17. maí 2012 - 19:46

Evrópa er á barmi efnahagshruns: Varað við evrugeddon og afleiðingum um allan heim

Evrópa er á barmi efnahagshruns sem kann að hafa víðtækar afleiðingar um allan heim, svo sannarlega líka hér á landi. Forsætisráðherra Breta segir dómsdag nálgast; Grikkland er stjórnlaust og þar líkt og á Spáni óttast menn víðtæk áhlaup á banka næstu daga þar sem landsmenn vilja fremur geyma reiðufé undir koddanum en á ótraustum bankabókum fjármálastofnana sem óvíst er hvort lifa næstu daga af.

Grikkir hafa tekið út gífurlegar fjárhæðir í reiðufé síðustu daga og matsfyrirtæki keppast við að lækka lánshæfiseinkunnir evrópskra banka. Skuldabréfaútboð á Spáni mistókst með öllu og þjóðstjórn hefur verið sett á til bráðabirgða í Grikklandi, þar til kosið hefur verið að nýju. Forseti landsins viðurkennir að ógnarástand ríki og óttinn sé mikill. Evrópskir fjölmiðlar vitna til evrugeddon og snúa þar út úr orðinu Harmageddon, eða ragnarökum -- heimsendi.

Gríðarlegur titringur er á fjármálamörkuðum og neyðarfundir eru nú haldnir hjá ríkisstjórnum margra Evrópuríkja, en Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, segir að evrusvæðið sé á góðri leið með að brotna saman innan frá og gagnrýndi leiðtoga Evrópu harðlega í dag fyrir að mistakast með öllu að grípa til viðeigandi aðgerða vegna fjármálahrunsins í Grikklandi.

King segir að sú stefna að vinna tíma og velta vandanum á undan sér hafi beðið algjört skipbrot. Breski forsætisráðherrann David Cameron varaði í dag við dómsdegi þar sem öll Evrópa geti sogast inn í allsherjar efnahagshrun og hvatti Merkel kanslara Þýskalands til að samþykkja auknar fjárveitingar til víðtækra björgunaraðgerða.

„Við erum á ókunnum slóðum og það felur í sér gríðarlega áhættu fyrir okkur öll,“ sagði Cameron. Hann sagði Breta myndu gera hvað sem er til að bregðast við afleiðingum þess efnahagsstorms sem væri í aðsigi.

Bretar eru með sitt Sterlingspund og utan evrusvæðisins, en Cameron segir að leiðtogar í Evrópu verði að ákveða sig strax hvort þeir ætli að styrkja böndin og komast í gegnum erfiðleikana í sameiningu en skilja ella. Þá benti hann á að hagvaxtartölur í Þýskalandi séu með ágætum meðan nær öll önnur evruríki horfi upp á samdrátt og kjarni í myntsamstarfi hljóti að felast í því að sterkari ríki komi þeim veikari til aðstoðar á ögurstundu.

Cameron tók þátt í símafundi í dag með Mario Monti forsætisráðherra Ítalíu, Francois Hollande nýkjörnum Frakklandsforseta og Merkel. Var símafundurinn undirbúningur fyrir leiðtogafund átta helstu iðnríkja heims (G8) sem hefst annað kvöld. Er búist við að þar verði efnahagskrísan í Evrópu mál málanna.

Slæm staða efnahagsmála er talin vatn á myllu ýmissa róttækra öfgahópa, eins og kom í ljós í grísku þingkosningunum á dögunum þegar nýnasistar náðu umtalsverðum árangri. Alistair Darling, fyrrverandi fjármálaráðherra Breta, sagði í dag að ástandið í Evrópu sé orðið grafalvarlegt. „Þetta gæti orðið hrikalegt fyrir Evrópu,“ sagði hann og benti á að margt væri líkt með ástandinu nú og því sem ríkti í álfunni þegar nasistar náðu fótfestu í Þýskalandi á árunum eftir fyrri heimsstyrjöldina.




