21. jún. 2012 - 15:44Gunnar Bender

Aldrei séð jafn fjölbreytt úrval skordýra í fiski hér á landi

,,Ég skrapp loksins í gær eftir vinnu í smá leitartúr og árangurinn kom mér töluvert á óvart í Jökulinni," sagði  Snærvarr Örn Georgsson, hann lenti  frábærri bleikju og stórri.

 

,,Eftir hálftíma veiði var ég kominn með 5 bleikjur án þess að hreyfa mig úr stað. Ég var við veiðar fyrir neðan brúna við Hjarðarhaga og þetta voru gullfallegir og feitir fiskar. Það var heilmikið líf á svæðinu og nóg af mýi fyrir bleikjunar að éta enda þegar ég gerði að fiskunum þá voru þeir fullir af mýlirfum. Sú sem var áberandi feitust var ekki bara full af mýlirfum heldur einnig full af allskonar bjöllum, járnsmiðum, brunnklukkum og meira að segja var ein maríuhæna í maganum á henni. Ég hef aldrei séð jafn fjölbreytt úrval skordýra í fiski hér á
landi svo það er óhætt að segja að fiskurinn í Jöklu hafi það gott. Svo er þetta líka alveg ótrúlegt svæði, áin kristaltær og hver gullfallegur hylurinn á fætur öðrum,"sagði Snævarr ennfremur.

 

 

Mynd: Ein bleikjan var ekki bara full af mýlirfum heldur einnig full af allskonar bjöllum, járnsmiðum, brunnklukkum og meira að segja var ein maríuhæna í maganum á henni. Á hinni myndinn er Snævarr Örn Georgsson.

 

 

 

 

 

 


Left Right(29.nóv - 4.des) Adams pizza: Ofurdagar - nóv
Sambíó: Gjafabréf des 2016
Sambíó: Gjafabréf des 2016
02.des. 2016 - 21:00 Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Matvöruverslanir hætta að selja vörur sem eru merktar vistvænar

Stærstu matvöruverslanir landsins ætla að hætta að selja vörur sem merktar eru vistvænar og krefjast þess að framleiðendur hætti að merkja vörur sínar vistvænar. Verslanir Bónus, Hagar og Hagkaup eru meðal þeirra sem ætla að taka vörurnar úr sölu. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV en Landbúnaðarráðuneytið felldi úr gildi reglugerð um visvæna vottun fyrir meira en ári síðan. Samt sem áður eru enn margar vörur merktar vistvænar líkt og eggin frá Brúnegg sem mikið hefur verið fjallað um í vikunni.


 

02.des. 2016 - 20:00

Svona eru jólin hjá Lóu Pind - Langar í leðurbuxur í jólagjöf!

Sjónvarpsstjarnan og smekkkonan Lóa Pind er mikil jólakona. Við fengum hana til að svara nokkrum jólaspurningum fyrir lesendur Bleikt. Daglega fram á aðfangadag munum við birta jólaviðtöl við Íslendinga, enda forvitnilegt að fræðast um það sem skiptir mismunandi einstaklinga máli á hátíðartímum. Lóu langar í leður (eðlilega), hún heldur fast í matarhefðir og skreytir hús sitt hóflega.


02.des. 2016 - 19:00 Vestfirðir

Vestfirðir: 1,8 árslaun fyrir 100 m² íbúð

Aðeins þarf að greiða 1,8 árslaun fyrir 100 m² íbúð á Vestfjörðum. Þetta kemur fram í íbúðaskýrslu Íslandsbanka.  Hæst er verðið á Höfuðborgarsvæðinu en þar kostar slík íbúð 6,9 árslaun. Miðað er við árslaun á hvoru svæði um sig.
02.des. 2016 - 17:47 Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Miklar umferðartafir í Reykjavík vegna áreksturs

Mikil umferðarteppa myndaðist í höfuðborginni á fimmta tímanum í dag eftir harðan árekstur á Kringlumýrarbraut. Loka þurfti Kringlumýrarbraut til suðurs frá listabraut og var þung umferðin víða í kring. Lögregla, sjúkralið og tækjabíll slökkviliðsins mættu á slysstað rétt fyrir klukkan fimm. 
02.des. 2016 - 17:01 Þorvarður Pálsson

