12. sep. 2012 - 10:15

Bjargaðist eftir að hafa flotið í fiskikari í sólarhring: Myndband

Sjómaður bjargaðist með undraverðum hætti þegar fiskibátur sökk undan honum. Hann bjargaði sér frá því að drukkna í ísköldum sjónum með því að komast í fiskikar. Á ótrúlegan hátt hafðist hann við í karinu í sólarhring.

Á Vef Fiskifrétta er sagt frá því að Ryan Harris, ungur Alaskabúi, var á sjó á sl. föstudag ásamt félaga sínum. Síðdegis fengu þeir brot á bátinn sem færði hann á kaf. Ryan náði ekki að fara í flotgalla en komst í karið sem var um einn metri á kant.

Ryan tókst að halda jafnvægi í karinu yfir nóttina þrátt fyrir að vont væri í sjóinn. Sólarhring síðar fann þyrla frá bandarísku strandgæslunni piltinn. Félagi Harris sem einnig lenti í sjónum fann flotgalla og náði að klæða sig í hann og synda við illan leik í land.

Rynan hélt sér vakandi með því að syngja Row, row, row your boat og sagði við sjálfan sig að hans tími væri ekki liðinn. Það verður að teljast ótrúlegt að pilturinn hafi lifað þetta ferðalag af og að áhöfn þyrlunnar hafi komið auga á karið sem var blátt eins og hafið.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.(4-10) Willamia: Spacebekkir - maí
06.maí 2016 - 22:00

Gwen Stefani fékk óvænta gesti í bílferðina með James Corden

Gwen Stefani var gestur í nýjasta þætti Carpool Karaoke með James Gorden. Sungu þau saman mörg af bestu lögum Gwen eins og The Sweet Escape og Don’t Speak. Þegar þau voru að syngja lagið Rich Girl kom um vandamál, þau þurftu tvo fleiri farþega.
06.maí 2016 - 21:30

Trump styður Brexit – Kennir ESB um flóttamannavandann í Evrópu

Donald Trump, verðandi forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segir að flóttamannavandinn í Evrópu sé Evrópusambandinu að kenna og Bretar væru betur settir utan sambandsins.
06.maí 2016 - 20:30

Erna Ýr segir Pírata hafa verið vélaða til að samþykkja stjórnarskrártillögur

Rík þörf er á endurskoðun stjórnarskrárinnar en það er óráð að breyta öllu á einu þingi. Áhættan af því fyrir íslenskt þjóðfélag næði með því áður óþekktum hæðum. Ef tillögur stjórnlagaráðs yrðu samþykktar í heild sinni yrðu fyrstu árin á eftir sannkölluð rússíbanareið óvissu og áhættu. Niðurstöður ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór árið 2012 hafa þá iðulega verið oftúlkaðar með þeim hætti að fullyrt er að þjóðin hafi samþykkt nýja stjórnarskrá. „Hið rétta er að samþykkt var að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá.“
06.maí 2016 - 20:00 Kristján Kristjánsson

Sex ára drengur hvarf fyrir 19 árum: Nú hafa foreldrar hans verið handteknir vegna málsins

Það var 1997 sem Peter Kema Jr. hvarf frá heimili sínu á Hawaii, þá sex ára gamall. Lík hans fannst aldrei og á endanum var hann úrskurðaður látinn. Nú hafa foreldrar hans verið handtekin vegna málsins, grunuð um að hafa myrt hann.
06.maí 2016 - 19:00 Kópavogur

Súrdeigsbotn og eftirréttapítsur

Valla hafði lengi dreymt að opna stað með eldbökuðum pítsum og hafði séð fyrir sér að gera það á efri árum. Allt í einu var hann svo búinn að opna Íslensku flatbökuna. Mynd/Sigtryggur Ari
Íslenska flatbakan í Bæjarhrauni er fjölskyldurekinn veitingastaður og eigandinn Valgeir Gunnlaugsson er nánast alltaf á staðnum. Hann segir að eldbakaðar pítsur með súrdeigsbotni séu mjög vinsælar, en eftirréttapítsurnar ekki síður.

