögunnar fyrir hraðakstri

Margir þeirra sem eru staðnir að umferðarlagabrotum koma með ótrúlegustu útskýringar á ástæðu brotsins og eru afsakanirnar oft á tíðum alveg ótrúlegar en breskur karlmaður hlýtur að hafa komið fram með eina þá lélegustu afsökun sem um getur þegar hann var staðinn að því að aka á 160 km/klst þar sem leyfilegur hámarkshraði er 48 km/klst.
28.nóv. 2014 - 12:40 Kristín Clausen

Frábærir svarthvítir dagar

Jóhanna Kristjónsdóttir hefur afrekað margt og mikið um ævina, hún hefur verið blaðamaður, rithöfundur og unnið þrekvirki við að kynna Miðausturlönd fyrir Íslendingum, bæði með skrifum sínum og ferðalögum. Þá skrifaði hún mjög merka bók um hjónaband sitt og Jökuls Jakobssonar leikritahöfundar, Perlur og steinar, þar sem erfiðleikum vegna alkóhólisma var lýst af hispursleysi en líka samúð og skilningi.
28.nóv. 2014 - 12:09

Ofsaveður á leiðinni: Veður á Íslandi er að skipta um gír

Með vestanáttinni kólnar og færir úrkoman sig yfir í að vera á formi snjóélja. Það er semsagt búist við að meðalvindhraði geti farið yfir 28 m/s sem kallast ofsaveður
28.nóv. 2014 - 11:00

Vaknaði úr dauðadái sannfærð um að það væri árið 1996, Spice Girls á toppnum og hún 22 ára en hún var fertug

Hún var í bíl sem ók á sjúkrabíl. Slökkviliðsmenn björguðu henni úr brakinu og hún lá í dauðadái í sex vikur. Þegar hún vaknaði hélt hún að það væri árið 1996, Spice Girls væru á toppnum og hún 22 ára. En það var árið 2010 og hún var fertug. Hún átti unglingsdóttur sem hún mundi ekki eftir.
28.nóv. 2014 - 10:00

Mummi opnar Götusmiðjuna á ný: ,,Hjarta mitt slær með þessum krökkum“

Ég trúi því að þjóðin muni stíga um borð með okkur og hjálpa okkur að skapa úrræði fyrir þessa krakka. Það eru alltof margir búnir að deyja upp á síðkastið til að það sé hægt að segja ,, Þetta kemur mér ekki við“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson, betur þekktur sem Mummi en eftir tæpa viku mun Götusmiðjan opna dyr sínar á ný eftir fjögurra ára lokun. Ætlunin er að bjóða upp á sérhæft meðferðarúrræði fyrir börn og unglinga sem komin eru út í heim vímuefna og afbrota en Mummi segir brýna þörf á neyðarvistun fyrir þau ungmenni sem eru á götunni. 

28.nóv. 2014 - 09:00

Léttir: Gos í Bárðarbungu orðið ólíklegur möguleiki

Að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar jarðeðlisfræðings er gos í Bárðarbungu ólíklegur möguleiki úr þessu. Miklu líklegra sé að eldgosið í Holuhrauni haldi áfram af fullum krafti. Askjan í Bárðarbungu hefur nú sigið um 50 metra.
28.nóv. 2014 - 08:00

Íslenskur læknir ritar opið uppsagnarbréf:,,Mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“

,,Ég sé það að minnsta kosti ekki fyrir mér að koma heim til þess eins að vinna talsvert meira, vinna á ókristilegum tímum og fá verri laun. Þá væri fjölskyldan mín að tapa lífsgæðum“ segir Ólöf Birna Margrétardóttir læknir á Landspítala í opnu bréfi til íslenska heilbrigðiskerfisins og ráðamanna þess. Ólöf og maður hennar sem einnig er menntaður læknir geta ekki hugsað sér það vinnuumhverfi sem blasir við læknum hér á landi og hyggjast flytja búferlum til Svíþjóðar þar sem mun betri kjör bjóðast. Segir hún lækna búa við verulega skert lífsgæði hér á landi miðað við vaktabyrðina sem skapast hefur á Landspítalanum vegna manneklu samanborið við þau laun sem í boði eru.

