12. jún. 2012 - 17:00

Metfjöldi umsókna í Háskóla Íslands: Áhugi á stjórnmálum eykst á meðal ungs fólks

Háskóli Íslands

Aldrei hafa fleiri viljað stunda nám í Háskóla Íslands en 9.500 umsóknir um grunn- og framhaldsnám bárust fyrir komandi haustmisseri. Það er fjölgun frá metárinu í fyrra þegar 9.200 umsóknir bárust skólanum. Ef horft er til ársins 2009 má sjá að umsóknum hefur fjölgað um rúm 40% en þá voru þær 6.800.  

Í umsóknarhópnum eru afar lofandi og hæfileikaríkir nemendur, þar á meðal flestir dúxar og semídúxar stærstu framhaldsskóla landsins. Þegar horft er til einstakra sviða Háskóla Íslands bárust flestar umsóknir um grunnnám á Hugvísindasviði eða 1.590. Þá sóttu 1.525 um grunnnám á Félagsvísindasviði, 1.441 á Heilbrigðisvísindasviði, 1.148 á Verkfræði- og náttúruvísindasviði og 659 á Menntavísindasviði. Samanlagt gera þetta 6.363 umsóknir um grunnnám á öllum sviðum háskólans en til samanburðar voru þær 6.078 í fyrra.

Umsóknir um framhaldsnám eru 3.122 og hafa þær ekki verið fleiri við Háskóla Íslands frá upphafi. Í fyrra voru umsóknirnar 3.022. Í meistaranámi og öðru námi á meistarastigi fjölgar umsóknum í meirihluta af 25 deildum skólans þótt fjölgunin sé mismikil.

Fjölgun er í flestum greinum verkfræði, mest í rafmagns- og tölvuverkfræði, um rúm 17 prósent, og í hugbúnaðarverkfræði um tíu prósent. Þá heldur umsóknum um nám í tölvunarfræði áfram að fjölga en þær voru 230 og fjölgaði um þriðjung á milli ára. Í ferðamálafræði bárust 150 umsóknir sem er fjórðungi fleiri en í fyrra. 

Við þetta má bæta að um 370 manns skráðu sig í inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfun sem fram fara á morgun. Þá bárust 360 umsóknir í Lagadeild en það eru 15 prósentum fleiri umsóknir en í fyrra.

Athyglisvert er að þrátt fyrir að ekki fari gott orð af Alþingi þessi misserin eykst áhugi á stjórnmálafræði á ný eftir fækkun síðustu tvö ár, en umsóknir um grunnnám við Stjórnmálafræðideild reyndust 114 og fjölgaði um rúman fimmtung.
23.mar. 2015 - 17:08

Þetta eru hetjurnar sem björguðu ungri móður á Reykjanesbraut

Alvarlegt umferðarslys varð á Ósabotnavegi í gærkvöldi þegar bifreið fór út af og valt. Ökumaðurinn, kona á þrítugsaldri, lenti undir bifreiðinni og slasaðist nokkuð. Í bifreiðinni voru tvö ung börn og sluppu þau ómeidd.
23.mar. 2015 - 13:24 Bleikt

Dóra: „Ég ráfaði um Miklubrautina, titrandi, skítug og með ógeð á sjálfri mér“

Ég ætla að segja ykkur frá einum atburði sem ég lenti í þegar ég var 18.ára. Sá atburður hefur mótað mig mikið sem manneskju og hefur haft gífurleg áhrif á svo margt í mínu lífi. Ég kaus að segja frá þessum atburð núna, því hann hefur verið að brjótast um í undirmeðvitund minni undanfarið og valdið mér miklu hugarangri, vanlíðan, kvíða, sem og erfiðleikum með svefn. Það segir mér það, að ég er greinilega ekki búin að takast á við hann og mun sennilega ekki gera á næstunni.
23.mar. 2015 - 11:00

