21. jún. 2012 - 14:30

Guðbergur: Forsetinn segir oft ósatt eða hálfan sannleika

Forlagið

Guðbergur Bergsson rithöfundur skýtur föstum skotum þegar hann segir að miðað við lipra tungu Ólafs Ragnars Grímssonar, þunga í róm og saklaus augu sem skjóti gneistum mætti ætla að forsetavaldið sé eins og guðlegt ofurvald. Hann segir forsetann oft segja ósatt eða hálfan sannleika og að hann fari með hugaróra manns sem hafi verið misheppnaður stjórnmálamaður.

Hann segir þetta guðlega ofurvald altént vera hjá okkur og óháð dómstólum og ólíkt því sem er í öðrum löndum, eins og t.d. Þýskalandi þar sem forsetinn var rekinn úr embætti með skömm fyrir að hafa þegið boð örláts auðmanns.
Forsetinn okkar er að sjálfsögðu saklaus af slíkri óhæfu,

 segir Guðbergur m.a. í pistli á Eyjunni.

Þjóðin er ofar forsetanum þegar hann í undirgefni afneitar sér og valdi sínu með því að leyfa henni að njóta réttar sem hann einn ræður yfir og kallast málskotsréttur, þannig færir hann í hendur almennings vald til að verða öllum æðri í einn prinsessudag, í þjóðaratkvæðagreiðslu. Eftir talningu atkvæða tekur hann aftur við völdum sigri hrósandi en gleymir ekki að segja í tíma og ótíma að þjóðin virði og skilji örlæti hans í málum sem hann veit manna best að Alþingi ræður ekkert við.
Hann segir að auk þess að nota orðaflúr og rakaflækjur segi forsetinn oft ósatt eða hálfan sannleika og fari með hugaróra manns sem hafi verið misheppnaður stjórnmálamaður. Þannig menn séu yfirleitt vafasamir.

Ólafur Ragnar Grímsson hefur verið lengur forseti en gamlir menn muna með ónýtan haus. Þess vegna ávarpar hann gjarna ungu kynslóðina og staðhæfir að hún muni erfa landið, það vita reyndar allir, og engin fjárfesting betri en í henni á markaðnum.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.(21-31)NRS  heilsudrekinn apríl 2016
24.maí 2016 - 06:00 Kristján Kristjánsson

Lögreglumenn komu nöktum svefngengli til aðstoðar á götu úti

Margir hafa eflaust lent í því að yfirgefa hótelherbergi sitt og gleyma lyklinum inni í herberginu en fæstir lenda í að yfirgefa hótelherbergið allsnaktir og það steinsofandi í ofanálag. En það er einmitt það sem gerðist aðfaranótt síðasta sunnudags þegar hótelgestur yfirgaf herbergi sitt, allsnakinn og steinsofandi, og gekk út á götu.
24.maí 2016 - 04:24

Allt tiltækt slökkvilið berst við mikinn eld á Kársnesi í Kópavogi

Mynd úr safni. Mikill eldur er nú í iðnaðarhúsnæði við Vesturvör í Kópavogi og er húsið alelda. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út. Eldurinn er í lyftaraþjónustu í enda húsalengjunnar en ýmis önnur starfsemi er í húsinu. Talinn er hætt á að eldurinn nái að breiðast yfir í næstu bil.
23.maí 2016 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Sjónvarpsfréttamaður handtekinn: Kúkaði í garðinn hjá viðmælanda sínum sem hafði grillað hundinn sinn

Síðasta mánudag fór sjónvarpsfréttamaðurinn Jonathan Lowe frá Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum í fréttaleiðangur en hann var að vinna frétt um mann sem hafði skotið fjölskylduhundinn og grillað hann fyrir framan fjölskyldu sína. En svo illa vildi til að Lowe varð ansi brátt í brók þegar hann var að vinna fréttina.
23.maí 2016 - 21:30

Sigurður Ingi: „Mjög álitlegt“ að byggja nýjan Landspítala annars staðar

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, deilir skoðunum með formanni sínum Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni um að byggja ætti nýjan Landspítala á Vífilsstöðum.
23.maí 2016 - 21:00 Ari Brynjólfsson

Trump átti í útistöðum við glæpaforingjann „Fat Tony“

Ekki er um að ræða William „Fat Tony“ Williams úr Simpsons heldur raunverulegan glæpaforingja.