27.nóv. 2014 - 22:00

Ísland vinsæll brúðkaupsstaður meðal samkynhneigðra: Gullfallegar ljósmyndir

,,Það gefur þessu ótrúlega mikið tilfinningalegt gildi að fá að taka þátt i þessum sigri og að sjá þessi pör fá loksins viðurkenningu á sinni ást og sínu sambandi“ segir Eva María Þórarinsdóttur hjá ferðaskrifstofunni Pink Iceland. Ísland hefur á undanförnum árum orðið æ vinsælli staður fyrir erlend brúðkaup, og þá ekki síst hjá samkynhneigðum pörum eftir að hjónavígslur samkynhneigðra voru lögleiddar árið 2010.
27.nóv. 2014 - 21:00

Hún er níu ára og verður aldrei gömul: Hefur líkama smábarns

Hún er níu ára gömul en vegur aðeins tæp fimm kíló. Líkami hennar er líkami smábarns og hún er eins og smábarn í framan. Á hverjum fjórum árum eldist hún bara um eitt ár. Á meðan allir eldast í kringum hana breytist hún lítið sem ekkert.
27.nóv. 2014 - 20:00

Eva Joly og ráðgjafar á hennar vegum fengu samtals 107 milljónir

Greiðslur sérstaks saksóknara til Evu Joly og ráðgjafa á hennar vegum nemur alls 107 milljónum króna. Norsk lögfræðistofa fékk 80 milljónir króna fyrir gerð skýrslu um íslenska banka. Þetta má lesa út úr svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar um greiðslur til verktaka á vegum sérstaks saksóknara.

27.nóv. 2014 - 20:00

Gerður: Það eru ekki sílikonbrjóst og flatur magi sem gera mann hamingjusaman heldur sjálfstraustið

Gerður Huld Arinbjarnardóttir fór í brjóstastækkun þegar hún var 17 ára gömul. Hún segist aldrei hafa séð eftir því að hafa farið í aðgerðina en hvetur stelpur, á öllum aldri, að styrkja sjálfstraustið með jákvæðu hugarfari.
27.nóv. 2014 - 19:00

Tíu atriði sem þú ættir ALDREI að segja í ástarleik

Tal í ástarleikjum er frábært og oft verulega æsandi. Það er dásamlegt að heyra elskhuga/ástkonu stynja af ánægju eða tjá sig um hvað það er dæmalaust gaman að sofa saman. Hrós alltaf viðeigandi en sumt má bara ALLS EKKI segja í rúminu. Hér er örlítil samantekt:
27.nóv. 2014 - 18:30

Mjólkuriðnaðurinn borgar 120 milljónir í sykurskatt

Mjólkuriðnaðurinn greiddi ríflega 120 milljónir króna í sykurskatt á 17 mánaða tímabili. Áætlaðar heildagreiðslur eru hins vegar taldar vera 200 milljónir.
27.nóv. 2014 - 18:00

Notuðu skítuga steypuhrærivél til að búa til mat fyrir sjúklinga á sjúkrahúsum

Á miðvikudaginn var fyrirtæki, sem útbjó mat fyrir sjúklinga á sjúkrahúsum og íbúa á elliheimilum, lokað eftir að upp komst að óhrein steypuhrærivél hafði meðal annars verið notuð til að útbúa matinn. Auk þess voru húsakynni fyrirtækisins skítug og hreinlæti af mjög skornum skammti.
27.nóv. 2014 - 16:34

Héldu að þeir væru að kaupa smágrís: Vegur nú 300 kg

Kanadamennirnir Derek og Steve eiga gæludýr sem tekur aðeins meira pláss en gullfiskur eða hundur því grísinn Esther býr hjá þeim og hún er engin smá smíði því hún vegur ein 300 kg. Þeir félagar keyptu Esther í þeirri trú að hún væri af smá-grísa kyni en þeir verða ekki mjög stórir. En það sýndi sig að þeir höfðu keypt grísinn í sekknum.
27.nóv. 2014 - 15:18

Játaði rangar sakargiftir undir þvingun og hótunum, segir lögmaður konu sem sýknuð var af ákæru um rangar sakargiftir

„Hann neyddi hana upp í bíl til sín þar sem hann var með annan mann og fékk hana dauðskelkaða til að játa að hann hefði ekki nauðgað henni“, segir lögmaður konu sem sýknuð var í einkamáli fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur um að hafa borið rangar sakargiftir á mann.
27.nóv. 2014 - 14:33

Myndband: Það gengur á ýmsu í „ræktinni“ – fór þessi „gaur“ yfir strikið?

