03. ágú. 2012 - 09:01

Hópslagsmál brutust út í Vestmannaeyjum í nótt

Bent Marinósson - benzo

Hópslagsmál urðu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt. Aðdragandinn var sá karlmaður réðst á unga konu og blönduðu aðrir viðstaddir sér í málið með þeim afleiðingum að slagsmál brutust út.

Lögreglan þurfti að beita sér til þess að lægja öldurnar og í kjölfarið voru nokkrir handteknir og vistaðir í fangageymslu. Konan var flutt á sjúkrahús til aðhlynningar.

Lögreglan segir að dálítill æsingur hafi verið í Vestmannaeyjum í nótt.22.mar. 2017 - 21:13 Bleikt/Ragga Eiríks

María - „Hann lamdi mig bara nokkrum sinnum þegar ég var ólétt“

„Það er svo merkilegt að ég man ekki eftir einu einasta svefnherbergi sem við áttum.Við bjuggum saman á óteljandi stöðum, enda var mjög mikilvægt fyrir hann að slíta markvisst á öll tengsl þar sem ég var farin að festa rætur.“ Gloppur í minni eru algengar meðal einstaklinga sem hafa upplifað ofbeldi og tengist oft einhverju sem er hreinlega of erfitt að muna.

22.mar. 2017 - 20:46 Ari Brynjólfsson

Varst þú á Reykjanesbraut í dag? Lögreglan biður um hjálp

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Reykjanesbraut skammt austan við Kaplakrika, móts við Setbergið mánudaginn 20. mars, en tilkynning um slysið barst klukkan 10.20. Þar rákust saman Toyota Yaris, vínrauð að lit, sem ekið var vestur Reykjanesbraut og Peugeot Partner, hvít að lit, sem ekið var austur Reykjanesbraut. Yaris bifreiðin fór yfir á rangan vegarhelming með þeim afleiðingum að árekstur varð og hafnaði hún utan vegar.

22.mar. 2017 - 20:30 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Árni Páll: Eru 6% eðlileg fyrir framsækna vinstrið?

Kosningarnar í Hollandi voru léttir þar sem hægrisinnaðir útlendingahatandi popúlistar náðu ekki þeim árangi sem þeim hafði verið spáð. Það var líka gott að sjá góða kosningaþáttöku, sem sneri dæminu við. En hræðileg niðurstaða Verkamannaflokksins, PvdA, dregur enn og aftur upp þá mynd að það er rótgróinn jafnaðarmannaflokkur sem geldur fyrir vonbrigði og tilfinningar valdleysis sem gnæfa nú yfir evrópsk, sem og bandarísk stjórnmál, um þessar mundir.

22.mar. 2017 - 20:00 Smári Pálmarsson

Ódýrustu íbúðirnar á höfuðborgarsvæðinu – Svona líta þær út

Það er dýrt að verða sér úti um eigið húsnæði þessa dagana. Eyjan greindi frá því í vikunni að húsnæðisverð hefur hvergi í heiminum hækkað eins mikið og á Íslandi. Pressan ákvað því að kanna ódýrustu íbúðirnar sem eru til sölu á höfuðborgarsvæðinu. Allar eru þær stúdíó íbúðir og kosta á bilinu 16 til 20 milljónir. Sú minnsta er aðeins 19 fermetrar og sú stærsta rétt tæpir 38.
22.mar. 2017 - 18:58 Bleikt/Ragga Eiríks

Óskar Freyr: „Að svipta barn foreldri sínu er ofbeldi og illvirki gegn barninu“

„Í mörg ár… Allt of mörg ár hef ég skrifað um forsjár og umgengnismál og það ofbeldi sem á sér víða stað í þeim málum. Við erum komin aðeins á veg með þessi mál. Það er búin að vera umræða um að þetta er raunverulegt ofbeldi sem á sér stað. En nú ætla ég að nefna nýja stöðu. Sama ofbeldið, bara mun erfiðari staða.“
22.mar. 2017 - 17:07 Ari Brynjólfsson