06.maí 2016 - 18:00

Að líta út eins og gellurnar á Instagram: Opið bréf frá 15 ára íslenskri stúlku

Ég ætla að halda nafnleynd í þessum skrifum vegna þess að það skiptir ekki öllu máli hver segir þetta, það þarf bara einhver að gera það. Alltof margir unglingar eru að lenda í allskyns geðröskunum vegna krafa sem samfélagið setur á mann um að vera eitthvað og gera eitthvað.
06.maí 2016 - 17:20 Vesturland

Hafa rekið lyktar- og hávaðalausa fiskimjölsverksmiðju í tvö ár

Fiskimjölsverksmiðja HB Granda á Akranesi. Í sumar verður skipt um hvíta járnklæðn- inguna utan á henni en hún er farin að láta á sjá eftir 20 ár í seltunni við höfnina. „Verksmiðjan er búin að snúast í tvö ár og taka við 19 þúsund tonnum af hráefni á þeim tíma. Reksturinn hefur gengið mjög vel. Það hefur ekkert verið kvartað undan hvorki hávaða- né lyktarmengun. Líklega vita fáir af því að þessi verksmiðja er í fullum rekstri hér á hafnarsvæðinu á Akranesi,“ segir Guðmundur Hannesson verskmiðjustjóri fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Akranesi.
06.maí 2016 - 16:54 Ágúst Borgþór Sverrisson

Bændur vilja sjálfvirkni: 350 mjaltaróbotar á landinu sem þurfa þurfa þrýstiloft og loftstýringar

„Það er afskaplega gaman að fylgjast með þegar kýr eru mjólkaðar með mjaltaróbot. Þær fara í biðröð og síðan í róbotinn ein af annarri. Þær fá sælgæti til að borða þegar þær fara inn og eru ósköp sælar. Þær eru að fara í róbotinn allan sólarhringinn í stað þess að vera mjólkaðar bara tvisvar á sólarhring eins og áður.“
06.maí 2016 - 15:15 Eyjan

Árni Páll hættur við – Dregur formannsframboð sitt til baka

Árni Páll Árnason, sitjandi formaður Samfylkingarinnar, hefur dregið framboð sitt til formannsembættisins til baka þetta tilkynnti hann samflokksfólki sínu í tölvupósti nú rétt í þessu.
06.maí 2016 - 14:00 Reykjanes

Merkir Suðurnesjamenn

Sigfús Sigurður Kristjánsson
Sigfús Sigurður Kristjánsson fæddist á Nesi í Grunnavík í Ísafjarðarsýslu 17. ágúst 1924. Hann andaðist 2012.
06.maí 2016 - 13:00

Þeim sem nefndir eru í Panamaskjölunum „boðið að játa hvort þeir eru sekir eða mjög sekir“

„Fyrir ekki svo mögum árum var sýnt leikrit í Þjóðleikhúsinu. Þar voru bornar ýmsar og misalvarlegar sakir á sakborning. Eftir að sakir voru lesnar, var sakborningi boðið að játa hvort hann væri sekur eða mjög sekur. Í þeim málum sem upp hafa komið að undanförnu er þeim „sem nefndir eru í Panamaskjölum“ boðið að játa hvort þeir eru sekir eða mjög sekir.“
06.maí 2016 - 12:00 Kristján Kristjánsson

Heilinn platar okkur til að halda við séum svöng: Svona er hægt að læra að þekkja falska svengdartilfinningu

Þú ert í vinnunni eða á leiðinni heim, ert í stórmarkaðnum eða ekur framhjá bakaríi og skyndilega langar þig í súkkulaði eða eitthvað annað sætt. Þetta er fölsk svengdartilfinning sem gerir vart við sig og það er heilinn sem er að plata okkur til að halda að við séum svöng.
06.maí 2016 - 11:00 Kristján Kristjánsson

Ákærður fyrir fjárdrátt: Dró sér sjö milljónir og færði ekki bókhald

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt og brot á lögum um bókhald og ársreikninga. Maðurinn, sem er búsettur á Suðurnesjum, dró sér rúmar sjö milljónir króna frá 2012 til 2015 eftir því sem segir í ákærunni.