Það gengur á ýmsu í líkamsræktinni eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Þar fer ungur maður nokkuð yfir strikið hvað varðar „hávaðamörkin“ og þeir sem upplifðu þetta gátu lítið annað gert en að brosa út í annað. Við mælum með að hækka nokkuð vel í græjunum þegar horft er á þetta myndband.
27.nóv. 2014 - 14:10

Samsung með villandi, blekkjandi og ólöglega auglýsingu

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að auglýsing Tæknivara þar sem Samsung Galaxy sími er auglýstur á sama tíma og gert er lítið úr iPhone símum sé villandi, blekkjandi, ósanngjörn gagnvart neytendum, til þess fallin að hafa áhrif á eftirspurn vara og brjóti gegn lögum um bann við óréttmætum viðskiptaháttum.
27.nóv. 2014 - 13:50

Sýknuð af ákæru um falskar sakargiftir þrátt fyrir að hafa játað sekt sína í hljóðupptöku

Maður sem höfðaði einkamál á hendur konu fyrir falskar sakargiftir tapaði málinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Konan sakaði manninn um að hafa nauðgað sér þrisvar á einum mánuði en ekki var talið tilefni til að höfða mál á hendur honum.
27.nóv. 2014 - 12:37

Sérstakur saksóknari greiddi 640 milljónir í verktakagreiðslur – Þessir fengu mest

Heildarverktakakostnaður embættis sérstaks saksóknara frá árinu 2009 nemur 640 milljónum króna. Sá verktaki sem fékk hæstu greiðslurnar fékk 128 milljónir króna í sinn hlut.
27.nóv. 2014 - 12:15

Loksins: Pilla sem lætur prump ilma af súkkulaði

Franskur uppfinningamaður segist hafa fundið upp leið til að forða fólki frá að verða sér til skammar þegar það neyðist til að leysa vind. Hann segist hafa þróað pillu sem veldur því að loftið sem fólk neyðist til að hleypa út ilmar eins og súkkulaði.
27.nóv. 2014 - 10:38

Norskur lögreglumaður skotinn: Skotmaðurinn handtekinn

Lögreglumaður frá Lillehammer í Noregi var skotinn í gærkvöldi þar sem lögreglumenn voru að sinna verkefni og ætluðu að ræða við karlmann. Skotmaðurinn hefur nú verið handtekinn eftir um 8 klukkustunda leit og aðgerðir lögreglunnar. Hann hafði lokað sig af á heimili sínu í Vinstra en gafst upp þegar sérsveit lögreglunnar réðst inn í húsið.
27.nóv. 2014 - 10:10

Starfsfólk Fiskistofu leitar til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis: Nokkrir starfsmenn þegar hættir störfum

Starfsmenn Fiskistofu sendu í gær stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf þar sem þess er farið á leit við nefndina að hún taki til skoðunar þá stjórnvaldsákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurðar Inga Jóhannessonar, frá því í júni að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. Undanfarið hafa nokkrir starfsmenn hætt störfum hjá Fiskistofu og hefur töluverð sérþekking glatast við það að sögn starfsmanna.