Skotmálið í Kópavogi upplýst

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er búin að upplýsa um skotmálið í Kópavogi, í gærkvöldi, barst lögreglunni tilkynning um skothvell í Kópavogi en tilkynnandi sagði að í kjölfarið hafi hann mætt manni sem hafi haft skotvopn meðferðis. Í ljósi aðstæðna var óskað eftir aðstoð sérsveitar ríkislögreglustjóra ásamt því að lögreglumenn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem sinntu útkallinu, vopnuðust.
22.mar. 2017 - 15:44 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Lögreglan leitar að manni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd vegna atviks sem átti sér stað rétt austan við skemmtistaðinn Tivoli bar í Hafnarstræti í Reykjavík aðfaranótt sunnudagsins 19. febrúar sl.,
22.mar. 2017 - 14:53 Bleikt

Andrea: „Til allra mæðra þarna úti, þið eruð hetjur“

Andrea Sólveigardóttir eignaðist dóttur sína sem er nú sjö mánaða gömul. Hún var á báðum áttum hvort hún ætti að deila sögunni en ákvað ríða á vaðið. Niðurstaðan er sú að ég elska að lesa svona sögur sjálf, bæði þegar ég var ólétt og núna eftir meðgönguna svo hér er mín saga.. ögn langdregin. Þetta er svo ótrúlega mögnuð upplifun að þótt ég sagðist ekki ætla eignast fleiri börn eftir mína upplifun þá er þetta fljótt að gleymast og breytist sársaukinn í fallega minningar í hvert skipti sem ég horfi á litla fallega kraftaverkið mitt.
22.mar. 2017 - 13:50 433/Hörður Snævar Jónsson

Fær Viðar loksins tækifæri?

Íslenska liðið leggur af stað til Albaníu í dag eftir þrjá daga í Parma á Ítalíu þar sem liðið hefur æft. Ísland mætir Kosóvó í undankeppni HM á föstudag en leikið er í Albaníu.
22.mar. 2017 - 13:34 Smári Pálmarsson

Þórdís Elva: „Ég hef fengið að heyra að úrvinnsla mín á að hafa verið nauðgað sé röng“

Það er engin ein leið til þess að takast á við afleiðingar ofbeldis, engin rétt eða röng aðferð við að horfast í augu við sársaukann, og vinna úr honum. Þetta segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir í pistli sem hún tileinkar þolendum kynferðisofbeldis og þeim sem vilja styðja við bakið á þeim. Hún gagnrýnir þolendaskömmun sem er elur af sér ranghugmyndir og er víða í samfélaginu. Þórdís Elva hefur vakið mikla athygli fyrir að hafa stigið fram ásamt manninum sem nauðgaði henni og rætt um bataferli og sátt.
22.mar. 2017 - 11:50 Eyjan

Þjóðararfinum ógnað: Börn í Hafnarfirði tala ensku í frímínútum

„Ég hef aldrei haft neinar sérstakar áhyggjur af slettum – þær koma og fara. […] Þegar krakkar eru hins vegar byrjaðir að tala saman og leika sér á ensku, þá erum við komin á allt annað stig,“ segir Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslensku við Háskóla Íslands.
22.mar. 2017 - 10:26 Smári Pálmarsson

Íslenskur stórsvikari leigir út íbúðir í annarra eigu: Rannsókn málanna ekki hafin – „Á meðan heldur hann áfram“

Halldór Viðar Sanne hefur margsinnis komist í kast við lögin fyrir það að hafa fé af fólki með ólögmætum hætti. Frægasta dæmið er líklega hið svokallaða iPhone-svindl hans í Danmörku árið 2013. Árið áður auglýsti hann lífvarðanámskeið og rukkaði hvern þátttakanda 399 þúsund í námskeiðsgjöld. Stakk hann peningunum í eigin vasa og ekkert námskeið var haldið.
22.mar. 2017 - 09:18 433/Hörður Snævar Jónsson

