13. sep. 2017 - 15:00Aníta Estíva Harðardóttir

Hún var 10 ára þegar hún var misnotuð af frænda sínum - Barnið hennar er ekki hans

Lögregluyfirvöld í Indlandi hafa tilkynnt að niðurstöður DNA rannsóknar á faðerni ungabarns sem tíu ára gömul stúlka var neydd til þess að eiga í síðasta mánuði eftir að hafa verið misnotuð af frænda sínum hafi leitt í ljós að barnið er ekki hans.  

Foreldrar stúlkunnar höfðu sótt um að hún fengi að fara í fóstureyðingu vegna aðstæðna hennar en hæstiréttur í Indlandi neitaði þeirri beiðni þar sem hún var talin vera gengin of langt með barnið.

Stúlkunni var tjáð að hún væri með steina í maganum þar sem foreldrar hennar vildu ekki að hún vissi að hún væri ólétt en frændi hennar sem er á fimmtugsaldri hefur verið kærður fyrir að misnota hana í nokkur skipti á síðustu sjö mánuðum. Hann situr nú í fangelsi og hefur ekki viljað gefa út neina yfirlýsingu. 

Niðurstöður rannsóknarinnar benda því til að stúlkan hafi verið misnotuð af fleirum en frænda sínum. Faðir stúlkunnar tjáði BBC að frændinn sem ákærður er fyrir nauðganirnar hafi aldrei neitað ásökunum og staðfesti lögregla að hann hefði játað þeim.  

Hingað til höfðum við ekki leitt hugan að því að mögulega væri annar grunaður. Tekinn var vitnisburður af stúlkunni þar sem hún sagði skýrt og greinilega frá því að frændi hennar hefði misnotað hana,

segir lögreglumaður sem rannsakar málið. 

Móðir stúlkunnar hafði ítrekað greint rannsóknarlögreglunni frá því að þeim grunaði engan annan og hafa niðurstöður DNA rannsóknarinnar því heldur betur snúið málið. 

Fjölskyldan hafnaði barninu eftir fæðingu og er það því í höndum velferðarstarfsmanna og mun það verða sett til ættleiðingar.  

Lög í Indlandi leyfa ekki fóstureyðingar eftir tuttugustu viku nema að líf móður sé í hættu en á síðustu árum hefur færst í aukana að börn séu að sækja um slíkar aðgerðir vegna nauðgana. 

Mjög algengt er að stúlkurnar sem sækja um þetta hafi ekki gert sér grein fyrir því að þær séu óléttar og þurfi því að sækja um þessa sérstöku undanþágu.  

Einstaka sinnum hefur verið gefið leyfi fyrir slíkum aðgerðum og í síðustu viku var framkölluð fæðing hjá þrettán ára gamalli stúlku eftir 32 vikna meðgöngu. Barnið lést tveimur dögum síðar.
Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.09.nóv. 2017 - 14:10 Aníta Estíva Harðardóttir

Gossip Girl leikarinn Ed Westwick sakaður aftur um nauðgun

Leikarinn Ed Westwick hefur nú verið sakaður um að nauðga annarri konu, einungis einum degi eftir að hann neitaði ásökunum leikkonunnar Kristina Cohen um nauðgun.
09.nóv. 2017 - 13:30 Eyjan

Trump kallar eftir stuðningi Kína við kjarnorkuógn Norður-Kóreu

Donald Trump Bandaríkjaforseti er staddur í Kína þar sem hann ávarpaði almenning og fjölmiðlamenn, ásamt Xi Jinping, forseta Kína í nótt. Hann hvatti Jinping til að bregðast „hratt og örugglega“ við til að eyða kjarnorkuógninni sem stafar af einræðisríkinu.
09.nóv. 2017 - 12:02 Akureyri vikublað

