23. júl. 2011 - 16:50

Amy Winehouse er látin 27 ára gömul - Fannst látin á heimili sínu síðdegis í dag - Lát óútskýrt

AP

Amy Winehouse er látin en hún fannst á heimili sínu nú síðdegis. Lögreglan rannsakar málið sem óútskýrt mannslát. Faðir hennar er á leið til Bandaríkjanna og veit líklega enn ekki af málinu.

Skemmst er að minnast þess þegar aðdáendur Amy púuðu söngkonuna niður af sviði á tónleikum hennar í Belgrad í síðasta mánuði  en var hún þá ofurölvi og útúrdópuð og gat ekki stunið upp einni einustu nótu.

Ákvað hún að aflýsa tónleikum sem fyrirhugað hafði verið að halda á tónleikaferðalagi um Evrópu í júlí en í vikunni birtist hún þó á iTunes tónlistarhátíðinni þar sem hún grátbað fólk að kaupa plötuna sína þegar hún kæmi út.

Beðið hafði verið með eftirvæntingu eftir nýrri plötu allt frá árinu 2006 þegar hin geysivinsæla Back to Black kom út en allt frá því hefur hún verið að fylgja þeirri plötu eftir.

Var hún 27 ára þegar hún lést en hún hefur verið ein vinsælasta söngkona heims frá því fyrsta breiðskífa hennar kom út árið 2003.

Bætist hún því í hóp frægra söngvara sem dáið hafa 27 ára gamlir.

Amy hafði lengi átt við alkahólisma að stríða en margsinnis hefur hún farið í meðferð en ekkert gengið.


Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.23.júl. 2011 - 21:00

Dauðhræddur unglingur flýr upp í kletta á meðan aðrir synda í burtu í dauðans ofboði - MYNDBAND

Skelfingunni sem braust út þegar maður hóf skothríð á norsku eyjunni Útey verður ekki lýst með orðum en ungmenni hlupu í allar áttir í dauðans ofboði. Ungum manni tókst að flýja inn í skóg.
23.júl. 2011 - 20:33

Ódæðismaðurinn sendi út 1500 bls. yfirlýsingu til finnskra öfgamanna rétt eftir sprenginguna - Passið ykkur!

Þjóðernissinnar í finnska stjórnmálaflokknum Sannir Finnar fengu yfirlýsingu senda frá ódæðismanninum á Útey í gær strax eftir árásina en einn flokksmanna segir sendinguna óhugnarlega.
23.júl. 2011 - 20:00

Fær Amy Winehouse inngöngu í „Club 27“ með Kurt Cobain, Jimi Hendrix og fleirum? - Óvenjumargir deyja 27 ára

Amy Winehouse. Þegar Amy Winehouse dó í dag komst hún í hóp tuga tónlistarmanna sem látist hafa 27 ára gamlir á voveiflegan hátt en meðal þeirra eru Jimi Hendrix og Jim Morrison.
23.júl. 2011 - 19:42

Mál gegn Gunnari í Krossinum fyrnd - Lögreglan aðhefst ekki frekar - Kemur ekki á óvart

Sjö konur hafa borið Gunnar í Krossinum sökum Saksóknari hefur vísað frá kærum um kynferðisbrot á hendur Gunnari Þorsteinssyni, fyrrverandi forstöðumanni Krossins. Rannsókn málsins hefur verið hætt.
23.júl. 2011 - 19:00

Hélt að sprengja hefði sprungið - Nei, þetta var risahola í svefnherberginu - MYNDBAND

Inocenta Hernandez frá Gvatemala brá heldur betur í brún þegar hún ákvað að fara aftur inn til sín eftir að hafa hlaupið út í dauðans ofboði. 
23.júl. 2011 - 18:25

Minningarathöfn við Tjörnina í Reykjavík vegna voðaverkanna í Noregi - Ráðhúsið opið

Minningarathöfn fer nú fram við Tjörnina í Reykjavík vegna voðaverkanna í Noregi í gær þar sem minnst 92 fórust í árás Anders Breivik.
23.júl. 2011 - 16:45

