28. jún. 2012 - 10:14Gunnar Bender

Gangurinn er ótrúlegur í Haffjarðaránni

Veiðitölurnar streyma inn. Haffjarðará er komin yfir 200 laxa sem er ótrúlegt enda er veiðin nýhafin í ánni. Blanda hefur gefið 135 laxa og veiðimenn sem við heyrðum í fyrir fáum dögum veiddu vel af silungi ofarlega í henni.

 

Norðurá hefur aðeins gefið 130 laxa, Langá er á siglingu með 122 laxa. Elliðaárnar eru komnar yfir 100 laxa og Þverá í Borgarfirði er rétt um hundrað laxa,. Greinilega öll að koma til eftir rólega byrjun.

Iðan byrjaði glæsilega og það veiddust sjö laxar fyrsta daginn.

 

 

Mynd: Úr  Haffjarðará

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.11.júl. 2014 - 08:59 Sigurður Elvar

Eiginkona Michael Schumacher tjáir sig í fyrsta sinn um stöðu mála

Corinna Schumacher tjáði sig í fyrsta sinn um ástand eiginmanns hennar, Michael Schumacher, eftir höfuðhöggið sem hann fékk þegar hann féll í skíðabrekku í Frakklandi. Corinna segir í viðtali við Neue Post að eiginmaður hennar sé á batavegi.
11.júl. 2014 - 08:00

Mynd dagsins: Júlía skilin eftir auralaus, atvinnulaus og heimilislaus - Þjófurinn skildi eftir bréf!

„Um miðjan júnímánuð var ég rænd. Lokaður gluggi var spenntur upp og brotist var inn á heimilið mitt þegar ég var ekki heima. Fyrir utan þessa persónulegu árás sem ég er enn að vinna úr var ég skilin eftir auralaus, atvinnulaus og heimilislaus þar sem ég gat ekki hugsað mér að búa áfram í íbúðinni,“ segir Júlía Hvanndal sem varð fyrir þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn hjá henni.
10.júl. 2014 - 22:00

Köngulóarbit veldur standpínu hjá körlum

Í Brasilíu er eitt fjölbreyttasta dýralíf heimsins og er það ekki síst vegna Amazon regnskógarins sem þekur um helming landsins. Bit einnar af þeim fjölmörgu köngulóartegundum sem er að finna í Brasilíu hefur óvæntar aukaverkanir í för með sér fyrir karla sem eru bitnir því þeir fá algjörlega óumbeðna standpínu sem er að sögn sársaukafull og mjög langvarandi.
10.júl. 2014 - 21:30

Sigurður Hallvarðsson er látinn

Blessuð sé minning Sigurðar Hallvarðssonar Sigurður Helgi Hallvarðsson er látinn, 51 árs að aldri. Banamein hans var krabbamein. Hann hafði barist við heilakrabbamein í um áratug. Sigurður var giftur Ingu Maríu Friðriksdóttur.
10.júl. 2014 - 21:00

Nef fór að vaxa á baki sjúklings átta árum eftir stofnfrumumeðferð

Fyrir átta árum fór kona í stofnfrumumeðferð þar sem vef úr nefi hennar var komið fyrir í mænu hennar í þeirri von að stofnfrumurnar í vefnum myndu lagfæra skemmdar taugar en konan var lömuð vegna skemmdanna. Þetta mistókst og konan hefur síðan kvartað yfir auknum verkjum í bakinu. Nú, átta árum síðar, hefur 3 cm nef vaxið út úr baki hennar.

10.júl. 2014 - 20:29

Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Gaza strandarinnar

Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Gaza svæðisins vegna ótryggs ástands þar. 90 Palestínumenn hafa látið lífið í loftárásum undanfarna sólarhringa og yfir 600 eru særðir.
10.júl. 2014 - 20:00

10 íslenskir tónlistarmenn sem útlendingar verða að kynna sér

Á vefsíðunni riddle.com má sjá lista yfir tíu íslenska tónlistarmenn sem vefsíðan mælir með fyrir lesendur til að hlusta á. Í greininni segir að þó svo að Íslendingar séu ekki stór þjóð séu þeir þekktir fyrir fjölbreytta tónlist sem hefur kynnt land og þjóð fyrir umheiminum
10.júl. 2014 - 18:54

Maður hótaði að henda sér fram af þaki í Reykjavík í dag

Um klukkan hálf þrjú í dag var tilkynnt um mann uppi á þaki húsnæðis við Vagnhöfða í Reykjavík. Maðurinn lét ófriðlega og hótaði henda sér fram af þakinu.