Hlakkar til að verða gömul með kærastanum

Inga Vestmann hefur staðið vaktina í Pedromyndum ásamt Þórhalli Jónssyni, sambýlismanni sínum, síðustu áratugina. Í einlægu viðtali ræðir Inga um fjölskyldufyrirtækið, miðbæinn sem á í henni hvert bein, framtíð Akureyrar, ástina sem hún fann í gestamóttökunni á Hótel KEA þegar hún var aðeins 19 ára, rómantíkina og þá sáru reynslu að fæða andvana tvíbura.
09.nóv. 2017 - 11:00

The Simpsons spáði Donald Trump sigri fyrir 17 árum

Það er komið ár síðan Donald Trump bar sigur úr býtum í bandarísku forsetakosningunum. Sigur hans kom mörgum á óvart en var í fyrstu framboð hans talið brandari. Þegar hann var útnefndur frambjóðandi Repúblikana hætti brandarinn að vera eins fyndinn. 
09.nóv. 2017 - 09:56

Ekki búa til heilsudrykki

Með því að borða nægilega mikið af trefjaríkum mat minnkum við hættu á sjúkdómum eins og sykursýki, hjartasjúkdómum og vissum tegundum krabbameins. Rannsóknir sýna einnig að trefjarík fæða hjálpar til við að halda líkamsþyngdinni í skefjum þar sem hún er mettandi.
09.nóv. 2017 - 09:10 Eyjan

Viðræður halda áfram í dag – Bjarni líklegastur til að fá umboðið

Forystumenn stjórnmálaflokkanna munu ræðast við áfram í dag og verður áhersla Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, eflaust að tala við Katrínu Jakobsdóttur, formann VG og Sigurð Inga Jóhannsson, formann Framsóknar.
09.nóv. 2017 - 08:00

Innbrotsþjófur notaði piparúða gegn hundi: Hann sá fljótt eftir því

Aðfaranótt miðvikudags voru tveir karlar og ein kona staðin að verki þar sem þau voru að brjótast inn í fataverslun á Nordkajen á Skagen nyrst á Jótlandi í Danmöru. Það voru lögreglumenn sem komu að þremenningunum um klukkan þrjú um nóttina og stóðu þau glóðvolg að verki.
08.nóv. 2017 - 21:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Amma gekk með og fæddi sitt eigið barnabarn

Mynd/KRCR Fjörtíu og níu ára gömul kona sem gekk með og fæddi barnabarn sitt fyrir dóttur sína og tengdason, mun í janúar á næsta ári með hjálp tækninnar, ganga með sitt annað barnabarn.
08.nóv. 2017 - 20:30 Bleikt

8000 þúsund nemendur og starfsmenn tóku þátt – Vináttuganga í Kópavogi

Leikskólar, grunnskólar og félagsmiðstöðvar í Kópavogi tóku í dag þátt í Vináttugöngu í tilefni af baráttudegi gegn einelti. Alls tóku um átta þúsund nemendur og starfsfólk þátt í göngunni sem er nú haldin í fimmta sinn í Kópvogi. Dagskráin fór fram í öllum skólahverfum bæjarins og tókst vel til.
08.nóv. 2017 - 20:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Kindur þekkja andlit

Mynd/Getty Ný rannsókn hefur sýnt fram á það að kindur geta þekkt og aðgreint kunnugleg andlit fólks. Kindurnar í rannsókninni gátu aðgreint andlit frægs fólks eins og Jake Gyllenhaal, Emmu Watson, Barack Obama og Fiona Bruce.
08.nóv. 2017 - 18:30

Ekki geyma tómatana í ísskápnum

Tómatar eru ákaflega viðkvæmir fyrir kæliskemmdum og þá má ekki geyma í kæli. Besti geymsluhiti tómata er 10-12°C. Tómatar sem verða fyrir kæliskemmdum verða fljótt linir og bragðlitlir, því er ekki gott að geyma þá í ísskápnum.
08.nóv. 2017 - 17:00 Eyjan

