08. jún. 2012 - 11:45

2ja ára drengur reis upp í líkkistunni og bað um vatn: Lagðist svo aftur í hinstu hvílu

Sá ótrúlegi atburður átti sér stað í bæ í norðurhluta Brasilíu að tveggja ára gamall drengur, sem hafði verið úrskurðaður látinn, reis upp við dogg í kistu sinni og bað um vatn. Að því búnu lagðist hann aftur í kistuna líflaus.

Greint er frá þessum í brasilískum vefmiðli. Drengurinn, Kelvin Santos, var á sjúkrahúsi í bænum Belem þegar hann hætti að draga andann. Hann hafði verið þar til meðferðar vegna lungnabólgu.

Læknar úrskurðuðu hann látinn kl. 19.40 á föstudegi og afhentu fjölskyldu drengsins líkið í plastpoka.

Harmi slegin fjölskylda litla drengsins fór með líkið heim þar sem það var lagt í opna kistu og haldin var líkvaka alla nóttina.
Einni klukkustund áður en útför hans átti að fara fram á laugardegi settist drengurinn upp í kistunni og sagði:
Pabbi, geturðu gefið mér dálítið vatn?

Faðir drengsins, Antonio Santos, sagði að allir viðstaddir hefðu hljóðað upp og ekki trúað eigin augum.
Síðan héldum við að kraftaverk hefði gerst og drengurinn hefði lifnað við. En þá lagðist Kelvin bara aftur niður og allt var eins og áður. Við gátum ekki vakið hann. Hann var dáinn aftur.

Faðir hans fór í skyndingu með son sinn á Aberlardo Santos sjúkrahúsið í Belem þar sem læknar skoðuðu drenginn og staðfestu að engin lífsmerki væru með honum.

Þeir fullvissuðu mig um að hann væri í raun og veru dáinn og gátu engar skýringar gefið á því sem ég hafði heyrt og séð.

Fjölskylda drengsins ákvað að fresta útförinni um eina klukkustund í þeirri von að hann vaknaði aftur til lífsins. Að lokum var drengurinn þó jarðaður þennan sama dag kl. 5 síðdegis.

Faðir drengsins er sannfærður um að lát hans megi rekja til læknamistaka. Hann hefur lagt fram kæru til lögreglunnar sem hefur hafið rannsókn á málinu.

Fimmtán mínútum eftir að ég skildi við hann í öndunarerfiðleikum í höndum læknanna höfðu þeir úrskurðað hann látinn og afhent mér lík hans. Hugsanlega framkvæmdu þeir ekki nógu ítarlega skoðun á honum. Látið fólk vaknar ekki til lífsins og talar. Ég er staðráðinn í því að komast til botns í þessu.(6-10) NRS Dalia feb 2016
05.feb. 2016 - 21:00

Borðaði pítsu á hverjum degi og léttist um 50 kíló

Fæstir myndu líta á pítsu sem grennandi fæðu og margir myndu forðast þær eins og heitan eldinn ef til stæði að koma línunum í lag. Ítalski kokkurinn Pasquale Cozzolino segist hins vegar hafa náð að léttast um 50 kíló með því að borða pítsu á hverjum einasta degi.
05.feb. 2016 - 20:00 Kristján Kristjánsson

107 ára segir að lykillinn að langlífi sé að drekka 4 rauðvínsflöskur á dag

Nýlega lést Antonio Docampo Garcia, víngarðseigandi á norðanverðum Spáni, 107 ára að aldri. Hann þakkaði langlífi sitt mikilli rauðvínsdrykkju en hann drakk fjórar flöskur á dag.
05.feb. 2016 - 18:00 Kristján Kristjánsson