 

 


10.júl. 2014 - 18:30

Svala Ísfeld: Hröð þróun í kynferðisbrotamálum

Svala Ísfeld Ólafsdóttir birti pistil í Fréttablaðinu, í morgun, um þyngri refsingar fyrir kynferðisbrot. Þar skrifar hún um dóminn sem féll 12. júní síðastliðinn þar sem maður var dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir að brjóta gegn barni. Vekur hún athygli á að slíkir dómar hafa fallið tvisvar áður, eða 1961 og 1983.
10.júl. 2014 - 17:03

Yfirlýsing frá ritstjóra Pressunnar: Fréttaflutningur byggðist á viðurkenndum gildum

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði með dómi sínum í dag fullyrðingum Gunnars Þorsteinssonar um að ásakanir nokkurra kvenna á hendur honum, sem sagt var frá í Pressunni, hefðu verið rógsherferð. Jafnframt kemur fram það mat dómsins að frásagnir þeirra séu trúverðugar.
10.júl. 2014 - 17:00 Eyjan

Pólitík hætt að skipta fjölda Íslendinga máli: Hinir bíða eftir næsta leik á HM og hugsa um útilegur

„Það er sífellt erfiðara að hafa áhuga á pólitík á Íslandi. Þegar lætin byrja og menn fara að saka hvora aðra um að vera ýmist flaðrandi kjölturakkar eða heilaþvegnir bloggmálaliðar þá líður manni eins og maður sé að horfa upp á illskætt heimilisrifrildi; eitthvað sem kemur manni eiginlega ekki við. Eitthvað sem er óþægilegt að verða vitni að.“ Þetta segir Ragnar Þór Pétursson kennari í pistli sínum á Eyjunni.
10.júl. 2014 - 16:00

Fjögur börn og tveir fullorðnir skotin til bana

Sex manns, fjögur börn og tveir fullorðnir, létu lífið í gær eftir að karlmaður greip til skotvopna eftir fjölskyldudeilu. 15 ára unglingsstúlka liggur á sjúkrahúsi særð eftir skot frá ódæðismanninum. Hann var handtekinn þar sem hann var á leið að heimili fleiri fjölskyldumeðlima sem hann er sagður hafa ætlað að skjóta til bana.

10.júl. 2014 - 14:00 Kristín Clausen

Kröfu Gunnars í Krossinum vísað frá í meiðyrðamáli gegn talskonunum tveimur

Dómur var kveðinn upp fyrir stundu, í Héraðsdómi Reykjavíkur, í máli Gunnars Þorsteinssonar gegn Steingrími Sævarri Ólafssyni fyrrverandi ritstjóra Pressunnar, Ástu Knútsdóttur og Sesselju Engilráð Barðdal. Hluti ummæla voru dæmd ómerk en kröfu Gunnars Þorsteinssonar um miskabætur var vísað frá dómi. 

 


 

     

10.júl. 2014 - 13:35

Góðverk bensínafgreiðslumanns fer sigurför á Facebook

Á miðvikudaginn fór Elsebeth Riismøller á eina af bensínstöðvum Shell í Danmörku ásamt föður sínum sem þjáist af Alzheimers. Þau fara reglulega þangað til að fá sér ís, góð venja sem fær föður hennar til að brosa og segja „dejligt“ en það er eina orðið sem hann hefur sagt eftir að hann missti málið fyrir nokkru síðan.
10.júl. 2014 - 12:30

