09. júl. 2012 - 08:09

Setti í gang öryggiskerfi í Kringlunni meðan hún saddi hungur sitt

Ölvuð kona setti í gang öryggiskerfi á veitingahúsasvæði í Kringlunni í gærkvöldi þegar hún ákvað eftir lokun allra staða að fá sér að borða þar. Öryggisverðir voru með konuna í haldi þegar lögreglu bar að.

Konan hafði farið inn fyrir lokun og með því sett öryggiskerfi í gang. Þar hafði hún neytt matar fyrir um það bil 1.100 kr og tekið sér til handagagns áfengi af ýmsum toga. Konan var undir áhrifum áfengis og var vistuð í fangaklefa þar til unnt verður að ræða við hana.
 
Um miðnættið var karlmaður staðinn að hnupli úr verslu Hagkaupa í Skeifunni. Hann hafði tekið sér vörur ófrjálsri hendi fyrir rúmar þúsund krónur. Við frekari athugun reyndist hann síðan vera með meint fíkniefni á sér og loftbyssu í buxnastrengnum. Loftbyssan óhlaðin og ekki notuð við þjófnaðinn.

Þá hafði lögregla í nótt afskipti af karlmanni  á fertugsaldri í miðborginni. Hann stóð sokka- og skólaus við ótilgreint hús og hafði þar vakið heimilismenn. Ekki reyndist unnt að fá ástæður hátternis hans sökum vímu en sokkar og skór voru skammt undan og fylgdum honum á lögreglustöðina þar sem hann sefur nú úr sér áfengisvímuna.Svanhvít - Mottur
22.maí 2015 - 12:09

Netgíró endurgreiðir 100 reikninga: Svo stolt af Maríu

„Ísland sigrar víst ekki Eurovision í ár en það breytir því ekki að starfsfólk Netgíró er afar stolt af frammistöðu Maríu Ólafsdóttur í undankeppninni,“ segir í tilkynningu frá Netgíró en eigendur fyrirtækisins höfðu lofað ef að Ísland sigraði keppnina, fengju þúsund einstaklingar maíreikninginn endurgreiddan. 
22.maí 2015 - 11:31

Blíðviðri á fyrsta keppnisdegi Íslandsbankamótaraðarinnar 2015

Fyrsta höggið á Íslandsbankamótaröð unglinga á þessu keppnistímabili var slegið kl. 9.00 í morgun á Garðavelli á Akranesi. Rúmlega 100 kylfingar keppa á mótinu en þrír aldursflokkar eru hjá báðum kynjum.
22.maí 2015 - 11:00

Þroskaþjálfi upplifir mun betri lífsgæði í Noregi: „Hér er menntunin mín metin til launa“

„Alltaf hef ég heyrt að mennt sé máttur en sá ekki fyrir mér að þurfa að flýja heimalandið til þess að geta lifað á því sem ég menntaði mig til,“ segir Hólmfríður J. Björgvinsdóttir þroskaþjálfi sem segir lífsgæði sín hafa margfaldast eftir að hún tók sig til að fluttist búferlum til Noregs ásamt syni sínum fyrir tveimur árum. Ólíkt Íslandi þá sé vel hægt að lifa mannsæmandi lífi á dagvinnulaunum auk þess sem þar sé menntun metin til launa.
22.maí 2015 - 11:00

Kristín er þakklát fyrir að eiga barn með einhverfu: „Hann er fullkominn eins og hann er“

Mæðgin á góðri stundu „Mér leið eins og ég væri föst í martröð lífsins og ég vissi að ég myndi aldrei vakna frá henni. Ég var föst í raunveruleika sem ég skildi ekki. Ljósið slokknaði. Líf mitt var brotið, ég var brotin,“segir Kristín Gígja Sigurðarsdóttir sem upplifði erfiða tíma eftir að sonur hennar Sigurður Einar, eða Diddi eins og hann er oftast kallaður, greindist með einhverfu árið 2006. Hún segir heim einhverfunnar oft geta verið krefjandi og erfiðan en þá sé gott að minna sig á að allir ganga í gegnum erfiðleika.
22.maí 2015 - 10:00