Snilldarleg aðferð til að taka utan af appelsínu: Myndband

Appelsínur eru góðar á bragðið og hollar en gallinn við þær er að það getur verið leiðinlegt að taka utan af þeim. Það hefur yfirleitt í för með sér að fólk er með klístraða fingur og safi úr appelsínunni spýtist út um allt. En það er greinilega til snilldarráð til að gera þetta á auðveldan og þrifalegan hátt eins og fram kemur í myndbandinu hér fyrir neðan.
05.feb. 2016 - 15:45 Ágúst Borgþór Sverrisson

Toppuppgjör í enska boltanum: Man. City – Leicester

Leicester lagði Liverpool í vikunni Unnendur ensku knattspyrnunnar eru búnir að taka frá hádegið á laugardag því þá eigast við Man. City og Leicester í toppuppgjöri ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn, sem fer fram í Manchester, hefst kl. 12.45 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og erlendum sportstöðvum.
05.feb. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Þessi ljósmynd bjargaði lífi lítils drengs: Verum vakandi fyrir þessu sjúkdómseinkenni

Þessi ljósmynd bjargaði lífi þriggja mánaða drengs, Ryder Temarantz, eftir að móðir hans sá að eitthvað var öðruvísi við son hennar en það átti að vera. Það er vinstra auga drengsins sem er öðruvísi en það á að vera. Þetta er merki um sjaldgæft krabbamein.
05.feb. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Kona á 6 ára fangelsi yfir höfði sér fyrir að sinna ekki húsverkum nægilega vel

Húsmóðir á fjórða áratug síðustu aldar. Það er ótrúlegt að hugsa til þess að svona lagað gerist í Evrópu á 21. öldinni en það er samt sem áður staðreynd að ítölsk kona á að mæta fyrir dóm síðar á árinu en hún er sökuð um að farið illa með fjölskyldu sína með því að sinna húsverkum ekki nægilega vel.
05.feb. 2016 - 06:00 Kristján Kristjánsson

32 eldri borgarar handteknir fyrir að spila bridds

Lögreglan í Pattaya í Taílandi handtók á miðvikudaginn 32 eldri borgara fyrir að spila bridds, spil sem flestir telja nú skaðlaust. Lögregluna grunaði að fólki væri að spila fjárhættuspil en þau eru stranglega bönnuð í Taílandi. Þau handteknu eru meðal annars frá Englandi, Svíþjóð, Danmörku og Noregi.
04.feb. 2016 - 21:30

Gátan sem börnum reynist auðveldara að leysa en fullorðnum

Þessi einfalda gáta var búin til af tímaritinu National Geographic og gefin út ásamt fleiri skemmtilegum heilabrotum. Hingað til hefur börnum reynst auðveldara að leysa gátuna en fullorðnum. Við sjáum mynd – en spurningin er svohljóðandi: Hvort er strætisvagninn á leið til hægri eða vinstri?
04.feb. 2016 - 17:00

Greiddi fyrir skyndibita með fölsuðum seðli úr klósettpappír

27 ára gamall karlmaður á yfir höfði sér sekt sem nemur rúmlega 25 þúsund krónum eftir að hafa greitt fyrir skyndibita með fölsuðum peningaseðli. Tyrone Coburn játaði sekt sína í héraðsdómi í Wales á dögunum, en að sögn lögfræðings greip hann til örþrifaráða þegar garnirnar fóru að gaula, og veskið reyndist tómt.
04.feb. 2016 - 14:30 Ágúst Borgþór Sverrisson

Krefst ævibirgða af Kit-Kat vegna þess að kex-plöturnar vantaði í súkkulaðikexið

Tvítugur háskólanemi í London, að nafni Saima Ahma, er afar hrifin af súkkulaðikexinu Kit-Kat sem Nestle framleiðir. Fyrir skömmu keypti hún átta stykkja pakkningu af súkkulaðinu en komst síðan að því að ekkert stykkjanna innihélt kexplöturnar sem eiga að vera í bland við súkkulaðið.

04.feb. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Vísindamenn hafa náð að lengja líf músa um 35%: Er æskuelixír innan sjónmáls?

