05. maí 2012 - 10:00

Flutningaskipið Fernando strandaði við Sandgerði - Landhelgisgæsla fylgist með hugsanlegum olíuleka

Landhelgisgæslan

Varðskipið Þór hefur verið kallað út til þess að aðstoða erlent flutningaskip sem strandað hefur við innsiglinguna í Sandgerðishöfn. Þá hefur þyrla Landhelgisgæslunnar einnig verið kallað út.

Flutningaskipið Fernando er skráð í Dóminíska lýðveldinu, en ellefu manns eru í áhöfn þess. Talið er líklegt að skipið hafi ekki beygt á réttum tíma og þannig strandað, en ekki er talin að nein bráð hætta steðji að enda gott veður á staðnum.

Ekki er talin ástæða til þess að flytja áhöfnina í land en Landhelgisgæslan mun þó vakta skipið og fylgjast með því hvort að olía leki úr því.

Skipinu verður sennilega fleytt af stað á ný þegar flæðir að, en háflóð er kl. 17 í dag.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.29.des. 2014 - 07:00 Sigurður Elvar

Michael Schumacher þekkir sína nánustu – eitt ár liðið frá slysinu sem breytti lífi þýska ökuþórsins

Fyrir einu ári féll Michael Schumacher í skíðabrekku í Frakklandi og hlaut hann alvarlegan höfuðáverka. Þýski ökuþórinn hefur farið í nokkrar heilaaðgerðir eftir slysið en hann er samt sem áður á hægum batavegi. Greint var frá því í gær að Schumacher þekki eiginkonu sína Corrine og börnin þeirra tvö.
28.des. 2014 - 22:00

Hugmyndaríkur faðir gerði stórskemmtilegar myndir úr gullkornum þriggja ára dóttur sinnar

Börn segja ótrúlegustu hluti. Óviðeigandi og krúttlega í bland með ekkert nema einlægni að vopni. Ófáir foreldrar skrifa hjá sér gullkornin en Martin Bruckner tók skriffinnskuna skrefinu lengra
28.des. 2014 - 21:00

Svona eru góðar mæður

Það eru eflaust mjög skiptar skoðanir um hvað gerir mæður að góðum mæðrum og margir telja eflaust að það sé ansi huglægt mat á köflum. En nú hefur doktorsnemi kafað ofan í málið og rætt við fjölda mæðra til að reyna að komast að hvernig góð móðir er.
28.des. 2014 - 20:00

Nokkrar ástæður þess að Ísland er best í heimi

Ísland er af mörgum talinn einn undursamlegasti staður jarðar. Óútreiknanleg náttúran og stórbrotið landslagið laðar ferðamenn að úr öllum heimsálfum sem vilja upplifa landið frá fyrstu hendi.
28.des. 2014 - 19:00

Fjögur áramótaheit sem eru best fyrir heilsuna

Hófsemi er víst dyggð hvað sem líður jólakrásunum og því útbreidda  viðhorfi að við eigum að gera vel við okkur í mat og drykk um jólin. Það má vel vera rétt en til lengri tíma litið er mikilvægt að hafa lífsstílinn í lagi til að forðast hjarta- og æðasjúkdóma og önnur heilsufarsvandamál.
28.des. 2014 - 17:30

Ljón norðursins horfir til Þýskalands: 30 ára stríðið og sænski kóngurinn

Nafni hans og sonarsonur Gústaf II Adolf varð kóngur innan við tvítugt árið 1611 og þurfti að standa í heilmiklum styrjöldum fyrsta hálfan annan áratug stjórnartíðar sinnar. Andstæðingarnir voru Danir, Rússar, Pólverjar og fleiri og Gústaf gekk æ því betur í hernaði eftir því sem árin liðu.
28.des. 2014 - 16:01

Facebook annáll vekur upp sárar minningar: "Þau okkar sem lentu í áföllum fannst árið ekki frábært"

