12. jan. 2018 - 16:30

Fyrsta bíla sýningarrými fyrir konur opnar í Sádí-Arabíu

Konur í Sádí-Arabíu geta loks farið og verslað sér sinn eigin bíl. Það eru aðeins nokkrir mánuðir síðan löglegt var fyrir konur að taka bílpróf og setjast bak við stýrið.

Nú hefur bíla sýningarrými opnað sem ætlað er einungis konum. Sýningarrýmið er í verslunarmiðstöð. Þann 26. september var tilkynnt konur mættu loks keyra bíl í Sádí-Arabíu frá og með 2018.


Mynd/Getty

Sádí-Arabía var síðasta land í heimi þar sem konum var óheimilt að keyra. Konur þurftu að reiða sig á karlkyns ættingja eða borga fyrir karlkyns bílstjóra. Mörg mannréttindasamtök mótmæltu banninu í gegnum tíðina. 


Mynd/Getty


Mynd/Getty

Aðeins konur munu starfa í sýningarrýminu. Fyrirtækið ætlar að opna fleiri sýningarrými fyrir konur næsta árið.

 
Mynd/Getty


Mynd/Getty


Mynd/Getty
Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.05.jan. 2018 - 20:00

Þess vegna er erfitt að vakna á morgnanna: „Sláandi í okkar þjóðfélagi hvað virðing fyrir svefninum er lítil“

Það kannast margir ef ekki flestir Íslendingar við hversu erfitt það er að vakna þegar skammdegið er sem mest, á það sérstaklega við um unglinga. Þess vegna hefur það verið rætt um það að breyta klukkunni hér á landi. Í nýjasta hefti Læknablaðsins er rætt við fjóra sérfræðinga sem rannsakað hafa mikilvægi og áhrif dægursveiflu og svefns á heilsu fólks.
07.jan. 2018 - 17:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Loðnasta stúlka í heimi fann ástina og hefur nú gift sig

Mynd: AsiaWire Sautján ára gömul stúlka sem var valin loðnasta stelpa í heimi hefur fundið ástina og er nú gift. Hún er greind með sjaldgæfan sjúkdóm sem kallast Ambras heilkennið sem gerir það að verkum að henni vex þykkt hár um allan líkamann.
05.jan. 2018 - 13:00 DV

Nemanda í Kvikmyndaskólanum varð óglatt við lestur bréfs frá Darren

Bandaríski leikarinn Darren Foreman, sem var nýlega rekinn úr Kvikmyndaskóla Íslands eftir að nemendur sökuðu hann um kynferðislega áreitni, sendi fyrrverandi nemendum sínum bréf á dögunum þar sem hann óskaði eftir aðstoð þeirra til að hreinsa sig sökum.
05.jan. 2018 - 21:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Fitusmánaður á veitingastað: „Nuddaði á mér magann og reyndi að taka sjálfsmynd með mér“

Mynd: Mercury Karlmaður var fitusmánaður á kínverskum veitingastað þegar framkvæmdastjórinn nuddaði magann á honum og kallaði hann umfangsmikinn.
07.jan. 2018 - 21:00 Aníta Estíva Harðardóttir

13 furðulegar aðferðir foreldra til þess að svæfa börnin sín

Mynd: Getty Fyrstu dagarnir í janúar mánuði eru taldir vera þeir verstu þegar kemur að svefnleysi. Leitarvélar á netinu sýna að á þessum dögum næst hátindur af leitarorðum sem innihalda það hvernig best sé að fá börn til þess að sofna.
05.jan. 2018 - 11:30

Skíðafólk sat fast í stólalyftu í miðjum stormi: Myndband

Ótrúlegt myndskeið sýnir skíðafólk fast í stólalyftu í miðjum stormi. Bjarga þurfti tugum skíðamanna úr lyftunni á Vorarlberg í Austurríki í vikunni. Mörg skíðasvæði í frönsku og austurrísku Ölpunum lokuðu vegna veðurs.
05.jan. 2018 - 11:45

Þrjár frumsýningar á bílasýningu Heklu

Það verður allsherjar bílaveisla laugardaginn 6. janúar, milli klukkan 12 og 16, þegar Hekla heldur sína árlegu bílasýningu í glæsilegum salarkynnum við Laugaveg 170 – 174. Til sýnis verður allt það nýjasta og ferskasta frá Audi, Mitsubishi, Skoda og Volkswagen en aðalnúmer dagsins eru Skoda Karoq, Volkswagen T-Roc, Polo, Skoda Octavia RS245 og Octavia Scout.
05.jan. 2018 - 10:00