Vísindamenn hafa náð að lengja líf músa um allt að 35% með því að fjarlægja frumur, sem eru orðnar gamlar og safnast fyrir, úr líkama þeirra. Þetta hefur orðið til þess að margir velta fyrir sér hvort æskuelixír fyrir fólk sé innan sjónmáls.
04.feb. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hvetur Evrópuríki til að undirbúa sig fyrir Zika-vírusinn: Getur breiðst út í álfunni

Aedes aegypti moskítófluga. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segir að Zika-vírusinn, sem herja nú í Ameríku, geti breiðst út um alla Evrópu ef Aedes-moskítóflugan, sem ber vírusinn á milli manna, nær fótfestu í álfunni. Þetta geti gerst nú í vor og sumar þegar fer að hlýna í álfunni. Stofnunin segir að ríki Evrópu verði að grípa til aðgerða vegna þessa.
04.feb. 2016 - 04:39 Kristján Kristjánsson

Mikil sprengihætta í Fredericia í Danmörku: Eldur logar í olíutanki

Í gærkvöldi kviknaði eldur í tanki á höfninni í Fredericia á Jótlandi en í tanknum er pálmaolía, oft nefnd steikingarolía. Mikil sprengihætta er talin stafa af olíunni og voru íbúar í nágrenninu fluttir á brott. Þá er búið að loka stóru svæði nærri höfninni og því eru lestarsamgöngur úr skorðum en lestarteinarnir liggja nærri hafnarsvæðinu.
03.feb. 2016 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Lögreglumaður stakk sjálfan sig til að reyna að réttlæta morð

Breskur lögreglumaður, sem barði konu sína til dauða með kylfu, reyndi að réttlæta morðið með því að stinga sjálfan sig og segja að eiginkonan hafi verið þar að verki. Hann hefur nú verið dæmdur í að minnsta kosti 15 ára fangelsi.
03.feb. 2016 - 15:50 Kristján Kristjánsson

Ef þú eyðir þessu appi úr Android síma þá eykst ending rafhlöðunnar um allt að 20 prósent

Með því að eyða einu appi út af Android símum er hægt að auka endingartíma rafhlöðunnar um allt að 20 prósent og ná meiri vinnsluhraða í símanum. Mörgum notendum Android síma finnst þeir sífellt þurfa að vera að hlaða þá en það er hægt að fækka þeim skiptum með því að eyða þessu eina appi en spurningin er þá hvort fólk treysti sér til að komast í gegnum lífið án þess að vera með þetta app í símanum.
03.feb. 2016 - 14:00 Kristján Kristjánsson

Norður-Kórea lætur skít rigna yfir Suður-Kóreu

Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu. Stundum heyrir maður talað um óhefðbundnar aðferðir í stríðsrekstri en Norður-Kóreumenn fara einmitt alveg nýjar leiðir í slíkum hernaði þessa dagana. Þeir láta nú skít, í bókstaflegri merkingu, rigna yfir nágranna sína í Suður-Kóreu en ríkin eiga enn í stríði, formlega séð.
03.feb. 2016 - 11:50 Kristján Kristjánsson

Logandi maður sogaðist út úr flugvél eftir að gat kom á skrokk hennar við sprengingu

Í gær kom gat á skrokk farþegaflugvélar, af völdum sprengju að því að talið er, þegar hún var á flugi. Flugmenn neyddust til að nauðlenda vélinni í Mogadishu í Sómalíu. Áður en þeir náðu að lenda henni sogaðist logandi farþegi út úr vélinni.
03.feb. 2016 - 10:20 Kristján Kristjánsson

NASA sendir 13 litla gervihnetti langt út í geiminn: Er liður í áætlun um að senda menn til Mars

Orion geimfar. Bandaríska geimferðastofnunin NASA hyggst senda 13 litla gervihnetti langt út í geiminn 2018 þegar fyrsta reynsluflug með nýrri geimflaug sem á að taka við af geimferjum. Gervihnettirnir verða sendir langt út í geiminn en þeim er meðal annars ætlað að rannsaka hugsanleg umhverfisáhrif á geimfara sem verða sendir til Mars.
03.feb. 2016 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Staðfest að Zika-vírus smitaðist við kynmök í Bandaríkjunum

