21. apr. 2017 - 10:00Ari Brynjólfsson

Fer íslenski textinn í taugarnar á þér? Þá er þetta fullkomið tækifæri fyrir þig

Efnisveitan Netflix leitar nú að fólki til að þýða skjátexta úr ensku yfir á íslensku, þeir sem hafa áhuga geta því tekið sérstakt próf og fengið réttindi hjá Netflix til að gera efni aðgengilegra fyrir Íslendinga en rúmlega þriðjungur þjóðarinnar hefur nú aðgang að Netflix. Samkvæmt Skopos hleypti Netflix nýverið af stokkunum nýju kerfi sem ætlað er að prófa þýðendur á mismunandi tungumálum og þannig tryggja að fyrirtækið hafi ávallt úr nægum fjölda þýðenda að velja.

Kerfið hlaut nafnið HERMES eftir hinum gríska sendiboða guðanna og á aðeins örfáum vikum hafa þúsundir þýðenda um allan heim þegar tekið próf í þýðingum fyrir þessa stóru efnisveitu. Þrátt fyrir að tiltaka ekki íslenska þýðendur sérstaklega hefur Netflix þegar hafið leit að fyrstu þýðendunum til að þýða þætti sem fyrirtækið framleiðir sjálft yfir á íslensku.

Fyrir fimm árum var einungis hægt á fá texta á ensku, spænsku og portúgölsku en nú er unnið að því að gera efni Netflix aðgengilegra á 20 tungumálum og fleiri eru að bætast í hópinn. HERMES er ætlað að prófa kunnáttu umsækjenda í ensku og færni þeirra við að þýða texta yfir á eigið tungumál, auk þess að bera kennsl á það á hvaða sviðum hver þýðandi er best að sér, en fram til þessa átti Netflix mjög erfitt með að hafa yfirsýn yfir þýðendur og leggja mat á hæfni þeirra. HERMES inniheldur þúsundir spurninga sem valdar eru af handahófi og eiga að tryggja að engin tvö próf séu eins. Auk þess að prófa tungumálakunnáttu umsækjenda er tækni- og málfræðikunnátta þeirra einnig könnuð og auðvelt er að laga prófið að mismunandi kröfum. Samanlagt tekur það umsækjendur yfirleitt um 90 mínútur að ljúka við prófið og hver þýðandi fær ákveðið númer, svokallað H-númer, sem auðkennir hann í framtíðinni og gerir Netflix kleift að rekja þýðingar til einstakra þýðenda.

Þeir sem hafa áhuga á að vinna við skjátextaþýðingar fyrir Netflix geta tekið prófið hér: https://tests.hermes.nflx.io/

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.09.mar. 2018 - 16:00

Vont fyrir bakið að sitja beinn

Að sitja beinn í baki er alls ekki besta stellingin fyrir skrifstofufólk, að því er fram kemur í rannsókn skoskra og kanadískra vísindamanna. Teknar voru myndir af fólki sem sat beint í baki með sérstökum skanna og í ljós kom að þeir sem sitja beinir í baki auka verulega álagið á bakið. 
09.mar. 2018 - 14:00 Bleikt

Uppskrift: Kanil eplabaka

Bjóddu bragðlaukunum upp á eplaböku með nýju twisti, kanelsnúða eplaböku. Góð og girnileg, borin fram með ís og/eða rjóma.
09.mar. 2018 - 12:00

Fimm ástæður til að drekka kaffi

Næringarfræðingurinn og rithöfundurinn Glenn Matten vill hreinsa kaffi af ásökunum um að vera óhollt fyrir heilsuna. Í grein sem hann ritar á Huffington Post segir hann það allt of algengt að öfgafullir næringarfræðingar hendi fram vandræðalegum staðreyndum um neysluvenjur, hvað sé að best að innbyrða og hvað beri að forðast.
09.mar. 2018 - 09:45 DV

Söguleg tíðindi – Donald Trump og Kim Jong-un munu funda á næstu vikum

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur þegið boð Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, um að hitta hann og funda með honum á næstu vikum. Sendinefnd frá Suður-Kóreu, sem fundaði með Kim Jong-un í Norður-Kóreu, í síðustu viku kom til Bandaríkjanna í gær og fundaði með bandarískum embættismönnum. 
09.mar. 2018 - 08:00

