01. maí 2012 - 14:20

Hæstaréttarlögmaður: Verkalýðsleiðtogar samtímans eru skriffinnar og möppudýr - Hugguleg innivinna

Pressphotos.biz

Hæstaréttarlögmaður segir verkalýðsleiðtoga samtímans flesta vera í leit að huggulegri innivinnu sem gefi vel í aðra hönd.

Barátta verkalýðsleiðtoga frá upphafi síðustu aldar fram til loka þess níunda skilaði hinum vinnandistéttum miklum kjarabótum,

skrifar Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður í tilefni dagsins. Segir hann hugsjónina ekki vera þá sömu í dag og hún var áður.

Hið sama verður ekki sagt um baráttu verkalýðsleiðtoga samtímans, enda fara þar aðallega skriffinnar og möppudýr, sem eru í leit að huggulegri innivinnu með tilheyrandi launuðum bitlingum, sem gefa meira í þeirra hönd en margir launamenn geta vænst að fá fyrir 40 stunda vinnu eða meir.

Sigurður segir Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og Gylfa Arnbjörnsson, forseta ASÍ hafa dansað undarlegan dans saman sem endurspegli kjarabaráttu dagsins í dag.

Við hrun bankakerfisins tók forseti ASÍ, Gylfi Arnbjörnsson, sér stöðu við hlið þeirra sem ekki máttu heyra á það minnst að hróflað yrði við vertryggingu skulda heimilanna á sama tíma og öllum innstæðum var bjargað. Þetta gerði Gylfi fyrir félagsmálaráðherrann, Jóhönnu Sigurðardóttur, sem nú er forsætisráðherra,

skrifar Sigurður og bætir við:

Jóhanna hefur sem þingmaður í stjórnarandstöðu verið sérstakur talsmaður afnáms verðtryggingar á skuldum heimilanna. Þegar henni hafa gafst tækifæri til í október 2008 beygði hún sig fyrir vilja verkalýðsleiðtogans Gylfa. Svona er kjarabaráttann á Íslandi í dag.
Fastlind: Samningur framlengdur - frá og með sept
04.okt. 2015 - 19:00

Mætir á háskólafyrirlestra í London: Býr í Gdansk

Jonathan Danvey. Ljósmynd/Skjáskot af vef Daily Mirror Mannfræðineminn Jonathan Danvey bjó í London og var búinn að fá sig fullsaddan af himinháum húsnæðiskostnaði. Hann fann því áhugaverð leið til spara pening en geta jafnframt áfram haldið að sækja tíma við Lundúnarháskóla.

04.okt. 2015 - 13:00

Arna Björk leitar að konunni sem bjargaði dóttur hennar

„Hádramatískt eftirmiðdegi hjá okkur fjölskyldunni. Nú leita ég að konu að nafni Rianna, Annabell eða Anna,“ segir Arna Björk Gunnarsdóttir sem leitar að bjargvætti dóttur hennar sem aðstoðaði hana í Öskjuhlíð. Bjargvætturinn er stúlka frá Póllandi 22 til 23 ára gömul.
04.okt. 2015 - 09:32

Leigubílsstjóri bjargaði tveimur börnum í Mosfellsbæ í nótt

Mynd af vettvangi / börnunum bjargað út um glugga. Talið er að um íkveikju hafi verið að ræða / Mynd geirix Pressphotos.biz Leigubílsstjóri bjargaði tveimur börnum í nótt. Eldur kom upp í einbýlishúsi í Mosfellsbæ á þriðja tímanum og varð leigubílsstjóri sem átti leið hjá var við eldinn. Vakti hann íbúa hússins og bjargaði tveimur börnum sem þar voru.
04.okt. 2015 - 08:00

Ótrúlegt myndskeið frá Skaftárhlaupi: Ekki missa af þessu

Eitt stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara hefur staðið yfir síðustu daga og náði hámarki í gær. Óttast var að hlaupið gætu skemmt brýr á svæðinu og  var sérstaklega óttast um brýrnar við Eldvatn og Kúðafljót. Varnargarðar við Eldvant sem hafa staðið síðan árið 1962 brustu í hamaganginum og leitaði þá vatnið í hraunið.
03.okt. 2015 - 21:00