Heilbrigðisyfirvöld í Texas í Bandaríkjunum hafa staðfest að sjúklingur í ríkinu hafi smitast af Zika-vírusnum við kynmök. Viðkomandi stundaði kynmök með aðila sem var nýkominn frá landi þar sem vírusinn er að finna.
03.feb. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Átta dönsk bókasöfn eiga bók sem inniheldur barnaklám og hafa lánað hana út

Átta bókasöfn í Danmörku hafa í áraraðir átt bókina Liderlig Lolita og hafa safngestir getað fengið hana lánaða. Bókin inniheldur 34 blaðsíður af barnaklámi sem fundust hjá dæmdum frönskum barnaníðingi. Myndirnar eru aðallega af 5 til 12 ára drengjum sem eru beittir kynferðislegu ofbeldi.
03.feb. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Ætlar eingöngu að borða kartöflur í heilt ár: Hefur lést um 10 kíló á 28 dögum

Það eru ýmsar leiðir til að takast á við matarfíkn og ein þeirra er að borða aðeins kartöflur. Það er einmitt það sem Ástralinn Andrew Taylor ætlar að gera en hann ætlar eingöngu að borða kartöflur í heilt ár. Markmið hans er ekki að léttast heldur að takast á við sífelldar hugsanir og löngun í mat.
02.feb. 2016 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Þess vegna er gott að besti vinur manns búi langt í burtu

Margir upplifa að þegar komið er fram á unglingsárin og þar á eftir fer vinahópurinn að dreifast út um allar jarðir. Fólk fer til náms eða vinnu annarsstaðar og stundum kallar ástin fólk til nýrra staða. En það er engin ástæða til að örvænta þó svona fari, jafnvel ekki þótt að besti vinurinn flytji langt í burtu.
02.feb. 2016 - 19:15 Kristján Kristjánsson

Býður upp á nektar-þrif heima hjá konum: „Þær mega alveg snerta“

Ert þú leið á heimilisþrifum og getur hugsað þér að ráða einhvern til að sjá um þrifin? Geturðu líka hugsað þér að láta nakinn karlmann sjá um þrifin? Ef svo er þá er þetta kannski eitthvað fyrir þig.
02.feb. 2016 - 17:00

Ólíklegur listamaður og ótrúleg listaverk hans

Paul Smith fæddist með heilalömun (CP) og ekki var búist við að hann mundi verða nógu langlífur til að læra neitt. Hann fór fyrst að tala 16 ára gamall og hefur eytt mestum parti ævinnar á hjúkrunarheimili.
02.feb. 2016 - 16:40

Skoda Octavia bestur þriðja árið í röð

Skoda Octavia var í dag valinn besti innflutti bíllinn í Þýskalandi í sínum flokki þriðja árið í röð. Það voru lesendur þýska bílablaðsins Auto, Motor und Sport sem völdu sigurvegarann úr 364 bílategundum í ellefu flokkum.

02.feb. 2016 - 15:15

Kona stöðvaði lögreglumann fyrir of hraðan akstur

Flestir geta verið sammála um að lögreglan eigi að sýna gott fordæmi í umferðinni. Hluti af starfi lögregluþjóna er að fylgjast með að vegfarendur fylgi umferðarlögum og stöðva fólk fyrir of hraðan akstur. En hvað gera menn þegar lögreglan brýtur umferðarlög?
02.feb. 2016 - 14:50 Ágúst Borgþór Sverrisson

Styrkir Leicester stöðu sína á toppnum? Margir áhugaverðir leikir í enska boltanum í kvöld

Fjölmargir spennandi leikir verða í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Topplið Leicester tekur þá meðal annars á móti Liverpool. Leicester er með þriggja stiga forystu í toppsætinu en Man. City og Arsenal koma næst og eru jöfn að stigum.