Demókratar sigra í ríkisstjórakosningum – Trump gagnrýnir samflokksmann sem tapaði

Tvennar ríkisstjórakosningar voru haldnar í Bandaríkjunum í gær og sigruðu demókratar þær báðar. Annarsvegar var það Ralph Northam sem sigraði repúblikanann Ed Gillespie í Virginíu og hinsvegar Ed Murphy sem sigraði repúblikanann Kim Guadagno í New Jersey.
08.nóv. 2017 - 16:41 433

Svekkjandi tap í Tékklandi - Kjartan Henry bestur

Ísland tapaði fyrir Tékklandi í æfingaleik sem fram fór í Katar í dag. Frammistaða Íslands var ekki vonlaus en margt vantaði.
08.nóv. 2017 - 15:32 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Sólrún Diego: „Búin að gráta mjög mikið“ – Gagnrýnd og sökuð um að neita að auglýsa söfnun - „Aðför að minni persónu“

„Ég er búin að gráta mjög mikið,“ segir Sólrún Diego, einn vinsælasti snappari landsins. Sólrún hefur fengið yfir sig holskeflu af gagnrýni að undanförnu og sökuð um að neita að auglýsa styrktarreikning fyrir aðstandendur fjölskyldunnar frá Hrísey sem lést í hræðilegu slysi föstudaginn síðastliðinn.
08.nóv. 2017 - 15:11 Vestfirðir

Suðureyrarkirkja 80 ára

Sunnudaginn, 29. október, var haldin hátíðarguðsþjónusta í Suðureyrarkirkju til að minnast afmælis kirkjunar en hún var vígð árið 1937 og er þvi 80 ára um þessar mundir. Kirkjukór Suðureyrar söng undir stjórn Margrétar Gunnarsdóttur organista og var guðsþjónustan ákaflega vel sótt. 
08.nóv. 2017 - 13:30 Eyjan

Björn skýtur fast á Þorgerði: „Nú boðar flokksformaðurinn að ekki verði staðið við það loforð bjóðist ráðherrastólar“

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skýtur á fyrrum samherja sinn í flokknum, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Þorgerður er sem kunnugt er formaður Viðreisnar eftir að hafa sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn.
08.nóv. 2017 - 11:50 Aníta Estíva Harðardóttir

Leikarinn Ed Westwick úr Gossip Girl kærður fyrir nauðgun

Leikarinn Ed Westwick sem gerði garðinn frægan í vinsælu þáttaröðinni Gossip Girl hefur verið kærður fyrir nauðgun af leikkonunni Kristina Cohen. Nauðgunin er sögð hafa átt sér stað fyrir þremur árum í heimabæ leikkonunnar.
08.nóv. 2017 - 10:58

Allt sem við gerum skilur eftir sig stafræn fingraför: „Ég hafði enga hugmynd um að fylgst væri með mér“

Einkalíf okkar er ekki lengur neitt einkamál. Vakað er yfir svo að segja hverju fótmáli okkar með nettengingum, farsímum og annarri nútímatækni. Hugmyndir okkar um það hvað heyri undir einkamál og hvað öllum sé heimilt að vita eru að sama skapi að breytast. 
08.nóv. 2017 - 10:17 Doktor.is

Freistingarnar, viljastyrkurinn og vaninn

Það er fátt sem dregur sjálfsímynd okkar meira niður en þegar okkur bregst viljastyrkurinn og við stöndumst ekki okkar eigin markmið. Ef okkur aðeins tækist að vera nógu ákveðin tækist okkur að losna við slæma ávanann eða þessi 10 kíló til að komas loksins í gott form. 
08.nóv. 2017 - 09:12 Eyjan

Bjarni og Sigurður Ingi sagðir þrýsta á Katrínu: Vilja mynda ríkisstjórn án aðkomu annarra

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, eru sagðir þrýsta á Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, um myndun ríkisstjórnar án aðkomu annarra flokka.
08.nóv. 2017 - 08:00

