15. jún. 2012 - 14:00

Formaður ASÍ ávarpar Aung San Suu: Breytingar í Búrma ekki síst þér að þakka

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ þakkaði Aung San Suu Kyi, fyrrum leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Búrma, (Myanmar), fyrir langa og friðsamlega baráttu hennar fyrir friði og lýðræði í landinu og þá áherslu sem hún hefur lagt á mannréttindi. Gylfi ávarpaði hana í gær fyrir hönd Norrænu verkalýðshreyfingarinnar á þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar í Genf.

Aung San Suu Kyi er þar stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Evrópu síðan 1988. Hún tekur við friðarverðlaunum Nóbels í Noregi um helgina, sem henni hlotnaðist raunar fyrir 21 ári.

Okkur langar einnig að óska þér til hamingju með þær mikilsverðu breytingar sem barátta þín hefur skilað í heimalandi þínu Myanmar, en þær breytingar sem þar hafa orðið til batnaðar eru ekki síst þinni baráttu að þakka. Á sama tíma teljum við nauðsynlegt að umbótaferlið haldi áfram og þá undir eftiliti alþjóðastofnanna. Norræn verkalýðshreyfing fagnar einnig tryggingu sem gefin hefur verið fyrir því að forystumenn í verkalýðshreyfingu Búrma fái að snúa heim aftur án afskipta stjórnvalda.

Gylfi sagði Norrænu verkalýðshreyfinguna hafa stutt af alefli það starf sem Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) hefur lagt í til lausnar málum Myanmar auk þess að styðja Samband verkalýðsfélaga í Búrma.

Okkur langar einnig að þakka þér af heilum hug fyrir þann baráttustíl sem þú hefur helgað þér í friðsamlegri vinnu þinni fyrir grundvallarmannréttindum og lýðræði í Myanmar. Við þökkum fyrir þá reisn sem þú hefur sýnt, einbeitni og einörðu staðfestu. Það sem þú hefur gert minnir okkur öll á að mannréttindabarátta er ekki einkamál nokkurra heldur eitthvað sem á að snerta okkur öll,

sagði Gylfi og bætti við að Aung San Suu Kyi hefði sannarlega verið félögum verkalýðshreyfinga um allan heim góð fyrirmynd.  

Það er sérstakt ánægjuefni fyrir okkur í norrænu verkalýðshreyfingunni að verða vitni að því eftir 21 árs bið að þú fáir loksins afhent friðarverðlaun Nóbels sem þú átt svo sannarlega skilið fyrir þína friðsamlegu mannaréttindabaráttu.Svanhvít - Mottur
01.júl. 2015 - 11:12

Bitin verri en moskítóbit: Nýr bitvargur gerir innrás - Fólk flúði sumarbústaði

Lúsmý tók að herja á íbúa sumarhúsa beggja vegna Hvalfjarðar um síðastliðna helgi en um er að ræða ætt örsmárra mýflugna sem sem langfelst sjúga blóð úr öðrum dýrum. Þeir sem verða fyrir barðinu á flugunum verða flestir illa útleiknir og þaktir úrbrotum og vitað er að fólk hafi flúið sumarhús sín á svæðinu eftir að flugnanna var vart.
01.júl. 2015 - 10:00

Jón Karl: „Samkeppnisumhverfi skólanna elur upp níðinga og einelti“

„Skólarnir okkar eru fylltir með ljótum andarungum: Börnum sem eru fædd til annars en ætlast er til af þeim,“ segir Jón Karl Stefánsson, faðir í Reykjavík en hann gagnrýnir uppbyggingu skólakerfisins hér á landi og segir að með árunum hafi litlu verið breytt til að halda í við þarfir nemenda. Allir séu settir í sama boxið og börn fái ekki að njóta hæfileika sinna nema ef ske kynni að þessir hæfileikar liggi einmitt á þeim sviðum sem eru í námsskránni.
30.jún. 2015 - 22:40

Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg í kvöld: Hundrað skjálftar á rúmum klukkutíma

Í kvöld um kl. 21 hófst jarðskjálftahrina um það bil fjóra kílómetra norðvestur af Geirfugladrangi á Reykjaneshrygg.
30.jún. 2015 - 21:00