02.feb. 2016 - 08:58

Ted Cruz sigraði í forkosningum Repúblikana í Iowa: Hnífjafnt hjá Demókrötum

Í gær fóru forkosningar vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum fram í Iowa. Þar gátu stuðningsmenn Repúblikana og Demókrata mætt til kjörfunda og lýst yfir stuðningi við þá sem þeim hugnast best. Ted Cruz sigraði í forkjöri Repúblikanaflokksins og fyrsti ósigur Donald Trump er því staðreynd, þvert á niðurstöður skoðanakannana
02.feb. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Jon varð faðir á móti vilja sínum: „Ég hafði bara þekkt hana í átta klukkustundir“

Í nóvember 2011 fór Jon Kjellund út á lífið í Kaupmannahöfn og hitti austurríska konu sem var  í fríi í borginni. Þau fóru heim til hans og stunduðu kynlíf án þess að nota getnaðarvarnir. Skömmu síðar kom í ljós að konan var barnshafandi og ætlaði að eignast barnið, hún vildi einnig að þau væru saman en það vildi hann ekki.
02.feb. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Nýjasta ráðgátan á internetinu: Hver þeirra er móðirin?

Ætli þetta sé nýjasta æðið á internetinu? Að giska á hver kvennanna þriggja á myndinni er móðirin eða hvort þetta eru þríburar? Þessu hafa margir netnotendur velt fyrir sér undanfarna daga eftir að Kaylan Mahomes birti þessa mynd á Twitter.
02.feb. 2016 - 06:00 Kristján Kristjánsson

Fíll varð breskum karlmanni að bana: Stakk hann á hol

Breskur karlmaður lést nýlega í Taílandi eftir að fíll kastaði honum af baki og trampaði á honum og stakk hann með annarri skögultönn sinni. Dóttir mannsins var með honum en hún slapp lifandi frá hildarleiknum.
01.feb. 2016 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Mjólkurtennur barna geta bjargað lífi þeirra síðar á lífsleiðinni

Tannálfarnir ættu kannski að geyma mjólkurtennur barna því þær geta reynst mjög gagnlegar síðar á lífsleiðinni. Ef fólk hefur gert grín að þér fyrir að geyma allt sem tengist börnunum þínum þá hefur þú fulla ástæðu til að gera grín að þeim núna og benda þeim á að mjólkurtennurnar (barnatennurnar) geti svo sannarlega komið að gagni síðar á lífsleiðinni ef sjúkdómar herja á.
01.feb. 2016 - 21:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Nettröll skrumskæla og skopstæla andlit sonar hennar: „Ég mun aldrei skilja hvers vegna nokkur gerir svona“

Fyrir ári síðan birti AliceAnn Meyer frá Texas mynd af syni sínum Jameson á internetinu. Jameson þjáist af svokölluðu Preiffer-heilkenni en hauskúpa hans og andlit eru aflöguð. Þrátt yfrir sérkennilegt útlit þykir Jameson fallegur og hann hefur vakið mikla hrifningu netverja.
01.feb. 2016 - 20:00 Kristján Kristjánsson

13 ára stúlka myrt: Háskólanemar handteknir grunaðir um morðið

Fjórum dögum eftir að Nicole Madison Lovell, 13 ára, hvarf frá heimili sínu í Virginíu í Bandaríkjunum fannst lík hennar í nágrannaríkinu Norður-Karólínu. Hún hafði verið myrt. Tveir háskólanemar hafa verið handteknir vegna málsins.
01.feb. 2016 - 19:00

Sláandi myndband sýnir farþegaflugvél fljúga rétt yfir höfðum strandargesta

Daglega heimsækir fjöldi ferðamanna Maho-ströndina á eyjunni Sint Maarten í Karíbahafinu til þess að fylgjast með flugvélum lenda. Flugbraut sem staðsett er í grennd við ströndina hefur verið kölluð ein sú ógurlegasta í heimi enda fljúga vélarnar rétt yfir höfði strandargesta áður en þær lenda. Vinsælt er að mæta á Maho-strönd til þess að taka myndbönd eða sjálfur meðan flugvélarnar fljúga yfir.
01.feb. 2016 - 18:00 Kristján Kristjánsson