06.maí 2016 - 11:00

Andri Snær: „Vitum ekki einu sinni hvort Ólafur klári baráttuna“

Andri Snær Magnason, forsetaframbjóðandi, er ósammála því að með framboði sínu sé hann að stuðla að áframhaldandi setu Ólafs Ragnars Grímssonar í embætti forseta. Alls óvíst sé hvort Ólafur Ragnar klári sína kosningabaráttu.
06.maí 2016 - 10:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

20 ára afmæli Dressmann á Íslandi

Tíminn er fljótur að líða. Það kann að koma mörgum á óvart að núna eru liðin brátt 20 ár síðan fyrsta Dressmann-verslunin var opnuð á Íslandi en það var á Laugaveginum í júní árið 1996. Í dag eru fjórar Dressmann-verslanir á Íslandi: Ein á Glerártorgi á Akureyri, ein í Kringlunni í Reykjavík og tvær í Smáralind í Kópavogi.
06.maí 2016 - 12:30

Ný og öflug miðstöð ferðaþjónustufyrirtækja í Ármúla

Tómas Hilmar og Skapi Örn Orange Project og Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa tekið höndum saman og opnað glæsilega miðstöð ferðaþjónustufyrirtækja á 3. hæð húsnæðis Orange að Ármúla 4 í Reykjavík. Orange Travel Center verður samkomustaður fyrirtækja og fólks sem starfar við ferðaþjónustu.

06.maí 2016 - 10:00 Kristján Kristjánsson

Bankinn gleymdi að setja þak á yfirdráttarheimild: Viðskiptavinurinn fór tæplega 400 milljónir yfir

Christine Jiaxin Lee Fyrir fjórum árum fékk Christine Jiaxin Lee, þá 17 ára, óvænta „gjöf“ frá bankanum sínum. Gjöf er nú ekki rétta orðið en Christine tók þessu samt sem gjöf því bankinn gleymdi að setja þak á yfirdráttarheimild hennar og það nýtti hún sér til hins ýtrasta.
06.maí 2016 - 09:00

Píratar á niðurleið á meðan Sjálfstæðisflokkur og VG njóta meðbyrs

Ný skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 staðfestir þá þróun sem aðrar kannanir hafa sýnt undanfarið, að fylgi Pírata er á niðurleið á meðan Sjálfstæðisflokkur og VG bæta við sig fylgi í miðjum Panamastorminum.
06.maí 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Nýr möguleiki á Facebook: Svona geturðu séð allar myndirnar sem vinir þínir hafa líkað við

Nú hefur verið opnað fyrir nýjan möguleika á Facebook sem gerir notendum kleift að sjá allar þær myndir sem Facebookvinir þeirra hafa líkað við. Þannig getur fólk fengið útrás fyrir forvitni sína og fylgst enn betur með vinum sínum á Facebook.
06.maí 2016 - 07:23 Kristján Kristjánsson

Síðasta símaskráin kemur út í dag

Í dag eru ákveðin tímamót því Símaskráin kemur út í síðasta sinn og þar með lýkur 111 ára sögu hennar en hún var fyrst gefin út 1905. Það er því kannski ekki úr vegi að geyma þetta síðasta eintak, hver veit nema það verði verðmætur söfnunargripur í framtíðinni.
06.maí 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Ótrúleg sjón mætti pari þegar það kom heim úr fríi

Þegar norskt par kom heim úr fríi nýlega mætti ótrúleg sjón þeim í stofunni. Glerbrot voru út um allt í stofunni. Í fyrstu mátti halda að brotist hafi verið inn og skemmdir unnar á íbúð þeirra en svo var ekki.
06.maí 2016 - 05:55 Kristján Kristjánsson