Embla kastaði upp þar til tennurnar byrjuðu að brotna

„Ég réði ekki við þetta lengur, átröskun yfirtók sál mína og líkama,“ segir Embla Isabella P. Róbertsdóttir sem greindist með átröskun fyrir átta mánuðum og hefur nú langt og strangt bataferli. Hún segir líkamlegar og andlegar afleiðingar sjúkdómsins skelfilegar en er staðráðin í að láta ekki bugast.
30.jún. 2015 - 20:00

Manst þú eftir Hallærisplaninu? - Myndasyrpa

Ófáir kannast við Hallærisplanið sem var vinsæll samkomustaður unglinga á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum. Á góðviðriskvöldum voru þar oft í kringum fjögur þúsund manns og var staðurinn annálaður fyrir áflog og drykkjulæti.
30.jún. 2015 - 18:00

„Barnaperrinn“ í Grafarholti reyndist vera góðhjartaður konfektgerðarmaður

„Það er auðvelt að misskilja svona hegðun þannig að það er auðvitað ekki skrítið að þetta hafi vakið óhug, “segir Auður Hannesdóttir foreldri sex ára barns í Grafarholti en það var í síðustu viku sem að upp kom atvik í hverfinu þar sem karlmaður nálgaðist nokkur börn við frístundaheimilið Stjörnuland og bauð þeim sælgæti.  Umræður spunnust í kjölfarið inn á facebook hóp fyrir íbúa Grafarholts og var foreldrum þar órótt. Nú hefur hins vegar komið í ljós að það var annað sem bjó að baki.
30.jún. 2015 - 15:25

Sparnaðarráð Jóns: Svona mun hann græða 820.000 á næstu tíu árum

Jón Eldon „Ég vildi fyrst og fremst taka saman þessa tölfræði og setja hana fram á lidanfi hátt þannig að fólk gæti séð þessar staðreyndir svart á hvítu,“ segir Jón Eldon hönnuður em tók þá ákvörðun fyrir rúmu ári að hætta að nota munntóbak og hefur ekki snert það síðan. Hyggst hann nú hjálpa öðrum að losna við tóbaksdjöfulinn og hefur því í skyni opnað heimasíðu þar sem hann setur fram tölfræðilegar staðreyndir um tóbaksneyslu sína á myndrænan og frumlegan hátt og hvetur aðra til að fylgja í sín fótspor.
30.jún. 2015 - 13:40

Hjón gripin við að stela dósum af skátunum: Brostu bara framan í myndavélina - Myndir

„Það er sorglegt ef þetta er eina tekjulindin þeirra en auðvitað kolólöglegt hverrar þjóðar sem þú ert,“ segir Snorri Valsson íbúi í Langholtshverfi sem í gærmorgun gekk fram hjá erlend hjón semvoru að tæma gám Grænna Skáta skammt frá Sæbraut. Segist hann gruna að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem umrædd hjón stundi þessa iðju.
30.jún. 2015 - 12:05

„Langar að hrósa manninum sem rak bílhurðina á bílnum sínum utan í jeppann hans pabba“

Oft er sagt að góðverk skili sér margfalt til baka og það þekkir Þorsteinn Halldór Þorsteinsson. Nýlega ritaði hann færslu á fésbókarsíðu sína þar sem hann kom á framfæri hrósi til manns sem hafði rekið bílhurð utan í bíl föður hans.
30.jún. 2015 - 10:00

Ísland í vítahring: Áratuga kuldaskeið en svo meiri hlýindi en menn hafa séð í þúsund ár

Eftir tíma hlýinda má búast við kuldaskeiði fram undir miðbik þessarar aldar vegna áhrifa þess sem kallast „vítahringur hafíss og endurskins“. Þegar því kuldaskeiði lýkur kemur svo hlýindaskeið sem gæti orðið það mesta sem menn hafa séð í þúsund ár. Þessa kenningu setur Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, fram í grein sem hann skrifar í Morgunblaðið.

