17. júl. 2012 - 14:45

Dimitar Berbatov að flytja aftur til London?- Þriðjudagsslúðrið

Robinho er orðaður við Santos þrátt fyrir að umboðsmaðurinn hans segir Brasílíumanninn kátan hjá AC Milan.

Manchester United gæti boðið í Danska unglingin Christan Eriksen sem spilar með Ajax.

Thomas Muller er sterklega orðaður við Tottenham og gæti verið falur fyrir 12 milljónir punda.

PSG mun borga of mikið fyrir Luis Suarez leikmann Liverpool, og ólíklegt er að samningar náist.

Victor Moses vill frekar fara til Arsenal heldur en Chelsea ef hann fær að ráða.

West Ham ætlar að bjóða í Dimitar Berbatov og reyna plata hann aftur til Lundúna.
Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.(11-20) GAM jólaskeið 2016
(11-20) Hestar og menn des 2016
(V) DV PS4
Svanhvít - Mottur
11.des. 2016 - 11:30 Eyjan

Katrín og Bjarni taki við stjórn landsins ásamt öðru góðu fólki

„Það er mitt mat að flest hefði gengið á annan veg ef Sjálfstæðismenn og Vinstri grænir hefðu haldið saman um stjórnartauma þegar bankakerfið hrundi,“ segir Sturla Böðvarsson bæjarstjóri í Stykishólmi og fv. ráðherra og forseti Alþingis.
11.des. 2016 - 11:00 Vesturland

Háski í hafi IV: Pourquoi Pas? - Manndrápsveður á Mýrunum eftir Illuga Jökulsson

Eins og nafnið bendir til fjórða bókin í flokknum Háski í hafi, sem Illugi hefur gefið út undanfarin ár og fjallar um sjóslys og sjóhernað við Ísland á 20. öld. Þessi bók er helguð þeim dramatíska atburði sem varð fyrir 80 árum, í september 1936, þegar franska rannsóknarskipið Pourqoi Pas? fórst í skyndilegu óveðri á Mýrunum og með því öll áhöfnin nema einn maður. Vakti þessi skipstapi mikla athygli um heim allan, enda leiðangursstjórinn Jean-Baptiste Charcot heimsfrægur maður. Í bókinni er ítarlega greint frá ferli Charcots og skips hans, sem og slysinu 1936 og björgunartilraunum.
11.des. 2016 - 10:00 Kristján Kristjánsson

Nú er erfiðinu lokið: Svona þrífur þú eldhúsofninn fljótt og vel með kóki

Það er hundleiðinlegt og oft erfitt að þrífa eldhúsofninn en það er hægt að gera það fljótt og vel og það aðeins með því að nota kóladrykk, til dæmis Coca-Cola. Þá þarf ekki að nota ofnhreinsi eða sterka sápu heldur aðeins gosdrykk sem fæst í næstu matvöruverslun og víðar.
11.des. 2016 - 09:24 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

29 létust í sprengingunum í Tyrklandi í gær – Allir nema tveir voru lögregluþjónar

Mynd/Skjáskot Fox News

Tvær sprengingar voru fyrir utan knattspyrnuvöll í Istanbúl í Tyrklandi í gær. 29 létust og minnst 166 særðust. Tíu manns hafa verið handteknir vegna árásarinnar. Árásirnar áttu sér stað tveimur klukkustundum eftir leik knattspyrnuliðanna Besiktas og Bursaspor en það eru tvö af sterkustu lið Tyrklands.