25.jan. 2015 - 12:27 Sigurður Elvar

16-liða úrslitin hefjast á HM í dag – allir leikirnir í beinni útsendingu á RÚV og Stöð 2 sport

Patrekur Jóhannesson mætir liði Katar í dag í 16-liða úrslitum. Í dag hefjast sextán liða úrslitin á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Katar. Íslendinga mæta Dönum á morgun, mánudag, og hefst sá leikur kl. 18.00 og er hann í beinni útsendingu á RÚV.
Austurríki, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, mætir liði Katar í dag kl. 15.30 og er  sá leikur á RÚV. Leikirnir í 16-liða úrslitum eru eftirfarandi:
24.jan. 2015 - 22:00

Níu ára tvíburar skildir eftir einir í fjóra mánuði

Frændi drengjanna hefur verið handtekinn fyrir að skilja þá eftir eina Níu ára gamlir tvíburabræður voru skildir eftir einir að mestu leyti í fjóra mánuði í íbúðarhúsnæði í Manchester, New Hampshire í Bandaríkjunum, á meðan foreldrar þeirra voru í Nígeríu. Drengirnir eru taldir hafa sýnt ótrúlega hugvitssemi og þrautseigju við að bjarga sér.
24.jan. 2015 - 14:00

Ótrúlegar vörur sem finna má í verslunum Costco

Það hefur ekki farið framhjá mörgum að þriðja stærsta smásölukeðja í heimi, bandaríska verslunarkeðjan Costco, er væntanleg hingað til lands og hyggst opna útibú í Garðabæ snemma á næsta ári. Gríðarlegt úrval af vörum er í verslunum smásölurisana og má finna þar allt frá tómatsósu til trúlofunarhringa.
24.jan. 2015 - 10:00

Maður sakaður um að stinga ungabarn í vöggu til bana

Maður er grunaður um að hafa stungið 5 mánaða dóttur sína til bana er hún lá í vöggu sinni, særa barnsmóður sína og unnusta hennar og myrða 39 ára gamlan heimilisvin í í árás á heimili í Milwaukee í gær. Maðurinn var handtekinn á heimilinu.
24.jan. 2015 - 08:55 Sigurður Elvar

Sérfræðingarnir eru bjartsýnir á sigur gegn Egyptum á HM þrátt fyrir fjarveru Arons

Það ríkir mikil spenna fyrir lokaleik íslenska handknattleikslandsliðsins á heimsmeistaramóti karla í Katar í dag. Mótherjar Íslands eru Egyptar sem hafa nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en Ísland þarf á sigri að halda og jafntefli dugir ekki. Ísland er með 3 stig eftir fjóra leik í fjorða sæti C-riðilsins.
23.jan. 2015 - 22:00

Hin öldnu og vitru veita góð ráð um ástina og hjónabandið: Sjö ráð sem allir ættu að hlusta á

Hann fann bestu leiðina til að safna saman góðum ráðum um hjónabandið: Hann talaði við rúmlega 700 aldraðar manneskjur með langa reynslu af hjónabandinu að baki. Úr varð bókin 30 Lessons for Loving eða 30 góð ráð um ástina. Þar miðla hinir öldnu okkur af visku sinni um hjónabandið.
23.jan. 2015 - 21:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Stúlkan sem sá of mikið: Öll fjölskylda hennar var myrt

Það var að morgni 30. september árið 2005 sem hin 10 ára gamla Robin Doan vaknaði við skothvelli. Hún hélt að hana væri að dreyma byssuskot en eftir að hún var vöknuð héldu skotin áfram að kveða við. Síðan heyrði hún móður sína öskra af öllum lífs og sálar kröftum.
23.jan. 2015 - 15:00

Kona festist á girðingu og varð úti

Kona um fertugt fannst látin í gær en hún virðist hafa reynt að komast yfir háa girðingu en fests á leið sinni yfir hana og orðið úti í framhaldinu. Hún virðist hafa verið búin að vera föst á girðingunni í töluvert langan tíma áður en hún fannst.
23.jan. 2015 - 11:01

Guðmundur Guðmundsson mjög ósáttur við danska fjölmiðla

Á fréttamannafundi danska landsliðsins í handknattleik í Katar í morgun tók Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska liðsins, orðið strax í upphafi og lýsti yfir mikilli óánægju sinni með danska fjölmiðla. Hann sagðist ekki hafa upplifað annan eins trúnaðarbrest á ferli sínum.
23.jan. 2015 - 09:01