Hrottalegar lýsingar á endalokum Friðriks

Mikið hefur verið fjallað um mál Friðriks Kristjánssonar sem hvarf í Paragvæ vorið 2013. Í nýjasta eintaki Stundarinnar er ítarleg umfjöllun um mál hans og í dag birti miðillinn nýja grein um málið. Þar kemur fram að maðurinn sem talinn er hafa sýnt mikilvægu vitni í málinu afskorið höfuð Friðriks í plastpoka í gegnum Skype birti skömmu áður einkar óhugnaleg skilaboð á Facebook síðu sinni.
02.des. 2016 - 16:45 RaggaEiríks

Mynd dagsins - Eliza Reid setur asnaeyru á Guðna forseta

Er umræðan mögulega komin á leiðarenda? Margir brugðust ókvæða við á samfélagsmiðlum í dag þegar mynd af Ástu Guðrúnu Helgadóttur og Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands birtist á facebook síðu Ástu Guðrúnar, en á myndinni sést hún halda tveimur fingrum á lofti fyrir aftan höfuð Guðna og mynda þannig asnaeyru eða kanínueyru eins og sumir vilja kalla þau. Mörgum þótti myndin miður virðuleg, og einhverjir gengu svo langt að kalla eftir viðurlögum við slíku athæfi.
02.des. 2016 - 14:50 Smári Pálmarsson

Guðni var með í gríninu

Mikið fjaðrafok hefur verið á samfélagsmiðlum í dag vegna myndar sem sýnir Ástu Guðrúnu Helgadóttur þingmann Pírata setja svokölluð asnaeyru fyrir aftan Guðna Th. Jóhannesson, forseta Ísland. Pressan greindi frá þessu í dag en mikil Ásta hefur verið gagnrýnd af mikilli heift.
02.des. 2016 - 13:14 Akureyri vikublað

Þórður í Græneggjum: „Upplýstir neytendur besta eftirlitið“

Þórði Halldórssyni, eigandi Græneggja í Sveinbjarnargerði, brá í brún þegar hann sá umfjöllun Kastljóss um slæman aðbúnað fugla Brúneggja. Grænegg markaðssetja egg sín sem vistvæn egg varphænsna í lausagöngu. Þórður kallar eftir eftirliti á vistvænni vottun.

02.des. 2016 - 12:35 Þorvarður Pálsson

Umdeild asnaeyru á forsetanum - ,,Þingmannafífl‘‘

Ljósmyndin umdeilda af Andrési og forstanum. Í gær birtist mynd á Vísi þar sem sjá má Andrés Inga Jónsson, nýjan þingmann Vinstri grænna stilla sér upp með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta lýðveldisins. Að baki forsetanum stendur Ásta Guðrún Helgadóttir þingkona pírata og setur svokölluð ,asnaeyru‘ fyrir aftan Guðna. Þetta hefur lagst mjög illa í suma og hafa margir tjáð sig um málið á samfélagsmiðlum.
02.des. 2016 - 12:11 Ari Brynjólfsson

Andrea Ósk er búin að finna bjargvættinn: „Ég er bara óendanlega þakklát“

Orð fá því varla lýst hversu þakklát Andrea Ósk Frímannsdóttir er bjargvættunum sem öskraði á hana á rauðu ljósi að kviknaði væri í bíl hennar við Mjóddina í gær. í samtali við Pressuna segir Andrea Ósk að hún hafi verið alveg graunlaus þegar maður í bíl við hliðina á henni öskraði á hana að eldur væri laus undir bílnum, náði hún að forða sér út með son sinn áður en bílinn brann til kaldra kola.

02.des. 2016 - 11:41 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Ef hið sama tíðkaðist í Bandaríkjunum og á Íslandi sæti verðandi Bandaríkjaforseti nú á bak við lás og slá

Í dag verður mál Péturs Gunnlaugssonar útvarpsmanns á Útvarpi Sögu, Jóns Vals Jenssonar guðfræðings og fleiri einstaklinga tekið fyrir við Héraðsdóm Reykjavíkur. Er þeim gefið að sök að hafa viðhaft hatursfulla orðræðu í tengslum við hinseginfræðslu í grunnskólum Hafnarfjarðar vorið 2015. Ummælin sem voru látin falla á Útvarpi Sögu á sínum tíma vöktu mikla athygli og var þeim dreift í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum. Í kjölfar ákærunnar hafa þau vakið enn meiri athygli þar sem gert er stólpagrín að því sem var sagt.
02.des. 2016 - 10:59 Smári Pálmarsson