27.nóv. 2014 - 09:00

1400 lítrar af vatni eru notaðir við framleiðslu á einum bómullarbol: Myndband

Fataframleiðsla krefst gríðarlegs magns af vatni. Um 1400 lítra þarf til þess að framleiða einfaldan bómullarbol, en það samsvarar tíu fylltum baðkörum.
27.nóv. 2014 - 08:43

Stórsýningin Vetrarlíf 2014 verður haldin um helgina

Stórsýningin Vetrarlíf 2014 verður haldin um helgina í Kauptúni Garðabæ, á móti Ikea. Um er að ræða veglega vélsleða- og útivistarsýningu þar sem lögð verður áhersla á allt er varðar vetrarútivist, öryggisbúnað, fatnað, tryggingar og annað sem nauðsynlegt er til að stunda ánægjuleg og farsæl ferðalög á fjöllum. Til sýnis verða meðal annars 2015 árgerðir af vélsleðum og fjórhjólum.
27.nóv. 2014 - 07:50 Sigurður Elvar

Konur kunna ekki að spila fótbolta: Lesandi tjáir sig um kvennalandsleik

„Konur kunna ekki að spila fótbolta,“ er rauði þráðurinn hjá David Hickey í aðsendri grein um knattspyrnu sem birt var í breska dagblaðinu The Independent. Greinin hefur vakið gríðarlega athygli þar sem Hickey tjáir sig um upplifun sína af því að hafa horft á vináttulandsleik kvennalandsliða Englands og Þýslalands á Wembley. Leikurinn fór fram um síðustu helgi þar sem metfjöldi, 46.000 áhorfendur, mættu á kvennalandsleik á Englandi.
26.nóv. 2014 - 22:37

Hörð samkeppni um ráðherrastöðu innan Sjálfstæðisflokksins

Óbreyttir þingmenn Sjálfstæðisflokksins há nú harða baráttu um ráðherrasætið sem Hanna Birna Kristjánsdóttir skildi við í fyrri viku, bæði fyrir opnum tjöldum og á bakvið tjöldin. Formanni flokksins, Bjarna Benediktssyni, bíður það erfiða hlutverk að velja eftirmann Hönnu Birnu.
26.nóv. 2014 - 21:10

Það sem fólk yfir fimmtugt óskar að það hefði gert öðruvísi þegar það var 25 ára

Þegar við erum orðin fimmtug erum við orðin nógu reynd og þroskuð til að vita hvað við gerðum rangt þegar við vorum ung. Þess vegna ætti ungt fólk að leggja við eyrun þegar þeir sem eru komnir á þennan aldur bjóða fram góð ráð.
26.nóv. 2014 - 20:12

Draumastarfið er laust: Leitað að starfsmanni til að liggja í rúminu - Hér getur þú sótt um - 2 milljónir í laun

Þetta hlýtur að vera draumastarf margra, það er hægt að komast langt með að horfa á allt það sem er í boði á Netflix, læsa allar bækurnar sem hefur staðið til að lesa síðustu árin eða bara leika sér í tölvunni en allt þarf þetta að fara fram uppi í rúmi. Góð laun eru í boði eða um 2 milljónir fyrir 70 daga vinnu. Það er þó einn hængur á þessu öllu saman.
26.nóv. 2014 - 19:10

Fjöruspói – sjaldgæfasti varpfugl landsins?

Spóinn er landanum vel kunnur, kemur sem vorboði ár hvert á eftir lóunni. Íslenski spóinn er algengur um allt land en kann illa við sig í kulda og hreti og fer því til V-Afríku á veturna. Þar skiptir hann um líferni og hleypur m.a. um á eftir fiðlukröbbum og situr í trjám leiruviðarskóga.
26.nóv. 2014 - 18:11

Leoncie missir sig við Bubba: Eitt hjartaáfall í viðbót myndi kannski þagga niður í þér

Leoncie sakar Bubba Morthens um ýmislegt misjafnt og hann hafi meðal annars stolið lögum frá erlendum listamönnum. Þá segir hún að eitt hjartaáfall í viðbót muni ef til vill þagga niður í Bubba.
26.nóv. 2014 - 16:24

Könnun MMR: Leiðréttingin skilar Framsókn ekki auknu fylgi

Sjálfstæðisflokkurinn bætir mestu við sig á milli mánaða í mælingu MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. Aukningin virðist fyrst og fremst vera á kostnað Bjartrar framtíðar. Framsókn tapar fylgi þrátt fyrir skuldaleiðréttingu.
26.nóv. 2014 - 15:15

Þorbjörn fréttamaður tekur upp hanskann fyrir Gillz: Að kalla mann nauðgara og komast upp með það

„Ég held það sé hafið yfir skynsamlegan vafa að þegar einhver viðhefur þau ummæli um mann að hann sé nauðgari þá sé verið að fullyrða að viðkomandi hafi framið verknað sem fellur undir 194. gr. almennra hegningarlaga“ segir Þorbjörn Þórðarson fréttamaður í innsendri grein í Fréttablaðinu í dag.
26.nóv. 2014 - 15:11

Ragga Eiríks: Hvað er að ykkur íslenskir karlmenn?