Sameinuðu arabísku furstadæmin kaupa sand fyrir tugi milljarða frá útlöndum

Þetta hljómar alveg ótrúlega en er engu að síður satt. Í landi, sem flestir tengja mikið við sand og meiri sand, neyðast menn til að kaupa sand erlendis og flytja til landsins. 2014 var seldur sandur til Sameinuðu arabísku furstadæmanna fyrir sem svarar til um 55 milljarða íslenskra króna.
05.maí 2016 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Morðmálið sem skók Svíþjóð: Nú vantar fjölskyldu Lisu svar við einni spurningu

Þann 7. júní á síðasta ári hvarf Lisa Holm, 17 ára, á leið heim frá vinnu. Hvarf hennar vakti mikla athygli í Svíþjóð og þótti mjög dularfullt. Eftir að lík hennar fannst nokkrum dögum síðar var litháískur karlmaður handtekinn grunaður um að hafa myrt Lisu. Hann var dæmdur í ævilangt fangelsi í nóvember.
05.maí 2016 - 20:00 Kristján Kristjánsson

Fæddist með 15 fingur og 16 tær

Fyrir þremur mánuðum fæddist drengur í Kína, sem er ekki í frásögur færandi nema hvað hann fæddist með 15 fingur og 16 tær. Þetta er vegna genagalla sem drengurinn erfði frá móður sinni. Foreldrar hans reyna nú að fá hjálp svo hægt sé að gera aðgerð á drengnum til að fækka fingrunum og tánum en slík aðgerð kostar mikið.
05.maí 2016 - 19:00 Vestfirðir

Greiða sjómenn nýja togarann?

Nú fer að líða að því að hinn nýi Páll Pálsson ÍS komi til landsins. Áætlaður kostnaður er um 1,5 milljarðar króna. Aflaverðmæti gamla togarans var um 1300 milljónir króna á síðasta ári. Í kjarasamningum sem gilda um togara er ákvæði sem lækkar hlut sjómanna á nýju skipi:

05.maí 2016 - 18:00 Eyjan

Matvælastofnun fékk 561 ábendingu um illa meðferð á dýrum á síðasta ári

Matvælastofnun barst alls 561 ábending um illa meðferð á dýrum á síðasta ári. 271 ábending barst um illa meðferð á búfé og 290 ábendingar bárust um illa meðferð á gæludýrum. Mikil aukning hefur orðið á því að grunur um illa meðferð dýra sé tilkynntur til stofnunarinnar.
05.maí 2016 - 17:30

Dorrit hafnar tengslum við aflandsfélag: Hef aldrei rætt fjármál fjölskyldu minnar við Ólaf Ragnar

Dorrit Moussaieff, forsetafrú, hefur sent frá séryfirlýsingu vegna frétta af tengslum hennar við aflandsfélög sem upplýst var umí Panamaskjölunum. 

05.maí 2016 - 16:48 Eyjan

Guðni Th. ætlar í forsetaframboð

Guðni Th. Jóhannesson, rithöfundur og sagnfræðingur, boðaði til blaðamannafundar í Salnum í Kópavogi fyrr í dag. Þar staðfesti Guðni að hann ætlar í forsetaframboð.
05.maí 2016 - 16:30 Kristín Clausen

Mál Árna aftur komið á upphafsreit: „Óréttlætið er ógeðslegt“

„Ég virðist ekki hafa nokkra möguleika á að sækja rétt minn. Það er í boði læknamafíunnar. Mitt ráð til þín er að sækja alla heilbrigðisþjónustu til útlanda.“ Þetta segir Árni Richard Árnason sem hefur frá árinu 2007 þurft að berjast við kerfið vegna læknamistaka sem hann segist hafa orðið fyrir í krossbandsaðgerð.  
05.maí 2016 - 14:30 Kristín Clausen

„Litla stelpan okkar var umvafin ást þegar hún lést“

Mynd: Skjáskot af GoFundMe „Þegar litla stelpan okkar lést var hún umvafin ást. Hundarnir lágu við fætur Noru á meðan við héldum henni þétt í örmum okkar. Við sungum fyrir hana og sögðum henni hversu óendanlega mikið við elskum hana.“
05.maí 2016 - 13:00 Eyjan

Foreldrar Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra áttu aflandsfélag á Tortóla