Átakanlegar ljósmyndir sýna veruleika íslensks utangarðsfólks

Gísli Hjálmar Svendsen útskrifaðist frá Ljósmyndaskóla Íslands í febrúar síðastliðnum en útskriftarverk hans Utangarðsmenn vakti mikla athygli á útskriftarsýningu skólans. Eins og titilinn gefur til kynna gefur þar á að líta utangarðsfólk í Reykjavík og þeirra daglega líf en Gísli vinnur nú að bók þar sem finna má umræddar ljósmyndir auk annara verka sem hann hefur unnið í gegnum tíðina.10.júl. 2014 - 11:56 Sigurður Elvar

Tveir leikmenn Hollands neituðu að taka fyrstu vítaspyrnuna gegn Argentínu

Argentína tryggði sér sigur gegn Hollendingum í vítaspyrnukeppni í undaúrslitum HM í knattspyrnu gær, 4-2, en staðan var jöfn 0-0 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu í Sao Paulo í Brasilíu. Hollendingar náðu ekki að skora úr tveimur vítaspyrnum en Argentínumenn skoruðu úr öllum sínum spyrnum.
10.júl. 2014 - 11:30 Eyjan

Fyrrverandi bankastjóri Seðlabanka Kýpur ráðleggur Íslendingum að taka ekki upp evru

Athanasios Orphanides, fyrrverandi bankastjóri Seðlabanka Kýpur, ráðleggur Íslendingum að taka ekki upp evru. Pólitískur óstöðugleiki í Evrópu sé slíkur að það væru mistök fyrir hvaða ríki sem er að fara inn á evrusvæðið undir núverandi kringumstæðum, en evrusvæðið sé jafnframt ekki sjálfbært til langframa. Þetta segir Athanasios í samtali við Viðskiptamoggann, sem fjallar um málið í dag.
10.júl. 2014 - 10:30

Þekkir þú þennan mann? Lögreglan leitar hans

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Þetta segir í tilkynningu frá embættinu. Ef einhverjir þekkja til mannsins, eða vita hvar hann er að finna, eru hinir sömu vinsamlegast beðnir um að hringja í lögregluna í síma 444-1000.  Þá má einnig koma upplýsingum á framfæri í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
10.júl. 2014 - 09:05

Ungur Dani í hremmingum í Bandaríkjunum vegna ásakana um barnaníð

Ungur danskur kennaranemi er í miklum hremmingum í New York vegna ásakana um barnaníð og þykir mörgum sem hann sé dæmigert fórnarlamb bandarísks réttarvörslukerfis þar sem oft er ekki sjálfgefið að sannleikurinn um málavöxtu sé hafður að leiðarljósi.
10.júl. 2014 - 08:10

Færri kynferðisbrot á borð lögreglunnar það sem af er af ári

Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir júnímánuð 2014 hefur verið birt en í skýrslunni eru teknar saman upplýsingar um helstu afbrot sem hafa verið tilkynnt til lögreglu. Fjallað er um þróunina á síðustu 13 mánuðum og tölur það sem af er ári bornar saman við sama tímabil síðustu þriggja ára.
 

09.júl. 2014 - 23:11 Sigurður Elvar

Draumaúrslitaleikur á HM – Romero hetja Argentínu sem lagði Holland í vítaspyrnukeppni

Sergio Romero  markvörður Argentínu tryggði liðinu sigur í vítaspyrnukeppni gegn Hollandi í undanúrslitum  HM í Brasilíu. Romero varði tvær vítaspyrnur þegar mest á reyndi en ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og framlengingu. Argentína og Þýskaland mætast í úrslitaleik HM sem fram fer á sunnudaginn en Brasilía og Holland leika um bronsverðlaunin á laugardag.
09.júl. 2014 - 22:00

Stærsta verslunarmiðstöð í heimi rís í Dubai: Raunveruleg útopía mitt í eyðimörkinni

Furstadæmið Dubai er við það að slá enn eitt metið þegar kemur að því að byggja mannvirki sem annarstaðar, en í Dubai, væri talið brjálæði. Sjeik Mohammed bin Rashid al-Maktoum æðsti ráðamaður í Dubai hefur tilkynnt að á næstunni hefjist bygging á stærstu verslunarmiðstöð heims í furstadæminu.
09.júl. 2014 - 21:00

Hvert er álfanafnið þitt?

