23. júl. 2012 - 20:00

Hringdi í neyðarlínuna til þess að fá nýja ljósmynd af sér í gagnagrunn lögreglu

Kona hringdi í neyðarnúmer lögreglunnar til þess að kvarta yfir því að hún hefði myndast illa á ljósmynd sem hafði verið tekin af henni þegar hún var handtekin af yfirvöldum nokkru mánuðum áður. Konan var færð á lögreglustöð fyrir að trufla störf neyðarlínunnar.

Tonya Ann Fowler varð öskuvond þegar hún sá mynd af sér í tímariti sem gefið er út í Atlanta en þar er fjallað um fólk sem hefur verið handtekið fyrir ógnandi hegðun í fylkinu. Tonya vissi að hún yrði í blaðinu en hún varð fyrir sárum vonbrigðum með hvað myndin hafði heppnast illa.

Eftir að konan hafði hringt í neyðarlínuna til þess að kvarta, setti hún á sig farða og klippti á sér hárið. Lögreglumaður á vakt sagði í samtali við fjölmiðla:

Hún var í uppnámi yfir því hvernig hún leit út.

Tonya var eins og fyrr segir handtekin fyrir að trufla störf  neyðarlínunnar og var ný ljósmynd tekin af henni sem er nú geymd í gagngrunni lögreglunnar í Atlanta.
18.des. 2014 - 10:09 Sigurður Elvar

„Of fáar konur þjálfarar og leiðtogar í afreksíþróttum“ – segir Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins

Norska kvennalandsliðið undir stjórn íslenska þjálfarans Þóris Hergeirssonar er komið í undanúrslit Evrópumótsins sem fram fer í Ungverjalandi. Noregur mætir Svíum í undanúrslitum á föstudaginn og í hinum undanúrslitaleiknum mætast Svartfjallaland og Spánn. Noregur og Svartfjallaland mættust í úrslitaleiknum fyrir tveimur árum þar sem Svartfjallaland fagnaði sínum fyrsta Evrópumeistaratitli.
18.des. 2014 - 10:00

Vonandi getur mín saga hjálpað einhverjum að losna úr ofbeldissambúð fyrir jólin: Myndir ekki fyrir viðkvæma

Hún varð fyrir lífshættulegri árás sambýlismanns síns, árás sem átti sér sjö ára aðdraganda. Hún hefur ákveðið að birta heimsbyggðinni skelfilegar myndir af sér ef það megi verða til þess að fleiri konu yfirgefi ofbeldismenn áður en það er um seinan.
18.des. 2014 - 08:56 Sigurður Elvar

Thierry Henry var einstakur leikmaður – íslenskir sérfræðingar tjá sig um franska framherjann

Thierry Henry hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna frægu eftir farsælan feril en hann mun hefja störf á Sky Sports sem sérfræðingur í leikjum ensku knattspyrnunnar. Henry er markahæsti leikmaður allra tíma hjá Arsenal á Englandi og er af mörgum talinn besti framherjinn sem hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni.
18.des. 2014 - 08:50

Þorpið sem sofnaði: Dularfull svefnsýki herjar á íbúa lítils þorps

Dularfull svefnsýki herjar á íbúa í litlu þorpi í norðurhluta Kazakhstan og hefur gert í rúmlega fjögur ár. Læknar hafa ekki getað fundið ástæðuna fyrir svefnsýkinni sem veldur því að sumir íbúanna sofa marga daga í röð.
18.des. 2014 - 08:29

Lögreglan eltir ökumenn á ómerktum mótorhjólum

Ekki er vitað til að íslenska lögreglan ráðgeri notkun ómerktra vélhjóla Lögreglan í Ástralíu er farin að nota ómerkt lögregluvélhjól til að eltast við ökumenn sem fara ekki að lögum.Hafa hjólin verið sérstaklega notuð til að hafa uppi á ökumönnum sem nota farsíma undir stýri og keyra án sætisbelta. Yfir 170 ökumenn hafa verið sektaðir fyrstu vikun í átakinu.
17.des. 2014 - 18:10