Varstu að byrja í nýrri vinnu? Þetta áttu aldrei að segja við nýju vinnufélagana

Það getur verið frábært að byrja í nýrri vinnu. Allt er ferskt og nýtt og gaman að takast á við ný verkefni. En það er líka eitt og annað sem þarf að forðast og sumt má alls ekki gera eða segja ef framtíðin á nýja vinnustaðnum á að vera björt.
07.nóv. 2017 - 21:00

Ármann býr í Frakklandi en var brugðið þegar hann fór í búð á Íslandi: „Verðvitund almennings á Íslandi virðist nánast ekki til“

„Á Íslandi ríkir fákeppni sem er, held ég, nánast einstæð og enginn segir neitt. Íslendingar láta það yfir sig ganga og heimta í staðinn hærri laun til að geta greitt okurpungunum. Ég hef búið í Frakklandi undanfarinn rúman áratug og hef mínar viðmiðanir þaðan,“ segir Ármann Örn Ármannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Ármannsfells hf. Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.
07.nóv. 2017 - 20:30 Aníta Estíva Harðardóttir

Barnavernd fjarlægði dætur Guðrúnar Óskar þrisvar af heimilinu: „Þetta var öllum að kenna nema mér“

Guðrún Ósk Valþórsdóttir á tvær dætur sem hafa verið teknar af henni í þrjú skipti af barnavernd. Í þau skipti sem barnavernd hafði afskipti af þeim fannst Guðrúnu þau vera að níðast á henni sem móður og taldi þau enga virðingu bera fyrir börnunum hennar.
07.nóv. 2017 - 20:16

Magnús Óli skrifar bréf til forystumanna flokkanna: Vill að þessi atriði komist í stjórnarsáttmála

Magnús Óli Ólafsson, formaður Félags atvinnurekenda, hefur skrifað bréf til forystumanna allra þeirra stjórnmálaflokka sem náðu kjöri á Alþingi í nýafstöðnum kosningum. Þar vekur hann athygli á nokkrum hagsmunamálum atvinnulífsins sem hann telur að eigi heima í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar
07.nóv. 2017 - 20:00

Vilhjálmur: „Kominn tími á það að menn hætti að saka samborgara sína um refsiverða háttsemi á netinu“

„Það er kominn tími á það að menn hætti að saka samborgara sina um refsiverða háttsemi sínkt og heilagt á netinu. Vonandi er þessi dómur innlegg í það og tryggir að fleiri hugsi sig tvisvar um áður en þeir framkvæma slíkt níð á netinu,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður Egils Einarssonar. Líkt og DV.is greindi frá fyrr í dag þá hefur Mannréttindadómstóll Evrópu dæmt Agli, betur þekktum sem Gilzenegger, í vil vegna dóms Hæstaréttar þar sem Ingi Kristján Sigurmarsson var sýknaður af meiðyrðum gagnvart honum.
07.nóv. 2017 - 18:35 Aníta Estíva Harðardóttir

Kristín Rut: „Fátæktin hér er svo mikil að sígaunar borða hundana“

Kristín Rut Stefánsdóttir er að læra dýralækningar í Slóvakíu en ástand heimilislausra hunda þar er hörmulegt og þar sem ískaldur vetur nálgast hratt ákvað Kristín að bregða á það ráð að aðstoða hundaathvarf með aðstoð sjálfboðaliða.
07.nóv. 2017 - 17:30 Eyjan

Umferð um Hvalfjarðargöng eykst sífellt: Nálgast hámarkið

Umferðin í Hvalfjarðargöngum jókst um nær 13,5 prósent í október miðað við sama mánuð í fyrra, eða sem svarar til 820 ökutækja á sólarhring. Þetta er langmesta umferð í októbermánuði frá því göngin voru opnuð
07.nóv. 2017 - 15:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Tveggja ára drengur dreifði málningu um allt hús; „Skemmdirnar hlaupa á mörg hundruð þúsundum“