Foreldrar Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, stofnuðu árið 2000 félagið Greenlight Holding Luxembourg S.A.sem skráð var á Tortóla. Lögmannsstofan Mossack Fonseca í Panama sá um umsýslu félagsins. Félagið var afskráð úr fyrirtækjaskrá á Tortóla árið 2010, sama ár og ný lög tóku gildi hér á landi sem gerðu eigendur aflandsfélaga skattskylda vegna tekna þeirra erlendis.
05.maí 2016 - 12:00 Kópavogur

Hannes læknar reiðhjólin

Hannes Kristinsson
Hannes Kristinsson stendur vaktina á Hjólaspítalanum þar sem hann tekur á móti reiðhjólum sem þarfnast aðhlynningar. Það var fyrir helbera tilviljun að hann rambaði á húsnæðið við Auðbrekkuna á sínum tíma og velti í upphafi fyrir sér hvað í ósköpunum hann ætti að gera við það, en hann hafði þá verið atvinnulaus í lengri tíma. Auk þess að gera við hjól á sumrin starfar hann á bókalager í kringum jólin og syngur í tveimur kórum.

05.maí 2016 - 11:00 Eyjan

Tveggja turna tal – Ólafur Ragnar með sjö prósenta forskot á Guðna Th. en aðrir ná ekki máli

Kapphlaupið um forsetastólinn er orðið algjörlega tveggja hesta. Þeir Ólafur Ragnar Grímsson og Guðni Th. Jóhannesson eru þar í algjörum sérflokki en aðrir frambjóðendur ná vart máli. 45 prósent þeirra sem afstöðu taka hyggjast nú kjósa Ólaf Ragnar en 38 prósent Guðna. Guðni hefur enn ekki formlega tilkynnt um framboð sitt en hann mun hins vegar gera það í dag.
05.maí 2016 - 10:00 Kristján Kristjánsson

Fimm ástæður fyrir að öfunda rauðhært fólk

Því miður er það víða svo að rauðhært fólk þarf að þola mikla stríðni og einelti vegna háralitarins. En í stað þess að leggjast svo lágt að stríða rauðhærðu fólki og leggja það í einelti væri kannski betra að óska sér að vera rauðhærður því rauðhært fólk býr að ýmsum kostum sem fólk með aðra hárliti er ekki eins ríkt af.
05.maí 2016 - 09:06 Kristín Clausen

Hælisleitendur handteknir í Sundahöfn í nótt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo menn á athafnasvæði Eimskipa við Sundahöfn á þriðja tímanum í nótt. Í dagbók lögreglu segir að mennirnir, sem eru hælisleitendur, hafi reynt að komast um borð í millilandaskip. Þeir verða vistaðir í fangageymslu lögreglu á meðan á rannsókn málsins stendur.
04.maí 2016 - 22:00

Víkingur bræðir hjörtu á Instagram: „Þær vilja giftast mér og biðja mig að gera sig ófrískar“

Hann er með sítt ljóst hár og skegg sem hann lætur reglulega snyrta. Hann er næstum tveir metrar á hæð, vöðvastæltur, og brosmildur og margir virðast vera þeirrar skoðunar varla sé hægt að biðja um mikið meira. Lasse Matberg er þrítugur Norðmaður með ört stækkandi aðdáendahóp
04.maí 2016 - 21:30

Þingmaður segir Pírataspjallinu hafa verið rænt af „tröllum“ – Ekki uppbyggilegt né lýðræðislegt

Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, segir að verið sé að eyðileggja Píratastpjallið af fólki sem markvisst afvegaleiða umræðuna, sé með leiðindi og tröllslæti. Það sé á ábyrgð Pírata að bregðast við því, að halds lýðræðislegri umræðu gangandi á spjallinu. „Það virðist vera lögmál að tröllin munu fá að sigra ef við leyfum þeim að grassera og tröllin eyðileggja út frá sér.“
04.maí 2016 - 21:00 Kristín Clausen