Sviptur frelsinu í Fellsmúla og misþyrmt í tvo sólarhringa – Lögreglan leitar að ungu pari

Í gær barst lögreglunni tilkynning um frelsissviptingu í blokkaríbúð að Fellsmúla 9. Karlmaður er sagður hafa verið bundinn við stól, látinn þola barsmíðar og verið brenndur í tvo sólarhringa. Hann var fluttur út úr íbúðinni á nærbuxunum einum klæða og fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Minnst átta lögreglubílar mættu á vettvang.
02.des. 2016 - 10:51 433

Tottenham sér mikið eftir því að hafa selt Gylfa

Mauricio Pochettino knattspyrnustjóri Tottenham segir að félagið hafi gert mistök með því að selja Gylfa Þór Sigurðsson.Skömmu eftir að Pochettino tók við liðinu var Gylfi seldur til Swansea.
02.des. 2016 - 10:00

Jólamarkaður Ásgarðs á laugardaginn

Í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ er verndaður vinnustaður sem heitir Ásgarður. Í Ásgarði starfa 30 þroskahamlaðir einstaklingar við að hanna og smíða einföld, sterk og skemmtileg leikföng sem eiga sér samsvörun í íslenskum þjóðháttum, til dæmis í sjávarútvegi, landbúnaði og þjóðsögum og ævintýrum.
02.des. 2016 - 05:22

17 ökumenn óku undir áhrifum áfengis eða fíkniefna: Eldur í íbúð og bíl stolið fyrir framan eigandann

Umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var með umferðareftirlit á Skólavörðuholti frá því klukkan 23 í gærkvöldi þar til klukkan 01.30. Þar voru 10 ökumenn handteknir en þeir eru grunaðir um að hafa ekið bifreiðum undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. 2 þeirra voru vistaðir í fangageymslu því þeir sinntu ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og reyndu að stinga af en náðust.
01.des. 2016 - 23:45

Áskrift að jólastressi? Ylfa markþjálfi kemur til bjargar

Aðventan og jólahátíðin geta stundum verið sérstæður tími. Ég á vini sem eiga það til að verða krónískt
neikvæðir í aðdraganda jóla, eitthvað sem stigmagnast eftir því sem nær dregur jólum. Ég á líka vini sem líður ekki alltaf sem best á þessum árstíma. Minningar um erfiða atburði, kvíða tengdan óreglu eða missi ástvina kræla á sér. 
01.des. 2016 - 22:30 Bleikt

Segjum upp stressi og kvíða með skipulagi og litum!

Ómæ lordí lord! Það er kominn 1.desember. Sem að þýðir að það eru tæpar 3 vikur í jól! Próf framundan hjá mér og allt of mörgum. Hvernig í ósköpunum á ég að geta haldið utan um þetta allt og passað upp á að ekkert gleymist! Desember er sprengju mánuður. Það gerist allt of margt í desember. Þannig að gott er að vera skipulagður. Ég er þannig að ef ég hef of mikið á minni könnu án þess að hafa góða yfirsýn yfir verkefni dagsins að þá fel ég mig frekar undir sæng heldur en að demba mér í verkefni dagsins! En ef ég sest niður og skrifa niður á blað nokkra punkta, jafnvel bara mikilvægustu hlutina. Þá hjálpar það mér af stað. Þannig finnst mér ég sigra lífið!
01.des. 2016 - 20:00 Bleikt

Eva Laufey: „Eftir að ég eignaðist dóttur mína breyttist forgangsröðun mín“

Fjölmiðlastjarnan og eldhúsgyðjan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er í forsíðuviðtali nýjasta tölublaðs Nýs lífs. Þessi kraftmikla kona sem við á Bleikt höfum mikla matarást á, ræðir þar um ýmislegt spennandi. Hún segir meðal annars frá sterku konunum í lífi sínu, háskólanáminu sem hún hefur aftur sett í gang, fjölskyldulífinu á Akranesi, sambandinu við Hemma Gunn, tækifærum erlendis og að sjálfsögðu nýju bókinni
01.des. 2016 - 19:00 Reykjanes

Á fjórða tug kvartana vegna lykt- og rykmengunar frá kísilverinu

Bæjarráð  Reykjanesbæjar ályktaði vegna áhyggja af lykt og rykmengunar frá kísilveri United Silicon í Helguvík. Óskað hefur verið eftir fulltrúa frá Umhverfisstofnun vegna málsins á næsta bæjaráðsfund. Fulltrúi frá stofnuninni mun mæta á bæjarráðsfund. Bæjarráðsfundurinn er í dag 1. desember.