Samskipti eru kúnst. Það er lítið mál að vera ótuktarlegur við annað fólk en mun erfiðara að sýna virðingu og vinsemd. Vinnufélagi minn sem er ungur maður á háskólaaldri er búinn að ákveða að í öllum samskiptum ætli hann að hafa að leiðarljósi að fólk sé einhverju bættara eftir samskipti við hann. Það finnst mér fallegt. Við vinkonurnar höfum áhyggjur af karlkyninu, getur verið að hérumbil 90% íslenskra karlmanna séu vanstilltir í samskiptum. Er ástæðan jafnrétti? Getur verið að forgjöfin sem karlmenn hafa búið að síðustu árhundruðin í krafti kyns síns sé horfin og þeir standi nú uppi ráðalausir, óvanir jafnréttinu og því að þurfa eitthvað að leggja á sig.
26.nóv. 2014 - 13:25

Hlýnandi veður gerir flugvélum erfiðara fyrir með að taka á loft

Hnattræn hlýnun veldur því að meðalhitinn á Jörðinni fer hækkandi og ein hliðarverkun þess er að það verður erfiðara fyrir flugvélar að komast á loft í framtíðinni. Þetta getur þýtt að ferðalangar verði að sætta sig við að taka minni farangur með sér í flugvélarnar í framtíðinni.
26.nóv. 2014 - 12:00

Gagnslaust að reyna að grennast með því að telja hitaeiningar

Þetta virðist vera mjög einfalt: Hitaeining er hitaeining og ef þú passar að innbyrða færri hitaeiningar en þú brennir muntu grennast. En samkvæmt sumum vísindamönnum þá gengur þessi aðferð ekki upp til lengdar. Ef þér tekst að grennast á þennan hátt muntu fljótt fitna aftur. Hvers vegna?
26.nóv. 2014 - 11:00

Afgönsk móðir drap 25 Talibana eftir að þeir drápu son hennar

Afgönsk móðir tók til sinna ráða eftir að Talibanar myrtu son hennar. Í hefndarleiðangri sínum drap hún að minnsta kosti 25 vígamenn Talibana. Ekkert virðist hafa hrætt konuna frá því að hefna sonar síns og fékk hún dóttur sína og tengdadóttur í lið með sér.
26.nóv. 2014 - 10:15

Varaþingmaður: Stjórnarflokkarnir bregðist við slagsíðu í fréttaflutningi RÚV

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins segir fréttastofu RÚV, og raunar flesta fjölmiðla, neikvæða í garð ríkisstjórnarinnar og hvetur stjórnarflokkana til að bregðast við með því að gera breytingar á starfsumhverfi fjölmiðla. Meðal annars með því að endurskilgreina þörfina á ríkisfjölmiðli og jafnvel leggja Ríkisútvarpið niður.

Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 26.11.2014
Hvað er að ykkur íslenskir karlmenn?
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 22.11.2014
Hýenur renna á blóðslóðina
Bubbi Morthens
Bubbi Morthens - 25.11.2014
Lygin
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 14.11.2014
Las sjálfsævisögu Reynis Traustasonar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 19.11.2014
Lítilmannlegt
Hermann Jónsson
Hermann Jónsson - 18.11.2014
Er einelti foreldravandamál?
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 15.11.2014
Börn og skilnaður
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 18.11.2014
Klám og ábyrgð
Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir - 18.11.2014
Að vera tapari á Íslandi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.11.2014
Skemmtilegt spjall um Sjálfstætt fólk
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 22.11.2014
„Fuck you rapist bastard“
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 28.11.2014
Fréttir af verktökum hjá embætti SS
Fleiri pressupennar