Fjölskylduhundarnir vaka yfir fimm mánaða dauðvona stúlku

Myndir: GoFundMe Foreldar fimm mánaða stúlku sem fékk alvarlegt heilablóðfall fyrir einum mánuði standa nú frammi fyrir erfiðri ákvörðun varðandi það hvort þau eigi að slökkva á öndunarvélinni sem heldur henni á lífi.
04.maí 2016 - 20:30

Hyggst sniðganga Eurovision – Misbýður bann við fána Palestínu í keppnishöllinni

„Ég hef lengi verið haldin óútskýranlegum áhuga á Eurovision og ég hlakka ávallt mikið til keppninnar eins og landsmenn flestir. Eftir að fregnir bárust af því að Samband evrópskra sjónvarps- og útvarpsstöðva (EBU) hafi ákveðið að banna fána Palestínu á keppninni, sem og fána Kosóvó, Baska og fleiri, og sett þá fána á lista með fána ISIS, var mér algjörlega misboðið og flaggaði fána Palestínu á verkalýðsdaginn í mótmælaskyni.“
04.maí 2016 - 20:00 Kristján Kristjánsson

Niðurbrotin móðir leitaði ráða þegar enginn mætti í afmæli 4 ára sonarins

Rachelle og synir hennar. Eitt af kraftaverkum hversdagsins átti sér stað nýlega í kjölfar þess að enginn mætti í afmæli 4 ára drengs. 12 börnum var boðið í afmælið en enginn kom, nokkrir afboðuðu sig en aðrir létu ekki einu sinni svo lítið að láta vita.
04.maí 2016 - 19:00 Vestfirðir

Fiskeldi og fólk í Ísafjarðarbæ

Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ.
Það er mikil og heit umræða í Ísafjarðarbæ og nágrenni þessa dagana um ýmis mikilvæg mál er varða uppbyggingu á svæðinu. Umræðan er til marks um að fólk vilji taka þátt í að móta framtíðina og byggja upp betra samfélag. Enginn er með barlóm eða býsnast yfir að allt fari til fjandans. Umræðan snýst um það sem skiptir máli þegar við byggjum upp hagsæld með farsæld almennra íbúa að leiðarljósi.

04.maí 2016 - 18:00 Akureyri vikublað

Heiðrún: „Ég hef bara svo gaman að þessu“

Heiðrún er forfallinn Eurovision aðdáandi.
„Ég er nokkuð bjartsýn. Greta Salóme á eftir að skila þessu vel uppi á sviði,“ segir Heiðrún Jóhannsdóttir leikskólakennari um frammistöðu íslenska hópsins, með lagið Hear Them Calling, í Eurovision en herlegheitin hefjast 10. maí.

04.maí 2016 - 16:30 Akureyri vikublað

ER MATUR VANDAMÁL?

Mín saga, eins og svo margra annarra, hefur einkennst af óheilbrigðu sambandi við mat, endalausum megrunarkúrum í gegnum tíðina og vonleysi yfir þeim vítahring sem þeim fylgir. Alltaf sat ég uppi með fleiri kíló en ég missti, því að þegar kúrnum lauk datt ég alltaf í sama farið og áður.
04.maí 2016 - 15:13 Kristín Clausen

Crowdocracy er næsta rökrétta þróunin af lýðræðinu

Höfundar bókarinnar, Dr.Alan Watkins og Iman Stratenus: Skjáskot af Crowd.ngo Crowdocracy: The End of Politics er bók rituð af Dr.Alan Watkins og Iman Stratenus sem var gefin út á heimsvísu í mars 2016. Í bókinni er sett fram hugmynd að nýrri leið þar sem samfélög taka beinan þátt í stýra eigin hagsmunum með aðstoð tækninnar.
04.maí 2016 - 15:00 Arnar Örn Ingólfsson

Mynd dagsins: Vinsælasta bókin á Borgarbókasafninu

Borgarbókasafnið í Sólheimum birti á Facebook síðu sinni í gær mynd af vinsælustu bókinni á bókasafninu þessa dagana.