María Ólafs ósátt: „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“

Það var spennuþrungið andrúmsloft í kringum síðari undankeppnina í Júróvisjón í gærkvöldi. Þar bar að sjálfsögðu hæst að íslenska lagið komst ekki áfram sem olli heillri þjóð miklum vonbrigðum. Við megum vera fúl út í keppnina; hún heldur ótrauð áfram. Við megum vera fúl út í Evrópu; henni er slétt sama um okkur, þannig séð. En við skulum ekki vera fúl út í Maríu. Manstu hversu stolt/ur þú varst áður en útslitin voru kveðin upp?
22.maí 2015 - 09:11

Smáþjóðaleikarnir í Reykjavík í óvissu vegna kjaraviðræðna

Mikil óvissa ríkir um framkvæmd Smáþjóðaleikanna sem haldnir verða í Reykjavík 1.–6. júní. Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að staðan á kjaraviðræðum hér á landi gæti sett leikana í uppnám. Hún bendir á að ef starfsfólk í flugafgreiðslu nái ekki að semja fyrir 31. maí komi gestir leikanna ekki til landsins. Verkfall þeirra er boðað ótímabundið frá 6. júní.
22.maí 2015 - 09:00

Réðst með hrottafengnum hætti á unnustu sína: Fangelsisvist stytt úr 16 mánuðum í þrjá

24 ára karlmaður var í gærdag dæmdur í 12 mánaða fangelsi í Hæstarétti fyrir að hafa ráðist á þáverandi unnustu sína á heimili hennar í Breiðholti. Samkvæmt dómsúrskurði skal hins vegar fresta skal fullnustu níu mánaða af refsingunni og mun hluti hennar falla niður að liðnum þremur árum frá uppsögu dómsins haldi maðurinn almennt skilorð.

21.maí 2015 - 20:00

Náinn vinur minnist Tinnu Ingólfsdóttur: „Sá tollur sem samfélagið tók af lífi og geðheilsu Tinnu verður aldrei tekinn til baka“

Tinna Ingólfsdóttir „21. maí fyrir ári síðan mun eflaust aldrei líða mér úr minni þó að strax hvíli á honum einhver óræð móða í huganum. Ég hafði tiltölulega nýlokið eftirmeðferð uppi á Von, í kjölfarið BA-ritgerð, var á yfirtörn í kosningabaráttu ofan í erfiðar aðstæður heima fyrir og var, sem gefur að skilja, gjörsamlega andlega og líkamlega búinn á því.“ Þannig hefst pistill Gísla Garðarssonar sem birtist á Pressunni í dag en þar minnist hann kærrar vinkonu sinnar Tinnu Ingólfsdóttur sem varð bráðkvödd fyrir ári síðan.
21.maí 2015 - 19:25 Bleikt

Flosi í Vín komst í hann krappann í H&M og spáir fyrir um úrslit kvöldsins

Flosi lendir ávallt í ævintýrum. Á þriðjudaginn komst hann í hann krappann í H&M en skellti sér líka í boð til sendiherra Íslands í Vín. 
21.maí 2015 - 18:00

Iðjuþjálfi segir háskólanám lítils virði hér á landi: Fengi hærri laun sem verkamaður hjá Norðuráli

„Ég get ekki, frekar en aðrir „heimtufrekir“ háskólamenntaðir ríkisstarfsmenn, lifað á hugsjónunum einum saman,“ segir Þóra Leósdóttir iðjuþjálfi en hún segir háskólanám skila sér illa í launaumslag hér á landi og þá sérstaklega þegar miðað er við Norðurlönd.
21.maí 2015 - 16:20

Uppsöfnuð streita, tæp á geði, brjáluð kommentakerfi og ælt úr leiðindum: Hver kemur þá til bjargar?