Meltdown og Spectre ógna iPhone-símum

Tölvurisinn Apple hefur varað eigendur iPhone-síma, iPad-spjaldtölva og tölva frá Apple að vera á varðbergi gagnvart tölvuhökkurum sem geta notað sér galla í örgjörva. Gallana kalla þeir Meltdown og Spectre.
05.jan. 2018 - 08:57 Eyjan

Aðeins Áslaug og Kjartan hafa staðfest framboð

Enginn hefur ennþá skilað inn framboði vegna leiðtogaprófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, en prófkjörið fer fram þann 27. janúar næstkomandi.
05.jan. 2018 - 08:00

Ný rannsókn: Egg og beikon í morgunmat geta verið lykillinn að þyngdartapi

Líklegast eru ekki margir sem hafa trú á því að það að borða egg og beikon í morgunmat geti verið lykillinn að því að léttast en miðað við niðurstöður nýrrar rannsóknar áströlsku rannsóknarstofnunarinnar CSIRO þá er það svo.
04.jan. 2018 - 21:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Missti fóstur á 32 viku: „Þetta var hræðilegt ég þurfti að fara heim og hafa hana dána inn í mér alla helgina“

Mynd: Mercury Press Fertug kona sem hélt hún væri að ganga í gegnum breytingaskeiðið fékk áfall þegar hún komst að því að hún var í raun ólétt. Læknar höfðu ráðlagt henni að ganga ekki með fleiri börn vegna tíðra fósturláta.
04.jan. 2018 - 20:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Styrktartónleikar fyrir Eugene sem tekin var fyrirvaralaust frá börnum sínum síðasta sumar

Hópur vina og fjölskylda Eugene sem tekin var frá börnunum sínum þann 20. júní síðastliðið ár þegar hann var á leiðinni til vinnu og brottvísað til Nígeríu án fyrirvara hefur ákveðið að halda styrktartónleika til þess að hjálpa honum að komast aftur til Íslands.
04.jan. 2018 - 19:00

Kokkur fékk líflátshótanir eftir að hafa viðurkennt að setja dýraafurð í veganfæði

Kokkur fékk líflátshótanir eftir að hafa viðurkennt að setja dýraafurð í veganfæði. Laura Goodman var kokkur á ítölskum veitingastað í bænum Shropshire á Englandi, yfir hátíðarnar viðurkenndi hún í hóp á Facebook að hafa sett dýraafurð í mat hjá einstaklingi sem bað um að fá vegan-fæði. Í vegan fæði má ekki vera neinar dýraafurðir, hvorki mjólkurvörur né kjöt.
04.jan. 2018 - 17:30

Edda Björgvins var rekin út af eigin heimili

Það gekk á ýmsu í samfélaginu árið 2017. #Metoo-byltingin hafði gríðarleg áhrif, ríkisstjórn féll og önnur reis í staðinn. Hér ætlum við ekki að fjalla um samfélagsmál nema að hluta. Hér tjá þekktir Íslendingar sig um sínar verstu stundir á árinu og þær bestu. Sumir opna sig um erfiðan missi, kynferðislega áreitni og árásir á netmiðlum. Þá opna hinir þekktu Íslendingar sig um ný líf, börn, barnabörn og getur einn fyrrverandi þingmaður ekki beðið eftir að verða amma. Myrkur og ljós í lífi þekktra Íslendinga á árinu 2017.
07.jan. 2018 - 15:00

Svona kemur þú í veg fyrir að skemma spjall á netinu

Við Íslendingar erum orðin mjög fær í því að tala saman á netinu, en það er ekki alltaf sem vel tekst til, sérstaklega í athugasemdakerfum ýmissa vefmiðla. Nú eru tölvunarfræðingar við Háskólann í Michigan að útbúa forrit sem getur breytt samræðum á netinu með því að láta fólk vita þegar það ætlar að birta athugasemd hvort hún geti hreinlega drepið umræðuna.
06.jan. 2018 - 17:00

6 hlutir sem eyðileggja sambandið

Ef samband á að ganga upp þurfa mörg atriði að vera í lagi, það er jú full vinna að vera í sambandi. Hér að neðan má finna nokkur atriði sem gætu skemmt sambandið sem þú ert í.
07.jan. 2018 - 19:00

Ert þú óheiðarlegur maki?