Fann risastórt egg í hænsnahúsinu: Trúði ekki eigin augum þegar hann sá hvað var inni í því

Hann klóraði sér eflaust í höfðinu eggjabóndinn Scott Stockman þegar hann var að taka egg undan hænum sínum á hænsnabýli sínu´i Atherton Tablelands í Ástralíu nýlega. Hjá einni hænunni fann hann risastórt egg en það var um þrisvar sinnum stærra en hænsnaegg eru venjulega. Ekki varð undrunin minni þegar hann braut eggið og sá hvað var inni í því.
08.mar. 2018 - 22:00

Hvað gerist í heila kvenna við fullnægingu?

Bandarískir fræðimenn notuðu heilaskanna til þess að gera tölvumynd af heilastarfsemi konu sem fær kynferðislega fullnægingu. Sneiðmyndirnar sýna breytingarnar á heilastarfseminni frá fyrstu örvun og til slökunar. Myndin er talin vera fyrsta sinnar tegundar. 
08.mar. 2018 - 20:00

Af hverju fitnum við? - Hvaða tímamót valda því að við þyngjumst

Hvaða tímamót valda því að við þyngjumst? Pistlahöfundur The Daily Beast tók saman lista yfir erfiðustu hjallana.
08.mar. 2018 - 18:30 Bleikt

Aníta Arndal segist fá óviðeigandi spurningar um dætur sínar frá ókunnugum: „Hvaða svari er fólk að leitast eftir?“

Aníta Arndal á tvær ungar dætur sem henni þykir gaman að monta sig af. 
08.mar. 2018 - 16:30 Ragna Gestsdóttir

Fingur Kötu hertogaynju vekja mikla eftirtekt

Katrín Middleton hertogaynja og eiginkona Vilhjálms Bretaprins er ekki óvön sívökulu auga almennings og fréttamiðla.

08.mar. 2018 - 15:00 Ragna Gestsdóttir

Er æskilegt að tala um fyrrverandi á fyrsta stefnumóti?

Hingað til hefur það talist til reglu í samskiptum kynjanna (ef fylgja má reglum þar) að tala ekki um fyrrverandi elskhuga og/eða maka á fyrsta stefnumóti. Slíkt gæti gefið til kynna að viðkomandi beri enn tilfinningar til fyrrverandi eða að biturleiki til fyrrverandi kemur í ljós og hvorugt telst vænlegt þegar maður er að kynnast nýjum einstaklingi af hinu kyninu.


08.mar. 2018 - 13:30 Bleikt

Girnilegt súkkulaði kúrbíts brauð

Brauð með súkkulaði og kúrbít hljómar bæði girnilegt og hollt, og svo er það einstaklega fallegt á að líta líka.
08.mar. 2018 - 12:30 DV

Aron Már: „Mér leið svo rosalega illa að ég fór að skaða sjálfan mig með eiturlyfjum, drykkju og klámi“

Leiklistarneminn og nýbakaði faðirinn Aron Már, sem er þekktur á Snapchat og fleiri samfélagsmiðlum sem Aronmola hefur tekist á við kvíða og þunglyndi síðan hann man eftir sér.

08.mar. 2018 - 11:00

Grunaður fíkniefnasali leystur úr haldi lögreglu eftir að hafa neitað að gera þarfir sínar í 47 daga

Það eru næstum komnar átta vikur síðan Lamarr Chambers, 24 ára, var handtekinn. Hann var handtekinn þann 17. janúar síðastliðinn í Harlow, Essex, grunaður um vörslu og sölu fíkniefna.
08.mar. 2018 - 09:30 DV

Hann er úr „góðri fjölskyldu“ sagði í dómsorði í heimilisofbeldismáli – Markar þetta breytingar á sænskum stjórnmálum?