Sighvatur: Aðför Sigríðar án fordæma – Líklega heimska að verki fremur en illvilji

Sighvatur Björgvinsson, fyrrum ráðherra Alþýðuflokksins og einn af hvatamönnum Samfylkingarinnar, fer hörðum orðum um framboð Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur gegn Árna Páli Árnasyni og segir engin fordæmi fyrir slíku framboði í „hörmulegri átakasögu íslenskra jafnaðarmanna“.
23.mar. 2015 - 10:00

Hannes fékk krabbamein í blöðruhálskirtli: Þarf að nota stinningarlyf í kynlífi

Hannes Ívarsson greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli og var blöðruhálskirtillinn fjarlægður í aðgerð. Þetta hefur haft mikil áhrif á líf Hannesar og til að gera stundað kynlíf þarf hann vakúmpumpu og stinningarlyf.
23.mar. 2015 - 07:52

Unglingar óku bíl undir áhrifum fíkniefna

Klukkan hálfellefu í gærkvöld hafði lögreglan afskipti af unglingum í bíl við Kauptún í Garðabæ. Tilkynnt hafði verið um neyslu fíkniefna í bílnum. Ökumaðurinn er 17 ára og var hann grunaður um að hafa tekið bílnum undir áhrifum fíkniefna.
22.mar. 2015 - 13:30

Jóhannes Ari tók íslamstrú viku eftir að hann kynntist unnustu sinni

,,Mér finnst fólk almennt sýna okkur og fólki í okkar umhverfi virðingu og að þessar neikvæðu raddir sem heyrast stundum séu frá mjög afmörkuðum hópi,“ segir Jóhannes Ari Lárusson Hólm sem tók íslamstrú aðeins viku eftir að hann kynntist unnustu sinni Dhanak Naz en hún kemur frá Pakistan. Segjast þau lítið hafa orðið var við fordóma, þrátt fyrir að hafa upplifað mótlæti frá umhverfinu í byrjun sambandsins.
22.mar. 2015 - 11:30

Þrír á slysadeild eftir harðan árekstur

Þrír einstaklingar vrou fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar um hálf tíu leytið í morgun. Urðu slys á fólki í bifreiðunum en ökumaður og farþegi voru í báðum bílunum. 
22.mar. 2015 - 10:30 Ágúst Borgþór Sverrisson

Heiða hefur verið kölluð aumingi vegna veikinda sinna: Fordómar í garð „ósýnilegra sjúkdóma“

Fólk ber ekki alltaf veikindi sín utan á sér. Heiða Rós  talar um skilningsleysi og fordóma í garð þeirra sem ganga með það sem hún kallar „ósýnilega sjúkdóma“.
21.mar. 2015 - 20:30

Nokkur ráð fyrir þá sem þrá að verða hlauparar en finnst erfitt að hlaupa

Ert þú ekki ein af þessum manneskjum sem spretta upp eins og fjöður úr rúminu á morgnana og vilja fara að hreyfa sig? Finnst þér miklu eðlilegra að liggja áfram í rúminu? Horfirðu stundum öfundaraugum á skokkara sem fara framhjá glugganum og langar að vera í þeirra hópi - en það er bara svo djöfull erfitt?
21.mar. 2015 - 18:15 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Matargrúskarinn Nanna Rögnvaldar

Íslensk nútímamatarhefð á sér ýmsar mismunandi myndir. Við eigum færa matreiðslumeistara sem ná afburðaárangri innanlands sem erlendis, fjölmarga ástríðusælkera sem brenna fyrir heilsusamlegum mat, bollakökusnillinga og skreytingarmeistara. Og svo eigum við þjóðargersemina Nönnu Rögnvaldar!