11.des. 2016 - 08:53 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Lögreglan varar við netsvindli – Margar tilraunir hér á landi til að framkvæma slíkar árásir

Lögreglan varar við vefveiðum. Vefveiðar eru netsvindl og kallast „phishing“ á ensku, sem er einfaldlega leturbreyting á „fishing.“ Að sögn lögreglu er þetta ansi stór flokkur og hafa verið margar tilraunir til að framkvæma slíkt hér á landi. Þetta á við um það þegar brotaþoli fær tölvupóst um að hann eigi strax að fara í heimabankann sinn og leiðrétta eitthvað. Í tölvupóstinum fylgir tengill sem sendir brotaþola á síðu sem lítur út eins og heimabanki hans en er í raun fölsk síða.
11.des. 2016 - 08:18 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Umferðaróhapp á Vesturlandsvegi – Ekið á tvö hross og síðan var árekstur milli tveggja ökutækja

Umferðardeild lögreglu var með umferðareftirlit í Miðborginni frá ellefu í gærkvöldi til eitt í nótt. Sjö ökumenn voru handteknir, þar af sex fyrir að aka undir áhrifum áfengis og einn fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Sex ökumönnum var gert að hætta akstri þar sem þeir höfðu neytt áfengis en mældust undir refsimörkum.
11.des. 2016 - 08:00 Akureyri vikublað

Bryndís vill að sveitarfélagið geri betur við barnafólk: „Spurning um rétta forgangsröðun“

Ég vil sjá eitthvað gert fyrir barnafjölskyldur, eða eins og einhver sagði; það er eins og það sé verið að reyna að hækka meðalaldurinn hérna,“ segir Bryndís Þorsteinsdóttir, þriggja barna móðir í Fjallabyggð. Hún segir að þrátt fyrir að gjaldskrár sveitarfélagsins hækki sífellt fái íbúar ekki meira fyrir peninginn. „Ég er með tvær stelpur á leikskóla sem hefur tekið upp heilsustefnu. Matseðillinn hefur breyst og ekki til batnaðar, að mínu mati. Þegar spurt var af hverju ekki væri frekar boðið oftar upp á fisk var svarið að fiskur væri of dýr. Það er því greinilega ekki bara af hollustuástæðum að matseðlinum var breytt.“
11.des. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Draumur margra rætist: Hafa fundið ummerki um fljúgandi köngulær

Fljúgandi könguló. Af einhverjum ástæðum er mörgum meinilla við köngulær, lítil áttfætt dýr, sem geta nú ekki unnið okkur mönnunum mikið mein, að minnsta kosti ekki hér á norðlægum slóðum. Þær eru nytsamlegar við að halda flugum og ýmsum öðrum skordýrum frá okkur en samt sem áður eru þær oft mjög óvelkomnar á heimilum fólks. En fljúgandi köngulær, hvernig hljómar það?
10.des. 2016 - 23:00 Reykjanes

Þjónustumiðstöð við Reykjanesvita

Síðasta föstudag var fyrsta skóflustunga að þjónustumiðstöð við Reykjanesvita tekin. Með uppbyggingu þjónustueingar við vitann er brugðist við brýnni þörf fyrir aðstöðu fyrir ferðmenn, en staðurinn er fjölsóttur af ferðamönnum. 

10.des. 2016 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Unglingsstúlka var lögð í mikið einelti: Skaut sig fyrir framan fjölskylduna

Brandy Vela. Bandarísk unglingsstúlka sætti svo miklu einelti að hún gafst algjörlega upp og tók eigið líf fyrir framan fjölskyldu sína. Hún hafði verið fórnarlamb eineltis árum saman en síðan í vor hafði það farið síversnandi og færst mikið í aukana.
10.des. 2016 - 21:30 Bleikt/Ragga Eiríks

Diljól er í jólastuði! „Jólasveinninn er fallegasta og heiðarlegasta lygin af öllum lygum“

Diljá Ámundadóttir gengur undir nafninu Diljól þessa dagana. Hún er svo svakalega mikil jólakona að það dugar ekkert minna en nafnbreyting í desember – og sjálf segir hún að hlutverk Diljólar sé í raun full vinna. Hún vinnur samt alvöru vinnu líka sem framkvæmdastjóri Þetta reddast ehf, og svo er hún varaborgarfulltrúi.
10.des. 2016 - 21:00 Reykjanes