Í apríl 2015 kærði kona 37 ára gamlan mann til lögreglunnar í Svíþjóð fyrir líkamsárás. Hún sagði hann hafa hrint henni á húsgögn, slegið hana í andlitið, rifið í hár hennar og setið ofan á henni og þrýst háhæla skó inn í andlit hennar. 
08.mar. 2018 - 08:00

Menn geta hugsanlega búið í hellum á tunglinu

Það getur auðveldað mannkyninu að setjast að á tunglinu að þar eru hellar, sem mynduðust í hraunstraumum fyrir löngu, sem menn gætu búið í. Þetta telur Pascal Lee, hjá SETI stofnunni í Bandaríkjunum. Hann hefur grandskoðað gervihnattamyndir frá Lunar Reconnaissance Orbiter gervihnettinum sem hefur verið á braut um tunglið frá 2009.
07.mar. 2018 - 21:00 Ragna Gestsdóttir

7 kostir þess að ganga í 30 mínútur á dag

Öll líkamsrækt er af hinu góða fyrir okkur og sú einfaldasta sem er í boði, er einfaldlega að fara út að ganga. Það að fara í minnst 30 mínútna göngutúr daglega hefur ótvíræða kosti í för með sér fyrir okkur og það eina sem þarf er góðir skór og klæða sig eftir veðri.
07.mar. 2018 - 20:00 Sverrir Björn Þráinsson

Erlingur losaði sig við 20 kg á jafnmörgum vikum með öfgalausu rútínunni: „Allur pakkinn í einfaldri dagbók daglega, svínvirkar“

Rútínan var sú í grunninn að koma á jafnvægi í neyslunni og miða við fjögurra máltíða rútinu þar sem ein máltíð er ríkjandi og hinar léttari,að ég fengi mér skrefamæli og næði tólf þúsund skrefa viðmiði á degi hverjum að meðaltali (en samt að hreyfing sé bara í takt við neyslu, það segja útreikningar Sverris úr dagbókunum allt um og mjög hvetjandi.
07.mar. 2018 - 19:00 Ragna Gestsdóttir

Geislabaugsaugabrúnir eru nýjasta trendið

Þegar það sem telst eðlilegt er á þrotum, hvað tekur þá við? Jú svona trend eins og geislabaugsaugabrúnatrendið.


07.mar. 2018 - 18:00 Bleikt

Þrifalisti sem einfaldar heimilisverkin til muna

Það getur reynst ansi erfitt að halda öllum boltum á lofti með stækkandi fjölskyldu. Skyndilega þarf að þvo þvott af öllum sem búa á heimilinu, sjá til þess að allir fari saddir að sofa, passa að heimilið sé þokkalega hreint ásamt því að sinna starfi.
07.mar. 2018 - 16:30 Ragna Gestsdóttir

Usher og eiginkonan Grace Miguel skilin eftir 2 ára hjónaband

Söngvarinn Usher og eiginkona hans til tveggja ára, Grace Miguel, hafa ákveðið að skilja.


07.mar. 2018 - 15:00 Ragna Gestsdóttir

Myndband: Hlustaðu á fyrsta lag Sade í sjö ár

Í byrjun níunda áratugarins kom söngkonan Sade fyrst fram á sjónarsviðið og varð gríðarlega vinsæl. Sjötta og síðasta plata hennar, Soldier of Love, kom út árið 2010, seldist vel og vann Grammy verðlaun.
Sama ár lýsti Sunday Times henni sem einni af farsælustu söngkonum Bretlands.


07.mar. 2018 - 13:00 Bleikt

Ragnhildur Birna um börnin sem samfélagið skilgreinir með hegðunarvandamál

Allt í náttúrunni leitar jafnvægis. Það á við um ósjálfráða taugakerfið okkar eins og annað. Við höfum sympatíska taugakerfið sem ræsist upp þegar hætta steðjar að, við getum kallað það varnarkerfið. Það hjálpar okkur að bregðast hratt við, líkamlega, því sem við mætum. Þegar þetta kerfi er við stjórn erum við ekki að gera áætlanir fyrir framtíðina eða lesa okkur til ánægju, líkamlegt ástand okkar myndi ekki leyfa það, enda þarf að bregðast við ógn og öll okkar athygli fer í það,

segir Ragnhildur Birna Hauksdóttir fjölskylduráðgjafi.

07.mar. 2018 - 12:00 Ragna Gestsdóttir

Jenna Jameson í sturtu um leið og hún gefur brjóst „Svona er móðurhlutverkið“

Jenna Jameson, sem er best þekkt fyrir feril sinn sem klámmyndaleikkona, er hreinskilin hvað móðurhlutverkið varðar. Í gær birti hún mynd á Instagram af sér og 11 mánaða gamalli dóttur sinni Batel Lu, þar sem þær mæðgur eru í sturtu og Jameson gefur henni brjóst.