Óröklegur ótti: Fimm atriði sem þú átt að hætta að óttast

Börn eru þekkt fyrir óttaleysi en jafnvel í barnæsku finnum við stundum til ótta. Á vissum aldrei erum við hrædd við að stökkva af hæsta stökkbrettinu í sundlauginni eða sitja í hæsta tækinu í tívolí. Þegar við eldumst umbreytist svona ótti í óljósari og óhlutbundnari ótta.
22.jan. 2015 - 22:00

17 ára piltur blekkti alla: Lék lækni á kvensjúkdómadeild í heilan mánuð

Það eru ekki ný tíðindi að unglingsstrákar séu ansi áhugasamir um hitt kynið og því fengu starfsmenn og sjúklingar á kvensjúkdómadeild sjúkrahúss í Bandaríkjunum að finna fyrir nýlega. 17 ára piltur blekkti nefnilega öryggisverði og annað starfsfólk sjúkrahússins og lék lækni á kvensjúkdómadeild sjúkrahússins í heilan mánuð.
22.jan. 2015 - 21:00

Svona líta augun út eftir hvaða fíkniefni hefur verið tekið inn

Augun eru spegill sálarinnar og halda áfram að vera það þó að fólk hafi neytt fíkniefna. Raunar má þá lesa úr augunum hvaða fíkniefna einstaklingurinn hefur neytt. Sum smækka augasteinana niður í títuprjónsstærð en önnur gera augasteinana svarta og svo stóra að þeir skyggja á lithimnuna.

22.jan. 2015 - 18:30

Dularfullar plánetur fela sig í sólkerfinu

Í myrkustu afkimum sólkerfisins okkar leynast að minnsta kosti tvær plánetur sem eru stærri en Jörðin. Vísindamenn hafa komist að þessu með því að greina brautir dvergpláneta og niðurstaðan er skýr, minnst tvær plánetur leynast einhversstaðar utan við Plútó.
22.jan. 2015 - 17:00

Jafnaði húsið við jörðu með jarðýtu án vitundar eiginkonunnar: Er þetta dómgreindarlausasti maður í heimi?

James Rhein., íbúi í úthverfi New York, jafnaði niður hús eiginkonu sinnar með jarðýtu og skildi allar eigur þeirra eftir í húsinu. Eiginkonan var að heiman og hélt að hann ætlaði að eyða deginum í að endurbæta heimilið. Rhein hafði enga heimild til verknaðarins.
22.jan. 2015 - 12:30 Sigurður Elvar

Ísland getur tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri eða jafntefli gegn Tékkum

Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði íslenska landsliðsins. Mynd/Getty Það eru margir spennandi leikir í dag á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Katar. Íslenska liðið mætir Tékkum og með sigri eða jafntefli tryggja Íslendingar sér sæti í 16-liða úrslitum. Leikurinn hefst kl. 18.00.
22.jan. 2015 - 11:45

Var í dái í 12 ár: Heyrði allt sem sagt var í kringum hann

Þegar 12 ára drengur var dag einn sendur heim úr skóla með sjúkdómseinkenni sem líktust dæmigerðum inflúensueinkennum átti enginn von á að þetta hefði verið síðasti dagur hans í skóla. Eftir nokkra daga var hann orðinn meðvitundarlaus og lá í dái næstu 12 árin.
22.jan. 2015 - 09:00

Fyrrverandi þingmaður grunaður um vörslu barnakláms

Fyrrverandi þingmaður þýska jafnaðarmannaflokksins, SPD, Sebastian Edathy, hefur verið ákærður fyrir vörslu barnakláms á fartölvu sinni og verður mál hans tekið fyrir í héraðsdómstóli þann 23. febrúar næstkomandi. Edathy er 45 ára gamall. Hann sagði af sér þingmennsku eftir að myndir af nöktum börnum fundust á tölvu hans.
22.jan. 2015 - 08:35 Sigurður Elvar

Hinn 16 ára gamli Ødegaard fær milljón kr. á dag í laun – Real Madrid keypti „norska undrabarnið“

Norska „undrabarnið“  Martin Ødegaard verður í dag kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid.  Ødegaard, sem fagnaði 16 ára afmælisdegi sínum í desember, hefur á undanförnum vikum heimsótt flest stórlið Evrópu enda gríðarlega eftirsóttur.
21.jan. 2015 - 21:00