Donald J. Trump væntanlegur forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum átti í útistöðum við glæpaforingjann „Fat Tony“ á árum áður. Ekki er um að ræða glæpaforingjann úr þáttunum um Simpsons-fjölskylduna, heldur  Anthony „Fat Tony“ Salerno foringja Genovese-glæpasamtakanna í New York. Þessar upplýsingar um Trump koma fram í rannsókn David Cay Johnston og birtust í tímaritinu Politico nýverið.

23.maí 2016 - 20:30

„Ekkert breyst,“ segir Bjarni – Það verður kosið í haust þrátt fyrir yfirlýsingar Sigmundar Davíðs

„Það hefur ekkert breyst varðandi það sem við forsætisráðherra höfum áður sagt, að hér er stefnt að kosningum í haust,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins á þingi í dag.
23.maí 2016 - 20:15

Einfalt og þægilegt snarl með Ebbu – Dagur 1: Berjasjeik!

Þetta þarf ekki að vera flókið! Það þarf ekki að vera flókið að framreiða stórkostlegt snarl úr því sem til er í skápunum heima hverju sinni. Markmið Snarlsins er að vekja áhuga hjá krökkum á að læra að elda sjálf holla og fljótlega rétti eftir skóla. Það er engin önnur en sjónvarpskokkurinn og snarlmeistarinn Ebba Guðný sem hefur sett saman nokkrar einfaldar uppskriftir.
23.maí 2016 - 20:00 Kristján Kristjánsson

Læknirinn knúði dyra seint um kvöld: Hjónin trúðu ekki sínum eigin eyrum þegar hann skýrði frá erindi sínu

Síðasta laugardagskvöld sátu hjónin Knud Erik Møller og Karen Albæk Møller heima hjá sér í Hundested í Danmörku í miklum rólegheitum. Þá var bankað á útidyrnar. Knud Erik fór til dyra. Við dyrnar stóð læknir. Þegar Knud Erik spurði hann hvað hann vildi ætlaði hann ekki að trúa eigin eyrum þegar svarið kom.
23.maí 2016 - 19:00

Úr skurðlækningum og hagfræði í sætabrauð og sælkerarétti

Læknirinn Martina Nardini og hagfræðingurinn Rakel Eva Sævarsdóttir reka ásamt eiginmönnum sínum veitingastaðinn Borðið sem opnaði nýlega við Ægisíðu. Vinkonurnar undu kvæði sínu í kross fyrir tæpu ári síðan, hættu í fyrri störfum og pæla nú í sætabrauði og sælkeraréttum allan liðlangan daginn.

23.maí 2016 - 18:00 Arnar Örn Ingólfsson

Samlokusímarnir eru aftur á leið á markað: Nýr Motorola RAZR á leiðinni

Motorola RAZR var einn vinsælasti sími í heimi.
Motorola RAZR var einn vinsælasti sími í heimi þegar hann kom út. Nýr slíkur er á leiðinni – sem gæti gert iPhone „gamaldags“. Síminn var oft kallaður konungur samlokusímanna, en yfir 130 milljón eintök af honum seldust um heim allan.

23.maí 2016 - 17:00 Reykjavík vikublað

Borgarfulltrúi: Óvissuástand á leikskólum borgarinnar

Ráðhús Reykjavíkur. Fjölmargir foreldrar ungbarna og barna á leikskólaaldri hafa að undanförnu upplifað mikla óvissu um í hvað stefnir varðandi örugga dagvistun barna þeirra.
23.maí 2016 - 16:00 Hafnarfjörður / Garðabær

Skúrað, skrúbbað og bónað í Hafnarfirði

Hreinsunarátak í Hafnarfirði
Íbúar Hafnarfjarðar, nemendur allra skólastiga og starfsmenn fyrirtækja og stofnana í bænum tóku á dögunum þátt í árvissu hreinsunarátaki.

23.maí 2016 - 15:00 Arnar Örn Ingólfsson

Panta þrefalt meira magn af smokkum nú en fyrir fjórum árum

Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Rio de Janeiro munu dreifa 450.000 smokkum á meðal keppenda.