Mynd: Skjáskot af Facebook.com Smáforritið “Year in Review“ sem flestir Facebook notendur hafa fengið inn á síðuna sína undanfarna daga, óumbeðið, er ekki gallalaust. Forritið setur saman vinsælustu myndir notandans undir yfirskriftinni að þetta hafi verið frábært ár, en þannig var það aldeilis ekki hjá öllum.
28.des. 2014 - 14:30

Árið 2015 gæti orðið enn meira átakaár en 2014

Árið 2014 var í meira lagi róstursamt á alþjóðavettvangi – átök í Úkraínu, uppgangur Íslamska ríkisins, loftárásir á Gaza og baráttan við ebóluveiruna standa þar upp úr. Sérfræðingar spá því að ekkert muni draga úr spennu á árinu 2015.
28.des. 2014 - 13:06

Óttast um afdrif 430 farþega ítölsku ferjunnar Norman Atlantic: Aðeins 150 komnir frá borði

Óttast er um afdrif um 430 manns sem voru um borð í ferjunni Norman Atlantic en eldur kom upp í ferjunni snemma í morgun þar sem hún var stödd við strendur Korfu. Aðeins um 150 manns hafa komist frá borði að sögn talsmanns grískra yfirvalda og þar af eru um 120 enn í björgunarbátum á reki. Aðeins 35 manns hefur verið bjargað um borð í önnur skip.
28.des. 2014 - 12:02

Viðvörun frá Veðurstofunni vegna vatnavaxta og hláku

Búist er við mikilli rigningu sunnan og vestanlands auk hlýinda um allt land á mánudag (29. desember) og fram á þriðjudag. Búast má við mestri úrkomu í kringum fjöll og jökla sunnan og vestanlands og þar gæti sólarhringsafrennsli (samanlögð úrkoma og snjóbráðnun) farið vel yfir 100 millimetra.

28.des. 2014 - 10:24

Leit stendur yfir að farþegaþotu AirAsia: 162 farþegar um borð

Leit er hafin að farþegavél AirAsia flugfélagsins QZ 8501. 162 manns eru um borð en vélin var á leiðinni frá borg­inni Sura­baya á Indó­nes­íu til Singa­púr.
28.des. 2014 - 10:00

Bloods, Crips og Straight outta Compton: Aldarfjórðungi síðar

Árið er 1988. Staðurinn er Compton í Kaliforníu, 100 þúsund manna borg rétt suður af Los Angeles. Götugengin Bloods og Crips berjast á banaspjótum á götum úti, en fyrir utan himinháa glæpatíðni þykir borgin harla ómerkileg. En mitt í þessu stríði rísa reiðir ungir menn á afturlappirnar og deila reynslu sinni af götulífinu með umheiminum. Þann 8. ágúst kemst Compton á kortið, svo um munar.
28.des. 2014 - 08:59

Ítölsk ferja með tæplega 500 farþega brennur: Of fáir björgunarbátar um borð

Eldur kom upp í ítalskri ferju sem var á siglingu við strönd Korfu í Miðjarðarhafinu um klukkan 6 í morgun. 466 manns eru um borð. Farþegi sem hringdi í land sagði að ekki væru nægilega margir björgunarbátar um borð og að margir farþegar hafi nú þegar hoppað í sjóinn til að reyna að bjarga lífi sínu. Vont veður er á slysstað og björgunarmenn eiga erfitt með að athafna sig.
27.des. 2014 - 21:00

Yndislegt myndband: Grætur af gleði yfir að verða stóri bróðir

Hinn tíu ára gamli Ethan frá Skotlandi þráði ekkert heitar en að verða stóri bróðir. Þegar ljóst var að von var á nýjum fjölskyldumeðlim ákváðu foreldrar hans að færa honum fréttinar á óvæntan hátt en óhætt er að fullyrða að viðbrögð drengsins við fréttunum muni ylja mörgum um hjartarætur.
28.des. 2014 - 11:30