Fjórar undirliggjandi ástæður andremmu

Myndir: GettyImages Andremma getur orsakast af fleiru en að þú hafir nýlega lokið við að borða hvítlauk eða kál. Hér að neðan verða taldar upp fjórar undirliggjandi ástæður þess að þú ert andfúl/l.  
03.okt. 2015 - 11:30

Arnar Jónsson minnist dóttur sinnar: „Maður á ekki lifa barnið sitt“

Stórleikarinn Arnar Jónsson ræðir um leiklistina, fjölskylduna, jafnrétti kynjanna , ástina og sorgina í samtali við DV. Þar greinir Arnar frá því að hann hafi unnið mikið með börnum sínum sem hafa látið mikið að sér kveða í listaheiminum. Næstelsta dóttir Arnars og Þórhildar Þorleifsdóttur konu hans, Sólveig hefur leikið bæði á Íslandi og í Þýskalandi. Þorleifur Örn hefur slegið í gegn sem leikstjóri. Guðrún Helga var í dansi en hún lést árið 2003 eftir erfiða baráttu við krabbamein.
03.okt. 2015 - 08:00

Dýrt að takast á við kvíða og þunglyndi: 129 þúsund krónur fyrir sálfræðimeðferð

„Ég hef aldrei lagt svona mikinn pening í eina stofnun áður,“ segir Bryndís Sæunn S. Gunnlaugasdóttir sem hefur þurft að leggja fram miklar fjárhæðir til að takast á við kvíða og þunglyndi en Bryndís er námsmaður með tæp fjárráð. Fyrir 7 viðtalstíma og námskeið á vegum sálfræði stofu sinnar hefur hún þurft að reiða fram 129.000 krónur.
02.okt. 2015 - 21:00

Dóttir Ingu Völu réðst á hana: „Hún gerir sér enga grein fyrir afleiðingum gjörða sinna“

„Dóttir mín hefur öll völd á sjálfri sér en þetta eru völd sem hún höndlar engan veginn,“ segir Inga Vala Birgisdóttir en hún hefur barist lengi fyrir því að dóttir hennar Karen Guðrún Alda Mikaelsdóttir fái viðeigandi þjónustu frá Akureyrarbæ en Karen en greind með CP heilalömum auk þess sem hún er þroskaskert og glímir við andleg veikindi. Á meðan þær mæðgur bíða eftir aðstoð hefur Karen sokkið í áfengis og fíkniefnaneyslu og er að sögn Ingu Völu „hömlulaus.“
02.okt. 2015 - 20:00

Alvari og Kristínu var stíað í sundur eftir 60 ára hjónaband

„Það eina sem ég vil er að við verðum sameinuð aftur.“ Þetta segir Alvar Óskarsson, 82 ára, en hann og eiginkona hans, Kristín Karlsdóttir, 83 ára, voru aðskilin fyrir nokkru eftir 60 ára búskap. Ástæðan er vanheilsa Kristínar sem var flutt á hjúkrunarheimili. Alvar er talinn of hraustur til að flytja af heimili þeirra þrátt fyrir að glíma við margskonar veikindi. Hann fær sáralitla þjónustu inn á heimilið og reiðir sig því mikið á afkomendur sína. Að auki var flutningur Kristínar þeim mikið fjárhagslegt áfall og á Alvar erfitt með að reka heimili einn.
02.okt. 2015 - 17:15

Guðný reykir gras meðfram krabbameinsmeðferð: „Hér er svo mikil feimni í kringum þetta“

Guðný Halldórsdóttir. Ljósmynd/Skjáskot af vef Hringbrautar. „Þetta gerir engum mein enda er þetta hluti af meðferðinni í Ameríku. Hér er svo mikil feimni í kringum þetta, eins og tveir grassmókar skipti einhverju máli þegar þú ert með krabbamein,“ segir Guðný Halldórsdótir kvikmyndaleikstjóri sem gengst nú undir meðferð við ristilkrabbameini og kveðst reykja gras til að lina þær kvalir sem fylgja lyfjagjöfinni. Krabbann uppgvötvaði hún sjálf eftir að hafa gengið um með stærðarinnar æxli í maganum í dágóðan tíma en hún segist þó ekki vera reið við heilbrigðisstarfsfólk sem geri sitt besta undir erfiðum aðstæðum.
02.okt. 2015 - 15:30