23.maí 2016 - 14:00 Ari Brynjólfsson

Halla skýtur á eigendur aflandsfélaga: „Átt bara að taka stöðu með samfélaginu þínu“

Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi segist vera búin að meðtaka afsökunarbeiðni  Guðna Th. Jóhannessonar vegna orða hans um að það hefði ekki komið fram sterkur kvenframbjóðandi til embættis forseta Íslands og að það hafi spilað inn í ákvörðun hans að bjóða sig fram. Halla sagði svo í beinni hjá Nova á föstudaginn að þessi orð hefðu komið sér á óvart þar sem hún hafi talið þau bera gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru.
23.maí 2016 - 13:00 Kristín Clausen

Þess vegna ættir þú aldrei að setja mynd af brottfararspjaldinu þínu á netið

Fyrir marga markað það upphaf ferðalagsins að smella einni mynd af brottfaraspjaldinu og ísköldum bjór áður en haldið er inn í flugvélina. Myndin er í framhaldinu sett á Facebook og mjög líka ratar hún sömuleiðis á Instagram.
23.maí 2016 - 12:00 Ari Brynjólfsson

Þrír látnir og þrjátíu veikir á Everest

Grunnbúðir Everest.

Þrír eru látnir og þrjátíu hafa veikst eða slasast á Everest, breska ríkisútvarpið BBC greindi frá þessu í morgun. Þetta er fyrsta klifurtímabilið frá árinu 2014 eftir að 16 leiðsögumenn létust í snjóflóði og 18 manns létust í jarðskjálfta í Nepal.

23.maí 2016 - 11:00 Eyjan

„Ísland er orðið lélegur brandari um allan heim“

„Það sem blasir við er að Ísland er sett upp í fjölmiðlum erlendis sem mjög spillt land, bananalýðveldi sem stjórnað er af spilltu og óheiðarlegu fólki,“ skrifar Hjörtur Smárason, sem er titlaður sérfræðingur í ímynd landa og þjóða.

23.maí 2016 - 10:00 Ari Brynjólfsson

Obama afléttir vopnasölubanni á Víetnam – Vill eðlileg samskipti við forna fjendur

Barack Obama Bandaríkjaforseti lýsti því yfir að ráðgert sé að aflétta vopnasölubanni á Víetnam í því skyni að koma á eðlilegum samskiptum milli Bandaríkjanna og Víetnam. Obama er nú í þriggja daga opinberri heimsókn og hefur BBC haft eftir talsmönnum kínverskra yfirvalda að þetta sé liður í áætlun Bandaríkjamanna að stemma stigu við umsvifum Kínverja á Kyrrahafssvæðinu en því hafnar Obama.

23.maí 2016 - 09:00 Ari Brynjólfsson

Kennarar á Tröllaskaga lýsa samstöðu með kennurum VMA: Vinnuaðstæðurnar „algerlega óboðlegar“

Menntaskólinn á Tröllaskaga og Verkmenntaskólinn á Akureyri. Samsett mynd/DV

Kennarar við Menntaskólann á Tröllaskaga hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við kennara Verkmenntaskólans á Akureyri þar sem þeir mótmæla því að fjármálaráðuneytið hafi ekki greitt VMA rekstrarfé á þessu ári. Líkt og Pressan greindi frá í síðustu viku þá hafa kennarar VMA mótmælt aðgerðum ráðuneytisins harðlega og vilja að ákvörðunin verði dregin til baka.

23.maí 2016 - 08:55 Vestfirðir

Engin Norðvesturnefnd fyrir Vestfirði

Fráfarandi formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga, Friðbjörg Matthíasdóttir segir að vel hafi verið tekið í ósk Fjórðungssambandsins til stjórnvalda um að brugðist verði við slæmri stöðu Vestfjarða á svipaðan hátt og gert var varðandi Norðurland vestra í byrjum kjörtímabilsins, en þó verði ekki staðið að því verki með sambærilegum hætti og ekki hefur enn verið skipuð nefnd.
23.maí 2016 - 07:58 Kristján Kristjánsson

Foreldrar krefjast réttlætis: Segja barnapíu hafa veitt 1 árs syni þeirra áverka - Myndir

Fyrir nokkrum mánuðum komu foreldrar heim að kvöldi til og fundu barnapíuna sofandi í stofusófanum. 1 árs sonur þeirra, Jacob, var öskrandi í rúminu sínu en það hreyfði ekki við barnapíunni. Hún var strax send heim og Jacob komið í ró. Næsta morgun tóku foreldrarnir síðan eftir töluverðum áverkum á andliti drengsins.
23.maí 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Óhugnanleg atriði um flug MS804 koma í ljós: Þetta gerðist í flugstjórnarklefanum síðustu mínúturnar