30.jún. 2015 - 09:00

Jeppi Benna Ólsara ónýtur eftir íkveikju

„Þetta er Pajero-jeppi og ég var búinn að láta breyta honum fyrir 1.700 þúsund krónur þannig að þetta er verulegt tjón,“ segir Benjamín Þór Þorgrímsson, einnig þekktur sem Benni Ólsari en kveikt var í bifreið hans á Álftanesi síðastliðið sunnudagskvöld. Er bíllinn nú gjörónýtur.
29.jún. 2015 - 20:00

Elísabet gagnrýnir að kynferðisbrotamaður sé settur í guðatölu

„Sú sem hann braut gegn hefur gleymst í þessarri sjúku lotningu á manni sem hefur viðurkennt opinberlega að hafa brotið kynferðislega á konu,“ segir Elísabet Ýr Atladóttir en hún gagnrýnir harðlega þá umræðu sem skapast hefur í kjölfar þess að Ársæll Níelsson ákvað að stíga fram og viðurkenna að hann væri kynferðisafbrotamaður. Í kjölfarið hafa fjölmargir tjáð skoðun sína á samfélagsmiðlum og hrósað Ársæli í hástert fyrir að taka á sig skömmina og viðurkenna brot sitt á þennan hátt. Setur  Elísabet spurningamerki við það að ofbeldismaður sé settur í guðatölu fyrir það eitt að sýna iðrun. Með því sé samfélagið að bregðast þolendum kynferðisofbeldis illilega.

29.jún. 2015 - 19:00

Þjóðverjinn sem heillaðist af Íslandi: Lagði aleiguna í gamla verbúð

Frá Tjörnesi Þjóðverji sem er heillaður af landi og þjóð hefur síðastliðin þrjú ár gefið gamalli verbúð á Tjörnesi nýtt líf. Heillaðist hann svo af húsinu og staðsetningunni við fyrstu kynni að hann lagði allt sitt sparifé undir og hefur hann eytt undanförnum misserum í að gera húsið upp.
29.jún. 2015 - 16:20 Kynning

Arnar Grant: „Brad Pitt myndi leika mig“

Simmi og Jói hamborgarakóngar en Tommi hamborgarakeisari. Simmi og Jói vita ýmislegt um hamborgara en geta þeir frætt Tomma á Hamborgarabúllunni um hvernig eigi að gera hamborgara virkilega góða á bragðið? Keppinautarnir leika saman í nýju myndbandi sem sýnir hvernig próteindrykkurinn Hámark hefði getað þróast ef önnur tvíeyki en Arnar Grant og Ívar Guðmundsson stæðu á bak við hann.
29.jún. 2015 - 14:00

Myndir dagsins: Með öngul í andlitinu eftir veiðiferð

„Þetta fékk mig til að hugsa um forvarnir,“ segir Birgir Rafn Reynisson en sonur hans Adam Berg varð fyrir því óláni að öngull festist í andliti hans nú á dögunum. Birgir vill brýna fyrir foreldrum að hlífðargleraugu sé notuð í veiðiferðum enda geri slysin sjaldnast boð á undan sér.
29.jún. 2015 - 12:55

Jón Kalman: „Ísland stækkar í hvert sinn sem við nefnum nafn Vigdísar Finnbogadóttur“

Rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson flutti hjartnæma ræðu á 35 ára kosningarafmæli Vigdísar Finnbogadóttur á Lækjargötu við Arnarhól í gær. Jón Kalman talaði um hversu göfugt hlutverk Vigdísar sem forseta Íslands var og hvernig hún hefur allar götur síðan gefið af sér og verið fyrirmynd bæði fyrir íslenskan almenning sem og fólk um allan heim. Hann sagði frá því að margir hafi haft efasemdir um að kona tæki við embættinu en með ævintýralegri frammistöðu og hlýlegu viðmóti hafi hún sýnt og sannað leiðtogahæfileika sína.


29.jún. 2015 - 11:20

Jón Ólafsson selur vatn í Kuwait

Icelandic Glacial er selt á 24 mörkuðum víða um heiminn. Icelandic Water Holdings hf, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, og Icelandic Middle East Commercial Company frá Kuwait hafa gert með sér samning um dreifingu á Icelandic Glacial í Kuwait. Í gegnum nýja dreifingaraðila verður Icelandic Glacial í boði á fínni hótelum, veitingastöðum og búðum um land allt.
29.jún. 2015 - 09:00

Svanhildur Hólm um Pétur Blöndal: „Ástríðupólitíkus sem brann fyrir því að breyta hlutum“