„Í dag, 1.október klukkan 16:11 fékk ég símtal sem breytti lífi mínu“

„Það má segja þótt þetta hafi verið helvíti í meiri en 5 ár, þá lærði ég margt. Að vissu leiti þurfti ég að þroskast fyrr til að takast á við þetta, en ég er núna loksins frjáls við þetta,“ segir Chastity Rose Dawson sem Pressan ræddi við í sumar. Hún lagði fram kæru vegna nauðgunar á hendur Ingvari Dór Birgissyni árið 2010 en gallar á rannsókn málsins ásamt fleiri þáttum ollu því að málaferlunum lauk ekki fyrr en í gær, fimm og hálfu ári síðar þegar Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms um þriggja og hálfs árs fangelsi.
02.okt. 2015 - 13:30

Íþróttakennari fær 295 þúsund krónur á mánuði eftir 22 ára starf: „Er ekki eitthvað galið við þetta?“

Það er ekki nóg að fá bara grunnlaunahækkun ef að maður lækkar svo í útborguðum launum, það er ekki að það sama og að fá launahækkun. Maður lifir ekki á því, segir Sigurður Þ. Sigurþórsson íþróttakennari sem segir gildandi kjarasamninga síst vera starfandi grunnskólakennurum í hag. Eftir 22 ára starf sem kennari eru útborguð laun Sigurðar 295.606 krónur.
02.okt. 2015 - 11:00

Mynd dagsins: Lögreglumenn sólgnir í kleinuhringi

Mynd dagsins var tekin fyrir utan kleinuhringjastaðinn Dunkin Donuts nú í morgun en eins og sjá má samanstendur röðin eingöngu af lögreglumönnum. Laganna verðir hafa löngum verið þekktir fyrir ást sína á kleinuhringjum.
02.okt. 2015 - 10:46

Mögnuð húðflúr hjá stuðningsmönnum enskra liða - stórleikir um helgina

Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og ber þar hæst að grannaliðin úr Liverpool eigast við og Arsenal tekur á móti efsta liði deildarinnar, Manchester United. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea taka á móti Tottenham þar sem Gylfi var eitt sinn leikmaður. Allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.
02.okt. 2015 - 10:07

Endaspretturinn framundan hjá Ólafíu og Valdísi á næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu

Íslensku atvinnukylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni hefja leik í dag á LETAS mótaröðinni. Mótið fer fram á portúgölsku eyjunni Azores og er leikið á Terceira vellinum. Þetta er næst síðasta mótið á keppnistímabilinu á næst sterkust atvinnumótaröð kvenna í Evrópu. 
02.okt. 2015 - 10:04

Ólafur Björn úr leik á úrtökumótinu í Frakklandi

Ólafur Björn Loftsson er úr leik á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golf. Ólafur, sem er í GKG, lék í gær á 78 höggum eða +7 á Hardelot vellinum í Frakklandi. Samtals lék Íslandsmeistarinn frá árinu 2009 á +12 (72-75-78) en þeir sem voru á +10 samtals komust í gegnum niðurskurðinn að loknum þriðja keppnisdegi. Ólafur endaði í 78.-79. sæti af alls 103 keppendum sem tóku þátt á þessum velli en 22 efstu komast áfram á annað stig úrtökumótsins.
01.okt. 2015 - 22:00

Svava endaði á spítala eftir ferð á sólbaðsstofu:„Sársaukinn var óbærilegur“

Svava Lydía Sigmundsdóttir segir farir sínar ekki sléttar af viðskiptum sínum við sólbaðstofu á höfuðborgarsvæðinu. Meðfylgjandi ljósmynd segir hún að hafi verið tekin af sér fyrir þremur vikum síðan, þar sem hún sé með annars stigs bruna víða um líkamann. Brunann segist hún hafa fengið vegna ljósabekks. Svava segist hafa það eftir starfsmanni stofunnar að styrkleiki peranna sé yfir löglegum mörkum.
01.okt. 2015 - 16:44

Hættustig vegna Skaftárhlaups: Hlaupið eitt það stærsta sem komið hefur úr Skaftárkötlum

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir hættustigi vegna kröftugs hlaups úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli.  Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur hlaupið aukist hraðar en sést hefur í fyrri hlaupum. Veðurfar undafarinna daga með mikilli úrkomu veldur aukinni óvissu um áhrifasvæði flóðsins.  Hlaupið getur komið fram undan Tungnaárjökli, Skaftárjökli í Skaftá eða undan Síðujökli í Hverfisfljót. 
01.okt. 2015 - 16:20