„Ég veit ekki með ykkur en mér finnst kominn sá tími þar sem allir eru svolítið tæpir á geði í þjóðfélaginu og þar er ég sjálf engin undantekning.“
21.maí 2015 - 14:00

Daníel lætur ekkert stoppa sig: Öryrkjar eiga ekki að segja: „Ég get ekki“

„Þeir sem eru ekki bundnir við hjólastól og virkir í samfélaginu ættu alveg að geta meira en þeir halda,“ segir Daníel B.J. Guðrúnarson en hann er sjálfur 75 prósent öryrki. Hann hefur þó svo sannarlega ekki látið það stoppa sig í því að láta drauma sína rætast og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama.
21.maí 2015 - 08:00

Össur kynnir nýja tegund af gervifótum- Stýrðir með hugarafli: „Fánaberi næstu kynslóðar af gervigreindartækni“

Stoðtækjafyrirtækið Össur kynnti nýja tækni frá Össuri á fjárfestafundi í Kaupmannahöfn í dag en um er að ræða gervifætur sem kleift er að stýra með hugarafli. Um er að ræða risavaxið skref í þróun gervifóta.
21.maí 2015 - 00:02

Stefnum á sigur á Smáþjóðaleikunum – einn nýliði í landsliðshópnum hjá Úlfari

Golf verður í fyrsta sinn á keppnisdagskrá Smáþjóðaleikanna en leikarnir fara fram í 16. sinn í Reykjavík dagana 1.– 6. júní. Leikið verður á Korpúlfsstaðavelli og verður keppt í liða – og einstaklingskeppni. Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari Golfsambands Íslands, tilkynnti í gær hvaða kylfingar hafa verið valdi í liðið á Smáþjóðaleikunum. Einn nýliði er í liðinu en það er Karen Guðnadóttir úr Golfklúbbi Suðurnesja en hún stóð uppi sem stigameistari á Eimskipsmótaröðinni á síðasta ári.
21.maí 2015 - 00:01

Gísla og Sunnu spáð stigameistaratitlunum á Eimskipsmótaröðinni

Fyrsta mót keppnistímabilsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi fer fram fram um helgina á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Alls verða mótin sex á Eimskipsmótaröðinni og samkvæmt spá sérfræðinga verða þau Gísli Sveinbergsson úr Keili og Sunna Víðisdóttir úr GR stigameistarar í lok tímabilsins.
20.maí 2015 - 22:10

Svona leit Reykjavík út árið 1926: Einstakt myndband

Það var árið 1926 sem að skemmtiferðaskipið Carinthia frá Liverpool lagði að bryggju í Reykjavík með 350 bandarískir borgarar innanborðs en hópurinn var á siglingu um norðurslóðir. Um borð í skipinu var Burton Holmes, brautryðjandi á sviði ferðakvikmynda.
20.maí 2015 - 21:15

Tvíburar Unu og Bryndísar fæddir með tveggja ára millibili: Annar tvíburinn 4 ára, hinn 1 árs

Þegar leiðir þeirra Unu Sjafnar Friðmarsdóttur og Bryndísar Ruthar Gísladóttur mættust á AA fundi fyrir sex árum síðan þá óraði þeim ekki fyrir því að þær ættu eftir að eignast saman tvö heilbrigð börn og gæfusamt líf. „Við hittumst á AA fundi. Hversu rómó er það,“ segir Bryndís og horfir til konu sinnar glottandi. „Þetta gerðist allt mjög hratt, við fundum fljótt að saman ættum við eitthvað sérstakt.“
20.maí 2015 - 14:54

Sigmar á leið í áfengismeðferð: Byrjar nýtt líf í náttfötum og slopp - „Ætla aldrei að gefast upp fyrir þessum ógeðissjúkdómi“

„Ég tel mig ekkert mikið frábrugðinn öðru fólki, en vafalítið hafa einhverjir aðra skoðun á því. Rétt eins og flestir vil ég vera góður við fólkið mitt, standa mig vel í vinnu og láta gott af mér leiða. Leiða gamlar konur yfir gangbraut og lesa bækur fyrir veik börn á spítölum. Oft tekst þetta. En ekki alltaf,“ segir Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóssins í einlægum pistli á Facebook. Þar greinir hann frá því að hann sé á leið í áfengismeðferð eftir að hafa fallið á bindindi fyrir tveimur vikum síðan. Sigmar segir:
20.maí 2015 - 14:20

„Maður hefur mestar áhyggjur af ungu fólki og hipsterunum“

Töluverð hækkun varð á íbúðaverði á höfuðborgarsvæðinu á síðastliðnu ári en byggingamarkaður er hægt og sígandi að ná sér á strik aftur og vísbendingar eru um að íbúðamarkaðurinn sé að sigla í ákveðið jafnvægi þar sem íbúðaframboð mun aukast á næstu misserum en engu að síður ríkir töluverð óvissa á markaðnum.
20.maí 2015 - 13:15