Varst þú í Druslugöngunni í dag? „Ég var ekki í þessum kjól þegar mér var nauðgað“ - MYNDIR

Mæting í druslugönguna 2011 var vonum framar að sögn skipuleggjenda en þátttakendur voru á bilinu tvö til þrjú þúsund talsins.
23.júl. 2011 - 15:30

Hrikaleg frásögn eftirlifanda: „Lá ofan á líkum á ströndinni“ - „Af hverju var löggan að skjóta á okkur?“

Prableen Kaur var í Útey þegar fjöldamorðinginn mætti á staðinn með sjálfvirka vélbyssu og hóf viðstöðulausa skothríð á allt sem hreyfðist. Hún hefur ritað pistil um þá hræðulegu lífsreynslu að horfa upp á vini sína skotna niður eins og dómínókubba.
23.júl. 2011 - 15:00

Biðin á enda fyrir flóttamanninn Mehdi sem reyndi að kveikja í sér?: „Nú fara hlutirnir að gerast“

Helga Vala, lögfræðingur Mehdis.

Íraninn Mehdi Pour, sem reyndi að kveikja í sér í höfuðstöðvum Rauða krossins í byrjun maí býður enn eftir svari frá Útlendingastofnun. Lögfræðingur hans segist hafa það á tilfinningunni að málinu ljúki á næstu dögum.

23.júl. 2011 - 14:30

Norsk hljómsveit spilar í Reykholti - Þungt yfir öllum - „Þetta er eins og Íslendingar hefðu lent í þessu“

Norsk hljómsveit mun spila í kvöld í Reykholti í Borgarfirði en sóknarprestur á staðnum segir þungt yfir þeim og raunar öllum á svæðinu. Íslendingar verði að taka atburðunum líkt og þeir hefðu gerst hér á landi.
23.júl. 2011 - 13:52

Drusluganga í dag - „Gerandinn er ábyrgur, ekki klæðaburður konunnar“ - Gengið niður Bankastræti

Druslugangan svokallaða verður haldin í Reykjavík í dag en fyrirmyndin er hin erlenda „Slutwalk“ sem ákveðið var að hrinda af stað vegna ummæla háskólaprófessors um klæðaburð kvenna og tengsl hans við kynferðisofbeldi.
23.júl. 2011 - 12:03

Annar maður handtekinn við Útey - Skráður félagi í ungliðahreyfingu Verkamannaflokksins

Annar maður hefur verið handtekinn í bænum Sundvolden þar sem þeir sem hyggja á ferð út í eyna Útey en talið er að hann tengist Anders Breivik sem banaði 91 manni í gær.
23.júl. 2011 - 11:49

Breivik: „Það þarf ekki marga múslima til að sprengja flugvél“ - „Það eru líka til hófsamir nasistar“

Anders Behring Breivik, sem myrti tæplega eitt hundrað manns í Noregi í gær, segir að allar hatursstefnur stjórnmálanna og samfélagsins verði að meðhöndla á sama hátt.
23.júl. 2011 - 10:30

Lamaður nennti ekki að bíða lengur og smíðaði lyftu - "Þetta var eins og fangelsi hérna"

Rússneskur maður sem hefur verið lamaður um nokkurra ára skeið gafst upp á biðinni eftir lyftu við stigagang blokkaríbúðar sem hann bjó í og tók málin í sínar eigin hendur. 
23.júl. 2011 - 09:30

Hann var nasisti: "Einn maður með trú er jafnoki hundrað þúsund trúlausra" - Sagðist rækta grænmeti

Anders Behring Breivik, maðurinn sem er ábyrgur fyrir ódæðinu í Noregi í gær, hafði lokað sig af með einhvers konar garðyrkjufyrirtæki en nú hefur komið í ljós að áburðurinn sem hann framleiddi þar notaði hann í sprengiefni sem grandaði minnst sjö í miðborg Oslóar. 
23.júl. 2011 - 09:15

Noregur: Versta árás frá seinni heimsstyrjöld - Breska leyniþjónustan býður fram aðstoð sína