Tíu ástæður þess að Liverpool ætti að kaupa Gylfa í sumar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, er orðaður við mörg lið þessa dagana en hann hefur verið frábær á tímabilinu. Gylfi hefur sannað það að hann er besti leikmaður Swansea og er mikilvægasti leikmaður liðsins.
22.mar. 2017 - 07:56 Kristján Kristjánsson

Þrír menn lentu í snjóflóði í Botnsdal við Súgandafjörð

Suðureyri við Súgandafjörð. Um klukkan hálf átta í gærkvöldi féll snjóflóð á þrjá menn í Botnsdal við Súgandafjörð. Einn þeirra slasaðist og var fluttur á sjúkrahús. Mennirnir voru á skíðum þegar flóðið féll á þá. Tveir mannanna lentu í flóðinu.
21.mar. 2017 - 21:00 Þorvarður Pálsson

Bubbi kemur Mikael Torfasyni til varnar

Mikael Torfason rithöfundur og dagskrárgerðarmaður hefur verið mikið í umræðunni vegna þáttanna Fátækt fólk sem fluttir eru á laugardögum á Rás 1. Mikael mætti síðastliðinn sunnudag í Silfrið á RÚV þar sem hann fór mikinn og flutti það sem margir hafa viljað kalla eldræðu um stöðu fátækra á Íslandi. Sitt sýnist hverjum og hefur til að mynda félags- og jafnréttismálaráðherra skotið á Mikael og sagt hann vera uppteknari af því að bregða fæti fyrir ríkisstjórn landsins en að hjálpa þeim sem minna mega sín. Nú hefur einn ásælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, enginn annar en Bubbi Morthens tekið upp hanskann fyrir Mikael á Twitter síðu sinni.
21.mar. 2017 - 20:49 433/Hörður Snævar Jónsson

Ólafur Ingi á son með Downs-heilkenni - Fögnum fjölbreytileikanum

Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, ræddi við KSÍ í dag um alþjóðlega Downs-daginn sem er einmitt í dag. Íslenska landsliðið æfði í litríkum sokkum í Parma í dag til að sýna deginum stuðning og vakti það mikla athygli.
21.mar. 2017 - 16:55 Þorvarður Pálsson

9 mánaða barn greint með mislinga á hér á landi

Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Níu mánaða barn hefur greinst með mislinga. Þetta kemur fram á vef Landlæknisembættisins. Barnið veiktist 14. mars síðastliðinn með hita, útbrotum og öndunarfæraeinkennum. Farið var með það á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins 19. mars og þá voru sýni tekin sem staðfestu mislinga. Barnið var nýkomið heim frá Tælandi með fjölskyldu sinni. Það hafði ekki verið bólusett vegna ungs aldurs og ekki þurfti að leggja það inn á spítala vegna veikindanna.
21.mar. 2017 - 16:15 Ari Brynjólfsson

„Sólskinsbarnið mitt hvarf inn í myrkrið“ – Lóa segir alla daga vera baráttu

„Allir dagar eru barátta, hún vill sjaldnast vakna á morgnana, hún er föst í svokölluðu ,,panic-mode“ sem þýðir að hún er alltaf hrædd. Hún fer sjaldnast í skólann, fer aldrei á fótboltaæfingar, sem hún elskaði áður en hún veiktist. Hún fer örsjaldan að hitta vini sína, flesta daga er hún heima að telja í sig kjark að vera til. Hún hefur ekki hitt bræður sína síðan í desember því hún getur ekki farið frá mér í meira en hálfan dag án þess að fyllast örvæntingu og hræðslu, þetta er bara ekki sanngjarnt gagnvart þessum yndislegu systkinum, pabba hennar og fósturmóður.“