07.mar. 2018 - 11:00

Geta dýr einnig orðið ástfangin?

Efnaskiptin hjá ástföngnum eru eins hjá dýrum og mönnum. En hvað dýrin upplifa vitum við ekki.
Hjá ástföngnu fólki virkjar samspil boðefnanna dópamíns og noradrenalíns þann hluta heilans sem nefnist rófukjarni. Þetta er frumstæður hluti heilans sem finnst einnig hjá dýrum þar sem hann trúlega gegnir svipuðu hlutverki.
07.mar. 2018 - 09:30 DV

Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi því hann kemur úr góðri fjölskyldu

Í apríl 2015 kærði kona 37 ára gamlan mann til lögreglunnar í Svíþjóð fyrir líkamsárás. Hún sagði hann hafa hrint henni á húsgögn, slegið hana í andlitið, rifið í hár hennar og setið ofan á henni og þrýst háhæla skó inn í andlit hennar. 
07.mar. 2018 - 08:00

Fallegasta frétt dagsins: 98 og 95 ára urðu ástfangin á dvalarheimilinu – Ætla nú að trúlofa sig

Ástin spyr ekki að aldri og það á svo sannarlega við um Þau Inge og Willy sem eru 98 og 95 ára og búa á Ellen Marie dvalarheimilinu í Glleleje í Danmörku. Þau eru ástfangin upp fyrir haus og ætla að trúlofa sig í næstu viku.
06.mar. 2018 - 19:00 Bleikt

Tvíburasystur sem fæddu börn með 15 mínútna millibili

Oft er talað um sérstaka tengingu á milli tvíburasystkina, en líklega eiga þessar tvíburasystur alveg einstaka tengingu þar sem þær gengu báðar með barn á sama tíma og eignuðust þau sama dag.

06.mar. 2018 - 16:00 Eyjan

Nýtt áfengisfrumvarp – Vilja afnema einokunarsölu ríkisins

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hyggst ásamt þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingar og Pírata, leggja fram frumvarp sem afnemur einokun ríkisins á sölu áfengis. Um endurnýjað frumvarp er að ræða, sem tæki mið af þeirri gagnrýni sem síðasta áfengisfrumvarp fékk, sem laut að því að áfengi yrði selt í matvörubúðum.
06.mar. 2018 - 14:00

Lego byrjar að framleiða kubba úr sykri

Leikfangarisinn Lego hefur tilkynnt að hafin sé framleiðsla á umhverfisvænum legokubbum úr sykri. Sykurkubbarnir munu ekki alfarið taka við plastkubbunum heldur verða þeir notaðir í runna, lauf og tré, sem fram að þessu hafa verið úr plasti líkt og hinir kubbarnir.
06.mar. 2018 - 12:30 Bleikt

Ragnhildur Birna fjölskyldufræðingur segir mikilvægt fyrir foreldra að vinna með tilfinningar sínar

Það er með ólíkindum hvað ég heyri oft setningar á borð við: „Ég þoli ekki neitt svona tilfinningadæmi.“ Fólk telur jafnvel að það sé ógagnlegt að tala um tilfinningar sínar eða að gefa þeim of mikinn gaum.
06.mar. 2018 - 09:30 DV

Ungur maður framdi sjálfsvíg í kjölfar fjárkúgunar á netinu – Var hótað með dreifingu viðkvæmra mynda af honum

Rannsóknardeild norska ríkislögreglustjóraembættisins, Kripos, hratt síðastliðið haust af stað aðgerðinni Operasjon Malstrøm. Það var gert í kjölfar þess að ungur maður framdi sjálfsvíg í kjölfar þess að hann var leiddur í gildru þar sem myndir voru teknar af honum og honum síðan hótað að þeim yrði dreift.

06.mar. 2018 - 08:00

Uppgötvun í eyðimörk í Chile vekur vonir um að líf sé að finna á Mars

Mars. Atacama eyðimörkin í norðurhluta Chile er inn þurrasti staðurinn á jörðinni. Í henni miðri geta liðið allt að 10 ár án þess að það rigni. En ekki nóg með það því á sumum svæðum í eyðimörkinni hefur aldrei mælst úrkoma. Nýleg uppgötvun vísindamanna í þessari skraufþurru eyðimörk vekja vonir um að líf geti þrifist á Mars.
05.mar. 2018 - 18:00 Ragna Gestsdóttir

Fegurðarbloggari með bóluvandamál fær ekki að vera með í auglýsingaherferð L´Oreal

Bloggarinn Kadeeja Khan heldur úti vinsælu fegurðarbloggi í Bretlandi þar sem hún hefur meðal annars fjallað um baráttu hennar við bólur.