Ýmsar kenningar hafa verið á lofti undanfarna daga um hvað hafi gerst þegar farþegaflugvél frá EgyptAir, flug MS804, hrapaði í Miðjarðarhafi í síðustu viku. Vélin var á leið frá París til Kaíró þegar hún hvarf af ratsjám. Fram að þessu hefur því verið haldið fram að engin neyðarboð hafi borist frá vélinni og að ekkert samband hafi verið við flugmenn hennar síðustu mínúturnar en nýjar upplýsingar benda til annars.
23.maí 2016 - 06:20

Landasali, slys og ökumenn í vímu

Á þriðja tímanum í nótt höfðu lögreglumenn afskipti af meintum landasala við Seljabraut en þar var maður að kaupa áfengi, landa, af manninum. Kaupandinn var á bíl og reyndist aldrei hafa öðlast ökuréttindi. Á sjöunda tímanum í gærkvöldi féll maður af hestbaki í Víðidal, hann er talinn viðbeinsbrotinn og var fluttur á slysadeild.
23.maí 2016 - 06:00 Kristján Kristjánsson

Rausnarleg endurgreiðsla skattayfirvalda: Áttu að endurgreiða 1 milljón en greiddu 1 milljarð

Eigandi lítils nýstofnaðs fyrirtækis átti samkvæmt uppgjöri á virðisaukaskatti að fá um 1 milljón króna í endurgreiðslu. En rausnarskapur skattayfirvalda virðist ekki eiga sér mikil takmörk og í stað milljónarinnar fékk eigandinn 1 milljarð endurgreiddan í virðisaukaskatt.
22.maí 2016 - 22:00

Kennslukona handtekin fyrir að misnota nemanda - Aftur

Kennari í unglingadeild var handtekin á miðvikudag fyrir að misnota stúlku í 9. bekk en hún var þá þegar laus gegn tryggingu fyrir að hafa misnotað með sömu stúlku. Hin 37 ára gamla Meghan Dougherty var handtekin í mars í fyrra fyrir að hafa misnotað með ólögráða stúlku sem hún kenndi í Hillcrest-unglingaskólanum í bænum Greenville í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum.

22.maí 2016 - 21:30 Ari Brynjólfsson

Sigmundur: „Ég tel að tækifærin séu enn stærri en ég hef talað um fram að þessu“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Eyjunni  á Stöð 2 nú síðdegis. Þar sagði Sigmundur það mjög ánægjulegt að vera að fara á þing í kvöld til þess að greiða atkvæði með haftafrumvarpinu og að hann væri langt frá því að hætta afskiptum af stjórnmálum þrátt fyrir afsögn sína úr embætti forsætisráðherra fyrr í vor. Hann viðurkennir að hann hafi fundið fyrir reiði ásamt fleiri tilfinningum en segir fríið hafa verið kærkomið til þess að geta séð hlutina úr fjarlægð, hugsa um framtíðina og fá hugmyndir.

22.maí 2016 - 21:00

Reykti 3 pakka á dag og er með ör til að sanna það: Sendir ungmennum skýr skilaboð

Fimmtugur heimilsfaðir hefur tekið upp á því að dreifa mynd af hrikalegu öri sem hann fékk vegna barkakrabbameins til að vekja ungt fólk til umhugsunar um skaðsemi reykinga. Mickey Brady byrjaði að reykja 16 ára gamall og reykti allt að 3 pakka á dag þangað til hann tók eftir bólgu utan á hálsinum sem reyndist vera krabbameinsæxli.

22.maí 2016 - 20:30 Ari Brynjólfsson

Jórunn telur að stór hluti þjóðarinnar vilji skoða inngöngu í ESB

„Auðvitað vorum við ekki að fara í kosningar fyrr en næsta vor og það er alltaf vandasamt að standa að stofnun nýs stjórnmálaflokks og margt sem þarf að gera. Við getum sagt sem betur fer vorum við komin af stað með málefnavinnu og vorum í startholunum, vorum að miða við það að við værum að fara í kosningar næsta vor en við settum í aðeins hærri gír og flýttum okkur svolítið meira með stefnumótunarvinnuna en við ætluðum að gera. Ætluðum auðvitað að nota sumrið svolítið núna til þess að fara yfir þá hluti alla saman og allt það. En nú er bara komið að þessu. Það verða kosningar hér í haust og við þurfum að vera tilbúin. Við erum tilbúin og flokkurinn verður stofnaður á þriðjudaginn klukkan fimm í Hörpu.“