Orð jólasveins á jólatrésskemmtun draga dilk á eftir sér

Það þykir yfirleitt góð skemmtun, sérstaklega fyrir börnin, þegar að jólasveinninn lætur sjá sig á mannamótum en nú hafa orð eins slíks á jólatrésskemmtun hleypt illu blóði í marga og hrundið af stað pólitískum deilum. Sumir telja að jólasveinninn hafi aðeins varpað fram fyndnum spurningum á samkomunni en aðrir telja orð hans hápólitísk.
17.des. 2014 - 15:20

Mars Curiosity finnur merki um líf á Mars

Marsbíllinn, The Curiosity Mars Rover, hefur fundið dularfulla toppa í styrkleika metans sem er að finna á Mars. Vísindamenn segja að orsök þessa geti verið lífverur sem líkjast bakteríum en viðurkenna jafnframt að þeir séu ráðvilltir vegna þessa.
17.des. 2014 - 15:02 Sigurður Elvar

Stóru deildirnar í Evrópu vilja fá HM í Katar 2022 á tímabilinu maí-júní

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram á að fara í Katar árið 2022 gæti farið fram á tímabilinu 5. maí – 4. júní. Lagt hefur verið til að mótið fari fram í nóvember en stóru liðin í Evrópu hafa meiri áhuga á að keppnin fari fram í maí-júní. Það eru samtök félagsliða í Evrópu (ECA) og samtök atvinnuknattspyrnuliða í Evrópu (EPFL) sem hafa komist að þeirri niðurstöðu að það sé óhætt að halda HM að vori til í Katar en þar er hitastigið helsta áhyggjuefnið.  
17.des. 2014 - 14:15

Danska lögreglan lagði hald á 11 tonn af maríúanaplöntum

Danska lögreglan komst svo sannarlega í feitt á mánudaginn þegar lögreglumenn fundu verksmiðju á Sjálandi þar sem hassolía var framleidd. Það þurfti þrjá flutningabíla til að aka 11 tonnum af muldum maríúanaplöntum á brott úr verksmiðjunni.
17.des. 2014 - 12:11

Hún var svo köld að hún lifði sinn eigin dauða af

Norskir læknar komust á spjöld sögunnar þegar þeir endurlífguðu unga konu eftir að líkamshiti hennar hafði farið niður í aðeins 13,7 gráður. Konan hafði þá verið látin í rúmlega þrjár klukkustundir. Þetta afrek norsku læknanna varð til þess að í dag er vitað að fólk er ekki dáið fyrr en það er heitt og dáið.
17.des. 2014 - 10:03 Sigurður Elvar

Guardiola líkir norska undrabarninu við Messi og Ronaldo – Ødegaard líklega á leið til Bayern München

Þýska sjónvarpsstöðin Sport 1 greindi frá því í gær að stórliðið Bayern München hafi unnið kapphlaupið um norska landsliðsmanninn Martin Ødegaard. Fréttin birtist skömmu eftir að stjórnarmaður Bayern, Karl-Heinz Rummenigge, sagði að hinn 15 ára gamli A-landsliðsmaður væri einn af þeim efnilegustu sem hafi komið fram á þessari öld.
17.des. 2014 - 10:00

Notaði skólabindið sitt til að bjarga lífi sínu í blóðbaðinu í Pakistan í gær

Unglingur sem hafði verið skotinn í báða fæturna tókst að komast lífs af undan hryllingnum í Peshawar í Pakistan í gær með því að þykjast vera dauður. Með ólíkindum er að honum skyldi takast að liggja hreyfingarlaus og gefa ekki frá sér hljóð með byssuskot í báðum fótleggjum.
17.des. 2014 - 09:00

Nokkrar staðreyndir um grátt hár: Rauðhærðir grána langfyrst

Margir bera silfurlitaðan háralit sinn með reisn, aðrir kjósa heldur að fela gráu hárin. Góðu fréttirnar fyrir þá sem lita gráu hárin eru þær að vísindamenn vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að háraliturinn breytist með aldrinum.