Aflafréttir: Baldvin Njálsson GK með 706 tonn

Smávægisverkfall var í gangi núna í nóvember enn eftir að það leystist þá fór allur flotinn af stað aftur og eins og áður.  Fín veiði. Togarar Nesfisks hafa fiskað vel. Sóley Sigurjóns GK með 344 tonn í 4 löndunum og mest 129 tonn. Landað á Eskifirði og Sandgerði. Berglín GK 321 tonní 6 og landað útum allt.  Sandgerði, Ísafirði og Eskifirði.
10.des. 2016 - 20:30 Eyjan

Engar tillögur komnar á borðið: Ýmsir tala fyrir samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn

„Ég myndi auðvitað vilja sjá rík­is­stjórn þar sem vægi Vinstri-grænna væri sem mest,“ sagði Björn Val­ur Gísla­son, vara­formaður Vinstri­ grænna í þætt­in­um Viku­lok­in á Rás 1 í morg­un. Sagðist hann telja að VG ætti að vera í rík­is­stjórn sem ann­ar stærsti stjórn­mála­flokk­ur­inn á Alþingi og þá frekar með Sjálfstæðisflokknum en að hér verði mynduð hrein hægri stjórn.

10.des. 2016 - 20:00 Ari Brynjólfsson

Mennirnir sem þú sérð í jólagjafaleiðangri

Jólin eru orðin gjafahátíð, því miður segja sumir en bílastæðin fyrir utan verslanir og verslanamiðstöðvar vikur fyrir jól segja sína sögu. Það er ekkert nýtt að dauðleiðast við að versla, gera lista, finna stæði, fara á milli búða til að finna þetta sem stendur á listanum og bíða svo í röð til að geta misþyrmt Vísakortinu. En á meðan þú bíður og ert að fara milli búða getur þú spilað skemmtilegan leik, spottaðu týpurnar.

10.des. 2016 - 19:30 Bleikt

Sigrún Lilja væri til í að sjá Kim Kardashian eða Beyoncé með úr frá sér: Leyfa innri gyðjunni að koma út

Gyðju úrin hafa slegið algjörlega í gegn og eru Kardashian systur á meðal viðskiptavina Gyðju Collection. Sigrún Lilja Guðjónsdóttir athafnakona er manneskjan á bakvið merkið og hefur hún náð ótrúlega flottum árangri með sinni einstöku hönnun. Við fengum Sigrúnu Lilju til þess að segja okkur söguna á bakvið úrin og frá því sem er framundan hjá henni.
10.des. 2016 - 19:00 Smári Pálmarsson

Ert þú að gleyma einhverju í umferðinni? - Mikilvæg áminning

Fjöldi ökumanna á það til að gleyma dálitlu mikilvægu í umferðinni sem skapa getur mikla hættu. Margar nýjar og nýlegar bifreiðar eru búnar svokölluðum dagljósabúnaði. Um er að ræða takmörkuð ljós sem kvikna sjálfkrafa þegar kveikt er á bílnum en duga skammt í myrki og gera það að verkum að bíllinn er jafnvel ljóslaus að aftan. Margir keyra hins vegar af stað í góðri trú um að kveik sé ljósunum.
10.des. 2016 - 18:30 Bleikt/Guðrún Ósk

Hildur Ragnars stundar nám í Barcelona – Rekur Einveru á hliðarlínunni og bloggar á Trendnet

Hildur Ragnarsdóttir, eða Hilrag eins og hún er betur þekkt, er bloggari á Trendnet og hefur verið eigandi verslunarinnar Einvera síðan 2013. Um þessar mundir rekur hún þó Einveru á hliðarlínunni þar sem hún er búsett í Barcelona. Hún flutti þangað í haust til að hefja nám í fashion marketing and communication við háskólann IED. 
10.des. 2016 - 18:00 Austurland