05.mar. 2018 - 22:00

Bættu svefninn og kynlífið

Þið hjónin gantist kannski með hvað hitt hrýtur mikið á nóttunni en hugsanlega er þetta ekkert gamanmál og jafnvel kemur það niður á kynlífinu án þess að neinn geri sér það ljóst.

05.mar. 2018 - 20:00

Tók þráhyggjuárátturöskunina sína upp á myndband í heila viku

Hattie Gladwell þjáist af þráhyggjuárátturöskun (OCD). Til að vekja athygli á sjúkdómnum tók Hattie sig upp á myndband í heila viku.
05.mar. 2018 - 16:30 Bleikt

Snædís Yrja búin í kynleiðréttingaraðgerð: „Hvernig átti ég að vera með manni ef ég elskaði ekki það sem var í klofinu á mér?“

Snædís Yrja Kristjánsdóttir gekk nýlega undir kynleiðréttingaraðgerð sem hún hefur beðið eftir í mörg ár.
„Þegar maður er barn þá upplifir maður að kynið sem maður fékk sé ekki rétt. Ég gekk með þetta ein svolítið, en ég var samt alltaf í kjólum og háum skóm, átti bara stelpuvinkonur og lék mér með dúkkur. Ætli ég hafi ekki verið svona sex ára gömul þegar ég uppgötva þetta“
05.mar. 2018 - 14:49 Ragna Gestsdóttir

Aron Einar og Kristbjörg eiga von á barni

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og leikmaður Cardiff, og Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness og einkaþjálfari, eiga von á öðru barni.


05.mar. 2018 - 14:46 433

Stjóri Liverpool vonar að Ísland vinni HM – Besta upplifun í heimi að koma til Íslands

,,Ég var á skíðum á Íslandi á síðasta ári, það var besta upplifun í lífi mínu,“ sagði Jurgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool um upplifun sína af Íslandi.
05.mar. 2018 - 13:30

Tíu vinsælustu þakkarræðurnar á Óskarnum

Óskarinn var haldinn hátíðlega í gærkvöldi. Kvikmyndin Shape of Water fór heim með fern verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd og besta leikstjórn.
06.mar. 2018 - 20:30 Ragna Gestsdóttir

12 kostir þess að eiga kött

Það geta fylgt ótvíræðir kostir því að hafa kött á heimilinu.
06.mar. 2018 - 17:30

Tíu ný froskdýr finnast í Kólumbíu

Vísindamennirnir fundu m.a. þrjár nýjar tegundir glerfroska, þrjá eiturfroska, tvo regnfroska og eina salamöndru. Myndin er af Glerfroski (Nymphargus) Líffræði Náttúrfræðingar á vegum samtakanna „Conservation International“ hafa uppgötvað fjölda dýrategunda í fjöllum á Daríen-svæðinu á landamærum Kólumbíu og Panama. Meðal áður óþekktra tegunda má nefna þrjá eiturfroska, þrjá glerfroska, einn trúðfrosk, eina salamöndru og tvær froskategundir af Pristimantis-ætt.
05.mar. 2018 - 12:00 Bleikt

Einlægt myndband þegar Natan Dagur fréttir að hann sé að verða stóri bróðir

Erla Björk Berndsen Pálmadóttir tók upp yndislegt myndband þegar hún tilkynnti átta ára gömlum syni sínum að hann væri að verða stóri bróðir.

06.mar. 2018 - 11:00 Ragna Gestsdóttir

Sundbolur frá ASOS sem ekki má blotna – Kaupendur furða sig á tilganginum

Sundbolir eiga, eins og nafnið gefur til kynna, að vera flík sem hægt er að klæðast í vatni. Það trend virðist hins vegar komið upp þar sem sundbolir eru hannaðir og auglýstir með þeim fyrirvara að þeir megi ekki blotna. 