Stór loftsteinn fer mjög nærri Jörðinni á mánudaginn: Hægt að sjá hann með sjónaukum

Mánudaginn 26. janúar fer loftsteinninn BL86 mjög nærri Jörðinni á leið sinni um sólkerfið. Loftsteinninn er um 500 til 600 metrar í þvermál að því að talið er. Hann fer svo nálægt Jörðinni að stjörnufræðingar segja að ferð hans flokkist sem ferð mjög nálægt plánetunni okkar.
21.jan. 2015 - 20:00

10 atriði sem ég sakna ekki við að drekka áfengi

„Þegar foreldrar mínir neyddu mig til að hætta að drekka var ég sannfærð um að ég yrði aldrei hamingjusöm aftur. Ég hélt að ég myndi ekki njóta aftur helganna á háskólasvæðinu. Ég hélt að ég myndi ekki framar falla í hópinn hjá vinunum. Ég hélt ég yrði ekki hamingjusöm manneskja, punktur.“
21.jan. 2015 - 16:41

„Það er erfitt að berjast fyrir lífi sínu þegar manni finnst maður ekki lifa“

Þyngst vó Hector Garcia Jr. 288 kíló. Sem barn var hann lagður í mikið einelti vegna þess hve hann var feitur. Hann reyndi oft að létta sig, með misjöfnum árangri. Hector var mikill matarfíkill og leitaði huggunar í matnum sökum þess hversu einmana hann var.
21.jan. 2015 - 13:00

Forðist karlmenn: 109 ára kona upplýsir leyndarmálið á bakvið langlífið

Jessie Gallan er elsta kona Skotlands, nýorðin 109 ára. Hún lumar á góðu ráði til kynsystra sinna um hvernig þær verði svona langlífar og ráðið er einfalt: Halda sig fjarri karlmönnum og borða hafragraut.
21.jan. 2015 - 10:01 Sigurður Elvar

Fjórða umferðin á HM í Katar hefst í dag – Patrekur mætir Íran|Áhugaverð Balkanskagarimma

Fjórða umferðina á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Katar fer fram í dag. Íslenska liðið leikur á morgun, fimmtudag mikilvægan leik gegn Tékkum, og lokaumferðin fer síðan fram á laugardaginn. Í dag verður Patrekur Jóhannesson í eldlínunni með landslið Austurríkis sem mætir Íran kl. 14.00 og verður sá leikur sýndur á Stöð2 Sport. Það er einnig áhugverður leikur kl. 16.00 á RÚV þar sem að Makedónía og Króatía eigast við.
21.jan. 2015 - 08:11

Þetta gerist þegar flugeld er skotið undir ísilagt vatn: Myndband

Er það virkilega hægt, er það sem fólki dettur eflaust fyrst í hug þegar spurt er hvort hægt sé að skjóta flugeld undir ísilagt vatn. Með einfaldri tilraun svarar ungur Svíi, Nils Bremer, þessari spurningu. Hann birti myndband af tilrauninni á YouTube fyrir þremur dögum og síðan eru áhorfin komin yfir fjórar milljónir.
20.jan. 2015 - 21:30

Eru geimverurnar á leiðinni? Dularfullar útvarpsbylgjur bárust til Jarðar – Færumst nær því að skilja þær

Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn séð ´hraðar útvarpsbylgjur‘ berast utan úr geimnum. Ekki er vitað hvaðan bylgjurnar komu en þessi uppgötvun færir vísindamenn aðeins nær því að skilja hvaða öfl eru hér að verki en vísindamenn um allan heim keppast við að finna skýringu á bylgjunum.
20.jan. 2015 - 19:55 Sigurður Elvar

„Aron var frábær“ - Ísland hársbreidd frá sigri gegn Evrópu-og ólympíumeistaraliði Frakka á HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik gerði jafntefli gegn Evrópu – og ólympíumeistaraliði Frakka í dag á heimsmeistaramótinu í Katar. Aron Pálmarsson, sem var einn besti maður vallarins, átti síðasta skot leiksins í háspennuleik sem endaði 26-26 en staðan í hálfleik var 14-12 fyrir Ísland.
20.jan. 2015 - 17:00