Svipsterkir hestar Péturs

Á síðustu vikum hefur hinn kunni og ástsæli myndlistarmaður Pétur Behrens kynnt úrvalsbók hestamynda sinna, Hestar, sem hefur að geyma sýnishorn af æviverki hans. Textar fylgja á íslensku, ensku og þýsku. Verkið er glæsilegt í alla staði og eigulegt bæði fyrir listunnendur og hestafólk.
10.des. 2016 - 17:30 433

Markvörður Valencia setti magnað met

Diego Alves, markvörður Valencia á Spáni, er þekktur fyrir það að vera magnaður vítabani. Alves hefur varið ófáar vítaspyrnur á ferlinum en hann var í marki liðsins gegn Real Sociedad í dag. Brasilíumaðurinn varði víti Carlos Vela í síðari hálfleik í dag og var það 20. vítið sem hann ver í efstu deild á Spáni.

10.des. 2016 - 17:00 Kristján Kristjánsson

Þess vegna má aldrei rífa nefhár úr eða klippa þau of stutt

Skyldi hann vera að rífa nefhár úr? Það getur verið freistandi að rífa nefhár úr eða klippa það ef það er farið að standa aðeins of langt út úr nösinni en það getur verið hættulegt, jafnvel lífshættulegt, að fjarlægja nefhár eða klippa þau of stutt.
10.des. 2016 - 16:00 Reykjanes

Biðja fólk að styrkja velupplýstan kirkjugarð

Um nokkurra ára skeið hefur sóknarnefnd ásamt venslafólki og velunnurum séð um að setja út rafmagnskassa fyrir ljós í Hvalsneskirkjugarði. Þetta hefur sparað útgjöld og veitir ekki af því ekki eru digrir sjóðir í að fara. Til skamms tíma hefur ekki verið tekið gjald af ljósatenglum á leiðin en undanfarin ár hefur verið sett upp í glugga þjónustuhúss lágmarksfjárhæð og reikningsnúmer sem fólk getur lagt inn á.
10.des. 2016 - 15:20 Smári Pálmarsson

Fangelsuð fyrir að senda sjálfri sér morðhótanir

Kona á yfir höfði sér eins árs fangelsisdóm fyrir að senda sjálfri sér morðhótanir og önnur ógnandi skilaboð í gegnum samfélagsmiðla. Með því að stofna falska aðganga að Facebook lét Stephani Renae Lawson líta út fyrir að skilaboðin kæmu frá fyrrverandi kærasta sínum. Þau höfðu slitið sambandinu skömmu áður en hún tók upp á þessu.
10.des. 2016 - 15:02 433

Fimm mörk er Watford hafði betur gegn Everton

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Watford og Everton áttust þá við í hörkuleik. Everton byrjaði leikinn betur og komst yfir með marki frá framherjaum Romelu Lukaku í fyrri hálfleik. Á 36. mínútu jafnaði hins vegar Stefano Okaka fyrir heimamenn og staðan í hálfleik 1-1.10.des. 2016 - 14:32 Eyjan

Opið bréf til löggjafans: Alþingi Íslendinga, þjóðin er þinn herra, ekki satt?

Eftir dr. Kára Stefánsson: Alþingi, það er réttur þinn og skylda, það er hlutverk þitt að stjórna landinu í samræmi við vilja fólksins sem byggir það. Þú hefur hins vegar engan rétt til þess að brjóta gegn vilja fólksins þegar það hefur tjáð hann þannig að ekki verði um villst.

10.des. 2016 - 14:00 Vesturland

Oddfellowstúkur á Akranesi gáfu HVE nýtt ómskoðunartæki

Kvennadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, HVE, á Akranesi var nýverið færð rausnarleg gjöf. Það voru tvær stúlkur í Oddfellow á Akranesi sem sameiginlega stóðu að því að gefa HVE nýtt og fullkomið ómskoðunartæki til notkunar á deildinni.