21.mar. 2015 - 16:15

Selma Klara: Svona voru ofnæmisviðbrögð sonar míns eftir að hafa andað að sér hráu eggi

Vegna þess hversu oft sonur minn er veikur þá langar mig aðeins að fræða ykkur um muninn á ofnæmi og óþoli.
21.mar. 2015 - 14:30

Ótrúlegt myndskeið tekið með flýgildi í stærsta helli heims

Hang Son Doong hellirinn í Víetnam er stórkostlegt náttúrufyrirbæri. Í þessum stærsta helli í heimi er að finna regnskóg og straumþunga á. Hellirinn er um tvöhundruð metrar á breidd, hundrað og fimmtíu metrar á hæð og níu kílómetrar að lengd.  Var hellirinn uppgötvaður af bónda árið 1991 en það var ekki fyrr en árið 2009 sem vísindamenn fóru að kanna hellinn fyrir alvöru.
21.mar. 2015 - 10:00

Mynd dagsins: Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi

Í dag er alþjóðadagur einstaklinga með Downs. Í tilefni dagsins hefur Félag áhugafólk um Downs heilkennið látið útbúa fallega mynd til að vekja athygli með jákvæðum hætti á Downs heilkenninu. Downs.is. Á myndinni eru Kolfinna, Nói og Baldur Ingi og þau vilja koma þessum mikilvægu skilaboðum áleiðis:
21.mar. 2015 - 09:00

Kostaði krónu en kostar nú 6.900 krónur

„Þegar ég var pjakkur, ef ég fann glerflösku, gat ég keypt, Hlunk frostpinna fyrir andvirði flöskunnar. Frá þeim tíma, þrjátíu og fimm árum hefur andvirði flöskunnar hækkað um þrefalt en hlunkurinn hefur meira en tuttugu og fimm faldast í verði,“ segir Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi í samtali við Spegilinn á Rás 2
20.mar. 2015 - 20:27

Atkvæði greitt Önnu Pálu kann að hafa ráðið úrslitum: Ég kaus ekki sjálfa mig

„Ég vil bara sem fæst um þetta segja nema að ég kaus ekki sjálfa mig,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir sem hlaut eitt atkvæði í kosningu til formanns Samfylkingarinnar. Það atkvæði kann að hafa ráðið úrslitum.
20.mar. 2015 - 19:45

Árni Páll stóð af sér atlögu Sigríðar Ingibjargar…með einu atkvæði!

Árni Páll Árnason verður áfram formaður Samfylkingarinnar. Hann hafði betur í formannsslag við Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur. Einungis munaði einu atkvæði á þeim.
20.mar. 2015 - 18:00

Mynd dagsins: Útlendingar koma ekki til greina í þrifastarf

Eftirfarandi auglýsingu mátti finna á smáauglýsingasíðu Fréttablaðsins í gærdag. Um er að ræða atvinnuauglýsingu þar sem auglýst er eftir ,,traustri konu“ til að sjá um þrif, en eins og sjá má er það ekki eina krafan sem er gerð.
20.mar. 2015 - 16:30

Undarlegasta sjónvarpsviðtal sögunnar? Viðtal Gísla Marteins við Sigmund Davíð í nýrri útgáfu: „Vertu ekki svona sár!“

Fyrir rúmu ári tókust Gísli Martein Baldursson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra harkalega á í sjónvarpsviðtali í þætti þess fyrrnefnda. Báðir viðurkenndu að þeim hefði þótt viðtalið vera einkennileg upplifun.
20.mar. 2015 - 13:15

Margrét ósátt: Enginn myndi segja þessar sögur ef ég væri karlmaður

Margrét Gísladóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður Gunnars Braga, er verulega ósátt við stutta umfjöllun í nýjasta tölublaði Séð og Heyrt sem kom út í gær. Þar segir: Að Margrét Gísladóttir, fyrrum aðstoðarkona Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra, sem flutt var í forsætisráðuneytið að kröfu eiginkonu ráðherrans sem hann stendur nú í skilnaði við, sé dóttir séra Gísla Guðmundssonar prests í Glæsibæ í Skagafirði.