16.des. 2014 - 21:10

Nánasti ættingi formóður mannkyns er fundinn

Hann lést síðar en Sókrates og Aristóteles en er samt sem áður talinn vera nánasti ættingi formóður mannkynsins. Hann hélt til við strendur sunnanverðrar Afríku. Hann lést 315 fyrir Krist og er sá einstaklingur sem hefur gen sem líkjast genum sameiginlegrar ættmóður okkar mest.
16.des. 2014 - 20:00

Það er hollt fyrir karla að fá sér bjór með vinunum

Ef þú ert karlmaður og þig vantar góða afsökun fyrir að fara og hitta vini þína í dag þá skaltu lesa þetta. Það getur líka verið gott fyrir konur að lesa þetta til að vita hvaða afsökun karlarnir ætla að hafa fyrir að fara að hitta vinina.
16.des. 2014 - 11:00

Bjargaði önd frá drukknun úr ísilagðri á: Hlaut að launum viðurnefnið „Konungur andanna“

Síðastliðna helgi sá Lars Jørun Langøien önd festa sig undir ísilögðu stöðuvatni í Noregi. Í stað þess að horfa framhjá dauðastríði hennar ákvað Lars að taka málin í eigin hendur. Hann stakk sér út í vatnið, braut sér leið í gegnum ísinn og bjargaði henni.

16.des. 2014 - 08:03

Hetjulegar aðgerðir tveggja gísla sem létust í Sidney í gær

Ástralska lögreglan réðst til atlögu við gíslatökumanninn Man Haron Monis í gær, eftir að hann hleypti af skotum á kaffihúsinu, en hann hafði þá haldið 17 manns í gíslingu á kaffihúsi í miðborg Sidney í um 16 klukkustundir. Monis var skotinn til bana en einnig létust tveir gíslar, karl og kona. Þau eru bæði hyllt í dag sem sannkallaðar hetjur.
16.des. 2014 - 08:00 Sigurður Elvar

Nýtt „lyfjahneyksli“ verður ekki eins slæmt og þegar Ben Johnson var staðinn að verki

„Þetta verður ekki eins slæmt og sagan af Ben Johnson,“ sagði hinn þekkti breski frjálsíþróttamaður Sebastian Coe í viðtali við BBC í gær þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við stóru lyfjamáli í frjálsíþróttum sem mun koma upp á yfirborðið á næstunni.
16.des. 2014 - 00:15 Sigurður Elvar

Myndband: Stórskemmtileg tilþrif í nýlegri íþróttagrein í Þýskalandi

Samkvæmt upplýsingum á veraldarvefnum eru til um 8.000 mismunandi íþróttagreinar. Ein þeirra er átta ára gömul og er þýsk uppfinning. Íþróttin gengur út á að skalla bolta og er borðtennisborð notað sem leikvöllur. Þessi íþrótt hefur náð töluverðri hylli í Þýskalandi og í þessu skemmtilega myndbandi eru 10 bestu tilþrifin frá síðustu keppnum.
15.des. 2014 - 22:00

Fátæk kona reyndi að ræna úr búð: Góðhjartaður lögreglumaður færði henni matvörur

Fátæk kona reyndi um daginn að ræna nokkrum eggjum úr matvöruverslun vegna þess að barnabörn hennar höfðu ekki fengið að borða í tvo daga. Upp komst um hnuplið en það sem leit út fyrir að ætla að verða mikil sorgarsaga fékk farsælan endi.
15.des. 2014 - 20:00

Lamaður hundur lærir að ganga á ný og sýnir okkur að allir eiga skilið annað tækifæri: MYNDBAND