Vísindamenn búa til kristal sem gerir fólki kleift að anda í vatni

Tilhugsunin um að geta andað undir vatni hefur lengi heillað fólk en stórir súrefniskútar og andlitsgrímur hafa þó gert lítið úr rómantíkinni sem fylgir köfun. En nú hafa vísindamenn búið til kristal sem getur geymt miklu meira magn súrefnis en súrefniskútur og því ætti að verða miklu auðveldara að bera einn slíkan með sér en heilan súrefniskút.
20.jan. 2015 - 11:00

Er þetta heppnasti maður í heimi? Kramdist á milli tveggja flutningabíla

Kaleb Whitby er hugsanlega heppnasti maður heims. Á laugardaginn lenti bíllinn sem hann ók á milli tveggja stórra flutningabíla og kramdist á milli, varð næstum að engu. En svo ótrúlegt sem það kann að virðast miðað við myndir af slysavettvangi þá lifði Whitby slysið af fyrir eitthvað ótrúlegt kraftaverk og ekki nóg með það hann var nánast ómeiddur, þurfti bara tvo plástra á fingur.
20.jan. 2015 - 09:06 Sigurður Elvar

Stórleikir á dagskrá á HM í Katar í dag – Frakkar mótherjar Íslands og Þjóðverjar mæta Dönum

Það eru margir stórleikir á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag í Katar. Þar ber hæst viðureign Íslendinga og Frakka en sá leikur hefst kl. 18.00. Á sama tíma mætast Danir og Þjóðverjar en sá leikur er einnig gríðarlega áhugaverður þar sem Guðmundur Guðmundsson stýrir Dönum og Dagur Sigurðsson liði Þýskalands. Alls verða fjórir leikir í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðvunum á Íslandi.
19.jan. 2015 - 21:46

Dularfullt morð á flóttamanni kyndir undir hatursfullri rasisma umræðu í Þýskalandi

Morð á tvítugum flóttamanna frá Erítreu í þýsku borginni Dresden hefur hrundið af stað heitum umræðum um rasisma í Þýskalandi, þrátt fyrir að kringumstæður morðsins séu óljósar.
19.jan. 2015 - 21:00

Tvær kennslukonur sakaðar um að veita nemendum áfengi og stunda kynlíf með þeim

Tveir kennarar í Orange County í Kalíforníu hafa verið sakaðir um að veita nemendum áfengi í skólaferð á ströndina og misnota tvo nemendur undir 18 ára aldri. Kennararnir eru þær Melody Lipper, 38 ára, og Michelle Ghirelli, 30 ára.



19.jan. 2015 - 20:27 Sigurður Elvar

Linsday Vonn í sögubækurnar - Tiger Woods missti tönn eftir árekstur við myndatökumann

Tiger Woods er staddur í bænum Cortina d'Ampezzo á Ítalíu þar sem hann varð vitni að sögulegri stund hjá unnustu sinni Lindsey Vonn. Dagurinn var mjög eftirminnilegur þar sem að Vonn fagnaði sínum 63. sigri á heimsbikarmótaröð kvenna í alpagreinum. Woods missti hinsvegar framtönn þar sem að myndatökumaður rakst harkalega í bandaríska kylfinginn og brotnaði tönnin með þeim hætti að sögn umboðsmanns Woods.
19.jan. 2015 - 20:00

Gagnrýni á „The Biggest Loser“: Niðurlæging, ofþjálfun, hungur og skert persónufrelsi

Hættulega langur æfingatími, svelti, óhóflega hratt þyngdartap, skert persónufrelsi og niðurlægjandi framkoma eru meðal þess sem hinn vinsæli þáttur „The Biggest Loser“ er gagnrýndur fyrir. Fyrrverandi þátttakandi í þættinum í Bandaríkjunum segir að fyrsta æfingin hennar í þættinum hafi tekið fjóra tíma og hún hnigið niður áður en yfir lauk.
19.jan. 2015 - 17:00

Kona setti eigin dauðdaga á svið til að losna við stefnumót

Stefnumótalífið getur verið erfitt. Það getur tekið langan tíma að finna rétta félagann og stundum eru tvær manneskjur einfaldlega ekki þær réttu hvor fyrir aðra. En hvað gerist ef þú vilt ekki fara á stefnumót með einhverjum sem skilur ekki að þú hefur ekki áhuga?
19.jan. 2015 - 12:00