Bjarni Karlsson áreittur af konu sem barn

Séra Bjarni Karlsson gróf niður sára minningu en hann opnaði sig um kynferðislegt áreiti sem hann varð fyrir sem barn í þættinum Fólk með Sirrý. Þar greindi Bjarni frá því að hann hefði verið áreittur af konu þegar hann var barn.
20.maí 2015 - 11:15

Sara 20 ára lamaðist: Þurfti hjálp við alla hluti

Hin 21 árs gamla Sara Benedikta Guðmundsdóttir fór einn daginn að finna skyndilega fyrir svima og tvísýni. Í ljós kom að hún þjáðist af ólæknandi sjúkdómi og við tók erfitt bataferli. Hún er á batavegi í dag en segir að lífsreynslan hafi svo sannarlega áminnt hana um það sem er mikilvægast í lífinu.
20.maí 2015 - 09:55

Mynd dagsins: Viktor gaf alla fermingarpeningana sína, 167 þúsund, til ABC barnahjálpar

Mynd dagsins er af Viktor Andra Hermannssyni, 13 ára, en hann ákvað að gefa ABC barnahjálp alla fermingarpeningana sína. Hann mætti í Nytjamarkaðinn ásamt föður sínum og gekk upp að afgreiðsluborðinu og afhenti 167.000 krónur til styrktar starfinu. 
20.maí 2015 - 08:15

Jóna Guðný keypti sveitabæ á 1000 krónur

Jóna Guðný (Ljósmynd/Gulli Stebbi) „Það var ekki spurning um neitt annað en að kýla á þetta,“ segir Jóna Guðný Jónsdóttir íbúi á Siglufirði sem fyrir fimmtán árm réðst í það verkefni að gera upp Steinaflatir, sveitabæ ömmu sinnar og afa eftir að amma hennar birtist henni í draumi. Hún segir það ómetanlegt fyrir fjölskylduna að eiga slíkt athvarf.

19.maí 2015 - 22:40 Bleikt

Íslendingar tístu grimmt yfir Eurovision í kvöld

Fjölmargir Íslendingar tístu í kvöld á Twitter undir myllumerkinu #12stig en þar fer fram lífleg umræða um Eurovision keppnina dagana sem hún stendur yfir. Margir sáu sér leik á borði og flögguðu sterkum skoðunum sínum um atriði kvöldsins sem og tíst annarra.
19.maí 2015 - 22:30 Raggaeiriks

Blæðingar: Kvenleiki, galdrar og hjátrú

Sumum konum þykir mikið vesen að fara á túr, en aðrar fagna blæðingunum, kvenleikanum og tengingunni við tunglið. Tíðahringur flestra kvenna er 28 dagar og tunglmánuðurinn líka. Með aukinni velmegun og vaxandi líkamsþyngd byrja stúlkur nú mun fyrr á blæðingum en á árum áður. Meiri líkamsfita veldur aukinni framleiðslu á estrógeni og þess vegna er talið að stúlkur byrji fyrr á blæðingum en áður þegar næringarástand manna var verra.
19.maí 2015 - 21:05 Bleikt

Fyrra undanúrslitarkvöldi Eurovision lokið: Þessi lög komust áfram

Það vantaði ekkert upp á stemninguna á fyrra undanúrslitarkvöldi Eurovision sem fór fram í Vín, í Austurríki, í kvöld. Hver þjóðin á fætur annarri kom, sá og sigraði. Við Íslendingar erum hrifin af belgíska laginu og sem betur fer virðist restin af Evrópu á sama máli.
19.maí 2015 - 19:28 Bleikt

DAGBÓK FLOSA Í VÍN: SPÁ FYRIR FYRRA UNDANKVÖLDIÐ!