01.des. 2016 - 16:45

Hringdu hlýtur viðurkenningu fyrir hraðasta netið: „Virkilega stolt“

Ookla hefur veitt fjarskiptafyrirtækinu Hringdu viðurkenningu fyrir hraðasta internet á Íslandi en fyrirtækið er leiðandi í hraðamælingum á nettengingum. Ookla rekur meðal annars hraðamælinguna Speedtest en gögn hennar sýna að viðskiptavinir Hringdu fá mestan hraða í bæði niðurhali og upphali.
01.des. 2016 - 14:59 Þorvarður Pálsson

Blár Opal og Piparpúkar snúa aftur!

Það er eflaust mörgum í fersku minni þegar Nói Siríus hætti framleiðslu sælgætisins klassíska bláum opal og gengu pakkar af þeim kaupum og sölum mörgum árum síðar. Fyrirtækið neyddist til að hætta framleiðslunni á sínum tíma vegna þess að hætt var framleiðslu á aðalbragðefninu í sælgætinu sívinsæla. Að sögn Auðjón Guðmundssonar, framkvæmdastjóra markaðs- og sölusviðs hjá Nóa hafa fyrirtækinu borist margar beiðnir gegnum árin um að hefja framleiðslu á nýjan leik.

01.des. 2016 - 13:00 Smári Pálmarsson

„Stórslys fyrir tjáningarfrelsið“

Eins og flestum landsmönnum er kunnugt hafa Samtökin 78 lagt fram kæru á hendur einstaklingum sem sakaðir eru um hatursorðræðu vegna ýmissa meiðandi ummæli sem voru látin falla í umræðu um hinsegin fræðslu í íslenskum grunnskólum. Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason segir ákærurnar áhyggjuefni fyrir tjáningarfrelsið. Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, er sömu skoðunar.
01.des. 2016 - 12:00 Akureyri vikublað

Jón bóndi fann ástina í ræktinni: „Maður gleymir ekki hvaðan maður kemur“

Jón Gunnarsson, betur þekktur sem kraftlyftingamaðurinn og einkaþjálfarinn Jón bóndi, er nýkominn frá Las Vegas þar sem hann raðaði inn heimsmeistaratitlunum. Jón segir hér frá æskunni í einangraðri sveit á Suðurlandi, glasameðferðunum sem færðu honum einkasoninn, skilnaðinum, ástinni sem hann fann að nýju á Akureyri og glæsilegum keppnisferlinum sem hann er afskaplega stoltur af.

01.des. 2016 - 10:10 Smári Pálmarsson

Telur kröfum kennara ekki mætt í nýjum samningi: „Þetta er ákaflega erfið staða“

Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla segir nýjan kjarasamning ekki leggjast vel í kennara. Samningurinn var undirritaður í vikunni og kynntur fyrir kennurum í gær. Líkt og Pressan greindi frá var þungt hljóð í kennurum. „Þeir eru að reyna að sjá hver munurinn er á þessum samningi og þeim sem voru felldir tvisvar,“ segir Ragnar í samtali við Fréttablaðið í dag.
01.des. 2016 - 09:36 Ari Brynjólfsson

Óhugnanlegar sögur ganga um hvarf Friðriks: „Hvar er Frikki?“

Sögur ganga manna á milli í undirheimum Íslands að Friðrik Kristjánsson hafi verið tekinn af lífi í Suður-Ameríku. Fjölskylda Friðriks hefur gefist upp á að fá svör við hvað kom fyrir hann eða hvers vegna, það eina sem fjölskylda hans vill fá að vita er hvar hann er niðurkominn. Í Stundinni í dag er ítarleg umfjöllun um Friðrik Kristjánsson sem hvarf sporlaust á ferðalagi í Paragvæ árið 2013, þann 31.mars það ár hringdi hann þrisvar í kærustuna sína, hún svaraði ekki, það er það síðasta sem fréttist af Friðriki.