05.mar. 2018 - 11:00

5 reglur sem hamingjusöm pör brjóta

Ýmsar reglur hafa verið settar fram sem pör eiga að fara eftir til að halda samböndum góðum. En hvers vegna þarf að fara eftir slíkum reglum? Í viðtölum við konur sem hafa verið giftar lengi hafa þær uppljóstrað að þær hamingjusömustu eru þær sem brjóta reglurnar.
06.mar. 2018 - 22:00

Krúttlegt smábarn hlær að hundi borða sápukúlur

Þetta litla kríli er sannarlega með húmorinn í lagi og finnst greinilega fátt jafn fyndið og heimilishundurinn að stökkva á eftir sápukúlum. Yndislegt myndband. 
05.mar. 2018 - 09:30 DV

Viðskiptastríð yfirvofandi á milli ESB og Bandaríkjanna – Levi‘s, Harley-Davidson, viskí og stál í skotlínunni

Í síðustu viku tilkynnti Donald Trump, Bandaríkjaforseti, að hann hyggist leggja 25 prósent refsitoll á stál og 10 prósenta toll á ál sem flutt er inn til Bandaríkjanna. Meðal stærstu seljanda á stáli og áli til Bandaríkjanna eru Kanada og ESB. Trump segir að þessi refsitollur sé til að vernda bandaríska framleiðslu og bandarísk störf og muni ýta undir jákvæða þróun í bandarísku efnahagslífi.

05.mar. 2018 - 08:00

Rússneskir unglingar fundu nýja eyju á Norðurheimskautssvæðinu

Það getur verið erfiður kafli í lífi margra að ganga í gegnum unglingsárin enda margt sem breytist á þeim tíma. En það getur þó ekki talist eitt af því erfiðasta að þurfa að finna nafn á nýja eyju. Það er einmitt það sem tveir rússneskir unglingar þurftu að gera eftir að þeir fundu áður óþekkta eyju á Norðurheimskautssvæðinu.
05.mar. 2018 - 10:00 Kynning

Svona skaltu þvo öndunarfatnaðinn

Sá misskilningur er nokkuð útbreiddur að ekki eigi að þvo öndunarfatnað. Þetta er alrangt. Með tímanum setjast sviti og drulla í fatnaðinn og við það minnkar vatnsheldni ytra byrðisins.
04.mar. 2018 - 20:00

Leiðir að skemmtilegu foreldri

Ekki gera neitt þrjá daga í röð nema þú sért tilbúin/n til að gera hlutinn daglega. Dæmi: Ef barnið þitt er með hita og þú leyfir því að sofa upp í skaltu takmarka það við tvær nætur. Annars muntu aldrei koma því úr rúminu þínu aftur.

04.mar. 2018 - 16:00

Lærðu að þekkja raunverulega svengd

Samband fólks við mat getur verið misgott, allt frá því að vera mjög óheilbrigt að því að vera mjög heilbrigt. Ein besta leiðin til að eiga í heilbrigðu sambandi við mat er að þekkja hvenær maður er í rauninni svangur og hvenær ekki.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Veðrið
Klukkan 15:00
Lítils háttar súld
SV6
5,8°C
Alskýjað
A6
4,7°C
Lítils háttar súld
A5
3,9°C
Skýjað
SA3
6,3°C
Skýjað
S5
6,1°C
Lítils háttar súld
VSV13
5,1°C
Spáin
Gæludýr: Mars 2018
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.2.2018
Hugleiðingar á 65 ára afmælinu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.2.2018
Af högum mínum: Svar til blaðamanns
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 22.2.2018
Umskurður drengja
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 22.2.2018
Gyðingdómur í sögu og samtíð - námskeið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 24.2.2018
Hann kaus frelsið
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 27.2.2018
Vita stjórnvöld hvað er barni fyrir bestu?
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.3.2018
Klæðast eins og niðursetningar í þingsal
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 07.3.2018
Já, það er komið Vor í verkó!
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 12.3.2018
Jafnasti oddvitinn?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 14.3.2018
Stöðugleikasáttmáli alþýðunnar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.3.2018
Hádeisverður í Stellenbosch
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.3.2018
Þrír hugsjónamenn gegn alræði
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.3.2018
Böðullinn drepur alltaf tvisvar
Fleiri pressupennar