„Þetta er að skella á – úff, ég er að deyja úr spenningi! Ég lofaði víst að koma með mína spá um það hverjir komast áfram.“
19.maí 2015 - 19:21

Þessu spá veðbankarnir fyrir keppnina í kvöld

Jæja jæja, fyrsti í júró og við erum að tapa okkur í gleðinni! Undirbúningur í hámarki, andrúmsloftið rafmagnað og allir í startholunum.
19.maí 2015 - 14:55

Vigdís segir HS Veitur stunda valdníðslu: Sá sem á stærri hlut borgar

„Á það að vera á mína ábyrgð að annar íbúðareigandin hér í tvíbýli standi í skilum?“ spyr Vigdís Elísabet Reynisdóttir íbúi í Reykjanesbæ en hún er ósátt við nýtt fyrirkomulag HS Veita sem snýst um að íbúar í fjölbýlishúsum á Suðurnesjum er gert að að koma sér saman um annað hvort einn íbúa eða húsfélag sem sér um að borga hitaveitureikninginn til fyrirtækisins.
19.maí 2015 - 11:30 Bleikt

Fyrri undankeppnin er í kvöld: Hvaða lög komast í úrslit?

Í kvöld er keppt í fyrri undankeppni um þátttöku í úrslitum Júróvisjón á laugardag. Kjóstu þau tíu lög sem þú telur líklegast að komist áfram í kvöld!
19.maí 2015 - 11:23

Auknar líkur á að jarðskjálftar finnist í byggð

Vegna breytinga á niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun vill Orkuveitan, sveitarstjórn, lögreglustjórinn á Selfossi og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vekja athygli á því að vegna breytinga í tengslum við niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun séu aukna líkur á að jarðskjálftar verði á niðurdælingarsvæðinu.
19.maí 2015 - 10:46

Myndir dagsins: „Þú sem keyrðir yfir lömbin mín ættir að skammast þín“

Myndir dagsins birtir Erna Ósk Guðnadóttir, bóndi í Gufudal í Austur Barðastrandarsýslu á fésbókarsíðu sinni en eins og sjá má hefur óprúttinn aðili keyrt yfir tvö lömb í hennar eigu og stungið því næst af. Móðir lambanna stendur hjá, sár og dauðskelkuð.
19.maí 2015 - 07:58

Íbúar í Hlíðahverfi ósáttir við tillitsleysi ökumanna: „Ég vona að það verði ekki slys þarna í sumar“

„Það er svo mikil plága: að ökumenn skuli ekki hugsa neitt um umhverfið í kringum sig,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, tónlistarmaður og íbúa í Hlíðahverfi en hann og aðrir íbúa hverfisins hafa áhyggjur af þeim mikla fjölda ökumanna sem fara um hverfið án þess að virða umferðarhraða. Aðferðir bæjaryfirvalda til að bæta ástandið hafa ekki virkað en mikið er um barnafjölskyldur í Hlíðunum.
18.maí 2015 - 21:15

María Lilja varð fyrir kynferðislegri áreitni yfirmanns: „Ég vildi ekki styggja hann með því að vera leiðinleg“

María Lilja Þrastardóttir „Það er ekki sjálfgefið að stappa niður fæti í svona aðstæðum og ég er ótrúlega stolt af litlu mér að hafa gert það,“ segir María Lilja Þrastardóttir sem fjórtán ára gömul var áreitt kynferðislega af yfirmanni sínum á veitingastað en sá fór fram á að hún veitti honum kynlífsgreiða í skiptum fyrir fleiri vaktir. María stóð upp fyrir sjálfri sér en það átti þó eftir að hafa afleiðingar. Hún segir það stinga hversu viðurkennd hegðun það virðist vera að áreita konur á vinnustöðum en illa virðist ganga að útrýma vandamálinu sökum ónýtrar vinnureglugerðar.
18.maí 2015 - 20:00

Hetjan Andrea tók þátt í að bjarga lífi farþegans: „Við erum alltaf á vaktinni“

Andrea Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur var ein af þeim sem tók þátt í björgunarstarfinu um borð í vél WOW aðfaranótt sunnudags þegar farþegi um borð fékk hjartaáfall. Hún segir góða samvinnu hópsins og áhafnarinnar hafa verið lykilatriði. Pressan greindi fyrst frá málinu.
18.maí 2015 - 15:30

Topp tíu listinn yfir vefmiðla: Gamalgrónir vefir raða sér í efstu sæti

Listinn yfir tíu vinsælustu vefmiðlana á Íslandi er óbreyttur frá fyrri viku, en Modernus birti tölur sínar í morgun. Morgunblaðið er vinsælasti vefurinn og að venju raða Vísir, DV og Pressan sér í næstu sæti.
18.maí 2015 - 13:00