30.nóv. 2016 - 21:00 Þorvarður Pálsson

Vestur-Íslendingar og vínartertan – Órjúfanlegur hluti af jólunum vestanhafs

Íslendingar eru upp til hópa mikil jólabörn og eru hér á landi margir siðir og venjur sem þessari hátíð tengjast. Sérstaklega þegar kemur að mat og bakstri, sumir geta ekki hugsað sér jól án þess að fá hangikjöt eða borða að minnsta kosti eina sort af smákökum. Íslendingar sem fluttust yfir Atlantshafið til Kanada á sínum tíma tóku auðvitað sínar jólahefðir með sér en þar hefur ein slík varðveist sem fallin er í gleymsku, að minnsta kosti þegar kemur að jólunum, hér á landi.
30.nóv. 2016 - 19:00 Smári Pálmarsson

„Vistvæna blekkingin“ á ekki við um lífræna matvöru – Mikilvægt að þekkja muninn

Margir vita ekki hvert þeir eiga að snúa sér í matarinnkaupum nú þegar orðið „vistvænt“ hefur verið dæmt dautt og ómerkt. Undanfarið hefur ekkert eftirlit verið með vörum sem tileinka sér slíkar merkingar eins og fram hefur komið. Hins vegar er ekkert sem bannar fyrirtækjum í matvælaframleiðslu að merkja vörur sínar sem vistvæna afurð. Orðin eru einfaldlega innantóm.
30.nóv. 2016 - 18:36 Eyjan

„Samfylkingin svífur því um í tómarúmi“

Fylgishrun Samfylkingarinnar í síðustu kosningum hefur verið tíðrætt undanfarið og virðist sem ekkert lát verði á því í bráð. Fór flokkurinn niður í 5,7% í síðustu kosningum, en flokkurinn var áður með stuðning um þriðjungs þjóðarinnar, 31% árið Alþingiskosningunum 2003, 28,9% árið 2009 og var kominn niður í 12,9% árið 2013.
30.nóv. 2016 - 16:12 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Steinþór hættur sem bankastjóri Landsbankans

Bankaráð Landsbankans og Steinþór Pálsson, bankastjóri, hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá bankanum. Steinþór hefur verið bankastjóri frá 1. júní 2010. Hreiðar Bjarnason framkvæmdastjóri Fjármála og staðgengill bankastjóra hefur tekið við stjórn bankans. Staða bankastjóra verður auglýst svo fljótt sem verða má.
30.nóv. 2016 - 14:00 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Þungt hljóð í kennurum - Vonuðust eftir meiri hækkunum

Samninganefndir Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gærkvöldi. Samkvæmt nýjum kjarasamningi munu laun grunnskólakennara hækka um tæp ellefu prósent og fá þeir rúmlega tvö hundruð þúsund króna eingreiðslu. Samningurinn er til eins árs. Kennarar hættu við að ganga út í dag en þeir tilkynntu í gær að að þeir myndu leggja niður störf klukkan hálf eitt í dag ef ekki næðist sátt um nýjan samning. Á næstu dögum verður samningurinn kynntur og greiða kennarar atkvæði um hann í kjölfarið, frá 6. til 12.desember.
30.nóv. 2016 - 13:00 Smári Pálmarsson

New York Times fjallar um ljóðskáldin Birgittu Jónsdóttur og Kára Stefánsson

Svo virðist sem íslendingar eigi fleiri ljóðskáld miðað við höfðatölu en aðrar þjóðir. Stjórnmálamenn, athafnamenn og vísindamenn eru meðal starfsgreina sem skarta afbragðs skáldum sem yrkja í frítíma sínum. Fjallað er um skáldagáfu Íslendinga á vef New York Times í dag. Þar koma meðal annars við sögu Davíð Oddsson, Birgitta Jónsdóttir og Kári Stefánsson.

30.nóv. 2016 - 12:00 Ari Brynjólfsson

Kristinn: Raflostin breyttu lífi mínu til hins betra – „Stöðugleikinn sem myndaðist var magnaður“

Kristinn Rúnar Kristinsson, baráttumaður um vitundarvakingu um geðsjúkdóma, segir raflostsmeðferð hafa breytt lífi sínu til hins betra og segir átta skipta meðferð jafnvel betri en lyfjagjöf. Líkt og fram hefur komið glímir Kristinn Rúnar við geðhvörf og hefur lýst því hvernig sjúkdómurinn hafði áhrif á sig og hvernig það var að ganga í gengum meðferð hér á landi. Í dag heimsækir hann skóla og fyrirtæki í baráttu sinni til að ná fram almennri vitundarvakningu um geðsjúkdóma á Íslandi.