10.des. 2016 - 13:00 Austurland

Ömmu og afabókin mikla

Íris Dóróthea Randversdóttir er lifandi og skemmtilegur penni sem ber auðsýnilega mikla umhyggju fyrir umfjöllunarefni sínu og smitar kæti og ríkulegri elsku út frá sér með sögum sínum af músunum litlu og Músaömmu og afa. Íris er menntuð sem leik- og grunnskólakennari og starfaði um árabil á þeim vettvangi, m.a. á Hallormsstað og í Brúarási á Fljótsdalshéraði.
10.des. 2016 - 12:00 Kristján Kristjánsson

Drukkinn maður hraut of hátt: Viðbrögð vina hans kostuðu hann lífið

Á laugardaginn sátu nokkrir félagar að drykkju í íbúð í Seine-Saint-Denis í norðvesturhluta Parísar. Þeir drukku stíft og það endaði með að einn þeirra, 35 ára, var orðinn svo ölvaður að hann lognaðist út af og sofnaði.
10.des. 2016 - 11:30 Eyjan

Birgitta langt komin með Ikea-stjórnina: Hví skyldi hún ekki verða forsætisráðherra?

Hjá flestum flokkum, hefðbundnum jafnt sem nýjum, gætir ákveðinna fordóma í garð Pírata. Einkum gagnvart Birgittu. Fæstir telja hana saman ríkisstjórn. Það er hins vegar ekki hægt að útiloka Ég hef unnið með Birgittu. Hún er samningamaður dauðans.
10.des. 2016 - 11:00 Bleikt/Sylvía

Bók Bergrúnar líka leikfang: „Af hverju ekki að kenna þeim að þekkja orð yfir skrúfjárn og skiptilykil?“

Bergrún Íris Sævarsdóttir var að gefa út bókina Besta bílabókin og er hún alveg einstaklega skemmtilega hönnuð. Bergrún Íris hefur þegar vakið verðskuldaða athygli fyrir barnabækur sínar og teikningar í barnabókum eftir aðra. Þessi nýja bók er ekki bara til að lesa heldur er hún fróðlegt og skemmtilegt leikfang fyrir barnið líka. Ég fékk að heyra meira um þessa sniðugu hugmynd
10.des. 2016 - 10:30 Eyjan

90% líkur á fimm flokka vinstri stjórn: Opnari fyrir markaðslausnum í sjávarútvegi

Aðeins herslumuninn vantar upp á að takist að mynda nýja ríkisstjórn fimm flokka, segir Birgitta Jónsdóttir sem leitt hefur óformlegar viðræður Pírata, Samfylkingar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar undanfarna daga. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir svo virðist sem menn séu jákvæðari fyrir markaðslausnum í sjávarútvegi en áður.
10.des. 2016 - 10:00 Þorvarður Pálsson

Konur sem stunda reglulegt kynlíf eru með betra minni

Kynlíf getur verið allra meina bót og það vita það flestir sem slíkt hafa stundað að það er góð leið til að losa um spennu eða tjá ást sína. Nú hefur ný rannsókn leitt það í ljós að konur leggja stund á rúmfræði með reglulegum hætti eru með betra minni en þær sem gera það ekki. Enn önnur ástæða til þess að vera dugleg á þessu sviði.
10.des. 2016 - 09:00 Austurland

Þjónustustarf í þágu hugmynda

Nýr forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs er Kristín Amalía Atladóttir. Hún tekur við starfinu af Unnari Geir Unnarssyni sem gengt hefur því undanfarin misseri. Kristín hefur verið búsett á Austurlandi í eitt og hálft ár, en segist strax hafa heillast af svæðinu, menningu þess og sögu. Hún sé full tilhlökkunar yfir komandi tímum og hlakkar til að setja sitt mark á stefnu Menningarmiðstöðvarinnar á komandi árum.
10.des. 2016 - 08:22 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Ölvaður maður handtekinn grunaður um brot á vopnalögum