Mynd/Caters News Móðir tveggja ára gamals drengs sem ákvað að vinna heima einn daginn endaði með mörg hundruð þúsund króna skemmdir á heimilinu eftir að hafa litið af honum í örfáar mínútur þegar hún svaraði í símann.
07.nóv. 2017 - 13:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Simon Cowell tjáir sig um kynferðislega áreitni í Hollywood; „Fólk fær það sem það á skilið“

Mynd/The Mirror Simon Cowell sem er vel þekktur í tónlistarbransanum sagði á dögunum að hann hefði sjálfur verið settur í óþægilegar aðstæður þegar hann var að byrja feril sinn. Cowell sem var spurður út í kynferðislega áreitni í Hollywood hefur viðurkennt að tónlistarbransinn sé ekkert skárri heldur en kvikmyndabransinn.
07.nóv. 2017 - 11:40 DV

Gunnar búinn að fá nóg og hvetur Morgunblaðið til að sniðganga Stefaníu

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, kennari og stjórnmálafræðingur, gagnrýnir Morgunblaðið harðlega fyrir að birta greinar Stefaníu Jónasdóttur frá Sauðárkróki í blaðinu. Gunnar spyr hvenær blaðið ætli að sýna þann manndóm og sjálfsvirðingu að hætta að birta þann „viðbjóð“ og það „mannhatur sem birtist í greinunum.
07.nóv. 2017 - 11:00

10 ávanar sem gera þig eldri

Grettur eru ágætis líkamsrækt fyrir vöðva í andliti en eftir áratugi af geiflum - annað hvort vegna sólar eða lélegrar sjónar - verða vöðvarnir í kringum augun stífir og óeftirgefanlegir og hrukkurnar spretta fram. Notaðu sólgleraugu í mikillri birtu svo þú getir viðhaldið eðlilegu andlitsfalli í sem lengstan tíma.
07.nóv. 2017 - 10:00 Vestfirðir

Lýðháskóli á Flateyri

Stjórn félags um lýðháskóla á Flateyri samþykkti þann 26. okt., að auglýsa eftir framkvæmdastjóra til að undirbúa stofnun skólans. Félagið mun vinna með Fræðslumiðstöð Vestfjarða um verkefnið en Fræðslumiðstöðin fékk 5 m.kr. framlag frá mennta-og menningarmálaráðuneytinu til að vinna að þróun lýðháskóla.
07.nóv. 2017 - 09:30 DV

Óvænt sjón mætti fjallgöngumanninum á toppi fjallsins – Hver kom þessu fyrir?

Fyrir rúmri viku gekk Marika Roth á fjallið Ötscher í Austurríki og náði upp á topp á þessu 1.893 metra háa fjalli. Hún bjóst að sjálfsögðu við stórkostlegu útsýni og fegurð frá fjallstoppnum en átti auðvitað enga von á að þar væri búið að koma fyrir höggmynd og hvað þá höggmynd af getnaðarlim karls.
07.nóv. 2017 - 08:00

Umdeilt orð samþykkt af dönsku málnefndinni: Hneykslar marga og þykir gera lítið úr Grænlendingum

Þann 10. nóvember verða 1.445 ný orð formlega tekin inn í Den Danske Ordbog sem er hin opinbera orðabók yfir þau orð sem eiga heima í dönsku. Mörgum þykir eitt þessara orða vera frekar ósmekklegt og hneykslar upptaka þess marga. Það þykir niðrandi í garð Grænlendinga og gera ákveðna steríótýpu úr þeim.
06.nóv. 2017 - 21:30 Aníta Estíva Harðardóttir

Einn ofbeldisfyllsti glæpamaður Kaliforníu sem varð fyrirsæta eftir handtöku er milljónamæringur