Þegar fólk heyrir orðið framhjáhald hugsa flestir með sér að um sér að ræða kynferðislegt samneyti við annan en maka. Það er vissulega grófasta gerð framhjáhalds, en það er ýmislegt annað sem getur talist til svika við maka eða er að minnsta kosti á gráu svæði þegar kemur að tryggð.
07.jan. 2018 - 13:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Greind ranglega með túrverki í mörg ár: Ég missti tvær vinnur vegna Endómetríósunar en yfirmenn mínir héldu að ég væri að ljúga“

Mynd: Caters Ung kona var greind með túrverki þrátt fyrir að hún hafi barist við óyfirstíganlega verki, farið á bráðamóttöku yfir tvö hundruð sinnum og misst tvær vinnur vegna ástands hennar.
04.jan. 2018 - 15:00 Eyjan

Hækkun á styrk svifryks við umferðargötur

Styrkur svifryks fer hækkandi í Reykjavík og má búast við að svo verði fram eftir degi. Þau sem eru viðkvæm fyrir ryki ættu að forðast göngur í nánd við umferðargötur. Ágætt er að nota almenningssamgöngur.
06.jan. 2018 - 19:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Eru þetta flottustu brúðkaupsljósmyndirnar frá árinu 2017?

Mynd: Caters News Hin árlega brúðkaupsmyndakeppni á tíu ára afmæli í ár og yfir níu þúsund myndir tóku þátt í keppninni með brúðkaupsmyndum víðs vegar frá heiminum.
06.jan. 2018 - 09:00

10 atriði sem foreldrar ungra barna ættu aldrei að leiða hjá sér

Öll veikjumst við og ung börn verða oftar en ekki fyrir barðinu á allskonar pestum. Oft er um hefðbundnar pestar að ræða en stundum geta alvarlegri veikindi gert vart við sig. Hér að neðan gefur að líta yfirlit yfir tíu einkenni sem foreldrar ungra barna ættu aldrei að leiða hjá sér heldur ráðfæra sig við lækni.
04.jan. 2018 - 13:31 Aníta Estíva Harðardóttir

Leitarforrit sem gróðursetur tré í hvert skipti sem það er notað

Mynd: Ecosia Þjóðverjinn Christian Kroll ferðaðist um heiminn til þess að læra um mikilvægi trjágróðurs fyrir jörðina. Í kjölfarið setti hann upp leitarforrit sem gróðursetur nýtt tré í hvert skipti sem það er notað.
06.jan. 2018 - 15:00

Hún kann ekki að meta mig og hún hefur ekki áhuga á kynlífi

Undan hverju kvarta kvæntir karlar þegar þeir setjast niður með konum sínum hjá hjónabandsráðgjafa? Sex atriði sem karlmenn kvarta undan hjá hjónabandsráðgjöfum.
06.jan. 2018 - 11:30

Hefðbundið grískt salat

Miðjarðarhafið er mikil matarkista og matarhefðir þaðan eru Íslendingum að góðu kunnar. Hérlendis hefur ítölsk matargerð lengi átt vinsældum að fagna, enda úrval slíkra veitingastaða og hráefnis prýðilegt.
04.jan. 2018 - 11:57

Dr. Gunni ældi á gangstéttina við Trump Tower

Það gekk á ýmsu í samfélaginu árið 2017. #Metoo-byltingin hafði gríðarleg áhrif, ríkisstjórn féll og önnur reis í staðinn. Hér ætlum við ekki að fjalla um samfélagsmál nema að hluta. Hér tjá þekktir Íslendingar sig um sínar verstu stundir á árinu og þær bestu. Sumir opna sig um erfiðan missi, kynferðislega áreitni og árásir á netmiðlum. Þá opna hinir þekktu Íslendingar sig um ný líf, börn, barnabörn og getur einn fyrrverandi þingmaður ekki beðið eftir að verða amma. Myrkur og ljós í lífi þekktra Íslendinga á árinu 2017.
06.jan. 2018 - 13:00