30.nóv. 2016 - 11:00 Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nesbú er hætt viðskiptum við Brúnegg: „Við erum náttúrlega í áfalli“

Stefán Már Símonarson framkvæmdastjóri Nesbúseggja segir að fyrirtækið sé hætt viðskiptum við Brúnegg en Nesbú hefur keypt egg af Brúneggjum til matvælavinnslu. Kemur þessi tilkynning í kjölfar gríðarlegrar óánægju í samfélaginu eftir Kastljósþáttinn á mánudagskvöld. Fjölmargar verslanir tilkynntu í gær að vörur frá Brúnegg hefðu verið fjarlægð úr þeirra búðum og verði ekki til sölu þar.


30.nóv. 2016 - 10:00 Smári Pálmarsson

14 óvænt dauðsföll á Landspítalanum það sem af er ári

Árið 2016 hafa komið upp 14 alvarleg atvik á Landspítalanum sem leitt hafa til dauðsfalls. Aldrei hafa fleiri tilkynningar borist Embætti landlæknis sem segir að fjölgun andlátstilkynninga megi rekja til þess að starfsfólk heilbrigðiskerfisins sé meðvitaðra um tilkynningaskyldu sína. 35 alvarleg tilvik hafa verið tilkynnt í íslensku heilbrigðiskerfi það sem af er ári.
29.nóv. 2016 - 21:00 Smári Pálmarsson

Kennarar undirrita nýjan kjarasamning – Samninganefnd bjartsýn

Samninganefndir grunnskólakennara og sveitafélaga undirrituðu nýjan kjarasamning laust eftir klukkan 18. Að nýjum samningi meðtöldum hafa kennarar undirritað þrjá samninga á þessu ári en tveir þeirra voru felldir. Bjartsýni virðist ríkja um nýja samningin ef marka má formenn samninganefnda.
29.nóv. 2016 - 19:00 Ari Brynjólfsson

Bjarni í Siðmennt: Fjármagnið sem við fáum er notað til að berjast gegn fjármagninu sem við fáum

Bjarni Jónsson framkvæmdastjóri Siðmenntar segir það ávallt hafa verið skoðun félagsins að ríkið eigi að láta af skráningu fólks í trú- og lífsskoðunarfélög sem og að ríkið eigi að hætta að láta skattfé renna til rekstur slíkra félaga. Á fimmtudaginn næsta, 1.desember, verða framlög ríkisins til trú- og lífsskoðunarfélaga reiknaður út en á þessu ári er sóknargjaldið 898kr. fyrir hvern einstakling á mánuði, en það eru 10.776 kr. á ári. Þjóðkirkjan fær hins vegar einnig fjármagn á fjárlögum með greiðslu til Biskupsstofu, námu heildarframlög til kirkjumála 5,8 milljarða króna á þessu ári.

29.nóv. 2016 - 18:00 Vestfirðir

Hotel West - Opið allt árið

Hotel West er glæsilegt 17 herbergja hótel á Patreksfirði sem opið er allt árið. Hótelið stendur við Aðalstræti og þar voru áður höfuðstöðvar Kaupfélags V- Barðstrendinga. Jóhann Svavarsson framkvæmdastjóri og eigandi sem rekur hótelið ásamt eiginkonu sinni Sigríði Gísladóttur  segir að húsið hafi verið algerlega endurnýjað og eigendur hafi lagt mikið fé í að gera hótelið sem best úr garði.
29.nóv. 2016 - 15:55 Smári Pálmarsson

Kristinn í Brúneggjum hyggst opna upp á gátt: „Þetta eru auðvitað ekki góðar myndir“

„Við ætlum að reyna að byggja upp trúverðugleika okkar. Við ætlum að sýna fram á að aðstæðurnar séu góðar hjá okkur, meðal annars með því að bjóða fjölmiðlum og verslunum að koma og skoða aðstæðurnar,“ segir Kristinn Gylfi Jónsson. Hann er einn af eigendum Brúneggja en fyrirtækið hefur verið í brennidepli í kjölfar sláandi umfjöllunar Kastljóss í gær.
29.nóv. 2016 - 15:39 Ari Brynjólfsson

Jón Valur ákærður fyrir hatursorðræðu

Jón Valur Jensson guðfræðingur er ákærður fyrir hatursorðræðu, verður mál hans þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag. Er hann ákærður vegna þriggja færslna sem birtust á bloggsíðu hans, er honum gefið að sök að hafa látið frá sér ummæli sem innihalda háð, rógburð og smánun gagnvart ótiltekins hóps vegna kynhneigðar og kynvitundar þeirra.