Skipstrand við Kiðey

Björgunarsveitir á Snæfellsnesi hafa verið kallaðar út vegna 62 tonna stálskips sem strandað er við Kiðey, um 6,5 km vestur af Stykkishólmi. Þrír menn eru um borð en sem stendur er ekki talið að skipverjar séu í hættu. 
01.okt. 2015 - 11:45

Vestfirðir kemur aftur út: Kristinn H. Gunnarsson áfram ritstjóri

Blaðið Vestfirðir kemur aftur út í dag eftir tveggja mánaða hlé vegna eigendaskipta. Það mun koma út aðra hverja viku eins og áður var og blaðið á morgun verður 15. tbl ársins.
30.sep. 2015 - 22:00

Telma Sif: „Þessi orð geta sært ótrúlega mikið “

„Flogaveiki getur verið lífshættuleg svo það er ekkert grín að segja: Vá fáðu ekki flog, segir Telma Sif Guðmundsdóttir í viðtali við Bleikt en hún er ósátt með orðnotkun í athugasemdum á netinu. Telma Sif er 22 ára gömul en fjögurra ára sonur hennar Alexander Már varð fyrir súrefnisskorti í fæðingu. Hann er meðal annars greindur með flogaveiki og CP sem er þroska- og hreyfihömlun.
30.sep. 2015 - 21:30 Eyjan

Eitthvað mikið að ef stjórnvöld styrkja þá sem ástunda dýraníð

„Þetta er svo sannarlega ekki til að efla trú á svínarækt eða svínabændum. Þetta er mjög slæmt að þetta skuli vera staðan og henni hefur verið lýst,“ segir Hörður Harðarson, formaður Svínaræktarfélags Íslands um afleitan aðbúnað svína á íslenskum svínabúum.
30.sep. 2015 - 21:00

Tara: „Enginn á að ganga í gegnum þessa byrði einn”

„Saga mín er einlæg beiðni til þín að opna umræðuna um andlega sjúkdóma og að auka skilninginn.” Þetta segir Tara Ösp Tjörvarsdóttir, margmiðlunarhönnuður, sem hefur glímt við þunglyndi frá unglingsaldri.
30.sep. 2015 - 20:21

3.647 bílar seldir undir Volkswagen hneykslið

Alls snertir Volkswagen hneykslið 3.647 bíla á Íslandi. Hekla, umboðsaðili Volkswagen á Íslandi, ætlar að bæta losunarbúnað bílanna. Bandarískir eftirlitsaðilar flettu ofan af umfangsmiklum svikum Volkswagensem fólst í stuttu máli að útblástur díselvéla var margfalt meiri en gefið var upp. Sérstökum hugbúnaði var komið fyrir í bílana til að villa um fyrir eftirlitsaðilum.

30.sep. 2015 - 19:30

Féll eftir 20 ára edrúmennsku: „Hver og einn þarf að finna hvað virkar og viðheldur bata“

„Ég lifði mjög hátt á þessum tíma, fór snemma að starfa við fjölmiðla og það var mikið skemmtanalíf í kringum það. Þegar maður er farinn að skandalisera og hefur ekki lengur stjórn þá hefur maður þetta val,“ segir segir athafnakonan og kvikmyndaframleiðandinn Margrét Hrafnsdóttir en hún var 24 ára þegar hún fór í meðferð við áfengisvanda.
30.sep. 2015 - 18:30

Almenningur þarf að sjá ávinninginn til að vilja takast á við loftslagsvandann

Mynd: Gettyimages Síðastliðin 30 ár hafa vísindamenn hamrað á því að jarðarbúar þurfi að hugsa sinn gang þegar kemur að loftslagsmálum, með misjöfnum árangri. Nýleg alþjóðleg rannsókn sýnir að fólk er mun líklegra til að grípa til aðgerða í loftslagsmálum ef það sér einhvern ávinning af því umfram bætt loftslag.
30.sep. 2015 - 17:30