Kara Kristel setti sjálfa sig í fyrsta sæti

Það gekk á ýmsu í samfélaginu árið 2017. #Metoo-byltingin hafði gríðarleg áhrif, ríkisstjórn féll og önnur reis í staðinn. Hér ætlum við ekki að fjalla um samfélagsmál nema að hluta. Hér tjá þekktir Íslendingar sig um sínar verstu stundir á árinu og þær bestu.
04.jan. 2018 - 10:30

Frumupokar gegn Alzheimer

Genagræddar frumur sem framleiða vaxtarefni fyrir taugafrumur eru settar í eins konar „tepoka“ sem hleypir inn næringarefnum þannig að frumurnar lifa og geta skipt sér.
Ný meðferð gegn Alzheimer hefur nú verið reynd á þremur sjúklingum á Karólínska háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi og þykir lofa góðu. Aðferðinni má helst líkja við tepoka sem settur er í heitt vatn og bragðefnin berast þá út í vatnið, án þess að telaufin sjálf fylgi með. 
06.jan. 2018 - 21:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Lenti í alvarlegri líkamsárás og rakaði af sér hárið: „Kærasti minn reyndi að drepa mig“

Mynd: Instagram/Andy Mendoza Fyrir suma getur ný hárgreiðsla þýtt ný byrjun. Hún getur þýtt að einstaklingurinn sé að raka í burtu fortíðina og losa sig við gamlar birgðir.
04.jan. 2018 - 09:00 Eyjan

Styrmir: „Óskastaða fyrir Sjálfstæðisflokkinn að þrífast á sundurlyndi vinstri manna“

Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunablaðsins, segir í pistli á heimasíðu sinni að samstarf Sjálfstæðisflokksins við VG muni hafa þau áhrif að Sjálfstæðisflokkurinn færist nær miðju, „þangað sem hann sjálfviljugur hefur ekki viljað leita.” Hann segir það þó geta eflt flokkinn, án þess að skýra það nánar.
04.jan. 2018 - 07:38 DV

Lifði á örorkubótum einum saman – Fann síðan gamalt teppi inni í skáp og varð milljónamæringur fyrir vikið

Í kjölfar alvarlegs slyss bjó Loren Krytzer, sem býr í Kaliforníu í Bandaríkjunum, við kröpp kjör og hafði engar aðrar tekjur en naumt skammtaðar örorkubætur. Hann var óvinnufær þar sem hann hafði misst annan fótinn í slysinu. Dag einn 2011 horfði hann á sjónvarpsþáttinn Antiques Roadshow en þættirnir snúast um gamla muni sem oft eru mjög verðmætir. Í þessum þætti sá hann meðal annars gamalt teppi sem var metið á sem svarar til um 50 milljóna íslenskra króna.
03.jan. 2018 - 22:00 Ari Brynjólfsson

Byggðu sína eigin eyju til að djamma í friði

Vinahópur á Nýja-Sjálandi dó ekki ráðalaus þegar yfirvöld bönnuðu drykkju yfir áramótin. Yfirvöld í Coromandel-héraðinu á norðureyju Nýja-Sjálands lögðu blátt bann við áfengisdrykkju yfir áramótin. Í stað þess að taka því rólega eða flýja héraðið ákvað vinahópur í bænum Tairua að byggja sitt eigið land til að fá að sitja að sumbli án afskipta yfirvalda.
03.jan. 2018 - 21:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Ótrúlegur árangur fjölskyldu eftir 6 mánaða átak

Mynd: Instragram/xyjesse Nú er janúar gengin í garð og eflaust margir sem ætla sér að hefja heilsusamlegan lífsstíl á nýju ári. Fjölskylda ein tók þá ákvörðun að styðja hvert annað í bættum lífsstíl og árangurinn er ótrúlegur.
03.jan. 2018 - 20:00 DV

Brögð í tafli hjá íslenskum Instagram-stjörnum: „Svik og ekkert annað“

Lilja Þorvarðsdóttir vakti á dögunum athygli á samfélagsmiðlastjörnum, eða svokölluðum áhrifavöldum, sem keyptu sér fylgjendur á samfélagsmiðlum, þá sérstaklega Instagram. Sá leikur er til þess gerður að ýkja vinsældir svo hægt sé auka líkur á því að fyrirtæki auglýsi á samfélagsmiðli viðkomandi. Því er um beina fjárhagslega hagsmuni að ræða fyrir „áhrifavaldanna“ meðan fyrirtæki eyða peningum í auglýsingar sem fáir sjá.
03.jan. 2018 - 19:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Hvenær er best að stunda kynlíf?