Fjölmargir Íslendingar hafa minnst Pétur H. Blöndal þingmanns á samfélagsmiðlum undanfarin sólarhring en Pressan greindi frá andláti hans í gær. Ein af þeim er Svanhildur Hólm Valsdóttir lögfræðingur og aðstoðarmaður fjármálaráðherra en á fésbókarsíðu sinni segir hún frá atviki sem átti sér stað haustið 2009 þegar hún starfaði sem framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
29.jún. 2015 - 07:00 Ari Brynjólfsson

Líkurnar á sterkum skjálfta mjög háar: Jarðskjálfti af stærðinni 6,5 myndi finnast á öllu höfuðborgarsvæðinu

Skjáskot af vef Volcano Discovery / skelfir.is

„Undanfarnar vikur hefur orðið nokkur aukning á jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaganum og nágrenni hans. Meðal annars varð skjálfti af stærð 4 í lok maí sem átti upptök við Kleifarvatn og fannst vel víða á höfuðborgarsvæðinu,“ segir í tilkynningu Almannavarna fyrir helgi en enn hefur ekkert bólað á stórum skjálfta á Reykjanesskaganum. Veðurstofa Íslands gat lítil sem engin svör veitt Pressunni þegar leitast var eftir því í dag, en spáin frá því fyrir helgi byggist á greiningu á smáskjálftum sem benda til óstöðugleika í jarðskorpunni á svæðinu milli Kleifarvatns og Ölfus.

28.jún. 2015 - 18:00

Efnilegur knattspyrnumaður varð heltekinn af þunglyndi: Hreinlega ældi vegna kvíða

„Árið var 2007 og ég var 15 ára gamall pjakkur þegar Kristján Guðmundsson kallaði á mig og sagði mér að gera mig ready, ég væri að fara koma inn á. Þennan dag varð ég yngsti leikmaðurinn til þess að spila í efstu deild karla á Íslandi. Síðan þá hefur lítið til mín sést,“ skrifar Sigurbergur Elísson á vefinn Fótbolti.net og segir hann frá baráttu sinni við þunglyndi og kvíða. Hann er nú 23 ára en hann byrjaði að stunda knattspyrnu aðeins 4 ára gamall. Hann var talinn mjög efnilegur á yngri árum og segir það ekki hafa verið spurningu um hvort heldur hvenær hann færi í atvinnumennsku.

28.jún. 2015 - 16:30 Ari Brynjólfsson

Fólk hvatt til að skiptast á hjálpartækjum: „Hvernig er þetta hægt?“

Stofnað hefur verið til vettvangs á Fésbók þar sem fólk getur skipts á stoðtækjabúnaði án endurgjalds. Tildrög þess, samkvæmt aðstandendum síðunnar, eru að erfitt hefur reynst að útvega hjálpartæki á borð við hjólastóla og hækjur án þess að leigja. Einnig sé Sorpu skylt að farga hjálpartækjum sem þeim berist.

28.jún. 2015 - 12:00

Frú Vigdís heiðruð í kvöld – 35 ár frá sögulegu kjöri

Í tilefni þess að 35 ár eru liðin frá sögulegu kjöri Vigdísar Finnbogadóttur í embætti forseta Íslands verður efnt til hátíðardagskrár á Arnarhóli í kvöld, sunnudaginn 28. júní, klukkan 19:40. Dagskráin stendur til 21:10. Vigdís var kjörin forseti Íslands þann 29. júní 1980. Hún varð fyrsta konan í heiminum sem var kjörin þjóðarleiðtogi í lýðræðislegri kosningu. Hún hlaut 33,8 prósent atkvæða og hafði betur gegn þeim Guðlaugi Þorvaldssyni, Alberti Guðmundssyni og Pétri J. Thorsteinssyni. Vigdís naut mikillar hylli í embætti og gegndi því samfleytt í 16 ár, eða til ársins 1996.