Björn Valur: Málflutningur Guðlaugs Þórs hlægilegur

Björn Valur Gíslason, varaformaður Vinstri grænna, segir málflutning Guðlaugs Þórs Þórðarson, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, hlægilegan í ljósi sögunnar og eðlis Sjálfstæðisflokksins. Björn Valur vísar þar til orða Guðlaugs um að það sé bruðl hjá hinum opinbera að bjóða ekki út og að skera ætti niður fjárframlög til stofnana og ráðuneyta sem ekki nýta útboð í rekstri sínum. Skrifar Björn þetta í samhengi við fréttir af því að ráðgjafafyrirtækið LC Ráðgjöf ehf, sem er í eigu Guðfinnu Bjarnadóttur fyrrverandi þingmanns Sjálfstæðisflokksin, hafi fengið greiddar 28,8 milljónir króna fyrir tvö aðskilin verkefni, annars vegar fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið og hins vegar fyrir atvinnuvegaráðuneytið.
30.sep. 2015 - 15:25

Streymi úr Eystri-Skaftárkatli eykst hratt

Eystri Skaftárketill heldur áfram að síga með vaxandi hraða sem bendir til þess að streymi úr katlinum aukist nú hratt. Sigið í katlinum er nú orðið meira en 11 metrar sem er þó aðeins um 10 prósent af heildarsiginu sem von er á.
30.sep. 2015 - 12:00

Segja stjórnendur Menntaskólans við Sund ekki hafa brotið á nemendum

Menntamálaráðuneytið telur að stjórnendur Menntaskólans við Sund hafi ekki brotið á nemendum sem uppvísir voru að svindli á stúdentsprófi í þýsku. Pressan greindi frá málinu í vor. Nemendur voru ósáttir við ógildingu próflausna og kærðu ákvörðun MS til menntamálaráðuneytisins.

30.sep. 2015 - 08:02

Alfreð með magnað sigurmark í Meistaradeildinni gegn Arsenal

Alfreð Finnbogason lét svo sannarlega vita af sér í gær, þegar hann skoraði sigurmark gríska liðsins Olympiacos gegn Arsenal á útivelli í Meistaradeild Evrópu. Þetta var fyrsti Meistaradeildarleikur íslenska landsliðsframherjans en hann er í láni frá spænska liðinu Real Sociedad.
29.sep. 2015 - 21:00

Huldu fannst hún ekki eiga skilið að lifa: „Upplifði mig ósýnilega í augum samfélagsins”

Hulda og dóttir hennar Annalísa „Ef hann lét mig vera og gerði ekkert við mig þá tók ég því þannig að ég hefði gert eitthvað rangt. Þetta var orðið eðlilegur hluti af tilverunni,“ segir Hulda Hrund Sigmundsdóttir sem varð fyrir kynferðisofbeldi af hálfu fjölskyldumeðlims um árabil. Ofbeldið skilaði sér meðal annars í miklu sjálfshatri. Gróft einelti af hálfu skólafélaganna í grunnskóla reyndist vera olía á eldinn en Hulda segir það umhugsunarvert að skólayfirvöld hafi ítrekað hunsað það ofbeldi sem hún varð fyrir þrátt fyrir augljós merki.
29.sep. 2015 - 20:00

Íslenskar konur opna sig um yfirskilvitlegar upplifanir: Fór í andaglas og Níels dó

Óútskýrð fyrirbæri og yfirskilvitlegar upplifanir eru okkur Íslendingum hugleikin. Mörg höfum við fundið fyrir nærveru látinna einstaklinga, eða jafnvel séð þá.
29.sep. 2015 - 19:00 Eyjan

Katrín skammar bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, gagnrýnir bæjarstjórn Reykjanesbæjar harðlega fyrir að hyggjast hunsa vilja íbúa sveitarfélagsins, verði niðurstaða íbúakosningar stjórninni ekki hugnanleg. Þetta segir Katrín í færslu á Facebook-síðu sinni.
29.sep. 2015 - 16:20

Viðvörun vegna vatnavár: Skaftárhlaup er hafið

Sigið í íshellunni yfir eystri Skaftárkatlinum hófst upp úr miðnætti aðfaranótt sunnudags 27. september. Þetta merkir að Skaftárhlaup er að öllum líkindum hafið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt:
29.sep. 2015 - 13:38

Skemmdaverk unnið um borð í vél Icelandair

Lög­regl­an á Suður­nesj­um var um helg­ina kölluð út vegna skemmda á flug­vél Icelanda­ir, sem var að koma frá Port­land í Banda­ríkj­un­um.
29.sep. 2015 - 13:30

Stórkostlegt húsráð: Lyfjafræðingurinn Gunnbjört náði fitublett úr hvítri flík

„Mig langar að deila með ykkur snilldarleið til að ná fitublettum úr fötum.“ Á þessum orðum hefst innlegg, sem er að gera allt vitlaust þessa stundina, á Facebook síðunni Húsráð.