22.maí 2016 - 20:00

Alda er hvorki karl né kona: „Ef við eigum ekki orð til að skilgreina okkur getum við lokast inni“

Alda Villiljós er líklega ólíkt flestum sem þið þekkið. Alda er hvorki karl né kona, ekki hún og ekki hann, heldur hán. Alda upplifir sig hvorki tilheyra kven- né karlkyni og vill láta kalla sig hán. Ragga Eiríks, blaðakona Bleikt, hitti Öldu yfir tebolla á Gló í Faxafeni. Þar spjölluðu þau um líf háns sem hvorugkyns manneskju í samfélagi sem er sjúkt í að skipta öllu í tvennt – karlkyn og kvenkyn – og ruglast eiginlega í ríminu þegar eitthvað annað ber á góma.

22.maí 2016 - 19:00 Kristín Clausen

Mentól sígarettur heyra sögunni til þann 20. maí 2020

Svo virðist sem mentól sígarettur muni heyra sögunni til innan fjögurra ára en þær verða alfarið bannaðar í Evrópu frá og með 20 maí 2020. Að auki verða 10 vindlinga sígarettupakkar bannaðir frá og með þessum mánuði.
22.maí 2016 - 18:00 Ari Brynjólfsson

Þórður vill fá Davíð í viðtal: Segir röksemdirnar að mæta ekki fjarstæðukenndar

Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans greinir frá því í leiðara Kjarnans að Davíð Oddsson hafi hafnað því að mæta í viðtal á Kjarnanum og að fjölmiðlatengill Davíðs hafi sagt við Stundina að ástæðan sé að Þórður Snær hafi „myndað sér­ ­fyr­ir­fram skoð­un“. Vísað var í umræðuþátt þar sem Þórður Snær sagði að það væri meiri eft­ir­spurn eftir for­seta sem sam­staða gæti náðst um:

22.maí 2016 - 18:00 Kópavogur

Tobba afsykrar uppskriftirnar

Tobba Marinós hefur verið að prófa sig áfram með sykurlaus sætindi að undanförnu með afar góðum árangri.
Tobba Marinós hefur að undanförnu staðið fyrir sykurlausri vitundarvakningu. Hún heldur námskeið fyrir fólk sem vill læra að gera sykurlaus sætindi og deilir hér uppskrift að dísætu döðlugotti sem inniheldur engan sykur.

22.maí 2016 - 17:00 Vestfirðir

Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra?

Vestfirðir Með því að stutt er til næstu þingkosninga er ástæða til þess að velta þvi fyrir sér hvaða stjórnmálaflokkar muni helst styðja kjaramál eldri borgara.
22.maí 2016 - 16:00 Ari Brynjólfsson

Sigmundur var brosandi en forsetinn í geðshræringu – Vissi að Ólafur Ragnar ætlaði í framboð

„Nú kemur að gagni kannski að andrúmsloftið er orðið þannig að menn geta skoðað hlutina, raðað þeim upp í réttri röð og metið þá. Það sér það nú hver maður að ég var á þessum tíma að reyna hvað ég gat að halda ríkisstjórninni saman og lagði á það mikla áherslu að hún þyrfti að halda áfram til þess að klára þessi verkefni og það er þess vegna sem ég sendi frá mér þessa tilkynningu áður en ég fer á Bessastaði þess efnis að stjórnin verði að halda áfram.“
22.maí 2016 - 15:00 Kristján Kristjánsson

Hjúkrunarfræðingurinn heldur látnu barni þétt upp að sér: Sagan á bak við myndina hefur snert við hjörtum fólks

„Margir halda að starf mitt snúist um að mata og vagga kornabörnum, en ég nýt stundum þeirra forréttinda að gera það, en starf mitt er svo miklu meira en það.“
22.maí 2016 - 14:00 Ari Brynjólfsson

Sigmundur Davíð mætir á þing í kvöld: Segir ekkert liggja á kosningum í haust

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra hyggst mæta á sinn fyrsta þingfund í kvöld sem almennur þingmaður. Sigmundur Davíð var gestur Páls Magnússonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni og sagði þar meðal annars að ekkert liggi á að halda þingkosningar í haust þrátt fyrir orð Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins og Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra fyrr í vor:

22.maí 2016 - 13:00 Ari Brynjólfsson

Hildur segir almenning hafa dæmt sig andvísindalega: „Heilun er bara eins og innsæi“

Hildur Þórðardóttir forsetaframbjóðandi segir almenning hafa dæmt sig þannig að hún sé á móti öllum vísindum vegna einnar færslu á bloggi hennar. Hún hafi verið að gagnrýna að konur væru hvattar til að láta fjarlægja heilbrigð brjóst og setja sílíkon í staðinn, sem fyrirbyggjandi aðgerð gegn krabbameini.

22.maí 2016 - 12:00 Ari Brynjólfsson

Björn skýtur á Atla Fannar vegna Davíðs

Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi, Atli Fannar Bjarkason ritstjóri Nútímans og Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra. Samsett mynd/DV

Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins skýtur fast á Atla Fannar Bjarkason ritstjóra Nútímans í pistli á heimasíðu sinni. Tilefni skrifa Björns er umtalaður pistill Atla Fannars í Kjarnanum þar Atli Fannar dregur í efa fullyrðingar Morgunblaðsins um að 27 þúsund manns hafi horft á Davíð Oddsson ritstjóra Morgunblaðsins og forsetaframbjóðanda svara spurningum í beinni útsendingu á Facebook-síðu símafyrirtækisins Nova nú í vikunni.

22.maí 2016 - 12:00 Reykjavík vikublað

Ashkenazy á Listahátíð

Vladimir Ashkenazy stýrir Sinfóníuhljómsveit Íslands á Listahátíð í Reykjavík á miðvikudaginn kemur, 25. maí. Franski verðlaunapíanistinn, JeanEfflam Bavouzet, kemur einnig fram á tónleikunum en hann þykir einn fremsti túlkandi franskrar píanótónlistar í heiminum nú um stundir. Hann kemur reglulega fram með helstu hljómsveitum heims og þeir Ashkenazy eiga saman langt samstarf á tónleikapallinum. Bavouzet leikur píanókonsert í Gdúr eftir Maurice Ravel á hljómleikunum. Á efnisskránni er einnig sjötta sinfónía Ludwigs van Beethoven og Rómeó og Júlía eftir Peter Tchaikovsky.

22.maí 2016 - 11:00 Kristján Kristjánsson

Skelfing í stórmarkaði: Baneitruð könguló birtist skyndilega í ávaxtadeildinni

Umrædd könguló. Á föstudagskvöldið var stórmarkaði í þýska bænum Harpstedt lokað eftir að baneitruð og árásargjörn könguló birtist skyndilega í ávaxtadeildinni. Slökkviliðið var fengið á vettvang til að leita að köngulónni og einnig dýralæknir og sérfræðingur í köngulóm.
22.maí 2016 - 10:00 Ari Brynjólfsson

Jón Gnarr segir ákveðinn hóp innan Sjálfstæðisflokksins rudda og dóna: „Einkasamkvæmi og mér ekki boðið“

„Sigur Besta flokksins var persónulegur ósigur fyrir Hönnu Birnu og niðurlæging fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sært stolt. Og það var opinbert og leyndi sér ekkert. Ég er ekki að segja að þetta hafi verið allir Sjálfstæðismenn, það er langt í frá, meira ákveðinn hópur innan hans og einhver svona ruddaháttur og dónaskapur sem óð uppi þar.“

22.maí 2016 - 09:00 Akureyri vikublað

Yfirheyrslan: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingkona VG.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingmaður er fædd og uppalin á Siglufirði en býr í dag á Ólafsfirði. Bjarkey telur Clinton og Guðna næstu forseta.

22.maí 2016 - 08:00 Ari Brynjólfsson

Viltu vinna fría gistingu í Eiffel-turninum?

Ferðalöngum býðst nú einstakt tækifæri að geta unnið fría gistingu í París á ansi óvenjulegum stað: Eiffel-turninum.