Kynlíf er oftast skemmtilegt, en það er misjafnt hvenær sólarhringsins við kjósum helst að stunda það. Sumir eru miklir morgunhanar og vilja helst byrja að kela í svefnrofunum á meðan aðrir komast í stuð í skjóli nætur.
03.jan. 2018 - 17:30

Sálfræðingur varar foreldra við því að kyssa börn á munninn – Margir foreldrar eru þessu innilega ósammála

Mynd: Getty Dr. Charlotte Reznick er bandarískur sálfræðingur sem hefur vakið mikla athygli vegna ummæla sinna þess efnis að það sé varhugavert fyrir foreldra að kyssa börnin sín á munninn.
03.jan. 2018 - 16:00 DV

Gjaldfrjálsar tannlækningar barna komnar að fullu til framkvæmda

Öll börn með skráðan heimilistannlækni eiga nú rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum samkvæmt samningi þar að lútandi. Gjaldfrjálsar tannlækningar barna hafa verið innleiddar í áföngum og lauk inneiðingunni 1. janúar síðastaliðinn þegar börn yngri en þriggja ára öðluðust rétt samkvæmt samningnum.
03.jan. 2018 - 14:25 Aníta Estíva Harðardóttir

Banaslys á Kjalarnesi

Karlmaður á fertugsaldri lést í umferðarslysi á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi í dag, en þar rákust saman fólksbíll og flutningabíll.
03.jan. 2018 - 13:36 Aníta Estíva Harðardóttir

Hinn árlegi Skilnaðardagur er á næsta leiti - Hjónaskilnaðir algengastir í janúar

Mynd: Getty Áttundi janúar ár hvert hefur nú fengið viðurnefnið Skilnaðardagurinn vegna þess hve hátt hlutfall hjóna hafa samband við lögfræðinga með vangaveltur um skilnað.
03.jan. 2018 - 12:00 Eyjan

Páll Hreinsson tekur við embætti forseta EFTA dómstólsins

Páll Hreinsson, fyrrverandi Hæstaréttardómari, sem var skipaður forseti EFTA dómstólsins þann 14. nóvember, hóf störf sem slíkur þann 1. janúar síðastliðinn. Nær kjörtímabil hans til ársloka 2020. Páll var skipaður dómari við EFTA dómstólinn árið 2011, en helsta markmið dómstólsins er að leysa úr ágreiningsmálum um framkvæmd EES-samningsins.
03.jan. 2018 - 10:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Bílar fuku og þúsundir eru án rafmagns vegna Eleanor

Mynd: PA Þúsundir heimila eru án rafmagns og mikil töf er á umferð í Bretlandi eftir að stormurinn Eleanor kom til landsins.
03.jan. 2018 - 09:00 DV

Ben og Olivia hurfu eftir nýársgleði – 20 árum síðar er málið enn óleyst að margra mati

Aðeins voru nokkrar klukkustundir liðnar af árinu 1998 þegar Ben Smart, 21 árs, og Olivia Hope, 17 ára, hurfu eftir nýársgleði í Marlborough Sounds á Nýja-Sjálandi. Þau höfðu verið í nýársfagnaði í samkomusal ásamt 1.500 öðrum. Enginn vegur liggur til Marlborough Sounds og því fóru allir gestirnir með bátum til og frá eyjunni.
03.jan. 2018 - 08:00

Hugsanlega verður ekkert súkkulaði á boðstólum eftir 30 ár

Súkkulaðilaus heimur getur hugsanlega orðið að veruleika innan fárra áratuga. Þetta hljómar ótrúlega og örugglega skelfilega í eyrum sumra en er samt sem áður rétt að mati sérfræðinga. Að þeirra mati ógna loftslagsbreytingarnar ræktun kakóbauna, sem eru notaðar við súkkulaðiframleiðslu, auk þess sem eftirspurnin er svo mikil í dag að framleiðendur hafa ekki undan.
02.jan. 2018 - 20:00 Sverrir Björn Þráinsson

Guðlaug losaði sig við 21 kg á 21 viku: „Var orðin heilsulaus og alltaf móð“

Guðlaug Friðriksdóttir, 59 ára verkstjóri flugeldhúss IGS áttaði sig á því á sumarmánuðum þessa árs að ef ekki yrði gripið í heilsutaumana myndi hún hreinlega missa heilsu. Hún lagði upp í ferðalag til betri heilsu í samvinnu með Sverri Grenningarráðgjafa og samþykkti það að tjá Pressunni sína sögu öðrum í sömu stöðu til hvatningar.
02.jan. 2018 - 19:00 Bleikt