Í kringum hálf sex síðdegis í gær var maður í annarlegu ástandi handtekinn hjá veitingahúsi við Laugaveg. Maðurinn hafði verið að áreita gesti staðarins og var vísað þaðan út. Þá fór maðurinn að berja í lögreglubifreið og var í framhaldinu tekinn í tök. Við öryggisleit fundust ætluð fíkniefni á manninum. Hann var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn máls.
10.des. 2016 - 08:00 Akureyri vikublað

Dásamlegt, heitt kakó með kókosrjóma - Hollustugúrú á Akureyri

Heilsuþjálfinn og hráfæðiskokkurinn Júlía Magnúsdóttir ætlar að kenna Akureyringum og nærsveitungum að njóta jóladeserta á hollan hátt á Hótel Kea á fimmtudagskvöldið. Júlía, sem heldur úti blogginu lifdutilfulls.is, byrjaði sjálf sitt ferðalag að bættri líðan og heilsu þegar hún var orðin ráðþrota varðandi hvernig hún gæti unnið bug á meltingarvandamálum, lötum skjaldkirtli, liðverkjum og orkuleysi.
10.des. 2016 - 07:00 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Svona getur þú eytt þér út af internetinu

Internetið getur verið óhugnanlegur staður. Þú þarft aðeins að fara inn á þessa vefslóð til að sjá hversu auðvelt það er að fylgjast með hegðun þinni á netinu. Það fer að koma að því að maður spyrji sig hvort að internetið sé í raun þess virði, en sem betur fer ef þú vilt draga þig í hlé þá er komin lausn. Verktakar í Svíþjóð hafa búið til vefsíðu sem hjálpar þér að eyða nærveru þinni út af netinu í nokkrum einföldum skrefum.
09.des. 2016 - 23:30 Kristján Kristjánsson

Tveggja ára drengur svalt til bana: Var skilinn einn eftir með þriggja ára systur sinni í níu daga

Vladislava Podchapko og börn hennar. 23 mánaða drengur lést úr hungri sex dögum eftir að móðir hans skildi hann og 3 ára systur hans eftir ein heima í níu daga á meðan hún fór að heimsækja ástmann sinn. Systkinin voru skilin eftir matarlaus.
09.des. 2016 - 22:30 Eyjan

Gunnlaugur Claessen: Nefndin gerði ekki athugasemdir ef hún svaraði ekki

Gunnlaugur Claessen, hæstaréttardómari og fv. formaður nefndar um dómarastörf, segir að dómara beri sjálfum að eigin frumkvæði að tilkynna nefndinni um hlutafjáreign sína. Ef engin sérstök viðbrögð urðu af hálfu nefndarinnar við slíkum tilkynningum mátti dómari ganga út frá því með réttu að ekki væru gerðar athugasemdir.
09.des. 2016 - 22:00 Suðri

Bjargræði - Bókarkafli

Bókaútgáfan Sæmundur hefur sent frá sér bókina Bjargræði. Höfundur er Hermann Stefánsson sem hefur sent frá sér fjölda bóka og hlaut tilnefningu til íslensku bókmenntaverðlaunanna á síðasta ári fyrir bók sína, Leiðin út í heim.