Það stóð til að svæfa hvolpinn Seif enda var hann lamaður og gat sig ekki hrært. Þá var hann grindhoraður er kona ein tók hann í fóstur og tók að hlúa að honum. Með hennar hjálp er hundurinn farinn að ganga aftur, en það þykir ganga kraftaverki næst.
15.des. 2014 - 17:20

Hvað er að fólki? Siðlausar og skammarlegar sjálfsmyndir ferðamanna fyrir utan gíslatökukaffihús

Fólk sem tekur brosandi af sér sjálfsmyndir eða „selfies“ fyrir utan kaffihúsið í Sydney þar sem vopnaður íslamisti heldur gestum í gíslingu, hefur vakið mikla gremju og hneykslun. Fjölmargir hafa birt slíkar myndir af sér á samfélagsmiðlum í dag og ætla mætti að fólk gerði sér enga grein fyrir alvöru málsins.
15.des. 2014 - 15:20

Allt fyrir ástina? Ellefu ára stúlka rændi 1200 þúsund krónum og fór í langferð

Ellefu ára gömul stúlka rændi andvirði 1,2 milljóna króna, eða 10.000 dölum úr kommóðuskúffu ömmu sinnar, til að taka leigubíl hálfa leið í gegnum Bandaríkin og hitta 16 ára gamlan pilt sem hún hafði verið að spjalla við á netinu. Stúlkan er nú fundin heilu og höldnu og verður ekki ákærð.
15.des. 2014 - 12:06 Sigurður Elvar

Evrópumeistaralið Real Madrid fær Schalke í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar – margir stórleikir

Leikmenn Real Madrid fagna Evrópumeistaratitlinum s.l. vor. Mynd/Getty Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í morgun. Eins og búast mátti við verða margir stórleikir í næstu umferð og margar áhugarverðar viðureignir.  Evrópumeistaralið Real Madrid frá Spáni mætir Schalke frá Þýskalandi.
15.des. 2014 - 10:56

Gíslataka í Belgíu: Gíslatökumenn hafa lokað sig af í íbúð

Fjórir vopnaðir menn hafa hreiðrað um sig í íbúð í fjölbýlishúsi í Gent í Belgíu og halda að minnsta kosti einum manni í gíslingu þar. Mennirnir eru sagðir hafa ruðst inn í íbúðina snemma í morgun. Lögreglan hefur mikinn viðbúnað á svæðinu og auk almennra lögreglumanna og sérsveitarmanna eru um 30 hermenn á svæðinu.
15.des. 2014 - 10:00

Sláandi myndasería sem endurspeglar skuggahliðar samfélagsins

Á flestum stöðum í heiminum má finna dæmi um misskiptingu, ofbeldi og kúgun en myndaserían hér að neðan endurspeglar margt af því ógeðfelldasta sem viðgengst frá degi til dags, ári til árs, allt í kring um okkur.


15.des. 2014 - 08:12

Gíslataka í miðborg Sidney: Segist vera með fjórar sprengjur

Í um átta klukkustundir hefur vopnaður maður eða menn haldið fólki í gíslingu á kaffihúsi í miðborg Sidney í Ástralíu. Lögreglunni hefur nú tekist að ná sambandi við manninn eða mennina og reynir að semja  um lausn gíslanna. Talið er að um 15 manns sé haldið í gíslingu en 5 hefur tekið að flýja.
15.des. 2014 - 00:05 Sigurður Elvar

David de Gea í heimsklassa – spænski markvörðurinn hetja Man Utd í 3-0 sigri liðsins gegn Liverpool

David de Gea fær mikið hrós frá knattspyrnusérfræðingum eftir 3-0 sigurleik Manchester United gegn Liverpool í gær. Spænski markvörðurinn varði sex skot frá leikmönnum Liverpool úr sannkölluðum dauðafærum og eftir leikinn sagði hinn norski Ole Gunnar Solskjær að hann hafi aldrei orðið vitni að annari eins markvörslu á Old Trafford.
14.des. 2014 - 13:30