21.mar. 2017 - 15:12 433/Hörður Snævar Jónsson

Landsliðið styður alþjóðlega Downs-daginn

Alþjóðlegi Downs-dagurinn er í dag þar sem fólk fagnar fjölbreytileikanum. Downs-heilkenni er ekki jafn algengt og var áður en nú er hægt að sjá í sónar með afgerandi hætti hvort barnið sé með downs.
21.mar. 2017 - 15:00 Bleikt/Guðrún Ósk

Ugla og Fox eru kynsegin par – „Giftu“ sig til að mótmæla hjúskaparlögum

Ugla Stefanía Jónsdóttir og Fox Fisher eru bæði kynsegin og hafa verið saman í rúmlega ár. Þau eru um þessar mundir að taka þátt í gerð heimildarmyndar sem fjallar um möguleikann fyrir kynsegin fólk að gifta sig án þess að þurfa að skrá sig sem konu eða karl.
21.mar. 2017 - 14:50 Ari Brynjólfsson

Pressan setur aðsóknarmet: 292 þúsund heimsóknir

Þau ánægulegu tíðindi bárust nú í byrjun vikunnar að aldrei hafa jafn margir lesið Pressuna og í síðustu viku. Samkvæmt netmælingum var Pressan með 292 þúsund staka notendur frá 13. til 20. mars. Aldrei frá því að Pressan fór í loftið í febrúar 2009 hafa jafn margir lesið Pressuna.
21.mar. 2017 - 14:08 Eyjan

Vilhjálmur svartsýnn: „Af hverju er verið að selja erlendum hrægömmum slíka gullgæs?“

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir það sorglegt að hugsa til þess að hinum svokölluðu hrægömmum hafi tekist að kaupa hlut í Arion banka eftir að hafa í langan tíma flogið yfir íslensku viðskiptalífi í leit að bestu bitunum. Það hafi þeim tekist nú eftir að aðilum á borð við Goldman Sachs og Och-Ziff hafa fjárfest í Arion.
21.mar. 2017 - 12:38 Ari Brynjólfsson

Stefanía óskar þess að Artur finnist – Myndir

Formlegri leit að Arturi Jarmoszko hefur verið hætt, verður leitinni ekki haldið áfram nema frekari vísbendingar berist. Artur hefur ekki sést í 22 daga og er málið hans rannsakað sem mannshvarf. Ekki barst tilkynning um hvarf hans fyrr en 9 dögum eftir að hann hvarf en síðast var vitað um hann að kvöldi þriðjudagsins 28. febrúar. Artur fór í bíó um kvöldið, tók út alla peninga sem hann átti á bankareikningi og fór í strætisvagni úr Breiðholti í miðbæ Reykjavíkur. Lögregla telur ólíklegt að hann hafi farið úr landi, að minnsta kosti ekki eftir hefðbundnum leiðum.


21.mar. 2017 - 12:35 433/Hörður Snævar Jónsson

Veist þú svarið? – Hvaða liðum hefur Gylfi mætt með Íslandi

Við riðum á vaðið á dögunum en nú er komið að því að sjá hversu vel þú þekkir landsliðsferil Gylfa Þórs Sigurðssonar. Þú þarft að nefna eins mörg lið og þú getur af þeim liðum sem Gylfi hefur mætt með Íslandi. Til að auðvelda þér að giska á rétt svar færðu að sjá dagsetningu á leikjunum en Gylfi á að baki 48 landsleiki fyrir Ísland. Hann hefur nokkrum sinnum mætt sömu þjóðinni og því færðu nokkur rétt svör fyrir að nefna sum löndin.
21.mar. 2017 - 10:48 Eyjan

Þorsteinn: Mikael er uppteknari af því að skjóta á ríkisstjórnina en hjálpa fátækum

Mikael Torfason vakti mikla athygli þegar hann kom fram í Silfrinu á sunnudaginn þar sem hann ræddi ástand fátæks fólks á Íslandi. Mikael er með þættina Fátækt Fólk á laugardögum á RÚV þar sem hann beinir sjónum sínum að ástandi hinna verst settu á Íslandi. Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra svarar Mikael í færslu á Facebook síðu sinni. 
21.mar. 2017 - 10:22 433/Hörður Snævar Jónsson

Krafan í Kosóvó er þrjú stig – Hefur umræðan um Viðar áhrif?