29.nóv. 2016 - 12:30 Smári Pálmarsson

Brúneggjum úthúðað á Twitter: „Fullt hús þjáningar“

Íslenska þjóðin nötrar af reiði í kjölfar umfjöllunar Kastljóss um blekkingar Brúneggja. Loforð um vistvæna framleiðslu og velferð dýra reyndust innantóm. Traust til fyrirtækja í matvælaframleiðslu stendur á veikum grunni sem og traust til eftirlitsstofnanna. Pressan hefur fjallað ítarlega um málið í dag.
29.nóv. 2016 - 11:45 Þorvarður Pálsson

Góa tók nasistasýru í samkvæmi: „Þetta var algjör hryllingur“

Guðbjörg Elín Góa Gunnarsdóttir. Mynd: Sigtryggur Ari. Þann 29. október í fyrra var Guðbjörg Elín Góa Gunnarsdóttir, kölluð Góa, stödd í samkvæmi í Laugardalnum í Reykjavík. Þar neytti hún töflu sem kölluð hefur verið nasistasýra eða ,,hakakrossinn'' en talið er að í þeim sé að finna LSD, einnig þekkt sem sýra en það er ofskynjunarlyf. Góa segir upplifunina svipa til þess að vera föst í hræðilegri martröð sem engi leið sé að vakna af.
29.nóv. 2016 - 11:06 Ari Brynjólfsson

Bændasamtökin um Brúneggjamálið: „Þetta er óafsakanlegt og er harmað“

"Það veldur vonbrigðum að heyra af slæmum aðbúnaði varphænsna hjá eggjaframleiðandanum Brúneggjum ehf. á síðustu árum. Undir yfirskini vistvænnar framleiðslu, þar sem fólki er talin trú um að velferð varphænsnanna sé tryggð, virðast neytendur hafa verið blekktir um árabil. Þetta er óafsakanlegt og er harmað."

29.nóv. 2016 - 10:00 Ari Brynjólfsson

Víðtæk fordæming á Brúneggjum: „Sóðaskapur út í gegn og ógeðslegt dýraníð“

Melabúðin sem og verslanir Krónunnar, Bónus og Hagkaup lýsa því yfir að þær eru hættar að selja egg frá Brúneggjum. Þetta kemur fram í yfirlýsingum í kjölfar Kastljósþátt gærkvöldsins þar sem sýndar voru myndir af aðbúnaði dýranna og farið yfir meira en þúsund blaðsíður af skýrslum Matvælastofnunar, en þar á bæ hafa starfsmenn lengi talið að Brúnegg hafi blekkt neytendur með því að telja þeim trú um að eggin séu vistvæn. Mikil reiðialda hefur ríkt í samfélaginu vegna málsins, hafa að minnsta kosti tveir hópar verið stofnaðir á Fésbók þar sem fólk er hvatt til að sniðganga vörur fyrirtækisins. Stjórnmálamenn hafa fordæmt fyrirtækið og segir formaður Bændasamtakanna að ljóst sé að reglur hafi verið brotnar hjá fyrirtækinu.

29.nóv. 2016 - 05:21 Kristján Kristjánsson

Starfsmaður Landsbankans grunaður um tugmilljóna fjárdrátt

Starfsmanni Landsbankans hefur verið vikið úr starfi vegna gruns um fjárdrátt. Starfsmaðurinn hefur starfað lengi hjá bankanum við bókhald og var með starfsstöð í höfuðstöðvunum í miðborg Reykjavíkur. Lögreglan rannsakar nú málið.
28.nóv. 2016 - 21:00 Bleikt/Sylvía Rut

Alda Dís segir að fleiri fyrirtæki ættu að fagna fjölbreytileikanum: "Ég hálf skammaðist mín fyrir þröng-kjóla-fóbíuna

"Á leiðinni heim úr skólanum um daginn rak ég augun í auglýsingu í strætóskýli. Þetta var auglýsing frá Lindex sem auglýsti fallegan rauðan kjól sem er svo sem ekki frásögu færandi nema hvað að módelið var svipuð í vextinum og ég sjálf. Mér hefur aldrei á ævinni liðið vel í þröngum kjólum og forðast þá eins og heitan eldinn. Þarna sá ég glæsilega konu sem bar þennan kjól fáránlega vel og ég hálf skammaðist mín fyrir þröng-kjóla-fóbíuna mína,"  skrifaði Alda Dís Arnardóttir á Facebook síðu sína í dag.