Ný rannsókn: Jörðin getur orðið óbyggileg mönnum innan fárra áratuga

Innan nokkurra áratuga getur Jörðin verið orðin óbyggileg fyrir menn. Nú þegar hefur mannkynið farið yfir mörk fjögurra af níu svokallaðra „plánetu marka“. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna og geta þetta ekki talist góðar fréttir enda framtíð mannkynsins undir.
19.jan. 2015 - 09:35 Sigurður Elvar

Patrekur og Austurríki í eldlínunni á HM í Katar í dag - fimm leikir í beinni á Íslandi

Það er nóg um að vera á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag í Katar. Þriðja umferð riðlakeppninnar hefst í dag og þar ber hæst að Patrekur Jóhannesson og landsliðs Austurríkis mætir Túnis í B-riðli. Austurríki hefur unnið einn leik og tapað einum og er í þriðja sæti riðilsins. Túnis er neðst án stiga eftir tvo tapleiki. Leikir dagsins í dag sem sýndir verða á Íslandi eru:
18.jan. 2015 - 20:36 Sigurður Elvar

„Undrabarnið og vélmennið eiga hrós skilið“ – Bjarni Fritzon svitnaði yfir byrjun Íslands gegn Alsír

„Ég er viss um að það hafi farið um marga í stöðunni 6-0 fyrir Alsír. Allavega var ég farinn að svitna. Markmaður Alsír tók okkar menn í bakaríið eftir samt sem áður glæsilega spilaðar sóknir. Allt er gott sem endar vel, fyrstu stigin komin í hús og Aron Kristjánsson og strákarnir geta andað léttar,“ sagði Bjarni Fritzon þjálfari ÍR við pressan.is eftir 32-24 sigur Íslands gegn Alsír í dag á heimsmeistaramóti karla í handknattleik.  
18.jan. 2015 - 20:00

Opnar sig um hrottalegt ofbeldi í þeim tilgangi hjálpa öðrum

Mynd: Skjáskot af YouTube Frásögn konu sem sagði opinberlega frá því að eiginmaður hennar beitti hana hrottalegu kynferðislegu ofbeldi um árabil, án hennar vitundar, hefur vakið mikla athygli síðustu daga. Maðurinn nauðgaði henni ítrekað á meðan hún svaf, en fyrir dómi kom fram að 300 myndbandsupptökur hafi fundist í fórum hans sem sýna gróft ofbeldi.
18.jan. 2015 - 14:30

25 bestu verðlauna brúðkaupsljósmyndir ársins 2014

Alþjóðasamtök brúðkaupsljósmyndara halda árlega samkeppni þar sem meðlimir keppa sín á milli hver eigi flottustu myndina. Keppt er í 20 mismunandi flokkum sem ná yfir alla þá þætti sem geta gert ljósmynd einstaka. Til dæmis lýsing, bakgrunnur, uppstilling og vinnsla myndarinnar.
18.jan. 2015 - 12:48 Sigurður Elvar

Er þetta skýringin á lélegum leik Guðjóns Vals gegn Svíum?

Eins og flestir vita fór ekki vel hjá íslenska karlalandsliðinu í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í Katar. Átta marka tap var niðurstaðan, 24-16, gegn Svíum en Ísland mætir Alsír í dag kl. 16.00. Það eru margar skýringar á tapi íslenska liðsins gegn Svíum og fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson fór ekki leynt með það að hann lék illa gegn Svíum líkt og margir aðrir lykilmenn. 
18.jan. 2015 - 10:01 Sigurður Elvar

Fjórir leikir í beinni frá HM í Katar í dag – Ísland mætir Alsír kl. 16.00

Aron Pálmarsson. Mynd/Getty Það verður margt um að vera á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag. Ísland mætir Alsír kl. 16.00 og Dagur Sigurðsson mætir til leiks með þýska landsliðið á sama tíma gegn Rússum.
18.jan. 2015 - 09:00

Kötturinn Marsha bjargaði lífi ungabarns

Læðan Marsha er nú hetja í bænum Obninsk í Rússlandi. Kötturinn fann tveggja mánaða gamlan dreng sem skilinn hafði verið eftir í pappakassa úti í frosti og kulda. Dýrið klifraði í kassann og hjúfraði sig upp að barninu, hélt þannig á því hita klukkustundum saman.
17.jan. 2015 - 21:00