Það er gríðarlega mikilvægur landsleikur á föstudag þegar karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Kósóvó í undankeppni HM. Leikið er í Albaníu þar sem Kósóvó, sem er nýtt lið innan FIFA, á ekki völl sem er löglegur í leik af þessari stærðargráðu. Íslenska landsliðið mætir sært til leiks þar sem lykilmenn vantar í liðið. Alfreð Finnbogason, Birkir Bjarnason, Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru allir fjarverandi vegna meiðsla en allir léku stórt hlutverk á EM í sumar.
21.mar. 2017 - 10:00 Þorvarður Pálsson

„Allt brjálað“ á Hótel Marina þegar súpan var sett á tilboð

Krónan hefur styrkst mikið undanfarin misseri og það hefur haft áhrif á straum ferðamanna hér til lands. Það hefur líka áhrif á kauphegðun ferðamanna sem leggja leið sína hingað þrátt fyrir styrk gjaldmiðilsins líkt og kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Veitingastaðir hafa brugðist við kröfum ferðamanna um ódýrari valkosti og skyndibiti á borð við franskar og hamborgara selst sem aldrei fyrr.
21.mar. 2017 - 09:00 Eyjan

Benedikt afþakkaði boð til Stöðvar 2 eftir að kom í ljós að hann myndi mæta Sigmundi Davíð

Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra afþakkaði boð um að mæta í umræðu á Stöð 2 í gær eftir að það kom í ljós að hann myndi mæta Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni þingmanni Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra. Þetta fullyrðir Fréttablaðið í dálknum Frá degi til dags.
21.mar. 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Fimm manna fjölskylda á götunni með þriggja daga gamalt barn

Fimm manna fjölskylda, sem hefur búið á gistiheimili í Hafnarfirði undanfarna mánuði, sér nú fram á að lenda á götunni. Þrjú börn eru í fjölskyldunni, 7 og 9 ára og aðeins þriggja daga gamalt. Fjölskyldufaðirinn segir að litla hjálp sé að fá hjá félagsmálayfirvöldum sem segi biðlista vera mjög langa. Leit að leiguhúsnæði á almennum markaði hefur ekki borið neinn árangur og því stefnir í að fjölskyldan verði húsnæðislaus og lendi á vergangi á götunni.
21.mar. 2017 - 06:09

Skemmdi húsmuni: Þjófnaður úr kirkju og húsbrot

Á áttunda tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um þjófnað úr kirkju í austurhluta Reykjavíkur. Þar hafði yfirhöfn verið stolið úr fatahengi og bíllyklum og fleiri munum úr öðrum yfirhöfnum. Á sjöunda tímanum í gær var óskað eftir aðstoð lögreglu í samkvæmi í Grafarholti en þar var ungur maður, í annarlegu ástandi, að skemma húsmuni. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu.
20.mar. 2017 - 23:00 Bleikt/Ragga Eiríks

Miðaldra konur á stefnumótum og gargandi kynþokki – Rauði sófinn 4. þáttur

Getur verið að Sigrún Jónsdóttir sé kvenna reyndust á íslenskum stefnumótamarkaði? Er fólk hætt að nálgast álitlega bólfélaga á barnum með þykk bjórgleraugu á nefinu? Er eitthvað til í mýtunni um einhleypa karlinn sem er stöðugt að leita að næsta gati til að stinga tippinu sínu inn í? Eru íslenskir karlmenn kurteisir á Tinder?