Mynd/Getty Fyrrverandi eiginkona fyrirsætunnar Jeremy Meeks sem varð frægur á einni nóttu þegar hann var handtekin og myndir af honum láku á Internetið segir að hann sé með rúmar 105 milljónir króna í mánaðarlaun.
06.nóv. 2017 - 20:00 Bleikt

Öðruvísi fæðingarsaga Guðlaugar Sifjar

Ástæðan fyrir því að ég kalla þessa færslu öðruvísi fæðingarsaga er sú að ég fór í planaðan keisara. Ég fór í planaðan keisara því Óliver minn var í sitjandi stöðu í mallanum
06.nóv. 2017 - 19:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Kærasti Alex gerði allt til þess að þyngja hana: „Hann var alltaf með eðlilega stóra skammta á meðan mínir voru risastórir“

Kona sem var í brengluðu sambandi við mann sem gerði allt til þess að stjórna því hvað hún borðaði til þess að hún myndi bæta á sig aukakílóum, opnaði sig á dögunum um hvers vegna hún leyfði honum að stjórna sér.
06.nóv. 2017 - 18:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Mætti í búning á leikskólann vegna mistaka foreldra - Útkoman sprenghlægileg

Flestir foreldrar kannast við það að gleyma óvart sérstökum búninga-, bangsa-, eða náttfatadögum í leikskólum barna sinna en þessi mamma gleymdi sko búningadeginum alls ekki og mun ekki gera það næstu árin.
06.nóv. 2017 - 16:30 Aníta Estíva Harðardóttir

Kate Winslet fagnaði sigri með því að kyssa Allison Janney á munninn

Mynd/Getty Leikkonan Kate Winslet fagnaði verðlaunum sem hún vann á Hollywood Film Awards með því að kyssa leikkonuna Allison Janney á munninn.
06.nóv. 2017 - 15:30 DV

Sjáðu eldingarnar á suðvesturhorninu í gær

Þrumur og eldingar fylgdu lægðinni sem fór yfir Ísland í gær. Slíkt er sárasjaldgæft á Íslandi en hér fyrir neðan má sjá myndband af þrumum og eldingum á suðvesturhorninu.
06.nóv. 2017 - 14:17 Aníta Estíva Harðardóttir

Lögreglan útskýrir vinnubrögð í kjölfar gagnrýni

Sextán ára piltur sem varð fyrir hrottalegri líkamsárás í Reykjavík aðfaranótt laugardags liggur illa haldin á spítala. Móðir piltsins var vonsvikin með vinnubrögð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem flutti piltinn með lögreglubifreið á Landspítalann í staðin fyrir að bíða eftir sjúkrabíl.
06.nóv. 2017 - 13:30 Bleikt

Rúnar Eff og félagar unnu tvenn tónlistarverðlaun í Texas

Rúnar Eff Rúnarsson og hljómsveit hans, sem Valgarður Óli Ómarsson, Hallgrímur Jónas Ómarsson, Reynir Snær Magnússon og Stefán Gunnarsson skipa, hafa undanfarið ferðast um Tennesse og Texas, þar sem þeir stoppuðu í Nashville, Memphis, Austin, Houston og Jefferson.
06.nóv. 2017 - 12:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Heiðdís Anna á tvær mömmur: „Ég var svo hrædd við fordómana að ég þorði ekki að vera á Facebook“

Heiðdís Anna Jóhannsdóttir ólst upp við að eiga tvær til þrjár mömmur og hefur hún allt sitt líf þurft að útskýra fyrir fólki hvernig það virkar. Þegar hún var yngri tók sú reynsla mikið á hana þar sem hún fékk oft neikvæð viðbrögð frá fólki sem leiddi til þess að henni fór að kvíða því að þurfa að segja fólki frá.
06.nóv. 2017 - 11:00 Eyjan

Hugmyndir Pírata myndu kosta tugi milljóna aukalega – Smári: „Réttlætingin er mjög mikil“