20.mar. 2015 - 13:00

Magnað sjónarspil: Sjáðu einstakt ,,time lapse“ myndband af sólmyrkvanum

Íslendingar voru duglegir við að festa sólmyrkvann í morgun á filmu og hafa ótal magnaðar ljósmyndir og myndbönd birst á samfélagsmiðlum seinustu klukkustundirnar. Starfsmenn ferðaskrifstofunnar Extreme Iceland eru þeirra á meðal.
20.mar. 2015 - 12:35

Svik Bjarna Benediktssonar munu fylgja honum ævina á enda

Svik Bjarna Benediktssonar í Evrópusambandsmálinu munu fylgja honum ævina á enda. Í hvert sinn sem spurt verður hvort honum sé treystandi verða þau týnd til. „Svo mun einhver spéfuglinn rifja upp orðin „ákveðinn ómöguleiki“ og hæðnishlátrar glymja um allt land.“
20.mar. 2015 - 11:50

Biggi lögga brjálaður út í sólmyrkvann

Mynd: Kristín Clausen

Birgir Örn Guðjónsson, gjarnan kallaður Biggi lögga, er afar ósáttur við athyglina sem sólmyrkvinn fékk í morgun. Á meðan þjóðin missti sig yfir sólmyrkvanum var Biggi lögga allt annað en kátur og fer hamförum á Fésbókarsíðu sinni.

20.mar. 2015 - 11:00

„Þessi sólmyrkvi er soldið eins og að missa sveindóminn“: Íslendingar tísta um sólmyrkvann

Óhætt er að segja að þjóðin hafi misst sig yfir sólmyrkvanum í morgun enda kannski ekki ástæða til annars. Hvarvetna kom starfsfólk á vinnustöðum saman úti undir beru lofti og fylgdist með sólmyrkvanum með þar til gerðum gleraugum.
20.mar. 2015 - 10:45

Sagðist vera Steingrímur Njálsson

Afar ósmekklegt atvik átti sér stað í gærkvöldi þegar lið Kvennaskólans og Fjölbrautarskóla Suðurlands (FSU) tókust á í Morfís, mælsku og rökræðukeppni framhaldskólanna. Þá þóttist einn ræðumaður FSU vera Steingrímur Njálsson og lýsti barnaníði. Ríkisútvarpið greinir frá.
20.mar. 2015 - 09:52

Leynd hvíli yfir umsækjendum um þrjár stöður seðlabankastjóra

Seðlabankastjórum verður fjölgað úr einum í þrjá og embætti aðstoðarseðlabankastjóra lagt niður. Þá er sú breyting kynnt til sögunnar að ekki verður upplýst opinberlega um nöfn umsækjenda að stöðu seðlabankastjóra.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Sena: Fúsi mars (út 8)
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 24.3.2015
Um tippamyndasendingar íslenskra karla
Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 21.3.2015
Matargrúskarinn Nanna Rögnvaldar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.3.2015
Formannskjörið í Samfylkingunni
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 23.3.2015
Líf Röggu í LA: æfingar á ströndinni
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 24.3.2015
Eigandi Íslands?
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson - 20.3.2015
Athyglisverð ummæli í Morgunblaðinu
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 22.3.2015
Hvar er stuðningsyfirlýsingin?
Aðsend grein
Aðsend grein - 26.3.2015
Ég bjargaði mannslífi í nótt
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.3.2015
Orðaskipti Guðrúnar og Davíðs
Smári Pálmarsson
Smári Pálmarsson - 27.3.2015
Voru mistök að frelsa geirvörtuna?
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 21.3.2015
Orðaleikur Jóns Sigurðssonar
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 20.3.2015
Stjórnarskráin leyfir ekki aðild
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.3.2015
Viðtal Kolbrúnar við Harald
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 27.3.2015
Bullsýður á íslensku verkafólki
Fleiri pressupennar