20.mar. 2017 - 21:00 Ari Brynjólfsson

Með 279 þúsund á mánuði á sama tíma og ferðaþjónustan skilar 500 milljörðum á ári: „Þetta er okkur til skammar“

Hópferðabílstjórar eru með einungis 1.600 krónur á tímann eftir 10 ára starf eða sem nemur um 279 þúsundum fyrir fulla dagvinnu á mánuði á sama tíma og ferðaþjónustan veltir meira en 500 milljörðum á ári. Árleg velta í einkennandi atvinnugreinum ferðaþjónustu var 591 milljarður króna á síðasta ári samkvæmt tölum Hagstofunnar.
20.mar. 2017 - 20:30 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Segir frumvarpið geta leitt til lokunar 45 mjólkurbúa: „Froðu- og frasastjórnmál“

Arnar Árnason formaður Landssambands kúabænda segir markmið frumvarps Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á samkeppnisumhverfi landbúnaðarins séu nú þegar í lögum. Arnar tekur undir orð Þorgerðar.
20.mar. 2017 - 20:00 Ari Brynjólfsson

Jeff og Anne komu aftur til Íslands: „Við erum heimskasta fólk í heimi“

Jeff og Anne komu til landsins í fyrrasumar og sögðu landið eitt af sínum eftirminnilegri ævintýrum. Jeff og Anne eru búsett í Dubai en halda úti umræddri bloggsíðu sem ber heitið „What Doesnt Suck?“ og birta þar myndskeið og texta þar sem þau lýsa ferðalögum sínum um heiminn. Þá veita þau öðrum ferðalöngum góð ráð og halda einnig úti vinsælum Snapchat aðgangi.
20.mar. 2017 - 19:00 Austurland

„Sá aðili sem kemur inn í þetta þarf að brenna fyrir þetta starf“

Í ljósi nýsamþykktrar menningarstefnu Fjarðabyggðar mun aðkoma sveitarfélagsins að stuðningi við hvers kyns menningarstarfsemi stóreflast með tilkomu nýrrar menningarstofu. Að sögn Páls Björgvins Guðmundssonar, bæjarstjóra Fjarðabyggðar mun Menningarstofa Fjarðabyggðar ekki endilega verða staður með kaffistofu og móttöku enda getur eðli slíkrar starfsemi vart gengið upp í fjölkjarna bæjarfélagi eins og Fjarðabyggð ef hún er staðbundin. Helstu nýmælin í stefnunni eru fyrrnefnd stofnsetning Menningarstofu og ráðning forstöðumanns hennar en á meðal verkefna viðkomandi verður að hrinda í framkvæmd viðamikilli aðgerðaráætlun sveitarfélagsins til 2018.
20.mar. 2017 - 17:00 Reykjanes

Aflafréttir - Loðnu landað í Helguvík

Jæja það fór þá þannig að verkfallið sem hafði staðið siðan um miðjan desember leystist og allur flotinn fór á sjóinn. Og það var eins og við mannin mælt. Tvennt gerðist. Mokveiði var og fiskverð á fiskmörkuðum hrundi niður. Það gerði það að verkum að smábátasjómenn héldu að sér höndum þegar mesta mokið var.
20.mar. 2017 - 16:57 Ari Brynjólfsson

Mynd dagsins: Glerbrjótur á ferð um Skeifuna og Laugardalinn

Mynd dagsins er af verri taginu en þar sést strætisvagnaskýli mölbrotið með tjón sem hleypur á milljónir. Einar Hermannsson tók myndina fyrir hádegi í dag, segir hann í samtali við Pressuna að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist á stuttum tíma.
20.mar. 2017 - 16:26 Bleikt/ Ragga Eiríks

Eva segir að Ágústa Eva eigi að vita betur

Ýmsir hafa stigið fram og tjáð sig um líkamsfordóma eftir að Vísir birti frétt um rimmu Manuelu Óskar Harðardóttur og Ágústu Evu Erlendsdóttur í kjölfar þess að sú fyrrnefnda birti sjálfsmynd af sér á Instagram og sú síðarnefnda sagði henni að fá sér að borða. Ýjaði Ágústa þar að því að Manuela væri mögulega í of litlum holdum en heilbrigt gæti talist.
20.mar. 2017 - 15:38 Þorvarður Pálsson