22.maí 2016 - 07:16 Kristján Kristjánsson

Talibanar staðfesta að leiðtogi þeirra hafi verið drepinn í loftárás í gær

Mullah Mansour. Mullah Mohammad Mansour Akhtar, leiðtogi Talibana í Afganistan, var drepinn í loftárás Bandaríkjahers í gær. Talibanar hafa nú staðfest þetta en bandarísk hermálayfirvöld skýrðu frá þessu í gær.
22.maí 2016 - 06:48

10 ökumenn handteknir í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók 10 ökumenn í nótt vegna gruns um að þeir væru að aka undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Auk þessa sinntu lögreglumenn ýmsum öðrum verkefnum.
22.maí 2016 - 06:36 Kristján Kristjánsson

Hóf skothríð á tónleikum í Austurríki í nótt: Þrír létust og ellefu særðust

Mynd úr safni. 27 ára karlmaður hóf skothríð á tónleikum í Nenzing í Austurríki í nótt með þeim afleiðingum að tveir tónleikagestir létust og ellefu særðust. Maðurinn tók síðan eigið líf.
21.maí 2016 - 22:00

Svona lærðu íslenskar konur að klæða sig: „Í flegnum kjól megið þér ekki ganga“

Stundum finnst okkur breytingar gerast óskaplega hægt. Þegar litið er til framfara í ýmsum réttindabaráttum má sjá ýmislegt sem breyst hefur til hins betra en svo er ýmislegt annað sem gengur hægt. Konur eru til að mynda enn að fást við það að þeim sé sagt hvernig þær eigi og megi vera, hversu mikið eða lítið þær eiga að mála sig, hvernig þær mega klæða sig, og verða jafnvel fyrir aðkasti ef þær kæra sig ekki um að hlusta á þessi ráð.

21.maí 2016 - 21:30

Leggur til að Danmörk, Noregur og Svíþjóð sameinist í eitt ríki

Það er engin ástæða til að vera hver í sínu horni þegar við værum miklu sterkari saman. Þetta segir norski hóteleigandinn og milljarðamæringurinn Petter Stordalen um hugmynd sína um að Danmörk, Noregur og Svíþjóð sameinist í eitt ríki.

21.maí 2016 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Skrímslið frá Rupperswil handtekið eftir 146 daga leit: Nauðgaði unglingsdreng og myrti fjóra

Það tók lögregluna 146 daga að hafa hendur í hári mannsins, sem hefur verið nefndur skrímslið frá Rupperswil. Hann er grunaður um að hafa myrt fjórar manneskjur og að hafa skipulagt fleiri morð. Hann nauðgaði einnig unglingsdreng áður en hann myrti hann.
21.maí 2016 - 20:30

Styrmir: Alþingi getur ekki leitt hjá sér gagnrýni á dómskerfið

„Dómskerfið er orðið eins konar vandlega lokuð sjálfseignarstofnun, sem lýtur eigin lögmálum og geðþótta án raunhæfs eftirlits og ábyrgðar, þar sem fámennur einsleitur hópur lögfræðinga fær að ráða hverjir verða dómarar, hverjir stjórna, hvernig er stjórnað og eiga geðþóttaval um það, hvort lögum er fylgt innan dómskerfisins, s.s. jafnréttislögum og málsmeðferðarreglum stjórnsýsluréttar. Stjórnendur dómstólanna skáka í skjóli þess að það er ekkert raunverulegt eftirlit með stjórnsýslu dómstólanna og þeir geta beitt stjórnsýslulegu valdi sínu til að gera t.d. þeim sem gagnrýna lífið leitt. Þessi alvarlegi stjórnunar- og skipulagsvandi endurspeglast m.a. í skorti á trúverðugleika og trausti almennings til dómstóla.“


Prentmet:  NRS E
VeðriðKlukkan 03:00
Alskýjað
SSA5
7,6°C
Alskýjað
S9
8,6°C
Alskýjað
SV6
9,0°C
Alskýjað
SSA3
9,0°C
Skýjað
S1
3,7°C
Skýjað
SSV5
8,4°C
Skýjað
SSA8
7,3°C
Spáin
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 19.5.2016
Að sýna sjálfum sér virðingu
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson - 14.5.2016
Aflandsreikningar
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 13.5.2016
Afvegaleidd aflandsumræða
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson - 21.5.2016
Icesave - enn og aftur
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 18.5.2016
Íslenskt verkafólk yfirgefið
Aðsend grein
Aðsend grein - 12.5.2016
Takið vel á móti Álfinum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.5.2016
Nordau á Íslandi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 22.5.2016
Dósentsmálið 1937
Fleiri pressupennar