Forsætisráðherra Noregs segir að sumarparadísinni Útey hafi verið breytt í helvíti á jörðu eftir árás Anders Breivik þar sem hann skaut niður minnst 84 ungmenni með hríðskotabyssu. 
23.júl. 2011 - 00:39 Gunnar Bender

Biðin eftir laxinum heldur áfram

,,Allt tal um að laxveiðin sé að glæðast er ekki rétt, jú aðvitað hefur veiðin aðeins glæðast en ekki mikið. Það er helmingi minni veiði en á sama tíma í fyrra," sagði veiðimaður sem var að koma úr Víðidalsá og var á leiðinni í Straumfjarðará. Núna hafa veiðst um 8400 laxar sem er helmingi minni veiði en á sama tíma í fyrra.

Norðurá hefur gefið flesta laxana eða um 1300 fiska.

23.júl. 2011 - 00:34

Hann er sagður standa að baki blóðbaðinu í Noregi: Að minnsta kosti 91 lét lífið í Noregi í gær

Sá sem grunaður eru um að standa að baki blóðbaðinu í Noregi í dag heitir Anders Behring Breivik. Hann er sagður tilheyra hægri öfgahreyfingu í austurhluta Noregs. Að minnsta kosti 80 manns voru drepnir í ódæðunum.
22.júl. 2011 - 23:20 Gunnar Bender

Ágæt veiði á Iðu

Veiðin hefur verið allt í lagi á Iðu í Hvítu fyrir austan. Veiðimenn sem voru við veiðar í morgun voru komnir með þrjá laxa fyrir hádegi og þeir höfðu misst allavega einn.

,,Við vorum þarna fyrir nokkrum dögum og fengum sjö laxa, það var all í lagi," sagði Adolf Ólason veiðimaður í samtali við Pressuna í morgun.

22.júl. 2011 - 21:04

Vitni í Útey: „Ég hef aldrei á ævi minni séð annað eins. Það versta sem ég hef upplifað.“

„Ég sá fimmtán ungar manneskjur liggja niðri við ströndina. Ég veit ekki hvort þær eru látnar, en þær litu út fyrir það. Fólkið gæti líka bara verið slasað,“ segir ungur maður sem var staddur á norsku eynni Útey þegar maður hóf að skjóta niður unga jafnaðarmenn sem þar voru saman komnir á sumarhátíð.

22.júl. 2011 - 19:40

Ný rannsókn: Sveinbörn hárgreiðslukvenna líklegri til að fæðast með vanskapað typpi

Í nýrri rannsókn á 43.000 sveinbörnum í Danmörku kemur fram að synir  hárgreiðslukvenna og annarra kvenna sem vinna með sterk, hormónaraskandi efni, eru líklegri til að fæðast með vansköpuð kynfæri.

22.júl. 2011 - 18:00

„Verði þeim að góðu,“ segir Snorri í Betel um fébæturnar til fórnarlamba Ólafs Skúlasonar biskups

Snorri í Betel og konurnar þrjár. Í dag var undirrituð sátt milli þjóðkirkjunnar og kynferðislegra fórnarlamba Ólafs heitins Skúlasonar biskups og fór athöfnin fram í Grensáskirkju.
22.júl. 2011 - 17:06

„Svona störf losna ekki á hverjum degi“ - Hilmar Björnsson nýr dagskrárstjóri á Skjá einum

Hilmar Björnsson hefur verið ráðinn dagskrárstjóri á Skjá einum nú þegar Kristjana Brynjólfsdóttir lætur af störfum og flytur úr landi.
22.júl. 2011 - 16:33

Hóf skothríð á sumarbúðir í Noregi með hríðskotabyssu - Ástandið grafalvarlegt segir Stoltenberg

Fjölmargir hafa haft samband við norska ríkissjónvarpið og tilkynnt um skotárás á sumarbúðir ungliðahreyfingar Verkamannaflokssins, norksra sósíaldemókrata. Fjöldi sjúkrabíla er á slysstað og ein sjúkraþyrla, en sumarbúðirnar eru á eyjunni Utøya.