Prófessor með einfalda lausn á húsnæðisvandanum

Í pistli á Eyjunni fjallar prófessor í stærðfræði um ástandið á húsnæðismarkaðnum hér á landi og hvernig megi laga það. Um fátt er meira rætt þessa dagana en húsnæðismál og margir eru orðnir langþreyttir á aðgerðarleysi stjórnmálamanna. Einar Steingrímsson, prófessor í stærðfræði við Strathclyde-háskóla í Glasgow í Skotlandi er einn þeirra. Hann segist vera með einfalda lausn á þessu máli sem margir telja gríðarlega margþætt og flókið.
20.mar. 2017 - 14:30 Eyjan

Össur um snúning vogunarsjóðanna: „Varla innan móralskra marka“

„Ríkisstjórnin stimplar án þess að hiksta að vogunarsjóðir eignist stóran hlut í íslenska bankakerfinu. Þetta eru sömu sjóðir og tóku stöðu gegn íslensku krónunni og unnu leynt og ljóst að falli hennar. Hvað sem líður lögum og reglum er þetta varla innan þeirra mórölsku marka sem ríkisstjórn landsins getur leyft sér.“
20.mar. 2017 - 14:02 Þorvarður Pálsson

Fríða og Dýrið kveða niður Kong

Fríða og Dýrið eiga sér greinilega marga aðdáendur hér á landi en myndin sló rækilega í gegn í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina. Hún fór beint á toppinn og velti úr sessi engum öðrum en sjálfum risaapanum Kong sem ráðið hafði lögum og lofum í íslenskum kvikmyndahúsum. Þetta kemur fra í aðsóknartölum kvikmyndahúsanna sem FRÍSK, samtök rétthafa kvikmynda og sjónvarpsefnis sendu frá sér í dag.
20.mar. 2017 - 13:03 433/Hörður Snævar Jónsson

Eru þetta næstu stjörnur Íslands? - Listinn í heild sinni

Um er að ræða efnilegustu leikmenn Íslands sem margir eru farnir að kannast við. Leikmennirnir eru allir á mála hjá erlendu liði og margir hafa verið það í fleiri ár.
20.mar. 2017 - 12:17 Þorvarður Pálsson

Meðlimum í Þjóðkirkjunni hefur fækkað hratt síðustu tuttugu ár

Á síðastliðnum 20 árum hefur orðið mikil fækkun á þeim sem tilheyra Þjóðkirkjunni þrátt fyrir að nýfædd börn hafi verið sjálfkrafa skráð í hana við fæðingu til ársins 2013. Fyrir tveimur áratugum voru 90% Íslendinga meðlimir Þjóðkirkjunnar en eru nú 69,89%. Þetta kemur fram á heimasíðu Siðmenntar.
20.mar. 2017 - 11:48 Eyjan

Sigmundur Davíð ósáttur við kaup vogunarsjóða á hlutum í Arion – Bankastjórann hlakkar til samstarfsins

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrum formaður Framsóknarflokksins og núverandi þingmaður Framsóknarflokksins er ekki ánægður með kaup vogunarsjóða á 30% hlut í Arion Banka. Hann sakar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar um slælegan undirbúning og raunar algjört stefnuleysi hvað framtíð fjármálakerfisins varði.
20.mar. 2017 - 11:00 Þorvarður Pálsson

,,Við teljum að frumvarpið gangi í þveröfuga átt og muni lítið gott leiða af sér“

Rótin, félag kvenna með áfengis- og fíknivanda hefur sent frá sér umsögn vegna frumvarps sem nú er til umræðu á Alþingi um breytingar á sölu áfengis. Samtökin lýsa sig eindregið á móti frumvarpinu og þeim breytingum sem það myndi hafa á smásölu á áfengi. Áfengi er að mati samtakanna einn stærsti heilbrigðisvandi sem þjóðir heims standa frammi fyrir og því séu þær fyrirhuguðu breytingar sem gerðar yrðu á sölu þess yrði frumvarpið að lögum til að auka á þann vanda.
20.mar. 2017 - 09:28 433/Hörður Snævar Jónsson