Dularfull leyniskytta drepur leiðtoga Íslamska ríkisins einn af öðrum

Í þeirri ringulreið sem hefur ríkt í Líbíu eftir að stjórn Muammar Gaddafi var steypt af stalli hafa hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS) náð fótfestu í landinu, þar á meðal í hafnarborginni Sirte. En undanfarið hafa leiðtogar IS verið skotnir til bana, einn af öðrum, af dularfullri leyniskyttu að því að margir telja.
01.feb. 2016 - 17:00 Kristján Kristjánsson

Bóluplast átti að vera eitthvað allt annað þegar það var fundið upp

Flestir kannast við bóluplast enda hentar það einstaklega vel til að vernda brothætta hluti við flutninga eða bara til að fylla upp í holrúm í kössum. Þá skemmir ekki fyrir að það er mjög skemmtilegt að sprengja bólurnar.
01.feb. 2016 - 15:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Gekk til liðs við ISIS og tók ungabarn með sér: Dæmd í sex ára fangelsi

Tareena Shakli, 26 ára gömul ensk kona af erlendum uppruna, fór með kornungan son sinn í kalífadæmið í Raqqa í Sýrlandi í október árið 2014 í því skyni að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS.

01.feb. 2016 - 11:00 Kristján Kristjánsson

30 kílóa steinhellu kastað frá göngubrú ofan á fólksbíl

Seint í gærkvöldi var 30 kílóa steinhellu kastað frá göngubrú og lenti hún ofan á fólksbíl sem var ekið eftir hraðbrautinni fyrir neðan. Í bílnum voru tveir fullorðnir og tvö börn. Steinhellan lenti á höfði fullorðinnar konu sem var farþegi í framsæti bifreiðarinnar.
01.feb. 2016 - 09:07

Hún sagði að skjóta ætti flóttamenn á landamærum Þýskalands: Stuðningur við flokk hennar nær nýjum hæðum

Frauke Petry er leiðtogi Alternative for Germany (AfD), flokks sem hefur miklar efasemdir um Evrópusamstarfið og er á móti flóttamönnum. Flokkurinn telst til hægri vængs stjórnmálanna.
01.feb. 2016 - 09:00

Myndasyrpa frá fögnuði Þjóðverja - Dagur fær mikið lof fyrir árangurinn

Dagur Sigurðsson fagnaði Evrópumeistaratitlinum í handknattleik karla í gær þegar Þýskaland sigraði Spánverja í úrslitaleik EM í Póllandi. Dagur er annar íslenski þjálfarinn sem nær að stýra landsliði til sigurs á stórmóti í handknattleik. Þórir Hergeirsson hefur fagnað mörgum titlum á stórmótum sem þjálfari norska kvennalandsliðsins.
01.feb. 2016 - 08:04

Stórkostleg myndbönd og samantektir frá X-Games í Aspen

Það voru glæsileg tilþrif sem keppendur á X-games sýndu um helgina í Aspen í Bandaríkjunum. Þar er keppt í 20 mismunandi keppnisgreinum í íþróttum þar sem snjór kemur við sögu. Keppt var á skíðum, snjóbrettum og snjósleðum. Hér fyrir neðan eru samantektir úr ýmsum greinum á X-games og segja myndböndin allt sem segja þarf.