Sumarið er komið – þó það sjáist ekki á veðrinu – og ferðamenn finnast nú á víð og dreif um landið. Það er ekki bara blómleg menning og ósnortin náttúra sem dregur túristana hingað til lands, því álfar og huldufólk vekja einnig gríðarlegan áhuga margra. Ragnhildur Jónsdóttir rekur Álfagarðinn í Hellisgerði, en hún tekur á móti fjölmörgum ferðamönnum á sumrin. Þá hafa margir hverjir komið hingað til lands einmitt til þess að spyrjast fyrir um álfa. Ragnhildur segir algengustu spurningar ferðamanna varða bústaði álfanna og stærð þeirra.

09.júl. 2014 - 20:00

Þetta eru vinsælustu lögin í brúðkaupum Íslendinga

Sumarið er tími brúðkaupanna og er að ýmsu að huga þegar að kemur að stóra deginum. Eitt af því er val á tónlist við athöfnina en ljóst er að lagaval getur haft ýmislegt að segja hvað varðar heildarupplifunina af þessari stóru stund í lífi fólks. Pressan hafði samband við nokkra af vinsælustu brúðkaupssöngvurum landsins: Bubba Morthens, Bjarna Arason, Guðrúnu Árnýju, Geir Ólafsson og Pál Rósinkranz og grennslaðist fyrir um hvaða lög væri ítrekað beðið um af væntanlegum brúðhjónum.
09.júl. 2014 - 19:35

Yfirlýsing frá fjölskyldu Andra Freys sem lést í hörmulegu slysi á Benidorm

Við, foreldrar og stjúpforeldrar Andra Freys, viljum senda frá okkur eftirfarandi yfirlýsingu um þetta hörmulega slys sem varð í skemmtigarðinum Terra Mítica þann 7. júlí sl. Með þessari yfirlýsingu viljum við biðja fréttamenn um að virða erfiðar aðstæður okkar og hætta að flytja óstaðfestar fréttir af málinu og þannig fara oftar en ekki með rangt mál.
09.júl. 2014 - 19:00

Vissir þú þetta um hótelherbergi?

Hótel eru gagnleg þegar fólk ferðast því það er jú betra að hafa samastað þar sem hægt er að hvíla lúin bein, baða sig og sofa. En ekki er víst að öll hótel, sama hversu margar stjörnur þau hafa, séu eins hrein og örugg eins og heimili okkar.

09.júl. 2014 - 17:45

„Það getur vel verið að ég sé hlutdrægur – að ég haldi með Íslandi, en ekki með Bretum“

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands, segir að Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, hafi fyrstur hvatt hann til að vinna skýrslu um erlenda áhrifaþætti hrunsins, en margir fleiri hafi fylgt í kjölfarið. Hann telur sig ekki vanhæfan til að fjalla um málið sökum nálægðar sinnar við þá atburði sem fjalla á um.
09.júl. 2014 - 16:10

Myndir dagsins: Ótrúlegt! Ferðamenn arka upp á Sólheimajökul þrátt fyrir viðvörun lögreglu

Stórir hópar erlendra ferðamanna hafa í fylgd íslenskra leiðsögumanna farið í ferðir á Sólheimajökul í dag, þrátt fyrir tilmæli frá lögreglu um að halda sig frá jökulsporðinum og upptökum árinnar þar. Þá hafði Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra varað ferðaþjónustufyrirtæki við því flóð geta vaxið á skömmum tíma og þá berst brennisteinsvetni með hlaupvatninu.
09.júl. 2014 - 15:00

Harry Potter snýr aftur: Ný smásaga eftir höfundinn JK Rowling

Harry Potter aðdáendur fá nú tækifæri til að skyggnast inn í framtíð galdrastráksins fræga, en JK Rowling hefur gefið út smásögu um endurfundi krakkanna úr  Hogwartsskólanum á heimsmeistaramóti Quidditch.
09.júl. 2014 - 14:00