Mynd dagsins: „Í háskóla skaltu helvítið þitt“

„Þetta var snilld. En foreldrar mínir eru miklir húmoristar þannig að þetta var ekki eins óvænt og fólk heldur,“ segir Birgitta Þorsteinsdóttir nýútskrifaður stúdent frá Menntaskólanum á Tröllaskaga en foreldrar hennar, þau Þorsteinn Sveinsson og Fanney Margrétardóttir komu henni skemmtilega á óvart í útskriftarveislu hennar nú á dögunum. Víst er að það er nokkuð ljóst hvaða væntingar þau hafa til dótturinnar.

18.maí 2015 - 10:00

Fyrrum geislafræðingur á Landspítala: „Hef þurft að mynda vini og ættingja illa slasaða“

„Þegar ég mætti til vinnu vissi ég aldrei hvernig dagurinn yrði, hvort það yrði mikið eða lítið að gera, hvort dagurinn yrði erfiður eða ekki, hvort maður þyrfti að setja upp harða skel eða ekki til að komast í gegnum verkefnið,“ segir Nellý Pétursdóttir geislafræðingur en hún starfaði í rúm átta ár á Landspítalanum í Fossvogi. Hún segir verkfall neyðarúrræði en engu að síður sé það óhjákvæmilegt.
17.maí 2015 - 20:00

Sonur Heiðu Bjargar þjáist af MS: „Stundum getur hann alveg ótrúlega mikið og stundum bara sofið“

Heiða Björg Hilmisdóttir Heiða Björg Hilmisdóttir er móðir Hilmis, sextán ára gamals drengs sem hefur í sex ár barist við MS sjúkdóminn. Hún segir að lækning við MS muni geta gjörbreytt lífi sonar hennar en íslensk hagsmunasamtök fólks með taugasjúkdóma standa nú fyrir undirskriftasöfnun með ákalli til Sameinuðu þjóðanna um að bæta við nýju þróunarmarkmiði sem snýst um að efla rannsóknir á taugakerfinu.
17.maí 2015 - 16:56

Guðmundur Ágúst keppir um stóra titilinn í háskólagolfinu

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, tryggði sér sæti á lokamóti NCAA háskólamótaraðarinnar,  með því að enda í sjötta sæti á San Diego Regional meistaramótinu sem lauk í gær. Guðmundur Ágúst er fyrsti kylfingurinn úr röðum ETSU háskólaliðsins sem kemst í úrslitakeppni NCAA frá árinu 2010 – en ETSU liðið komst ekki í úrslitakeppnina.
17.maí 2015 - 16:10

Jón Þór: „Fá lögreglumenn þjálfun í faglegum samskiptum við borgarana?“

Jón Þór Ólafsson „Hvenær og þá á grundvelli hvaða laga, reglna eða annarra réttarheimilda er lögreglumönnum heimilt að banna upptökur af sér?“ er meðal þeirra spurninga sem sem Jón Þór Ólafs­son, þingmaður Pírata, varpar fram í skrif­legri fyr­ir­spurn til Ólaf­ar Nor­dal inn­an­rík­is­ráðherra. tilefnið eru samskipti Halldórs Bragasonar við lögreglumann í gærkvöldi en myndband sem Halldór tók af þeim orðaskiptum hefur vakið hörð viðbrögð á samfélagsmiðlum í dag.

17.maí 2015 - 13:20

Lögreglumaður reyndi að stoppa myndatöku Halldórs: „Var mjög ógnandi við mig“

Ljósmynd sem Halldór tók á vettvangi „Ég spyr í hvers konar landi búum við,“ segir Halldór Bragason tónlistarmaður og íbúi í miðbænum en hann er ósáttur við aðför lögreglumanns sem reyndi að hindra hann í að taka upp myndskeið af rútu sem var að bakka í Þingholtsstræti frá Bankastræti og suður á Laufásveg. Segir hann hegðun lögreglumannsins með öllu óskiljanlega, en atvikið átti sér stað í gærkvöldi.
17.maí 2015 - 11:40

Hetjur um borð í vél WOW air: Björguðu lífi farþega sem fékk hjartaáfall

Farþegar í vél WOW air á leið frá Alicante í nótt sýndu mikið snarræði þegar eldri maður um borð fékk hjartaáfall. Að sögn farþega um borð í vélinni tók endurlífgunin langan tíma.
17.maí 2015 - 10:30