01.feb. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Bandarískur lögreglumaður saksækir ættingja unglings sem hann skaut til bana

Hvítur lögreglumaður í Chicago í Bandaríkjunum hyggst saksækja fjölskyldu svarts unglings sem hann skaut til bana í lok desember. Nágrannakona unglingsins lést einnig af völdum skots frá lögreglumanninum.
01.feb. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Jómfrúarvandræði í Suður-Afríku

Frá Suður-Afríku. Hvernig tengist kynlífsreynsla konu menntunarmöguleikum hennar? Flestir svara því eflaust til að þarna sé ekkert samhengi á milli en í Suður-Afríku eru hins vegar bein tengsl þarna á milli. Þær konur sem eru hreinar meyjar fá styrk til að mennta sig en þær sem ekki eru það fá ekki styrk.
01.feb. 2016 - 06:00 Kristján Kristjánsson

Vara unga útlendinga við að vera utandyra í Stokkhólmi

Eftir árásir á unga útlendinga í miðborg Stokkhólms um helgina hafa félagsmálayfirvöld í borginni gripið til þess ráðs að vara unga útlendinga við að vera einir á ferð utandyra. Á föstudaginn fóru um 100 grímuklæddir menn um miðborgina og réðust á unga útlendinga. Á laugardaginn voru síðan mótmæli gegn útlendingum í Stokkhólmi.
31.jan. 2016 - 21:30 Ágúst Borgþór Sverrisson

Unga ekkjan sem myrti tengdaföður sinn og stærði sig af því á samfélagsmiðlum – SAKAMÁL

Amanda Taylor framdi einn furðulegasta og óvæntasta glæp sem framinn hefur verið er hún myrti fyrrverandi tengdaföður sinn í apríl á síðasta ári. Morðástæðan var sérkennileg og Amanda afar ólíklegur morðingi, en hún var 24 ára gömul tveggja barna móðir.
31.jan. 2016 - 10:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Úrslitaleikurinn á EM í handbolta í dag: Tekst Degi að fullkomna kraftaverkið?

Spánverjar og Þjóðverjar leika í dag til úrslita á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Póllandi. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu RÚV sem hefst kl. 16.20.

30.jan. 2016 - 22:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Kona misnotaði unga dóttur sína fyrir peninga: „Ég hélt að þetta hefði engin slæm áhrif á hana“

Ung kona í Varasti-héraðinu í Rúmeníu hefur verið handtekin og sökuð um að hafa misnotað 11 mánaða dóttur sína kynferðislega í myndspjalli á netinu. Konan var handtekin eftir að FBI hafði sent rúmenskum lögregluyfirvöldum ábendingar um framferði hennar.

30.jan. 2016 - 20:30

Buxnalaus ökumaður beið bana

Karlmaður lést samstundis þegar hann velti bifreið sinni og skaust út um topplúguna síðustu helgi. Það sem var óvenjulegt við slysið var að ökumaðurinn var með buxurnar á hælunum og hafði verið að fróa sér og horfa á klám í snjallsíma sínum áður en að slysið varð.
30.jan. 2016 - 19:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Margir sem senda þessari stúlku typpamynd fá ærlega ráðningu

Emily Sears er fyrirsæta frá L.A. Hún hefur fengið fullsadda af þeirri áráttu ókunnugra karlmanna að senda henni stöðugt ljósmyndir af getnaðarlim sínum á samfélagsmiðlinum Instagram. Hún hefur því gripið til róttækra aðgerða gegn þessari plágu.

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir - 26.1.2016
Líkfundur í Flatey?
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 24.1.2016
FH-ingur rekinn úr landi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 25.1.2016
Sala áfengis í búðum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 23.1.2016
Þeir stóðu á réttinum
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 28.1.2016
Betri í rúminu en flestir aðrir
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 29.1.2016
Hnýsni í einkamál annarra
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 26.1.2016
Er ekki að ráðast gegn fólkinu í landinu
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson - 25.1.2016
Sumum ljúft en öðrum leitt
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 27.1.2016
Kári og Magnús senda mér pillu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.1.2016
Ertu á leið til Lima?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 05.2.2016
Lánsfé og lystisnekkjur
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 02.2.2016
Þjóð berst við eld og ís
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 02.2.2016
Peningar, húsnæðismál og ungt fólk
Fleiri pressupennar