29.sep. 2015 - 11:44

Skaftárhlaup er hafið: Síðast hljóp úr Eystri Skaftárkatli í júní 2010

Veðurstofa Íslands greindi frá því í morgun að Skaftárhlaup er hafið. Í tilkynningunni sem birtist á Facebook síðu Veðurstofunnar segir að í gær hafi litið út fyrir að vatn væri að renna frá Eystri Skaftárkatli.
29.sep. 2015 - 08:36

Réðst á sambýliskonu sína á Laugavegi

Rétt eftir miðnætti barst lögreglu tilkynning um að maður væri að ráðast á konu neðarlega á Laugavegi.  Lögreglumenn sem voru skammt frá hröðuðu sér á vettvang og stöðvuðu árás mannsins. Var hann færður í lögreglubifreið.  
28.sep. 2015 - 19:00

Mæður ásaka stjórnendur Háteigsskóla um drusluskömm: „Í okkar huga er þetta vandamál sem liggur hjá ykkur“

„Drusluskömm er einn af stórum þáttum sem ýta undir nauðgungarmenningu þar sem stúlkum er kennt að skammast sín fyrir útlit sitt og klæðaburð. Þætti okkur vænt um að skólinn sinnti sínu ábyrgðarhlutverki á jákvæðan og uppbyggilegan máta þar sem starfsmenn og börn beri gagnkvæma virðingu hvert fyrir öðru.“ Þetta segja mæður unglingsstúlku í Háteigsskóla og vísa þar í bréf sem skólastjórnendur sendu til foreldra nemenda á unglingastigi í síðustu viku. Meðal annars kom fram í bréfinu að ögrandi klæðnaður á borð við magaboli væru ekki viðeigandi á skólatíma þar sem þeir væru truflandi og að slíkur  slíkur klæðnaður hefði kyn­ferðis­lega vísun.Í kjölfarið ákváð hópur stúlkna að mæta í magabolum í skólann í mótmælaskyni.
28.sep. 2015 - 16:13

Mikill fjöldi Íslendinga grætur

Meirihluti Íslendinga grætur og svo virðist sem konur gráti meira en karlar. Þetta kemur í ljós í nýrri íslenskri könnun.
28.sep. 2015 - 14:49

Mjólkursamsalan innkallar stoðmjólk

Mjólkursamsalan hefur ákveðið að taka úr sölu og innkalla eina tiltekna framleiðslulotu af Stoðmjólk. Þessar fernur eru merktar: Best fyrir 04.10.2015.
28.sep. 2015 - 14:00

Íslenskt lambakjöt hræódýrt í Noregi

Mynd/ Dv.is Útflutningur á íslensku lambakjöti hefur aukist töluvert á síðustu ár, þar á meðal til Noregs. Í matvöruversluninni Bunnpris á vesturströnd Noregs er hægt að velja um framparta og læri. Þrátt fyrir að kjötið hafi ferðast langan veg er það töluvert ódýrara en á Íslandi.
28.sep. 2015 - 12:30

Doug Stanhope hélt að Hugleikur væri fangi á Litla-Hrauni

Bandaríski uppistandarinn Doug Stanhope er á leiðinni til landsins. Bandaríski uppistandarinn Doug Stanhope er á leiðinni til landsins til að skemmta Íslendingum á Uppistandshátíðinni Reykjavik Comedy Festival sem fer fram í Hörpu, Háskólabíói og Þjóðleikhússkjallaranum í lok október. Hugleikur Dagsson mun hita upp fyrir kappann en þeir félagarnir eiga sér skemmtilega sögu.
28.sep. 2015 - 12:00

Mynd dagsins: Kristinn reiddist og lét ferðamennina raka í tvo tíma

Mynd dagsins birti Kristinn Jón Arnarson skálavörður Verðafélags Íslands í Landmannalaugum á Facebook-síðu sinni. Kristinn var verulega ósáttur við utanvegaakstur ferðamanna nærri Landmannalaugum.
28.sep. 2015 - 10:02

Karlar eða konur eiga ekki að eiga sína fulltrúa við dómstóla frekar en sólbaðsstofunuddar