22.júl. 2011 - 15:50

„Mikill hasar,“ segir Karl Júlíusson leikmyndahönnuður, búsettur í miðbæ Oslóar

Karl Júlíusson býr í miðbæ Osló.

„Maður er ekki vanur þessu svona nálægt sér,“ segir leikmyndahönnuðurinn Karl Júlíusson sem er búsettur í Osló. Hann hefur unnið við hverja stórmyndina á fætur annarri, til dæmis Óskarsverðlaunamyndina Hurt Locker þar sem hann skapaði risastórar sprengingar. En sprengjusérfræðingurinn bjóst þó ekki við að hús yrði sprengt í næsta nágrenni við heimili hans.

22.júl. 2011 - 15:09

Íslendingur í Osló var á hjóli: „Allt í kaos, rúður sprungnar í 500 metra radíus“ - Fólk kvartar yfir lokun

Íslendingur sem staddur var í Osló þegar sprengingin átti sér stað var á hljómsveitaræfingu þegar skyndilega kom mikill og stór hvellur sem hljómsveitarmeðlimir héldu í fyrstu að væri þruma.
22.júl. 2011 - 14:35

Osló nötrar: Risasprenging í skrifstofuhúsnæði forsætisráðherra Noregs - Fjöldi særður - MYNDBAND

Allt að átta manns slösuðust alvarlega í dag eftir að gríðarmikil sprenginging varð í stjórnarbyggingu í Osló sem hýsir meðal annars sendiráð og höfuðstöðvar norska blaðsins Verdens Gang. 
22.júl. 2011 - 14:15

Yfirvöld í stríð við Google - Ætla sér að eyðileggja myndaleitina með því að afmá öll andlit

Ljósmyndari telur að ástæaðn fyrir því að slóvensk yfirvöld krefjist þess að hann afmái öll andlit úr myndasafni sínum, sem telur yfir ellefu þúsund myndir, sé atlaga ríkisstjórnarinnar gegn Google tölvurisanum.
22.júl. 2011 - 13:40

Fyrsta konan með karlaknattspyrnuliði leikur stöðu framherja í kvöld - Eiginmaðurinn þjálfar

Króatíska fegurðardrottningin Nives Celsius hefur tilkynnt að hún komi til með að spila stöðu framherja í leik króatíska knattspyrnuliðsins Slaven Belupo en hún er eini kvenkynsleikmaður þess.
22.júl. 2011 - 13:00

Talandi páfagaukur brann inni í Eden ásamt félaga sínum: Lögregla: „Slökkviliðið náði aldrei inn“

Fuglarnir brunnu inni.

Það voru engir lifandi apar í Eden, eins og vonir stóðu til um. Hins vegar voru þar tveir fuglar, annar þeirra talandi páfagaukur. Þeim var ekki bjargað frá eldsvoðanum.

22.júl. 2011 - 11:50

Fjármál Hörpu komin í lögfræðing - „Afhendingardráttur og gæðavandamál“, segir framkvæmdastjóri

Deilur hafa risið milli verktaka og eignarhaldsfélag Hörpunnar um greiðslur vegna verkkaupa í aðdraganda opnunar tónlistarhússins en málið er komið í lögfræðing.
22.júl. 2011 - 11:05

Hemmi Gunn vill endurbyggja Eden í upphaflegri mynd - Húsafriðunarnefnd efast um varðveislugildið

Hemmi Gunn bregst snöggt við eftir brunann í Eden í Hveragerði í nótt og vill endurbyggja húsið í upphaflegri mynd.
22.júl. 2011 - 10:15

Bankastjóri fagnar fimmtugsafmæli í húsi útrásarvíkins á Ítalíu með vinum og vandamönnum

Bankastjórinn hélt veislu á Ítalíu.

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka hélt upp á fimmtugsafmæli sitt í glæsivillu Karls Wernerssonar á Ítalíu um miðjan júlí.