Ef hugmyndir Pírata þess efnis að ráðherrar flokksins í ríkisstjórn skuli ekki sitja á þingi eigi að verða að veruleika verður að breyta lögum. Þá mun kostnaður vegna hvers ráðherra hlaupa á fleiri milljónum króna en fyrir hvern þingmann þyrfti að kalla inn varaþingmann.
06.nóv. 2017 - 09:55 Aníta Estíva Harðardóttir

Skotárás í Bandaríkjunum - Að minnsta kosti 26 manns látnir

Mynd/AFP Að minnsta kosti 26 manns eru látin og 20 særðir eftir að maður með byssu gekk inn í miðja messu og byrjaði að skjóta á fólk í kirkju í Texas í gær. 
06.nóv. 2017 - 09:30 DV

Leikskólabörn heimsóttu bókasafnið og hlustuðu á Línu Langsokk – Endaði með kæru til lögreglunnar – „Hræðilegur atburður“

Það sem átti að vera skemmtileg og saklaus ferð leikskólabarna á bókasafn hefur nú undið heldur betur upp á sig og er nú til rannsóknar hjá lögreglunni. Ástæða lögreglurannsóknarinnar er að á safninu hlustuðu börnin á upplestur af geisladiski á sögunni um Línu Langsokk.
06.nóv. 2017 - 07:54

Það virkar á Íslandi: Eigum við að gera hið sama?

Danir glíma við mikinn vanda vegna mikillar áfengisneyslu ungmenna og leita leiða til að takast á við vandamálið. Í grein í Jótlandspóstinum í síðustu viku skrifar Henrik Jensen, sagnfræðingur og rithöfundur, um málið og veltir upp mögulegri leið til að takast á við þetta vandamál og horfir til Íslands um vænlega leið. Hann spyr því hvort Danir eigi að fara sömu leið og Íslendingar í þessum málum.
05.nóv. 2017 - 22:30 Aníta Estíva Harðardóttir

Smáhundur lést eftir að stærri hundur tók hann upp og hristi líkt og leikfang

Mynd/Mirrorpix Hundur af tegundinni Chiuahua lést á hundagæslusvæði eftir að annar stærri hundur sem talinn er vera af tegundinni Bull terrier tók hann upp og hristi hann líkt og um leikfang væri að ræða.
05.nóv. 2017 - 21:30

Hollt fyrir þig að þefa af prumpi maka þíns

Það er margt sem kemur okkur til að hlægja í samböndum. Eitt sem slær nánast alltaf í gegn er gamla góða prumpið. Sérstaklega ef það er hávært eða einstaklega „banvænt.“

05.nóv. 2017 - 21:00

Brynhildur Þórðardóttir í yfirheyrslu

Brynhildur Þórarinsdóttir Brynhildur Þórarinsdóttir, rithöfundur og dósent, var að senda frá sér sína fimmtándu barnabók. Uppáhaldsrithöfundur Brynhildar er Astrid Lindgren sem einnig er ein af fyrirmyndum hennar.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Veðrið
Klukkan 03:00
Léttskýjað
NNA1
0,0°C
Heiðskírt
Logn
-5,1°C
SV2
-1,4°C
Skýjað
SA3
-2,7°C
Alskýjað
VNV9
1,7°C
NNV14
1,4°C
Léttskýjað
NV4
0,2°C
Spáin
(1-) Gæludýr.is: Flutingar - nóv
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 05.11.2017
Voldugur Íslandsvinur
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.11.2017
100 ár – 100 milljónir
Arnaldur Máni Finnsson
Arnaldur Máni Finnsson - 13.11.2017
Grasrótin og greinar trjánna
Kristinn H. Gunnarsson
Kristinn H. Gunnarsson - 04.11.2017
Sundrung á hægri væng stjórnmálanna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.11.2017
Banki í glerhúsi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.11.2017
Ég fresta skýrslunni: Hvers vegna?
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 16.11.2017
Málinu drepið á dreif
Fleiri pressupennar