Dásamleg jólagjöf: Greiddi upp húsnæðislán foreldra sinna

Eftir að hafa skapað gríðarvinsælt smáforrit og notið mikillar fjárhagslegrar velgengni ákvað Joe Riquelme að launa foreldrum sínum alla þá ást, væntumþykju og stuðning sem þau höfðu sýnt honum í gegnum árin. Aðferðin sem hann notaði til þess var ef til vill ekki flókin en líklega mun fátt slá út þau viðbrögð sem hann fékk. Var afraksturinn tekinn upp á myndband sem hefur nú slegið í gegn á myndbandaveitunni Youtube.
27.des. 2014 - 19:55

Hreindýr, norðurljós og ostur í morgunmat: 32 ástæður til að heimsækja Ísland

Íslendingar kunna svo sannarlega ekki illa við að heyra vel talað um landið á erlendri grundu. Þá kemur sér vel að aldrei hafa jafn margir ferðamenn sótt landið heim og í ár ef marka má upplýsingar Ferðamálastofu og er um sögulegt fjöldamet að ræða. En hvað er það sem dregur ferðamenn hingað til lands?  Hér má sjá nokkrar líklegar ástæður samkvæmt heimasíðunni buzzfed.com

27.des. 2014 - 17:30

Helgispjöll í Gufuneskirkjugarði: Mynd af öðrum bílnum dreift á samfélagsmiðlum

Myndir náðust af þeim bifreiðum sem ollu skemmdum í Gufneskirkjugarði á Þorláksmessu og á jóladag. Þá hefur ljósmynd sem sýnir jeppa af gerðinni Kia Sportage gengið manna á milli á samfélagsmiðlum síðustu daga. Talið er að umræddur jeppi sem og annar og stærri hafi keyrt yfir leiði í garðinum en svo virðist sem að öku­menn­ jeppanna hafi fest sig og spólað ofan á gröf­un­um með til­heyr­andi spjöll­um.
27.des. 2014 - 18:47

Sjálfstætt fólk – hefðbundnari sýning en búist hafði verið við

Jólafrumsýning Þjóðleikhússins í ár var ný leikgerð á Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness. Það var spenna í leikhúsgestum fyrir frumsýninguna enda einhvern veginn búið að planta þeirri hugmynd í fjölmiðlum að hér væri á ferðinni byltingarkennd uppfærsla í höndum leikstjóra sem óhikað færi sínar eigin leiðir, óttalaus um móttökur áhorfenda og stjörnulausa dóma. Þessi grallaralega markaðssetning olli því kannski að það tók áhorfendur dálítinn tíma að gefa sig á vald sögunnar.
27.des. 2014 - 18:30

Er nasistar hernámu Minsk: Samverkamenn og skæruliðar

Þegar Þjóðverjar gerðu innrás í Sovétríkin í júní 1941 náðu þeir borginni Minsk í Hvíta-Rússlandi tiltölulega fyrirhafnarlítið. Þeir sátu svo í borginni í þrjú ár eða þangað til Rauði herinn rak þá þaðan brott snemma árs 1944.
27.des. 2014 - 17:06 Sigurður Elvar

„Þeir sem lesa þessa spá ættu að kaupa miða á Lengjunni“ – Páll Sævar spáir í leikina í 19. umferð enska boltans

„Ég legg til að þeir sem lesi þessa spá kaupi miða á Lengjunni eða 1x2 og fari eftir þessu því þetta gengur allt saman eftir,“ segir Páll Sævar Guðjónsson sem er án efa þekktur sem „Röddin“ á landsleikjum Íslands á Laugardalsvelli.
27.des. 2014 - 16:30

Ferðatöskur varðveita minningar um líf fólks sem varð geðsjúkdómum að bráð: Einstakar myndir