Eru þetta næstu stjörnur Íslands? – Rúnar Alex

Um er að ræða efnilegustu leikmenn Íslands sem margir eru farnir að kannast við. Leikmennirnir eru allir á mála hjá erlendu liði og margir hafa verið það í fleiri ár.
20.mar. 2017 - 07:11

Fíkniefnaframleiðsla, bílþjófnaður, innbrot og þjófnaður

Á tíunda tímanum í gærkvöldi stöðvuðu lögreglumenn fíkniefnaframleiðslu, ræktun, í Kópavogi. Fjórir menn voru handteknir vegna málsins og vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar þess. Á sjötta tímanum í gær voru fimm ungir menn, ölvaðir, handteknir við Kleppsveg en þeir eru grunaðir um nytjastuld á bíl, eignaspjöll og ölvun við akstur. Þeir voru vistaðir í fangageymslu.
19.mar. 2017 - 22:00 Akureyri vikublað

Sigtryggur Bjarni í yfirheyrslu

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson myndlistarmaður ætlaði alltaf að verða listmálari þegar hann yrði stór. Sigtryggur Bjarni heldur sýningu þessa dagana í Listasafninu á Akureyri. Fullt nafn, aldur og starfstitill: „Sigtryggur Bjarni Baldvinsson, 51 árs, myndlistarmaður.“ Skólaganga? „Oddeyrarskóli, Barnaskóli Akureyrar, Gagnfræðaskóli Akureyrar, Menntaskólinn á Akureyri, Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Ecole des Arts Decoratifs, Strasbourg, Frakklandi.“
19.mar. 2017 - 20:00 Vesturland

Arna var prestur í hruninu: „Eftir á að hyggja þá var þetta svakalegt“

Séra Arna Grétarsdóttir tók við sem nýr sóknarprestur á Reynivöllum í Kjós þann 1. júlí í fyrra. Áður hafði séra Gunnar Kristjánsson setið staðinn í hartnær 38 ár. Áður en Arna hóf störf sem nýr prestur á Reynivöllum hafði hún starfað í ein níu ár sem prestur íslenska safnaðarins í Noregi. Það var mikil reynsla. Aðeins um ári eftir að hún hélt til Noregs ásamt fjölskyldu sinni árið 2007 dundi efnahagshrunið mikla yfir haustið 2008.
19.mar. 2017 - 19:30 Eyjan

Bergsteinn um framgöngu Mikaels: „Ég hlustaði á Mikka lýsa því að 470 þúsund kall væru bara helvíti fín laun“

„Við búum bara ekki í sanngjörnu samfélagi þegar 370 þúsund krónur eru byrjunarlaun hjúkrunarfræðings. Þegar fólk á að lifa á örorku, sem er 129 og 180 þúsund á mánuð. Þegar við leggjumst á koddann í kvöld, þá eigum við að skammast okkar.“ Á þessum orðum endaði viðtal Egils Helgasonar við rithöfundinn Mikael Torfason í Silfrinu.

Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 13.3.2017
Krjúpa við hreiður hrægamma
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 20.3.2017
Horfi frekar á köttinn minn en Gunnar Nelson
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 19.3.2017
Smartland leggur mig í einelti
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 14.3.2017
Til hamingju Ragnar Þór!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.3.2017
Rógur og brigsl háskólakennara
Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir - 14.3.2017
Að vera mamma
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 16.3.2017
Tímaþjófurinn Facebook
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 20.3.2017
Hamingjan eykst með hækkandi aldri
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 15.3.2017
Eins og að þrá konu sem hatar mann
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 17.3.2017
Þarf að spyrja konuna út í þennan náunga
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 19.3.2017
Fyrirgefið orðbragðið
Fleiri pressupennar
Reykjavík Escape - hópefli