28.jún. 2015 - 08:00

Myndir dagsins: Hörmungarástand í kirkjugarðinum - „Eigum betra skilið en þetta“

„Það varð frekar lítið úr kyrrlátri heimsókn við grafir vegna þess að mér blöskraði svo ástandi á öllu þarna suður í þessum svokallaða kirkjugarði,“ skrifaði Jón Ólafur Björgvinsson á vefinn Sigló.is í gærkvöldi. Hann fór í gær í kirkjugarðinn á Siglufirði til að heimsækja leiði föður síns. Það fyrsta sem mætti honum var skakkur ljósastaur og girðing sem er að hruni komin. Skrifar Jón:

27.jún. 2015 - 18:37

Fuglastríðið í KPMG-bikarnum skilaði einni milljón til Reykjadals - Pressuliðið sigraði landsliðið

Pressuliðið hafði betur gegn landsliðinu í KPMG-bikarnum sem fram fór við frábærar aðstæður á Grafarholtsvelli í dag. Þar áttust við úrvalslið áhuga - og atvinnukylfinga og landsliðin sem valin voru fyrir verkefnin á Evrópumótunum sem fram fara í byrjun júlí. Keppendur léku vel við góðar aðstæður og sumarbúðirnar í Reykjadal nutu góðs af því. 
27.jún. 2015 - 17:45

Lögreglan um Bryggjuvararmálið: Því miður þurfti að beita varnartækjum á hann

„Það var ekkert óeðlilegt við handtökuna. Maðurinn brást mjög illa við þegar hann var vakinn eftir að hafa sofnað í leigubíl og það þurfti að yfirbuga hann,“ sagði Gylfi Sigurðsson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni í Kópavogi, í samtali við DV. Líkt og Pressan greindi frá fyrr í dag hyggst maðurinn kæra lögregluna eftir að hafa fengið spurnir af því að áverkar sem hann hlaut hefðu verið vegna barsmíða lögreglu.

27.jún. 2015 - 15:25

Tók þátt í hlaupi í Húnaveri og týndist

Björgunarsveitir úr Austur-Húnavatnssýslu og Skagafirði hafa verið kallaðar út til leitar að konu sem villtist af leið er hún tók þátt í víðavangshlaupi, segir í tilkynningu frá Björgunarsveitinni Landsbjörg. Ætlaði hún að hlaupa frá Húnaveri, upp Þverárdal, Laxárdal og víðar og svo aftur til baka í Húnaver og beinist því leitin að þeirri leið og nágrenni hennar.27.jún. 2015 - 15:07

Stefán Hilmarsson ósáttur: „Margir brjálaðir og bölsótast út í allt og alla“

Stefán Hilmarsson, tónlistarmaður og söngvari er ósáttur með bölmóð þjóðar sinnar og skrifar stutta hugvekju á Fésbókarsíðu sína. Þá kemur hann Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra til varnar. Stefán vitnar í tvær nýlegar fréttir og segir:
27.jún. 2015 - 14:30

Tvítugur maður vaknaði alblóðugur í fangaklefa: Vitni segir lögregluna hafa ráðist á hann

22 ára gamall maður segist hafa vaknað í fangaklefa alblóðugur, segir hann vitni geta sannað að hann hafi verið beittur ofbeldi af hendi lögreglunnar. Kemur þetta fram í frétt DV. Segir Jón Gunnar Gunnarsson, vinur mannsins, að hann muni kæra lögregluna fyrir árásina. ,,Við erum á leiðinni að fara að tala við lögfræðing núna og þetta verður 100 prósent kært,'' sagði Jón Gunnar í samtali við DV. Fóru þeir saman á gjörgæsludeild Landspítalans daginn eftir árásina og var þeim tjáð að ekkert alvarlegt amaði að honum. Var hann með rifið nef og djúpa skurði í andliti. Tekur Jón Gunnar skýringar lögreglu ekki trúanlegar:

27.jún. 2015 - 13:30

Hefur þú hagað þér illa í leigubíl? Fésbókarhópi leigubílstjóra lokað í kjölfar kæru

Fésbókarhópur leigubílstjóra með um 800 meðlimi hefur verið lokað og hann kærður til Persónuverndar. Kemur þetta fram í Morgunblaðinu í dag. Samkvæmt skjáskotum hafa meðlimir hópsins deilt leynilegum myndbandsupptökum og myndum af skilríkjum farþega. Einnig má þar finna upplýsingar um að bílstjórar geri farsíma og vegabréf upptæk þangað til farþeginn borgar. Rætt er um farþega sem beri að varast og rætt er um að einn farþegi sé HIV-smitaður.