Willard geðveikrahælið í New York var byggt árið 1869. Þar dvöldust sjúklingar yfirleitt áratugum saman og margir þeirra áttu aldrei afturkvæmt út í lífið. Síðan var starfseminni hætt og húsið stóð yfirgefið lengi vel. Árið 1995 fundust um 400 ferðatöskur í húsinu sem höfðu að geyma eigur sjúklinganna.
27.des. 2014 - 14:30

Það eitt að hugsa um líkamsrækt getur haft sömu áhrif og að stunda líkamsrækt

Þetta hljóta eiginlega að vera tíðindi sem margir hafa beðið eftir enda nagar samviskubit marga þessa dagana eftir góðan og mikinn jólamat og tilhugsunin um að þurfa að fara að stunda líkamsrækt af krafti eftir áramót er eitthvað sem marga hryllir við.
27.des. 2014 - 14:28 Sigurður Elvar

Van Gaal gaf leikmönnum Man Utd jólafrí – breytti áherslum félagsins og það skilaði árangri

Það er mikið álag á leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar fyrir jólahátíðina og áramótin. Í gær á öðrum degi jóla fór fram heil umferð og heil umferð fer fram 28. / 29. desember. Nýársdagur verður einnig nýttur vel því þá fer heil umferð fram.
27.des. 2014 - 13:53

Jón „volgur“ fyrir forsetaframboði: Yrði meiri Vigdís en Ólafur Ragnar

Jón Gnarr segist fá spurningar um það á hverjum degi hvort hann ætli að bjóða sig fram til forseta. Hann segist volgur en segir þetta enn sem komið er ótímabærar vangaveltur.
27.des. 2014 - 12:30

Í yfirstærð en hamingjusöm: Svona brást hún við þegar fólk sagði að hún væri of feit - MYNDBAND

Hún er bloggari og nýtur þess að breiða út  hugmyndir um jákvæða líkamsímynd. Hún setti saman myndskeiðið hér að neðan til að svara öllu fólkinu sem hefur sagt henni í gegnum tíðina að hún sé of stór eða líkamsþyngd hennar sé ekki heilbrigð.
27.des. 2014 - 11:00

Litlir Grafarvogsbúar hafa þetta að segja um jólin og Jesúbarnið: Myndband

Mynd/pressphotos.biz Flest erum við orðin södd af jólakjöti, súkkulaði og öðru gúmmelaði en jólaandann má finna að nýju í þessu stórskemmtilega myndbandi frá heimsókn Pressunnar á leikskólann Laufskála.
27.des. 2014 - 10:01

Hjálmar viðskiptamaður ársins og salan á Borgun verstu viðskiptin

Sala Datamarket til bandaríska fyrirtækisins Qlik voru valin viðskipti ársins í Markaðinum, viðskiptablaði Fréttablaðsins. Forstjórinn Hjálmar Gíslason var sömuleiðis valinn viðskiptamaður ársins.
27.des. 2014 - 08:51

Segir eiginkonu sína hafa reynt að myrða sig: Konan starfar sem sálfræðingur hjá lögreglunni

Kona sem starfar sem sálfræðingur hjá lögreglunni í NewYork er ákærð fyrir morðtilraun gegn eiginmanni sínum, á hún að hafa skotið hann með svokallaðri smábyssu (derringer) er hann lá sofandi. Maðurinn vaknaði með logandi sársauka í kjálkanum vegna byssuskots sem hann hafði fengið í höfuðkúpuna.
27.des. 2014 - 07:58

Kona hlaut brunasár vegna elds í jólaskreytingu

Eldur kom upp í húsi í Hafnarfirði snemma í nótt. Kviknaði í skreytingu á kertastjaka sem féll ofan á púða í sófa þar sem húsmóðir á heimilinu lá sofandi. Konan hlaut brunasár á báðum höndum, vinstri fótlegg og aðeins á hársverði við hægra eyra eftir að hafa fengið eitthvað af skreytingunni á sig en einnig við að slökkva eldinn.
26.des. 2014 - 22:00