22.júl. 2011 - 09:50

„Ég ætla að verða flugmaður!“ Flóttamaðurinn Paul Ramses hamingjusamur á leið í Keili

Paul Ramses í sjónvarpsviðtali þegar mál hans stóð sem hæst. Flóttamaðurinn Paul Ramses hefur skráð sig í flugnám í Keili og lítur framtíðina björtum árum.
22.júl. 2011 - 09:29

Slökkviliðsmenn reyndu að bjarga Eden: Eldurinn kom á móti þeim í hvirfilbyl - MYNDIR

Eden í Hveragerði brann til grunna í nótt. Húsið varð alelda á skömmum tíma og slökkvilið réði ekkert við eldinn. Rannsókn á eldsupptökum hefst eftir hádegi.

 


22.júl. 2011 - 08:40

Þingmaður: Eru lögbrot ráðherra "tækniatriði"? - Ríkisstjórnin að endurtaka gömul mistök

Eygló Harðardóttir segir fjármálaráðherra fara á svig við lög og furðar sig á því að hann kalli lögbrotin "tækniatriði". Þá gagnrýnir hún einnig framkvæmd einkavæðingar ríkisbankanna í stjórnartíð núverandi ríkisstjórnar.
22.júl. 2011 - 08:05

Róbert Spanó: Enga rannsóknarnefnd um Geirfinnsmálið - Gengur gegn stjórnarskrá

Róbert Spanó, forseti lagadeildar Háskóla Íslands, skrifar grein í Fréttablaðið í morgun þar sem hann segir að óráðlegt sé að setja á laggirnar rannsóknarnefnd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Slíkt gangi gegn þrígreiningu ríkisvaldsins með Hæstarétt sem æðsta dómsvald.
22.júl. 2011 - 07:15

Sæskrímsli rak á land: Núlifandi risaeðlutegund eða bara tættur hvalur? - MYNDIR

Hræið dularfulla Miðaldra hjón gengu fram á þetta hræ af óskilgreindu dýri á strönd í bænum Aberdeen í Skotlandi. Risavaxið höfuð og hryggjarliðir minnir marga á forsögulegar skepnur en aðrir segja hræið líklega tilheyra smávöxnum hval.
22.júl. 2011 - 00:23 Gunnar Bender

Stór fiskur veiddist í Aðaldal

,,Ég var að veiða með Þórði Þorsteinssyni í Laxá í gærkvöldi og þá kom þessi fallegi hængur í Stórafossi á hálftommu Frances keilu.  Laxinn var 10 cm og 50 cm að ummáli. Það þýðir ca.10,5kg," sagði Erling Ingvarson tannlæknir sem var við veiðar í Laxá í Aðaldal.
22.júl. 2011 - 00:07 Gunnar Bender

Konurnar fóru á kostum í veiðinni

Það var mikið fjör við Elliðaárnar í dag og í morgun en þá veiddu konur í ánni sem höfðu lokið meðferð við brjóstakrabbameini. Þær fengu hven maríulaxinn á fætur öðrum en þetta var veiðihópurinn sem ber heitið ,,Kastað til bata" en í fyrrasumar veiddu þær á urriðasvæðið í Laxá í Þingeyjarssýslu.
21.júl. 2011 - 23:54 Gunnar Bender

Veiðiþjófar gripnir við Gullinbrú

Tveir veiðiþjófar voru gripnir við Gullinbrú í dag og voru þeir búnir að veiða tvo laxa.  Þeim var bent á að ekki mætti veiða lax þarna og þóttust þeir þá alls ekki kannast við hvaða fisktegund þeir voru að veiða þarna við brúna. Hvernig lítur lax út sögðu þeir víst og urðu að að skila löxunum.
21.júl. 2011 - 20:45

Eftir viku verða flestir Íslendingar getnir á árinu - Væntanlegir í heiminn 28. apríl 2012

Ísgerður Elfa er fædd 28. apríl.

Samkvæmt grein hagfræðings fæðast flestir Íslendingar 28. apríl á ári hverju. Það þýðir að flestir getnaðir eiga sér stað í kringum verlsunarmannahelgina, sérstaklega 28. júlí sem á fimmtudag í næstu viku.