„Ef níu hæfustu lögfræðingarnir sem sækjast eftir dómaraembættum í Hæstarétti eru konur skulum við skipa þær allar og engan karl. Svo einfalt er það.“
28.sep. 2015 - 07:55

FH meistari í sjöunda sinn - ótrúlegur árangur Hafnarfjarðarliðsins frá árinu 2003

Fimleikafélag Hafnarfjarðar tryggði sér sigur í Pepsi-deild karla um helgina en þetta var sjöundi Íslandsmeistaratitill FH í efstu deild karla í knattspyrnu frá árinu 2004. FH sigraði Fjölni, 2-1, á heimavelli sínum í Kaplakrika en lokaumferðin fer fram um næstu helgi.
27.sep. 2015 - 17:00

Kennari Unnar bannaði stúlkum að mæta í stuttu pilsi: „Þið eruð að bjóða upp á að ykkur sé nauðgað“

Ég get ekki séð neitt kynferðislegt við það að 16 ára börn séu í fötum þar sem er bert á milli. Ef það er vandamálið þá liggur það augljóslega ekki hjá krökkunum sjálfum,“ segir Unnur Tryggvadóttir Flóvenz, talskona Kynveru, félags kynjafræðinema og fulltrúi í jafnréttis og mannréttindaráði Kópavogsbæjar. Mikil umræða hefur sprottið upp eftir að skólastjóri Háteigskóla sendi bréf á foreldra nemenda á unglingstigi skólans nú í vikunni. Í bréfinu kom fram að ögrandi fatnaður á borð við magaboli væru ekki talinn viðeigandi klæðnaður í skólanum. Hópur stúlkna í tíunda bekk mættu í magabolum í skólann í mótmælaskyni.
27.sep. 2015 - 11:00

Svona leit Reykjavík út á áttunda áratugnum: Magnaðar ljósmyndir

Áttundi áratugurinn. Áratugur kvenréttindabaráttu, Guðmundar og Geirfinnsmálsins, þorskastríða og handritamálsins.
27.sep. 2015 - 08:10

17 ára ölvaður ökumaður í eltingaleik við lögreglu

Um þrjú leytið í nótt var tilkynnt um ölvaðan ökumann á Fríkirkjuvegi.  Lögreglumenn reyna að stöðva bifreiðina skömmu síðar en ökumaður sinnir ekki stöðvunarmerkjum.  Eftirför hófst þá.
26.sep. 2015 - 20:00 Bleikt

Andrea: „Stjórnleysið var algert og markmiðið að deyfa mig“

„Raunin var að ég vildi helst drekka og vakna aldrei aftur,“ segir Andrea Eyland en hún hætti að drekka áfengi þegar vanlíðan hennar var orðin svo mikil að hana langaði helst að deyja. Andrea Eyland er dóttir Sóleyjar og Björgvins og móðir stúlknanna Sóleyjar, Eldeyjar og Björgeyjar. Röð áfalla olli því að hún varð mjög kvíðin og óörugg og notaði áfengi til þess að deyfa sig og gleyma.

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Kristjón Kormákur Guðjónsson - 24.9.2015
Stelpurnar sem „sváfu“ hjá Justin Bieber
Björn Jón Bragason
Björn Jón Bragason - 20.9.2015
Pólitískir óvitar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.9.2015
Sammála Guðmundi Andra
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir - 23.9.2015
Kjarni málsins gleymist: Af hverju að sniðganga ísraelskar vörur?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.9.2015
Jónas rifjar upp gömul illindi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 22.9.2015
Stórkostleg handvömm Más Guðmundssonar
Þórarinn Jón Magnússon
Þórarinn Jón Magnússon - 22.9.2015
Dagur bjargar Gunnari Braga
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 24.9.2015
Íslendingar trúa á boð og bönn
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 27.9.2015
Offita, væl og lögmál aðdráttaraflsins
Hermann Guðmundsson
Hermann Guðmundsson - 29.9.2015
Óþægilegt að loforð skuli vera efnd
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 02.10.2015
Pítsa með blómkálsbotni: UPPSKRIFT
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.9.2015
Sögðu Billinn og Sillinn ósatt?
Ingibjörg Baldursdóttir
Ingibjörg Baldursdóttir - 29.9.2015
Barnið borðar sjálft (baby led weaning)
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 21.9.2015
Moroccanoil leikur: VINNINGSHAFAR
Fleiri pressupennar