28.nóv. 2016 - 20:25 Ari Brynjólfsson

MAST: Brúnegg hafa blekkt neytendur í áraraðir

Starfsfólk Matvælastofnunar hefur talið í áraraðir að Brúnegg hafi verið að blekkja neytendur með því að merkja eggin sem vistvæn og telja almenningi trú um að eggin komi frá frjálsum hænum sem verpi í hreiður. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld, dregin var upp dökk mynd af ástandinu á eggjabúum Brúneggja. Við skoðun á ástandinu á Stafholtsveggjum og Teigi hafi komið í ljós að hænum var ekki sinnt, fuglarnir voru skítugir og jafnvel fiðurlausir.

28.nóv. 2016 - 20:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Óskar Magnússon hefur skapað lögmanninn Stefán Bjarnason: „Gáfaðri og myndarlegri en ég“

„Ég er ekki að eltast við að vera fyndinn. Ég stoppa ekki og segi við sjálfan mig að nú verði ég að skrifa eitthvað fyndið. Þetta kemur meira af sjálfu sér og stundum strika ég fyndnina út. Smáatriðafyndni passar sérstaklega vel í smásögur og reyndar gætu sumir kaflarnir í bókinni staðið sem smásögur.“
28.nóv. 2016 - 19:00 Akureyri vikublað

„Skemmtilegra að baka“ - Guðrún hugar að hollustunni en hefur ekki áhuga á öfgum í mataræði

„Ég hef gaman af því að elda en finnst ennþá skemmtilegra að baka,“ segir Guðrún Gísladóttir, einkaþjálfari og framkvæmdastjóri Átaks, sem bakar helst góð og holl brauð. „Annars snýst baksturinn meira um afmæli, jól og hátíðir en heima hjá mér eru gerdeigssúkkulaðibollur ómissandi fyrir jólin. Krakkarnir elska kardimommuilminn af þeim,“ segir Guðrún sem bakar auk þess þrjár, fjórar smákökusortir fyrir jólin.

28.nóv. 2016 - 17:00 Suðri

Lóuungi og tröllastrákur

Tröllastrákurinn læknar hrekkjusvín er ný bók eftir þá vinsælu fjölmiðlakonu og rithöfund Sirrý, Sigríði Arnardóttur. Tröllastráknum Vaka og Sögu vinkonu hans finnst fátt skemmtilegra en að smíða kofa og það er alltaf eitthvað spennandi að gerast í litla kofaþorpinu þeirra. Hrekkjusvín vinna skemmdarverk á kofunum í skjóli nætur og Vaki og Saga fyllast reiði og örvæntingu. Óvæntur atburður verður síðan til þess að allir þurfa að standa saman og hjálpast að.
28.nóv. 2016 - 15:07 Þorvarður Pálsson

Lögreglan á höfuborgarsvæðinu leitar konu vegna rannsóknar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar aðstoð fólks við að finna konu sem leitað er vegna rannsóknar máls. Mynd af konunni var send á fjölmiðla og má sjá hana hér fyrir neðan.


Makaleit: Jólin saman 2016
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 24.11.2016
Píratar enda á ruslahaugum sögunnar
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 27.11.2016
Fyrirgefðu að ég þekkti þig ekki
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 26.11.2016
Mannkynbætur á Íslandi
Smári Pálmarsson
Smári Pálmarsson - 29.11.2016
Ef lögreglan starfaði eftir sama verklagi og MAST
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 28.11.2016
Hrós dagsins
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.11.2016
Orðaskipti við Gauta B. Eggertsson á Facebook
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 25.11.2016
Umferðarslys og farsímanotkun
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 28.11.2016
Hófsöm og umhverfisvæn hugsun fyrir jólin
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 26.11.2016
Fáfræði sem alsæla
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 29.11.2016
PowerPointkynning á sýndarsamráði
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 30.11.2016
Hættum þessari 3ja hjóls umræðu
Kristinn Rúnar Kristinsson
Kristinn Rúnar Kristinsson - 30.11.2016
Raflostmeðferð er mjög vanmetin
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 01.12.2016
Á toppi fæðukeðjunnar
Vestfirðir
Vestfirðir - 02.12.2016
Landsbyggðarskattur útgerðarmannanna
Fleiri pressupennar