15 árum eftir að móðir hennar lést fékk hún að vita leyndarmál sem breytti lífi hennar

Stúlka sem var tveggja ára þegar móðir hennar lést 1998 fékk nýlega að vita leyndarmál sem hefur breytt lífi hennar. Stúlkan hafði alla tíð vitað að í peningaskáp á heimili hennar var ýmislegt geymt frá móður hennar en hún hafði ekki getað ímyndað sér að þar væri svolítið sem myndi breyta lífi hennar.

14.des. 2014 - 12:02 Sigurður Elvar

Enski boltinn verður einnig á föstudagskvöldum – nýr sjónvarpssamningur gæti gefið af sér 850 milljarða kr.

Frá og með tímabilinu 2016 verður fjórða leikdeginum bætt við í ensku úrvalsdeildinni. Á því tímabili sem hefst eftir um 20 mánuði verða leikir á föstudagskvöldum og bíða margir spenntir eftir því hvernig sú nýbreytni muni takast. Enska úrvalsdeildin hefur fram til þessa verið með leiki um helgar og á mánudagskvöldum einnig.
14.des. 2014 - 09:30

Man Utd. - Liverpool: Einn stærsti leikur ársins í dag

Einn stærsti leikur ársins í enska boltanum verður háður í dag er erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool eigast við á Old Trafford í Manchester. Eftir erfiða byrjun hafa bæði liðin rétt nokkuð úr kútnum í deildinni undanfarið, þá sérstaklega Manchester United.
13.des. 2014 - 22:00

Átján stykki, takk fyrir! Stærsta fjölskylda Bretlands á von á síðasta barninu

Þau eiga von á sínu átjánda barni, stúlku sem þau segja að verði sitt síðasta barn. Þau eru hins vegar himinlifandi yfir væntanlegri fæðingu hennar, segja þetta vera bestu jólagjöf sem þau gætu hugsað sér. Hjónin Sue (39) og Noel Radford (43) eru sannkallaðir kjarnorkuforeldrar og þiggja enga styrki þrátt fyrir barnamergðina.
13.des. 2014 - 21:00

14 ára drengur sem varð að þola stríðni vegna þyngdar sinnar missti 20 kíló á átta vikum

Aaron Hogan var kallaður bangsi og honum sagt að hann væri of hægur til að geta spilað fótbolta. Aaron ákvað að taka málin í sínar hendur og breyta þessu. Hann hefur nú lést um 20 kíló á átta vikum og er búinn að endurheimta sæti sitt í fótboltaliðinu.
13.des. 2014 - 17:30

Fjögurra ára drengur keypti nasistahring í sjálfsala

Hún varð ekki lítið undrandi, móðirin sem gaf drengnum sínum smápening svo hann gæti keypt sér glingur úr sjálfsala. Hann átti von að lítið leikfang skoppaði niður í rennuna á sjálfsalanum en þess í stað fékk hann gylltan hring með erni og hakakrossi - dæmigert tákn þýsku nasistanna.
13.des. 2014 - 16:05

Hættum að kvarta undan kuldanum. Við erum þó laus við þessa skordýraplágu: Myndir (ekki fyrir viðkvæma)

Einn kosturinn við að búa á köldu landi eins og Íslandi er sá að það er fremur lítill ami af skordýrum og á veturna verður maður þeirra varla var. Í mörgum öðrum löndum er þessu þveröfugt farið en á fáum stöðum er þó jafnmikil skordýraplága eins og í Ástralíu.
13.des. 2014 - 13:30

Tréð brennur! Förum varlega í jólaskreytingunum: MYNDBAND

Þetta myndband sem unnið var í eldvarnarátaki í Bandaríkjunum sýnir hve hratt jólatré getur fuðrað upp. Það er varhugavert að skilja eftir kveikt á jólaseríum á jólatrjám í mannlausum stofum. Eins og myndbandið sýnir breiðist eldurinn út um herbergið á augabragði.
13.des. 2014 - 11:16 Sigurður Elvar