09.des. 2016 - 21:30 Bleikt

Ragnar Hansson ætlar að taka því rólega með dætrunum um jólin – „Bannað að fara úr náttfötunum á jóladag á mínu heimili“

Ragnar Hansson kallar sjálfan sig drónadónann – enda hefur að undanförnu unnið talsvert að kvikmyndatökum með dróna. Hann er leikstjóri og kvikmyndagerðarmaður, en líka lego-nörd og kvikmyndanörd og elskar Star Wars. Hann setti líklega met í Alien-aðdáun þegar hann nefndi dóttur sína Ripley og köttinn Djonsy.
09.des. 2016 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Norræna andspyrnuhreyfingin laðar marga nýliða til sín: Flestir koma úr röðum hægriöfgamanna

Nordiska motståndsrörelsen, sem má þýða sem Norræna andspyrnuhreyfingin, starfar í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi en hreyfingin er talin vera nasistahreyfing. Helmingur félagsmanna er í Svíþjóð en hinir skiptast á milli Noregs og Finnlands. Um 250 virkir meðlimir eru í hreyfingunni en töluverður straumur nýrra félagsmanna hefur verið í hana undanfarið.
09.des. 2016 - 20:00 Ari Brynjólfsson

1 af 20 Íslendingum vinnur á nóttunni – 5 ráð til að viðhalda heilsunni á næturvöktum

Myndin tengist ekki efni greinarinnar beint. Mynd/DV Ísland er starfandi allan sólarhringinn allt árið, það er löngu liðin tíð að allir vakni á morgnanna og séu heima hjá sér á kvöldin. Þetta á ekki einungis við neyðarþjónustu, heldur er hægt að verða sér úti um ýmsan varning hvenær sem er að ógleymdum þeim sem starfa í ferðaþjónustu. Pressan hafði samband við Hagstofuna til að fá tölur yfir hversu margir þetta eru.
09.des. 2016 - 19:00 Akureyri vikublað

Yfirheyrslan: Helena Sveinbjörnsdóttir

Helena BOK jörk Sveinbjörnsdóttir segir vegalengdirnar það besta við Norðurland. Helena er best í hreinskilni en lökust í að taka á móti gagnrýni.

09.des. 2016 - 18:00 Þorvarður Pálsson

Vill gera vísindamenn að stórstjörnum: ,,Óskarsverðlaun vísindanna‘‘

Dr. Yuri Milner. Nú styttist óðum í afhendingu Nóbelsverðlaunanna en hún fer fram þann 10. desember næstkomandi í Stokkhólmi. Þessi virtustu verðlaun heims hafa verið veitt frá árinu 1901 og verðlauna þá sem skarað hafa fram úr á sviðum ýmissa vísinda og í friðarmálum. Árið 2012 var tilkynnt um stofnun nýrra verðlauna, Breakthrough, sem vilja nútímavæða slík verðlaun og gera vísindamönnum og samstarfsfólki þeirra hærra undir höfði.
09.des. 2016 - 17:00 Suðri

Kirkjufyllir á aðventuhátíð í Eyrarbakkakirkju

Það var kirkjufyllir á aðventuhátíð í Eyrarbakkakirkju þann 4. desember síðastliðinn. Kór kirkjunnar söng og organisti var Haukur Arnarr Gíslason. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir stýrði barnastund. Barnasöngur var undir handleiðslu Kolbrúnar Huldu Tryggvadóttur. Kolbrún Hulda og Jóhanna Eirný Sigurðardóttir sungu einsöng. Séra Kristján Björnsson flutti  hugvekja og var  kynninr samkomunnar sem var mjög hátíðleg og fór hið besta fram.

09.des. 2016 - 16:00 Smári Pálmarsson

Þetta þarft þú að vita áður en þú kaupir jólatré

Hver jól heggur Skógræktarfélag Reykjavíkur jólatré sem seld eru á sérstökum jólamarkaði við Elliðavatn en fólki er einnig gefið færi á að velja og höggva sitt eigið tré í jólaskóginum á Hólmsheiði. Fyrir hvert tré sem félagið selur gróðursetur það fimmtíu ný tré. Með þessu framtaki er stuðlað að uppbyggingu skóga á Íslandi sem hefur jákvæð og umhverfisvæn áhrif.
09.des. 2016 - 15:30 Austurland