27.jún. 2015 - 13:20

Snoop Dogg verður plötusnúður í Laugardalshöll 16. júlí

Tíu árum eftir stórtónleika Snoop Dogg á Íslandi í Egilshöll kemur hann aftur til landsins og mun Snoopadelic partý í Laugardalshöllinni fimmtudagskvöldið 16. júlí næstkomandi. Verður Snoop í hlutverki plötusnúðs. Upphaflega átti gleðin að vera á föstudagskvöldinu, en vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur það verið fært. Ásamt tónlistarmanninum heimsfræga munu koma fram  Blaz Roca, Úlfur Úlfur, DJ Benni B-Ruff, Shades of Reykjavík og KSF ásamt Alvia Islandia. Einnig er gert ráð fyrir leynigestum.
26.jún. 2015 - 20:34

Álfar í Hvassahrauni ósáttir: Finnst hugmynd um flugvöll í hrauninu hræðileg

Ragn­hild­ur Jóns­dótt­ir sjáandi í Álfagarðinum í Hellisgerði segir álfa í Hvassahrauni vera á móti flugvelli á svæðinu. En stýrihópur ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair, telur hraunið henta einna best fyrir nýjan innanlandsflugvöll. Álfar vilja ekki flugvöll á þetta svæði. Í samtali við Morgunblaðið segir Ragnhildur:
26.jún. 2015 - 20:00 Auður Ösp Guðmundsdóttir

Helgi og Júlía fara hringinn á 50 ára gamalli dráttarvél: MYNDIR

Myndir Pressphotos.biz Við höfum alltaf verið þannig fólk að ef við fáum einhverja flugu í hausinn þá framkvæmum við hana,“ segir Júlía Halldóra Gunnarsdóttir en hún og eiginmaður hennar Helgi Guðmundsson hyggjast leggja af stað í hringferð um landið í dag. Farskjótinn er nokkuð óvenjulegur en þau hjón hyggjast keyra um á fimmtíu ára gamalli dráttarvél.
26.jún. 2015 - 17:00

Ég heiti Óli Stefán og ég er alkóhólisti

„Í góðum texta við gott lag Rabba heitins segir að lífið sé eitt andartak. Síðar á þessu ári verð ég fertugur og það má færa fyrir því góð rök að ég sé um það bil hálfnaður með mitt ferðalag í gegnum lífið,“ segir Óli Stefán Flóventsson í pistli sem vakið hefur mikla athygli á Grindavík.net. Þar fjallar Óli um reynslu sína af Bakkusi.
26.jún. 2015 - 12:45

Stórhættulegur framúrakstur á Akrafjallsvegi: Myndband

Á meðfylgjandi myndbandi má sjá þegar að strætisvagnabílstjóri freistast þess að reyna framúrakstur og má litla að að harkalegur árekstur við fólksbifreið verði í kjölfarið.
26.jún. 2015 - 11:40 Ari Brynjólfsson

Elsti Íslendingurinn lést 109 ára og 33 daga gömul

Guðríður Guðbrandsdóttir. Mynd: Skessuhorn

Guðríður Guðbrandsdóttir, elsti Íslendingurinn síðastliðin 4 ár, lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í gærmorgun, en hún náði að verða 109 ára og 33 daga gömul. Þetta kemur fram á vef MBL. Hún fæddist á Spágilsstöðum í Dalaýslu 23. maí 1906. Eiginmaður hennar, dóttir og fósturbörn eru öll látin.    

Einungis þrír Íslendingar hafa náð hærri aldri en Guðríður, en Íslendingurinn sem hefur náð hæstum aldri er Guðrún Björnsdóttir sem lést árið 1998, 109 ára og 310 daga gömul.

26.jún. 2015 - 10:40

Hulda María kom að unnusta sínum látnum

„Enn þann dag í dag á ég erfitt með að ræða þetta því ég upplifi oft fordóma frá fólki. Ég veit að þeir stafa oftast af vanþekkingu og oftar en ekki fattar fólk ekki einu sinni að það sem það er að segja um geðsjúka er fordómafullt,“ segir Hulda María Stefánsdóttir en líf hennar tók dýfu þann 16. júlí 2001. Það var þá sem að unnusti hennar, Bergur Kristinn Eðvarðsson tók eigið líf, 28 ára gamall.
26.jún. 2015 - 09:40