Myndband: Þessi barnasyrpa er það krúttlegasta sem þú sérð í dag

Börn eru það fallegasta sem til er. Þessi börn eru að uppgötva heiminn hlæjandi og fá okkur til að hlægja um leið.
02.jan. 2018 - 18:00

Kínverjar ætla að rækta kartöflur á tunglinu á þessu ári

Kínversk yfirvöld eru stórhuga þegar kemur að geimferðum og ætla að lenda minnst einu tunglfari á þessu ári. Ætlunin er að lenda á þeirri hlið tunglsins sem snýr frá jörðu, en það hefur aldrei verið gert áður. Ekki nóg með það heldur verður ormum og kartöflum til ræktunar komið fyrir í farinu.
02.jan. 2018 - 14:31

Brynjar er kominn í vinstristjórn: „Við höfum aldrei eytt meira í þetta kerfi en samt eru allir að tala um að þetta sé í molum“

„Ég er bara kominn í vinstristjórn. Hún [ríkisstjórnin] er leidd af vinstrimönnum. Það er mikil eyðsla framundan. Það eru miklar kröfur og stjórnmálamenn eiga erfitt með að standa í lappirnar. Menn lýsa bara yfir „þetta er þjóðarviljinn“ og „þetta vill fólk“,“ sagði Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins
02.jan. 2018 - 12:30

Það þurfti meira en tíu slökkviliðsmenn til að fjarlægja kynlífsleikfang sem festist

Meira en tíu slökkviliðsmenn þurfti til að fjarlægja kynlífsleikfang af karlmanni. Maður leitaði á slysadeild í Suffolk á Englandi í vikunni vegna þess að hann festi þar til gerðan hring á getnaðarlim sínum.
02.jan. 2018 - 11:00 Eyjan

Dómsmálaráðherra ver gjörðir sínar: „Hvenær er mál nægilega rannsakað?“

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skrifar grein í Morgunblaðið í dag hvar hún óskar Landsrétti heilla, af því tilefni að þetta nýja dómsstig tók til starfa í dag. Hún notar þó einnig tækifærið til að slá aðeins frá sér, en samkvæmt dómi Hæstaréttar braut Sigríður lög er hún skipaði dómara við Landsrétt, með því að óska ekki eftir nýju áliti dómnefndar um umsækjendur, þar sem hún var ósammála fyrstu niðurstöðum nefndarinnar og brá þá á það ráð að skipta út fjórum nöfnum á listanum fyrir önnur fjögur, sem voru neðar á listanum. Sigríður segist vera ósammála dómnum, en uni honum. Samt vill hún breyta verklaginu.
02.jan. 2018 - 09:28

Aldrei fleiri baðað sig á höfuðborgarsvæðinu á sama tíma

Milli kl. 16:30 og 17:30 á gamlársdag 2017 notuðu íbúar höfuðborgarsvæðisins 16.384 rúmmetra af heitu vatni, er þetta met í notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. Fyrra metið var slegið á þrettándanum 2014 þegar höfuðborgarbúar notuðu 16.087 rúmmetra af heitu vatni. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í dag.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Veðrið
Klukkan 15:00
Léttskýjað
A3
-4,4°C
Heiðskírt
ASA4
-5,2°C
Léttskýjað
VNV2
-0,7°C
SSA1
-7,4°C
Skýjað
N1
-6,8°C
Léttskýjað
NNV3
-1,6°C
Lítils háttar snjókoma
SA3
-3,2°C
Spáin
(1-) Gæludýr.is: Jan 20%
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 27.12.2017
Koestler og bæjarstjórnarkosningar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.12.2017
Koestler og tilvistarspekingarnir
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 02.1.2018
Konan talar upp úr svefni
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.1.2018
Tvöföldun Vesturlandsvegar við Kjalarnes
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 06.1.2018
Bókabrennur
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 11.1.2018
Ísland hefur leik á EM í Króatíu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 13.1.2018
Trump, Long og Jónas frá Hriflu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.1.2018
Því var bjargað sem bjargað varð
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 18.1.2018
Þegar ég verð borgarstjóri
Fleiri pressupennar