Mynd dagsins: Jenný Karen hvetur alla til að nota bílbelti - „Ótrúlegt að við skulum hafa gengið þarna út“

Jenný Karen Aðalsteinsdóttir segist þakka Guði fyrir að ekki fór verr þegar hún, systir hennar og vinkona lentu í harkalegri bílveltu um sex leytið í gær. Hún vill minna fólk á mikilvægi bílbeltanna sem hafi bjargað lífi þeirra.
17.maí 2015 - 09:00

Manni bjargað af botni Laugardalslaugar

Það var um sexleytið í gær sem að tilkynnt um slys í sundlauginni í Laugardal en þar var maður tekinn af botni laugarinnar og fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild.
16.maí 2015 - 22:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Heida Reed eða Heiða Rún skein skært á BAFTA verðlaunahátíðinni: VIÐTAL

Heiða skein skært á verðlaunaafhendingunni BAFTA á dögunum og það ætti ekki að koma neinum á óvart að Heiða er að klifra hratt upp á stjörnuhimininn enda með eindæmum glæsileg og hæfileikarík ung kona.
16.maí 2015 - 20:15

Mun ódýrara að fara í sumarfrí til Kanaríeyja en Ísafjarðar

„Hjón á ferðalagi. Ég þóttist ætla að fara í frí til Ísafjarðar í vor og í haust. Ég hringdi á Hótel Ísafjörð og fékk gefið upp verð. Ég ætlaði varla að trúa eigin eyrum“, segir Björn Birgisson í samtali við Pressuna sem bar saman ferð til Kanaríeyja og Ísafjarðar.  
16.maí 2015 - 19:00

Ísland árið 1952: „Íslenzkur kynvillingur að verki með Negra“

Þótt þessir pistlar séu fyrst og fremst helgaðir erlendum tíðindum kemur þó fyrir að ég leyfi mér að tylla niður fæti á Íslandi. Og í meðfylgjandi klausu úr íslensku dagblaði árið 1952 er þó reyndar vissulega fjallað um útlending á Íslandi.
16.maí 2015 - 17:58

Sjáið flutning Maríu á annarri æfingu í heild sinni: Myndband

Við sögðum fyrir skömmu frá jákvæðum viðbrögðum við flutningi Maríu Ólafsdóttur á laginu Unbroken, en önnur æfing fór fram í dag. Fyrsta æfing féll ekki í kramið hjá öllum, en flutningur hennar í dag heillaði alla upp úr skónum í Vín. Hér má sjá þennan heillandi flutning í heild sinni:
16.maí 2015 - 16:15

10 kynþokkafyllstu konur landsins

Mér var úthlutað því erfiða verkefni á síðasta ári að setja saman lista yfir tíu kynþokkafyllstu konur Íslands. Hvernig á að setja saman slíkan lista. Á endanum tókst mér að setja saman lista með mögnuðum konum sem ég bæði dái og lít upp til,“ segir Nanna Gunnarsdóttir sem hefur yfirumsjón með að velja 10 kynþokkafyllstu konur landsins fyrir vefinn Guide to Iceland.

Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.5.2015
Sennilega búnir að gleyma
Gunnlaugur Jónsson
Gunnlaugur Jónsson - 11.5.2015
Vinstri slagsíða í kennslu
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 21.5.2015
Hræðsluáróðursmeistarar ræstir út
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 15.5.2015
Óvissan á vinnumarkaðnum ógnar rekstri Haga!!!
Bryndís Schram
Bryndís Schram - 08.5.2015
Hinn slavneski lífsháski
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 16.5.2015
Furðuskrif um sjálfstæðisbaráttuna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.5.2015
Bresku kosningarnar og Krugman
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.5.2015
Breska kosningakerfið
Bryndís Loftsdóttir
Bryndís Loftsdóttir - 13.5.2015
Hver tók kaupmáttinn minn?
Björn Jón Bragason
Björn Jón Bragason - 12.5.2015
Að ráðast á Alþingi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 13.5.2015
Deilurnar um bók Braga
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 20.5.2015
Hin nýi Sjans
Fleiri pressupennar