21.júl. 2011 - 20:00

Reyndi að hrifsa þriggja ára stelpu úr örmum móður sinnar - Hafði áður lokkað hana með sleikjó

Hin 26 ára gamla Mayra Flores  var handtekin nýverið eftir að hafa reynt að ræna þriggja ára stúlku með því að hrifsa hana úr höndum móður sinnar í dyragátt heimilis hennar.
21.júl. 2011 - 19:05

Unglingur í æfingaakstri varð móður sinni að bana: Kramdist á milli tveggja bíla - Lést í gær

Móðir lést eftir að sautján ára dóttir hennar, sem var í æfingaakstri keyrði hana niður er hún var að leggja bílnum með aðstoð móðurinnar sem stóð bak við bílinn.

21.júl. 2011 - 18:10

Marta María í skýjunum: „Mamma borðaði með Danadrottningu í gær - Bæði lunch og dinner“

Danadrottning og Marta María. Netdrottningin Marta María Jónasdóttir er stolt af móður sinni sem snæddi bæði hádegis - og kvöldverð með Margréti Danadrottningu í gær.
21.júl. 2011 - 17:05

Magnús Scheving á slysadeild - „Get ekki talað núna“ - Kaupir Turner Latabæ á 1,4 milljarða?

Magnús Scheving, skapari Latabæjar og meirihlutaeigandi þar til nú, þurfti að leita á slysadeild nú síðdegis.
21.júl. 2011 - 16:20

Al Qaeda gefur út teiknimynd fyrir börn: Svona á að verða hryðjuverka- maður - Mótvægi við vestræna ruglið

Nýjasta útspil hryðjuverkasamtakanna Al Qaida er að gefa út teiknimynd sem ætluð verður ungum börnum til uppfræðslu um illsku Vesturlandabúa og mikilvægi heilags stríðs.
21.júl. 2011 - 15:00

Hrottanauðgari sem vildi harkalegt kynlíf dæmdur: Ofbeldið var bara hluti af leiknum - MYND

Guðmundur Helgi Sigurðsson.

Hrottanaugðari var dæmdur í dag í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga konu í heimahúsi. Honum var gert að sök að hafa nauðgað tveimur konum í heimahúsi á sérlega hrottafenginn hátt, en var sýknaður af annarri ákærunni.

21.júl. 2011 - 13:57

Fórnarlamb skógarmítils hyggur á málaferli - Bendir á líkindi dordinguls og skógarmítils

Maður sem varð fyrir biti skógarmítils fyrir nokkrum árum segir ástand sitt fara versnandi en hann finni nú fyrir miklum verkjum í fingrum, tám og liðum sem lýsi sér eins og tannpína á þessum stöðum.

Bubbi Morthens
Bubbi Morthens - 18.7.2011
Fordómar gegn konum
Bubbi Morthens
Bubbi Morthens - 16.7.2011
Einelti í fjölmiðlum
Bubbi Morthens
Bubbi Morthens - 11.7.2011
Meðalfellsvatn, spíttbátar og kyrrðin
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 20.7.2011
Varðmenn réttlætisins
Olga Björt Þórðardóttir
Olga Björt Þórðardóttir - 11.7.2011
12 ástæður fyrir því...
Olga Björt Þórðardóttir
Olga Björt Þórðardóttir - 18.7.2011
Svona slærðu í gegn…
Ólafur Arnarson
Ólafur Arnarson - 13.7.2011
Besta fiskisúpa í heimi
Ólafur Arnarson
Ólafur Arnarson - 21.7.2011
Ekki nógu flott fyrir fjölmiðla?
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 10.7.2011
Hvað er íhugun og afhverju ættum við að íhuga
Ólafur Arnarson
Ólafur Arnarson - 16.7.2011
Misbeiting fjölmiðla
Daníel Geir Moritz
Daníel Geir Moritz - 13.7.2011
Kolaportið
Björn Ingi Hrafnsson
Björn Ingi Hrafnsson - 12.7.2011
Amma Dreki
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 16.7.2011
Dómsmorð
Fleiri pressupennar