„Kenna þeir ekki lengur sögu í stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins?“

„Það er furðulegt að þingmaður úr Sjálfstæðisflokknum – flokknum sem taldi sig alltaf vera fjarska ábyrgan í utanríkismálum – skuli stinga upp á þessu,“ segir Egill Helgason um hugmyndir Ásmundar Friðrikssonar um að Íslendingar komi Rússum til aðstoðar.
26.des. 2014 - 21:00

Móðir jörð í allri sinni dýrð: Stórkostlegt myndband af jörðinni tekið í alþjóðlegu geimstöðinni

Nýlega birti evrópska geimferðarstofnunin, ESA myndband þar sem má sjá myndir af jörðinni, teknar í alþjóðlegu geimstöðinni. Þar má meðal annars sjá vetrarbrautina, norðurljós leika um norðurhvel jarðar, eldingar og ljósadýrðina frá stórborgum heims.   
26.des. 2014 - 20:00

Ný aðferð fundin til að losna við veggjalýs

Hópur vísindamanna hefur fundið leið til að sigrast á veggjalúsum en þær hafa þótt til vandræða um allan heim. Vísindamennirnir lögðu rannsókn sinni og tilraunum handleggi sína til prófana og létu veggjalýs bíta sig mörg þúsund sinnum og það endaði með að þeir hafa fundið leið til að losna við þessi hvimleiðu dýr.
26.des. 2014 - 18:00

Forsetaembættið tjáir sig um orðuveitingar

„Hefðbundið er að handhafar forsetavalds, forseti Alþingis, forseti hæstaréttar og forsætisráðherra, séu sæmdir fálkaorðunni og athöfnin fari fram á Bessastöðum. Hið sama á við um orðuveitingar til sendiherra erlendra ríkja sem byggja á samskiptavenjum við viðkomandi ríki. Ekki er sérstaklega greint frá þessum orðuveitingum með fréttatilkynningu til fjölmiðla en þær skráðar á lista yfir orðuhafa á heimasíðu embættisins.“ Þetta segir í yfirlýsingu embættis forseta Íslands í tilefni af umfjöllun um veitingu fálkaorðunnar

26.des. 2014 - 16:00

Ótrúlegt góðverk: Victoria fékk óvænta gjöf - „Kökkur myndaðist í hálsinum“

,,Hjartað í ömmunni stækkaði um 5 númer og stór kökkur myndaðist i hálsinum“ segir Rós Sveinbjörnsdóttir en barnabarn hennar, Victoria Lind fékk svo sannarlega óvænta gjöf á Þorláksmessu. Victoria, sem er verulegu heyrnarskert hafði átt sér þá ósk stærsta að fá gítar í jólagjöf og var það fyrir tilstilli ókunnugra sem óskin rættist.
26.des. 2014 - 14:00

Mynd dagsins: Skelfileg umgengni í kirkjugarði

Mynd dagsins að þessu sinni tók Íris Guðmundsdóttir í Gufuneskirkjugarði og birti á fésbókarsíðu sinni fyrir stuttu. Eins og sjá má er aðkoman vægast sagt ekki fögur.
26.des. 2014 - 13:00

Steingrímur Sævarr minnist björgunarleiðangurs til Tælands: ,,Tíu ár og ég fæ enn kökk í hálsinn“

,,Reglulega sé ég þetta fyrir mér, heyri grátinn, sé tilkynningatöflurnar þar sem fólk auglýsti eftir sínum nánustu, finn lyktina“ segir Steingrímur Sævarr Ólafsson fyrrverandi ritstjóri en hann birti nýlega pistil á fésbókarsíðu sinni þar sem hann segir frá eftirminnilegum björgunarleiðangri til Tælands fyrir tíu árum. Átti sú för eftir að breyta lífsviðhorfi hans til frambúðar.
26.des. 2014 - 11:00