Frumvarp um nýtt millidómstig gefið út

Stefnt er að því að leggja fram frumvarp um millidómstig á haustþingi, en frá þessu greinir Fréttablaðið. Nokkur ár eru síðan farið var að ræða nauðsyn þess að stofna millidómstig til að létta álagi af Hæstarétti. Nefnd var falið fyrir ári síðan að fjalla um millidómstig og hvernig því yrði komið á laggirnar. Er nefndin nú að ljúka störfum og mun skila tillögum innan skamms.
09.júl. 2014 - 13:00

Yfirvöld í Chile telja að fljúgandi furðuhlutur hafi verið í lofthelgi landsins

Yfirvöld í Chile hafa birt skýrslu um hlut sem fjórir verkfræðingar sáu á flugi yfir afskekktri koparnámu á síðasta ári. Stofnun á vegum stjórnvalda sem rannsakar slík mál segir í skýrslunni að hluturinn sem verkfræðingarnir sáu hafi verið fljúgandi furðuhlutur af ókunnum uppruna.
09.júl. 2014 - 11:23

Ísraelsmenn láta sprengjum rigna yfir Gaza og Hamas svarar með flugskeytaárásum

Ísraelsmenn og liðsmenn Hamas hafa látið sprengjum og flugskeytum rigna yfir hvorn annan síðan í gær og virðast átökin fara stigvaxandi. Hamas hefur skotið langdrægum flaugum að Tel Aviv, Jerúsalem og Haifa en það er í fyrsta sinn sem Hamas hefur skotið flaugum svo langt inn í Ísrael.
09.júl. 2014 - 10:19

Nafn piltsins sem lést

Íslenski pilturinn sem lét lífið í slysi í skemmtigarði á Benidorm á Spáni á mánudaginn hét Andri Freyr Sveinsson.
09.júl. 2014 - 09:30

Ræningjar leika lausum hala í sveitum landsins: Íslendingar verða að láta í sér heyra

„Það skýtur skökku við að Umhverfisstofnun ætli sér að bjóða lögbrjótum við Kerið að samningaborðinu og bjóða þeim samning við stofnunina, sem væri þá forsenda einhvers konar gjaldtöku á svæðinu. Eðlilegra væri að lögbrjótarnir bæðust afsökunar á framgangi sínum og væru fegnir því að sleppa við ákæru fyrir fjársvik.“ Þetta segir Stefán Þórsson landfræðingur í grein í Fréttablaðinu í dag, en hann telur litlar líkur á að landeigendur hafi áhuga á samningi við stofnunina, þar sem arðgreiðslur yrðu óheimilar í þeim samningi. Málið snúist um náttúruvernd, en ekki að græða peninga.
09.júl. 2014 - 09:10

Vera og Damon eignast barn: „Við erum að springa úr stolti og gleði“

Vera Wonder Sölvadóttir kvikmyndagerðarmaður og Damon Younger leikari eignuðust dóttur á mánudaginn. Frá þessu greinir Vera á Fésbókarsíðu sinni
09.júl. 2014 - 08:15

Tveimur flóttamönnum bjargað úr litlum leikfangabát

Breskir björgunarmenn ráku upp stór augu á dögunum þegar þeir björguðu tveimur pakinstökum mönnum sem voru á reki undan strönd Kent í agnarsmáum gúmmíbát sem er ætlaður einu litlu barni til leiks. Bátur mannanna var á reki á einni fjölförnustu siglingaleið heims þegar þeim var bjargað.
08.júl. 2014 - 22:00 Kristján Kristjánsson

18 mánaða stúlka hélt Bandaríkjamönnum við sjónvarpsskjáinn í 58 tíma

Flestir kannast við fréttastöðina CNN sem flytur fréttir allan sólarhringinn og hefur gert í áratugi. Útsendingar hennar um gervihnött til allrar heimsbyggðarinnar hófust 1980 en hún sló í gegn 1991 þegar stöðin var fremst í flokki fréttastofa að flytja fréttir af Persaflóastríðinu. En raunar sló stöðin fyrst í gegn fjórum árum áður þegar 18 mánaða stúlka sat föst í brunni.
08.júl. 2014 - 21:50 Sigurður Elvar