„Hvílík gæfa fyrir Liverpool að fá þennan leik“- útvarpsmaðurinn Kjartan Guðmundsson spáir í leiki helgarinnar

Heil umferð fer fram um helgina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stórleikur helgarinnar er viðureign Manchester United og Liverpool. Pressan fékk útvarpsmanninn Kjartan Guðmundsson til þess að spá í leiki helgarinnar en Kjartan er eldheitur stuðningsmaður Liverpool og KR-hjartað slær ört hjá fjölmiðlamanninum.
13.des. 2014 - 10:03

Frönsk stjórnvöld verða að greiða sómölskum sjó- og mannræningjum skaðabætur

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur kveðið upp dóm í máli sem sómalskir sjó- og mannræningjar höfðuðu gegn franska ríkinu fyrir brot á mannréttindum þeirra. Franska ríkið þarf að greiða þeim skaðabætur. Mennirnir tóku þátt í árás á franskt skip og tóku franska ríkisborgara sem gísla og fengu greitt lausnargjald fyrir þá. 
13.des. 2014 - 09:00

Vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að karlar séu fífl

Nú er það opinbert – karlar eru fífl! Vísindamenn hafa komist að þessari niðurstöðu eftir ítarlegar rannsóknir. Þetta er örugglega eitthvað sem konur hafa alltaf vitað en nú hafa vísindamenn staðfest þetta svo þetta hlýtur að vera hárrétt! Eða hvað?
12.des. 2014 - 22:00

Stórfurðulegar og öðruvísi jólahefðir: KFC, sána-álfurinn og jólageit

Myndir: Gettyimages Hefðir eru stór hluti af jólahátíðinni. Í huga flestra snýst hún um gleðina, góðan mat, jólagjafir og samverustundir með okkar nánustu. Það eru til ótal jólahefðir um allan heim og smekkurrinn er misjafn ef marka má þær stórfurðulegu hefðir sem upplistaðar eru hér að neðan.
12.des. 2014 - 21:00

Fannst myrt í kirkjugarðinum: Um síðir afhjúpaðist ótrúlegur sannleikur

Það var nótt eina í smábænum Independence Missouri, nánar tiltekið þann 3. október árið 1997. Lögreglumaður var í reglubundinni eftirlitsferð. Þar sem mikið hafði verið um bílaþjófnaði í bænum að undanförnu fór hann víðar um en hann var vanur.
12.des. 2014 - 18:00

Komin í kjörþyngd og það skiptir engu máli: Saga konu sem sigraðist á vigtaráráttunni

Hún hugsaði um töfratöluna á vigtinni. Þegar hún næði niður í þessa tölu yrði lífið fullkomið. Þá yrði hún hamingjusöm. En svo rann sá dagur upp og núna sér hún þetta í allt öðru ljósi. Áhugaverð grein um kjörþyngd og að við látum vigtina stjórna lífi okkar allt of mikið.
12.des. 2014 - 15:00

Facebook-kraftaverk: Heimilislaus maður kemst heim um jólin

Heimilislaus maður fær heitustu ósk sína uppfyllta nú um jólin þegar hann mun njóta þeirra með fjölskyldu sinni í fyrsta sinn í 12 ár. Það er að stórum hluta samfélagsmiðlinum Facebook að þakka að þetta gerist.