„Örin trufla mig ekki lengur þegar ég horfi í spegilinn“

Katie Piper hefur afrekað ýmislegt frá því að hún varð fyrir sýruárás af hendi fyrrverandi kærasta síns, árið 2008, með þeim afleiðingum að andlit hennar afskræmdist. Nú sjö árum síðar hefur hún náð að sættast við örin og þau minna hana á eigin styrkleika.
17.jan. 2015 - 20:20

12 ástæður til að lyfta lóðum: Styrktarþjálfun verður mikilvægari eftir því sem árin færast yfir

Kannski heldur þú að lyftingar séu ekkert fyrir þig af því þú hefur engan áhuga á að verða eitthvert vöðvabúnt. Kannski ertu viss um að þú hafir ekki gaman af lyftingum vegna þess að þú ert ekki þessi Cross-fit týpa. Ef þú heldur þetta hefurðu rangt fyrir þér.
17.jan. 2015 - 19:00 Sigurður Elvar

Þjálfari fékk tveggja leikja bann fyrir að vinna körfuboltaleik 161-2

Þjálfari kvenna menntaskólaliðs í körfubolta í San Bernadino í Kaliforníu í Bandaríkjunum var úrskurðaður í tveggja leikja bann á dögunum. Ástæðan fyrir banninu var 159 stiga sigur Arroyo Valley liðsins gegn Bloomington, en lokatölur leiksins voru 161-2. Michael Anderson heitir þjálfarinn og er hann ósáttur við keppnisbannið en lið hans þykir eitt það allra besta í þessum aldursflokki.
17.jan. 2015 - 12:22

Þrír létust í lestarslysi í Svíþjóð í morgun

Þrír létust í lestarslysi í Trehörningsjö í Örnsköldsviks sveitarfélaginu í morgun. Fólkið var á gangi yfir járnbrautarteina þegar það varð fyrir vöruflutningalest. Lestarteinarnir liggja um bæinn miðjan og eru slár og ljós og hljóðmerki notuð til að vara fólk við að lest sé að koma.
17.jan. 2015 - 10:00

Steikir þú beikon? Þá gerir þú það örugglega vitlaust - Myndband

Það er eiginlega of gott til að vera satt en beikonið sem þú steikir getur orðið enn betra. Það er hægt að gera það enn stökkara með þessari aðferð.
17.jan. 2015 - 09:00

Prédikari í Sádí-Arabíu bannar snjókarlagerð

Áhrifamikill prédikar í Sádí-Arabíu hefur vakið upp deilur eftir að hann gaf út trúarlega tilskipun um að óheimilt sé að gera snjókarla því þeir séu and-íslamskir. Prédikarinn, Sheikh Munajjid, segir að þegar snjókarlar eru byggðir þá sé verið að skapa ímynd mannveru en það þykir vera synd samkvæmt strangri túlkun á súnní-múslimskri trú í konungsríkinu.

Sólveig Sigurðardóttir
Sólveig Sigurðardóttir - 19.1.2015
11 dögum eftir stóra aðgerð
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.1.2015
Nýjar heimildir?
Raggaeiriks
Raggaeiriks - 13.1.2015
Litlar stelpur og líkamsvirðing
Sigurvin Ólafsson
Sigurvin Ólafsson - 12.1.2015
Slæm Lýsing (Staðfest)
Jón Óðinn Waage
Jón Óðinn Waage - 11.1.2015
Góðu og vondu gæjarnir
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 14.1.2015
Jafnaðarmaður og hinn frjálsi ritstjóri!
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 16.1.2015
Mýtur um ,,intróverta“
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 11.1.2015
Je suis Charlie
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 18.1.2015
Afskræmdur spámaður! Til hvers?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 15.1.2015
Leyniskjalið frá Englandsbanka
Sigurvin Ólafsson
Sigurvin Ólafsson - 19.1.2015
Má þetta?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.1.2015
Davíð á afmæli í dag
Hermann Jónsson
Hermann Jónsson - 13.1.2015
Ég ætlaði að verða besti pabbi í heimi
Fleiri pressupennar