Þjóðverjar með stórkostleg tilþrif 7-1 sigri gegn Brasilíu – Klose sá markahæsti frá upphafi

Ótrúlegustu úrslit heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Brasilíu litu dagsins ljós í kvöld þegar Þjóðverjar rúlluðu yfir gestgjafana frá Brasilíu í undanúrslitum keppninnar. Lokatölur 7-1 og sigur Þjóðverja var síst of stór. Þetta er stærsta tap í undanúrslitaleik í sögu HM og stærsta tap Brasilíumanna frá upphafi.  

08.júl. 2014 - 21:00

Dularfullt morðmál verður enn dularfyllra og flóknara úrlausnar

Í september 2012 voru bresk hjón, móðir konunnar og franskur hjólreiðamaður skotinn til bana nærri Lake Annecy í Frönsku Ölpunum. Tvær dætur hjónanna, fjögurra og sjö ára, sluppu ósærðar frá ódæðinu. Ekki hefur enn tekist að hafa hendur í hári morðingjans og nú hefur málið tekið nýja stefnu sem gerir það enn flóknara og erfiðara úrlausnar.
08.júl. 2014 - 20:00

Dýravinur dagsins bjargaði svartbirni á snilldarlegan hátt: Myndband

Garreth Smith frá Rice Lake í Wisconsin í Bandaríkjunum verður að teljast ansi fær í að stjórna skógarhöggsvél sinni miðað við það sem má sjá á meðfylgjandi myndbandsupptöku. Garreth kom auga á svartbjörn sem var með höfuðið fast í mjólkurbrúsa og gerði sér lítið fyrir og notaði skógarhöggsvélina til að losa mjólkurbrúsann af höfði bjarnarins ólánssama.
08.júl. 2014 - 19:10 Kristín Clausen

100 áhrifamestu konurnar í íslensku atvinnulífi árið 2014

Nýjasta tölublað Frjálsrar verslunar er helgað konum í viðskiptalífinu. Þar er að finna lista yfir hundrað áhrifamestu konurnar á Íslandi árið 2014. 

08.júl. 2014 - 18:18

Óvissustig vegna jökulhlaups: Þrjú ár á morgun síðan brúnni við Múlakvísl skolaði burt

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli lýsir yfir óvissustigi vegna upplýsinga um að hlaupvatn sé komið fram í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi. Þá hafa jarðskjálftar mælst í Kötlu og var skjálfti þar í morgun að stærðinni þrír. Gunnar B. Guðmundsson, jarðfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir í samtali við Pressuna að ekki sé vitað um stærð hlaupsins en eins og staðan sé nú bendi til að um lítið hlaup sé að ræða.
08.júl. 2014 - 17:30

Hannes ánægður með hversu vel því var tekið að hann sjái um mat á erlendum áhrifaþáttum hrunsins

„Ég er ánægður með, hversu vel því er almennt tekið, að Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands skuli hafa fengið mig til að sjá um rannsóknarverkefni, sem stofnunin annast fyrir fjármálaráðuneytið.“
08.júl. 2014 - 16:11

easyJet stóreykur umsvif sín: Fljúga til átta áfangastaða frá Íslandi allt árið um kring

Flugfélagið easy Jet hyggst hefja beint áætlunarflug frá Íslandi til Gatwick-flugvallar í London, Genfar í Sviss og Belfast á Norður-Írlandi. Sala flugmiða til allra áfangastaðanna er hafin á heimasíðu félagsins. Flugið til Gatwick og Genfar hefst í lok október og til Belfast í desember. Nýju flugleiðirnar þrjár verða starfræktar allt árið um kring. Búist er við að ferðamenn sem koma hingað til lands með easyJet muni skila um fjörtíu milljörðum króna í gjaldeyristekjur árið 2015. Frá þessu er greint í tilkynningu frá félaginu.
08.júl. 2014 - 14:30