12.des. 2014 - 10:08

Vilt þú verða 110 ára? Þakkar 5 fæðutegundum langlífi sitt: Myndband

Bernardo LaPallo er 110 ára en er með líkama áttræðs manns. Hann hefur aldrei orðið veikur. Hann forðast að borða rautt kjöt en borðar heldur lífræna ávexti og grænmeti. Hann býr yfir uppskrift af langlífi sem hann lærði frá föður sínum, en sá var læknir og náði 98 ára aldri.
12.des. 2014 - 09:00

Hér er snilldarlausn fyrir hjólreiðamenn þegar kemur að erfiðum brekkum: Myndband

Það getur verið mjög leiðinlegt og erfitt að hjóla upp brekkur en í Noregi hafa menn fundið snilldarlausn á þessu. Í Þrándheimi hafa íbúar aðgang að sérhannaðri hjólalyftu sem kallast Trampe. Með henni geta hjólreiðamenn komist upp erfiða brekku og þurfa ekki einu sinni að stíga af hjólhestinum.
12.des. 2014 - 08:00

Stórkostlegar ljósmyndir: Þessar myndir prýða efstu sætin í ljósmyndasamkeppni Sony

Árleg ljósmyndasamkeppni raftækjarisans Sony (Sony World Photography Awards) er orðin heimsþekkt fyrir stórkostlegar myndir sem eru teknar um veröld víða. Keppni ársins er langt á veg komin en myndirnar sem birtast hér að neðan eru efstar í sínum flokkum.

12.des. 2014 - 00:15 Sigurður Elvar

Myndband: Góð æfing til að drepa tímann í prófatörninni

Prófatörnin stendur núna yfir hjá flestum sem stunda nám og margir þeirra æfa fótbolta – eða hafa æft fótbolta. Við hér á pressan.is mælum með þessum æfingum fyrir þá sem vilja drepa tímann í próflestrinum – allt sem þarf er ruslafata, bolti, og hugmyndaflug. Góða skemmtun.
11.des. 2014 - 22:00

Unglingur notar farsímann á réttan hátt á klósettinu og nú rúlla milljónirnar inn

Margir nota snjallsímana sína til að spila Angry Birds eða aðra tölvuleiki þegar þeir sitja á klósettinu. En snjall unglingur fann önnur not fyrir símann sinn þegar hann sat á klósettinu í menntaskólanum sínum og nú rúlla milljónirnar inn á bankareikninginn hans.
11.des. 2014 - 20:00

Þetta eru svo miklu meira en kynlífsdúkkur: Karlar sem búa með fallegum sílíkon dúkkum

Hvað veldur því að fullorðnir karlar eru reiðubúnir að greiða allt að tveimur milljónum fyrir sílíkondúkkur sem líkjast lifandi fólki og eru á stærð við fólk og búa með þeim eins og um lifandi manneskju sé að ræða?
11.des. 2014 - 19:00 Sigurður Elvar

Fjölbreytt íþróttaflóra og glæsileg tilþrif í úrvalsmyndum vikunnar frá Getty

Ljósmyndarar frá Getty ljósmyndaþjónustunni voru að venju á flestum stærstu íþróttaviðburðum heims á undanförnum vikum. Hér fyrir neðan má sjá brot af þeim myndum sem þeir töldu sjálfir hafa staðið upp úr á síðustu vikum. Þar er íþróttaflóran fjölbreytt að venju og margir sem koma við sögu.

Jón Óðinn Waage
Jón Óðinn Waage - 09.12.2014
Mér finnst þetta heimska
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 03.12.2014
Viltu léttast yfir jólin? Svona ferðu að því
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 13.12.2014
Fámenn valdaklíka hámar í sig mest af kökunni
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 10.12.2014
Rangar ályktanir dregnar af dómi
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 06.12.2014
Hver stjórnar rannsókn?
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 05.12.2014
Sérstakur fékk á'ann!
Hermann Jónsson
Hermann Jónsson - 05.12.2014
VAKNIÐ foreldrar – Einelti drepur
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 04.12.2014
Veruleikinn að baki myndunum
Jón Óðinn Waage
Jón Óðinn Waage - 04.12.2014
Sonur minn fæddist með alvarlegan hjartagalla
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 12.12.2014
Pólitísk dauðasynd og óhelgi?
Fleiri pressupennar