Frá fyrstu línu til þeirrar síðustu

Það ólgar blátt blóð um lófalínur Sigurðar Pálssonar á kápu nýjustu bókar hans, Ljóð muna rödd. Þetta afkastamikla skáld hefur rödd sína enn á ný, starir inn í tómið og óendanleikann og lætur sig dreyma; hlýðir röddum og þreifar á heillagripum, rétt eins og skáldin gera.
09.des. 2016 - 14:35 Eyjan

Einn áhrifamesti fræðimaður heims: ESB átti BREXIT skilið

Skoski sagnfræðingurinn Niall Ferguson viðurkennir að hann hafi haft rangt fyrir sér þegar hann studdi opinberlega áframhaldandi veru Bretland innan Evrópusambandsins. Hann segir nú að Evrópusambandið eigi það skilið að Bretar gangi nú úr sambandinu vegna þess að því hafi misheppnast með hinn sameiginlega gjaldmiðil evruna, í utanríkismálum, varðandi opin landamæri og innflytjendamál og loks í því að berjast gegn öfgafullu íslam í álfunni.
09.des. 2016 - 13:24 Smári Pálmarsson

Talið að eitrað hafi verið fyrir köttum í Hafnarfirði: „Þetta voru elskaðir heimiliskettir“

Þrír kettir hafa drepist í vikunni og sterkur grunur leikur á um að eitrað hafi verið fyrir þeim með frostlegi í fisk. Í þessum þremur tilfellum var köttunum komið undir hendur lækna við dýraspítalann í Garðabæ. Starfsmenn spítalans bíða nú staðfestingar úr vefjagreiningu úr fyrsta kettinum til að staðfesta grun um frostlagareitrun. Allir kettirnir voru í hverfum í kringum Hellisgerði í Hafnarfirði.
09.des. 2016 - 13:00 Kristján Kristjánsson

Gurra grís vekur reiði múslimsks predikara: Vill fá múslimskt mótsvar við Gurru grís

Gurra grís á marga trygga aðdáendur um allan heim, þar á meðal hér á landi. Flestir telja teiknimyndirnar um grísafjölskylduna saklausar enda ætlaðar börnum. En það eru ekki allir ánægðir með þær og umfjöllun þeirra um hversdagslíf Gurru og fyndnar uppákomur hjá fjölskyldunni.
09.des. 2016 - 12:51 433

Opinbera tekjur Ronaldo 2015 – Upphæðir sem erfitt er að trúa

Umboðsmenn Cristiano Ronaldo hafa nú opinberað hvað kappinn þénaði á síðasta ári. Þetta er gert eftir að yfirvöld á Spáni hafa ásakað hann um að svíkja undan skatti.

Veðrið
Klukkan 09:00
Lítils háttar súld
SA10
6,8°C
ASA6
7,3°C
Alskýjað
A5
6,3°C
Alskýjað
S2
2,6°C
Skýjað
NV1
1,8°C
Alskýjað
SSV1
5,0°C
Lítils háttar rigning
SA12
6,9°C
Spáin
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 01.12.2016
Á toppi fæðukeðjunnar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 03.12.2016
Blekkingarleikur Heaths
Vestfirðir
Vestfirðir - 02.12.2016
Landsbyggðarskattur útgerðarmannanna
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 06.12.2016
Njótum aðventunnar
Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson - 03.12.2016
Úrbætur í vegakerfinu eitt af forgangsmálunum
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 04.12.2016
Listin að eltihrella
Austurland
Austurland - 05.12.2016
Kúnstin að segja nei
Þorgeir Arason
Þorgeir Arason - 04.12.2016
Að gera sér dagamun
Arnaldur Máni Finnsson
Arnaldur Máni Finnsson - 04.12.2016
Þegar öllu er snúið á hvolf
Austurland
Austurland - 08.12.2016
Umsóknareyðublöðin
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 09.12.2016
Svartamyrkur um aðventu
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 10.12.2016
Ár trúðsins
Fleiri pressupennar