Sjómaður fékk 45 milljónir í bætur

Héraðsdómur Reykjavikur dæmdi Tryggingamiðstöðina til þess að greiða fyrrverandi sjómanni 45 milljónir króna í bætur vegna slyss. Sjómaðurinn var að vinna í lest línuveiðibáts frá Grindavík 1. maí árið 2009 þegar hann féll aftur fyrir sig og slasaðist á öxl.
08.júl. 2014 - 14:00

LG G3 selst eins og heitar lummur: „Flottasti síminn í heiminum í dag“

Margir hafa beðið spenntir eftir LG G3. Áhugafólk um nýjustu tækni og vísindi tók gleði sína í lok síðasta mánaðar þegar nýjasta afurð LG risans kom á markað hér á landi, sjálfur LG G3. Þessi magnaði snjallsími stendur sannarlega undir nafni enda hlaðinn eiginleikum sem ekki hafa sést áður.
08.júl. 2014 - 12:45

Þeir sem fara reglulega í sólbað lifa lengur

Samkvæmt grein sem birtist í Indipendent UK hefur viðarmikil rannsókn, gerð af vísindamönnum í Karolinska Institute í Svíþjóð, leitt í ljós að konur sem forðast sólböð á sumrin eru tvisvar sinnum líklegri til að deyja en þær sem sóla sig á hverjum degi. 

08.júl. 2014 - 11:29 Kristján Kristjánsson

Þess vegna gera hjólreiðar þig að betri manneskju

Flestir vita að hjólreiðar eru góðar fyrir líkamann og líklegast ekki síður góðar fyrir andlegu hliðina. Það er því full ástæða til að hugleiða hvort hjólreiðar séu ekki einmitt sú góða hreyfing sem við ættum sem flest að stunda.. Hér ætlum við að fara yfir nokkur atriði tengd hjólreiðamönnum sem gera okkur að betri manneskjum og geta hjálpað okkur að lifa lengur og vera hamingjusamari.

 

08.júl. 2014 - 09:20 Sigurður Elvar

Hvað segja sérfræðingarnir um undanúrslitaleikina á HM? – fótboltaveislan heldur áfram

Undanúrslitaleikirnir á HM eru framundan en í kvöld eigast við Brasilía og Þýskaland, og á morgun leika Argentína og Holland. Síðastnefnda liðið er eina liðið í undanúrslitum sem hefur ekki hampað heimsmeistaratitlinum. Pressan.is fékk álit hjá nokkrum vel völdum sérfræðingum þar sem þeir voru beðnir um að spá í spilin fyrir undanúrslitaleikina, og einnig voru þeir spurðir um hvaða lið og leikmenn hafa heillað þá mest fram til þessa. 
08.júl. 2014 - 08:40

Sjö mánaða barn skilið eftir á neðanjarðarlestarstöð: Lögreglan birti myndband af konunni í morgun

Sjö mánaða barn fannst í gær yfirgefið á lestarstöð í New York. Lögreglan leitar nú að konu sem kom með barnið í barnavagni með lest á Columbus Circle lestarstöðina á Manhattan og skildi það eftir. Konan ýtti barnavagninum  út úr lestinni og skildi eftir en hélt sjálf áfram för sinni með lestinni.

Sena - Háskólabíó - Íslenskar myndir
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 30.6.2014
Kjarni án kjarna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 05.7.2014
Innri endurskoðandinn systir ríkisendurskoðanda!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.7.2014
Skopmynd Halldórs af mér
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 01.7.2014
Línuritið, sem ég sýndi Guðmundi Andra
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 29.6.2014
Gleymd þjóð
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 08.7.2014
Einkennileg fréttamennska
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 27.6.2014
Ríkur maður alltaf ljótur?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.6.2014
Merkingarþrungnar minningar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 04.7.2014
Hvar eru nú Bubbi og Hörður Torfa?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.7.2014
Svör við spurningum tveggja fréttamanna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.6.2014
Áttum við að stofna lýðveldi?
Aðsend grein
Aðsend grein - 10.7.2014
Átt þú atvinnumann framtíðarinnar?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.7.2014
Hver átti frumkvæðið?
Fleiri pressupennar