Bræddur snjókarl til sölu á eBay

Óhætt er að segja að uppboðsvefurinn eBay sé eitt stærsta sölu og markaðstorg heims. Á vefnum eru  hinir ótrúlegustu hlutir boðnir til sölu en líklega mun fátt toppa vöru sem boðin var upp nú á dögunum. Á meðan deila má um ágæti vörunnar þá má líklega segja að seljandinn hafi húmorinn í lagi.
26.des. 2014 - 09:00

Hundur situr fyrir á óvenjulegum jólakortamyndum

Hjá flestum fjölskyldum er það vaninn að láta mynd af börnunum fljóta með í jólakortum til vina og ættingja. Breski ljósmyndarinn Peter Thorpe og fjölskylda hans ganga hins vegar skrefinu lengra og hafa haft það fyrir venju síðustu ár að nota tíkina Raggle sem fyrirsætu í vægast sagt óvenjulegum myndatökum. Óhætt er að segja að útkoman sé bráðskemmtileg.
25.des. 2014 - 22:30

Horfinn heimur: Stórfallegar gamlar myndir af Indíánabörnum

Á ofanverðri 19. öld knésettu Bandaríkjamenn endanlega þjóðir frumbyggja á því víðáttumikla landsvæði sem þeir köstuðu eign sinni á. Er af því löng og ófögur saga hvernig frumbyggjarnir („Indíánarnir“) voru hraktir burt af lendum sínum, sviptir lífsviðurværi sínu, undirokaðir, smáðir og drepnir.
25.des. 2014 - 20:00 Sigurður Elvar

„Möguleikar Man. Utd. felast í að andstæðingurinn verði markmannslaus“ – Máni spáir í leikina í enska boltanum

Heil umferð fer fram á öðrum degi jóla, 26. des, í ensku úrvalsdeildinni. Að venju er margar áhugaverðar viðureignir en Chelsea er í efsta sæti deildarinnar með 42 stig eftir 17. umferðir, þremur stigum fyrir ofan Englandsmeistaralið Manchester City. Pressan fékk útvarpsmanninn á X-inu 977, Mána Pétursson, til þess að spá í leikina í 17. umferð en Máni er einnig aðstoðarþjálfari Keflavíkur í Pepsi-deild karla.   
25.des. 2014 - 14:27

Einar K. fékk stórriddarakross, Sigmundur Davíð stórkross fálkaorðunnar

Forsætisráðherra og forseti Alþingis voru báðir sæmdir hinni íslensku fálkaorðu fyrr í mánuðinum. Var það gert í samræmi við hefðir um að handhafar forsetavalds séu orðuhafar.
25.des. 2014 - 11:40

Ungur Englendingur vaknaði úr dái: Taldi sig vera allt annan mann og talaði reiprennandi frönsku

Þegar 25 ára Englendingur vaknaði úr dái eftir alvarlegt umferðarslys kom hann öllum mjög á óvart því auk þess að telja sig vera kvikmyndaleikarann Matthew McConaughey þá talaði hann reiprennandi frönsku en hann hafði aðeins lært smávegis frönsku í skóla.
25.des. 2014 - 09:00

Vaktþjónusta lækna yfir hátíðarnar

Læknavaktin sinnir að venju vaktþjónustu yfir jólin. Opið er fyrir móttöku og heimavitjanir eins og lýst er hér að neðan og sólarhringsþjónusta er í faglegri símaráðgjöf alla hátíðisdagana.
24.des. 2014 - 17:04

Jólakveðja frá Pressunni

Pressan óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla með kærum þökkum fyrir ómældan áhuga og stuðning á undanförnum árum. Gleðileg jól!
24.des. 2014 - 15:20

Mig langar að vera góð stjúpmóðir: „Foreldrum er fyrirgefið en ekki stjúpforeldrum“