KPMG-bikarinn í Grafarholti - safnað fyrir sumarbúðunum í Reykjadal

Það verður mikið um að vera á Grafarholtsvelli í Reykjavík laugardaginn 27. júní þar sem helstu afrekskylfingar landsins munu etja kappi í KPMG-bikarnum. Þar mæta þrjú landslið sameinuð til leiks í keppni gegn helstu atvinnukylfingum Íslands sem verða í fremstu röð í úrvalsliði atvinnu – og áhugakylfinga.
26.jún. 2015 - 09:30

Blíðskaparveður um allt land í dag

Sólþyrstir Íslendingar geta tekið gleði sína í dag en spáð er allt að 20 stiga hita víða um land í dag. Þá er spáð áframhaldandi veðurblíðu næstu daga.
26.jún. 2015 - 09:00

Tugþúsundir blóma í Hveragerði um helgina: Andi hippatímans svífur yfir vötnum

Andi hippatímans verður allsráðandi í blíðunni sem spáð er á hinni árlegu garðyrkju- og blómasýningu Blóm í bæ sem haldin verður í Hveragerði um helgina. Fjöldi viðburða verður á sviði garðyrkju, umhverfismála, skógræktar og íslenskrar framleiðslu.
 

25.jún. 2015 - 21:30 Ari Brynjólfsson

Dæmd fyrir lygar: Sagði að 8 manns hefðu beitt sig grófu kynferðisofbeldi og misþyrmingum

38 ára gömul kona var í dag dæmd í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi og greiðslu sekta fyrir rangar sakargiftir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hún ásakaði 8 manns, bæði karla og konur, um að hafa beitt sig grófu kynferðislegu ofbeldi og misþyrmingum. Kemur þetta fram í frétt DV og á vef héraðsdóms. Ein afleiðing ásakana hennar var að einn þeirra sem hún kærði missti vinnuna í kjölfar ásakana hennar.

25.jún. 2015 - 19:00

Hallur: Guð bjargaði Íslandi - Vill að þingheimur hefji hvern þingdag með bæn

Þingmaðurinn Páll Valur Björnsson, Bjartri framtíð, vill að þingheimur hefji hvern þingdag með söng. Þessu er Hallur Hallsson fjölmiðlamaður ósammála. Hann vill að þingheimur hefji hvern dag með bæn. Þá þakkar hann Guði að Ísland hafi komist út úr kreppunni.  
25.jún. 2015 - 18:00

Mynd dagsins: Blóðbankinn í neyð - óskar eftir blóðgjöfum

Mynd dagsins birtist á fésbókarsíðu Blóðbankans en þar er óskað eftir blóðgjöfum. Á heimasíðu Blóðbankans eru blóðgjafar jafnframt hvattir til að koma í blóðgjöf fyrir sumarfrí.
25.jún. 2015 - 17:28

Landsliðshóparnir fyrir EM eru klárir hjá Úlfari - mikil samkeppni um sæti

Úlfar Jónsson tilkynnti í dag valið á landsliðum Íslands í golfi sem taka þátt á Evrópumótunum sem fram fara í byrjun júlí. Úlfar sagði að valið hefði verið erfitt enda mikil samkeppni um sæti í landsliðunum þremur sem tilkynnt voru í dag. Þau eru þannig skipuð.
25.jún. 2015 - 17:00

Ásta Rakel: „Börn nota hjálm heima en á leikskólanum er í lagi að sleppa því“

„Þegar ég var 8 ára gömul, lenti ég í hjólreiðarslysi. Ég var að hjóla á eftir vinkonu minni og datt. Vörin klofnaði, ég missti aðra framtönnina og andlitið varð eitt sár. Ég þakka fyrir að mamma og pabbi brýndu fyrir mér að nota hjálm. Ef ég hefði ekki verið með hjálm, þá væri ég sennilega ekki að skrifa þessi orð!“
25.jún. 2015 - 15:58

Íslensk hjón unnu stærsta vinning í íslenskri happdrættissögu

„Þau voru létt og kát hjónin sem unnu stærsta vinning í íslenskri happdrættissögu  þegar þau mættu til Íslenskrar getspár í dag.  Vinningshafinn sem er rúmlega fertugur Reykvíkingur og  sem er með Víkingalottómiða í áskrift,  var vakinn í morgunsárið með símtali frá framkvæmdastjóra Íslenskrar Getspá þar sem honum voru færðar þessar skemmtilegu fréttir og hafði hann þá að orði að það væri nú svolítið skrítið að vakna við svona fréttir“.  Þannig hljómar tilkynning á lotto.is. Þar segir ennfremur:
25.jún. 2015 - 15:46