04.maí 2016 - 13:29 Kristín Clausen

Hjón á sextugsaldri unnu fyrsta vinning í lottóinu um helgina: „Pabbi vann, pabbi vann“

Hjón á sextugsaldri unnu 48 milljónir og sex hundruð þúsund krónur í lottóinu um liðna helgi.  Þau vitjuðu vinningsins í húsakynnum Íslenskrar getspár í morgun og framvísuðu vinningsmiðanum.
04.maí 2016 - 11:53 Eyjan

Ólafur Ragnar í mótsögn – Notaði meinta óvissu sem átyllu fyrir framboði þrátt fyrir fullyrðingar um annað

Ólafur Ragnar Grímsson þverneitaði því í kosningaþætti árið 2012 að hann myndi vísa til þess að árið 2016 að mikil óvissa ríkti í þjóðfélaginu og hann yrði því að bjóða sig fram aftur til forseta. „Nei, nei. Nei, nei, nei, nei. Ég hef sagt það mörgum sinnum í aðdraganda þessara kosninga að þetta er mitt síðasta kjörtímabil,“ sagði Ólafur í þættinum.
04.maí 2016 - 11:30 Kristín Clausen

Helga Braga hefur öðlast innri frið: „Ég varð oft barns­haf­andi en missti alltaf fóstr­in“

Leik­kon­an og flug­freyj­an Helga Braga Jóns­dótt­ir tal­ar frá hjart­anu í ein­lægu viðtali við MAN sem kem­ur út í dag. Í viðtal­inu seg­ir hún meðal annars frá ferl­inu sem hún fór í gegn­um í leit að sátt við sjálfa sig. Í dag er hún hætt að drekka áfengi og neyta kjöts en það er part­ur af and­legu hug­leiðslu­pró­grammi sem hún hef­ur verið í frá ár­inu 1997.
04.maí 2016 - 10:37 Eyjan

Píratar hrapa

Ekki er marktækur munur á fylgi Pírata og Sjálfstæðisflokksins samkvæmt nýrri könnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. Fylgi Pírata dalar um 7,8 prósentustig frá síðustu mælingu sem gerð var í byrjun aprílmánaðar. Stuðningur við ríkisstjórninga eykst nokkuð og nýtur hún nú stuðnings þriðjungs þjóðarinnar.
04.maí 2016 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Konur pyntaðar til dauða í sannkölluðu hryllingshúsi í Þýskalandi

Að minnsta kosti tvær konur gætu hafa verið pyntaðar til dauða af karlmanni og fyrrum eiginkonu hans í húsi í vesturhluta Þýskalands. Maðurinn og fyrrum eiginkona hans eru nú í haldi þýsku lögreglunnar vegna málsins. Ekki er talið útilokað að fleiri konur hafi orðið þeim að bráð.

VeðriðKlukkan 21:00
Skýjað
NNA9
3,4°C
Alskýjað
NNA4
1,6°C
N10
2,0°C
VNV4
4,4°C
Skýjað
NNA9
4,4°C
Spáin
Jón Baldvin Hannibalsson
Jón Baldvin Hannibalsson - 27.4.2016
Hvað er eiginlega að?
Jón Baldvin Hannibalsson
Jón Baldvin Hannibalsson - 30.4.2016
Utan (og ofan) við lög og rétt
Suðri
Suðri - 29.4.2016
Metnaðarlaus einkavæðing
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 24.4.2016
Aulafyndni Gunnars Smára Noregsfara
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 26.4.2016
Ofboðslega rotið og óréttlátt
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.4.2016
Tímamótin 1991
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 25.4.2016
Guðmundur Andri: Ekkert skjól í sögunni
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 26.4.2016
Hinir merktu
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 28.4.2016
Undanskot eigna?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 23.4.2016
Bananalýðveldi? Nei!
Aðsend grein
Aðsend grein - 22.4.2016
Framboð í dulargerfi lýðræðis
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 05.5.2016
Ala á reiði og ólgu í samfélaginu
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 22.4.2016
Ekki þetta
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 02.5.2016
Ummæli Ólafs Þ. Harðarsonar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 04.5.2016
Vandi Ólafs Ragnars
Fleiri pressupennar