Ég heyrði einu sinni að sum dýr geta ekki hugsað um afkvæmi annarra kvendýra og þá sérstaklega ef um er að ræða afkvæmi sem makar þeirra eiga með öðru kvendýri. Sum dýr eru jafnvel vond við þessi afkvæmi. Við erum fljót að dæma og finnst þessi framkoma hræðileg.
24.des. 2014 - 13:26

Rauði krossinn stendur vaktina yfir hátíðirnar komi til neyðarástands

Nú þegar flestir landsmenn búa sig undir að hafa það notalegt í jólafríi eru starfsmenn Rauða krossins á Íslandi að undirbúa vaktir yfir hátíðarnar. Rauði krossinn fylgist vel með jarðhræringum í norðanverðum Vatnajökli og eru viðbragðshópar um land allt á bakvakt, komi til neyðarástands. Það gildir ekki aðeins um mögulegt eldgos, viðbragðshópar Rauða krossins bregðast við hvers kyns neyðarástandi – hvort sem það er vegna náttúruhamfara, ofsaveðurs, húsbruna eða samgönguslysa.
24.des. 2014 - 10:42

Ný leið til að elda: Búðu til girnilega rétti með vöfflujárni

Fyrir flestum er vöfflujárn aðeins gagnlegt til þess að gera einn hlut. Hverjum hefði hins vegar dottið það í hug að það mætti einnig nýta vöfflujárnið til þess að gera kanilsnúða, brúnköku (brownies), spænskar quesdillas og jafnvel eggjaköku? Þeir sem kalla sig klaufa í eldhúsinu ættu fyrir víst að geta spjarað sig á þennan hátt og framreitt gómsæta máltíð.
24.des. 2014 - 09:00

Sorphirða á aðfangadag

Sorphirða / Mynd DV.is Sorphirða Reykjavíkur verður að störfum á aðfangadag til að bæta upp tafir vegna færðar og veðurs síðustu daga. Mikið magn úrgangs yfir aðventuna, jól og áramót gerir hirðu einnig erfiða. Losa átti tunnur í Breiðholtinu á morgun, Þorláksmessu, en vegna tafa verður hreinsað í Laugarneshverfinu sem losa átti í dag. Reynt verður eftir fremsta megni að ljúka hirðu í Breiðholti fyrir jól en óljóst er hvort það náist. Sorphirða hefst aftur eftir jól laugardaginn 27. desember
23.des. 2014 - 21:00

Svona losnarðu við bjórvömbina

Hvaða aðferð er árangursríkust til að losna við bjórvömbina? Hlaup eða hjólreiðar? Vísindamenn eru ekki í vafa um hvaða aðferð er árangursríkust eftir að hafa rannsakað málið ofan í kjölinn.
23.des. 2014 - 20:30

Biggi lögga dreifir út boðskap jólanna:,,Sælla er að gefa en sekta“

Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, er fyrir löngu orðinn landsþekktur fyrir myndbönd sín sem hann tekur upp og birtir á fésbókar síðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í tilefni jólanna ákvað Biggi að gleðja nokkra íbúa höfuðborgarsvæðisins og færa þeim óvæntar jólagjafir. Myndavélin var að sjálfsögðu með í för.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.12.2014
Vilhjálmur þagnaði skyndilega …
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 18.12.2014
Hvar eru peningarnir hans afa?
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson - 21.12.2014
Kirkjuferðir barna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 16.12.2014
Steinólfur í Fagradal
Jón Óðinn Waage
Jón Óðinn Waage - 15.12.2014
Trú: Ekki talað um þetta þegar ég var barn
- 17.12.2014
Með óbragð í munni
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 26.12.2014
Styttist í hörkuátök
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.12.2014
Viðhorf Darlings til Íslendinga
Jón Óðinn Waage
Jón Óðinn Waage - 25.12.2014
Saga af ótrúlegu góðverki
Jón Óðinn Waage
Jón Óðinn Waage - 21.12.2014
Ég er fallegri en mig minnti
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 22.12.2014
Hvað á að gefa í jólagjöf?
Fleiri pressupennar