Nafn konunnar sem lést

Konan sem lést í bílslysi við Seyðisfjörð síðastliðið þriðjudagskvöld hét Harpa Sigtryggsdóttir. Hún var einungis tvítug og búsett á Seyðisfirði.
25.jún. 2015 - 15:00

Sigríður: „Ég seldi mig fyrir dópi, peningum, mat og húsaskjóli. Mér fannst líkami minn ógeðslegur“

Þegar Sigríður Jóhannsdóttir var fimm ára gömul lentu foreldrar hennar í bílslysi og urðu öryrkjar í kjölfarið. Hún segir allt hafa breyst á þessum tíma, hún hafi þurft að þroskast hratt og hugsa mikið um litlu systur sína. Á sama tíma upplifði hún einelti í skóla og tólf ára gömul gat hún ekki meir. Þessi 25 ára gamla móðir í Grindavík tjáði sig um æsku sem einkenndist af fíkn, ofbeldi og vændi.


25.jún. 2015 - 13:30

Rauði krossinn sver af sér Hilmar: „Hann hefur aldrei starfað hjá Rauða krossinum“

Hann hefur aldrei starfað hjá Rauða Krossinum, segir Björn Teitsson upplýsingafulltrúi Rauða krossins í tölvupósti til Pressunnar og á þar við Hilmar Kolbeins, meintan svikahrapp.
25.jún. 2015 - 12:15 Kristjón Kormákur Guðjónsson

Hilmar stígur fram og neitar öllu: „Ég er með hreint sakarvottorð og vinn hjá Rauða krossinum“

Hilmar Kolbeins „Ég er ekki svikahrappur,“ segir Hilmar Kolbeins í samtali við Pressuna en þar svarar hann fyrir alvarlegar ásakanir í hans garð en honum er gefið að sök að hafa reynt að hafa bíl af Harald Fossan með prettum. Hefur frétt Pressunar um málið vakið mikla athygli. Þá ganga um Hilmar ýmsar sögur á samskiptamiðlum að hann hafi áður reynt að komast yfir ökutæki án þess að borga fyrir þau. Jafnframt er hann sakaður um að greiða ekki fyrir mat á veitingahúsum. Atburðarrásin líkt og Haraldur lýsir henni er með ólíkindum.
25.jún. 2015 - 11:59

Íslendingur vann 162 milljónir: Stærsti vinningur Íslandssögunnar

Einhver stálheppinn áskrifandi Víkingalottós á Íslandi vann pottinn sem er að verðmæti 161.880.000 krónum. Kemur þetta fram á vef Íslenskrar getspár. Er þessi ófundni Íslendingur einn með fyrsta vinning mun því koma til með að fá alla upphæðina óskipta og skattfrjálsa. Er þetta í 24. skipti sem fyrsti vinningur í Víkingalottó kemur til Íslands og mun hann vera sá langstærsti til þessa.


Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 25.6.2015
Leyndarmál kaffikorgsins eru komin í ljós!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.6.2015
Gunnar Smári: óvæntur siðapostuli
Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 20.6.2015
Miðsumar - Sumarsólstöður = Jarðaberjatertan ómissandi!
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 24.6.2015
Bankahroki
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 19.6.2015
Reimleikar á Þingvallabæ
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.6.2015
Drengskapur tveggja Breta
Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 18.6.2015
Bragðlaukaferð til Eþíópíu - Sælkerapressan á Teni
Aðsend grein
Aðsend grein - 23.6.2015
Hjúkrunarfræðingur svarar
Hermann Jónsson
Hermann Jónsson - 17.6.2015
Meðvitað uppeldi
- 22.6.2015
Jafnrétti borgara
Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 16.6.2015
Þjóðlegt á sautjándanum - rjómapönnsur
Björn Jón Bragason
Björn Jón Bragason - 24.6.2015
Er versluninni að blæða út?
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 23.6.2015
Chia hafragrautur: UPPSKRIFT
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 23.6.2015
Gríska kreppan: Við Gylfi og Ragnar
Fleiri pressupennar