11. des. 2011 - 11:05

Sala á minjagripum úr stríðinu: Móðgun við fórnarlömb helfararinnar - Seldi sápu úr fitu látinna

Skjáskot: The Sun

Í seinni heimsstyrjöld urðu samkynhneigðir fangar í útrýmingarbúðum nasista í Auschwitz að bera armband. Nýlega seldist slíkt armband á eBay fyrir sem svarar 18 þúsund íslenskum krónum.

Fyrir utan armbönd og röndótta fangabúninga er einnig hægt að kaupa gula Davíðsstjörnu, gjaldmiðil úr útrýmingarbúðum og skilríki fyrir um 60 þúsund íslenskar krónur.

Samkvæmt samtökum gyðinga og hópum sem vinna gegn fordómum eru í Bandaríkjunum einum um þúsund vefsíður sem selja minjagripi úr stríðinu.

Minjagripir úr seinni heimsstyrjöld hafa einnig verið boðnir til sölu á íslenskum vefsíðum.

Svo langt hefur þetta gengið að fyrir tilstilli sænskra manna, sem tengjast nasistasamtökum, var skiltið með áletruninni Arbeit Macht Frei stolið í Auschwitz.

Í Montreal í Kanada seldi verslun sápu sem nasistar framleiddu úr fitu úr líkömum fórnarlamba helfararinnar.

Verslunareigandinn, Abraham Botines, sem er gyðingur, hélt því fram að sápan væri gerð úr fitu úr fólki og að það væri mikilvægt að sýna og selja slíka muni til að minnast helfararinnar, segir í The Sun.

David Silberklang, doktor á Yad Vashem helfararsafninu í Ísrael fordæmir athæfið.

Þetta er móðgun við það fólk sem var drepið. Þetta hefur ekkert með viðskipti að gera, þetta er atburður sem snerti allt mannkyn á skelfilegan hátt og breytti gangi sögunnar verulega.12.ágú. 2014 - 22:00

Foreldrar deila hjartnæmum ljósmyndum af andvana fæddri stúlku til að rjúfa þagnarmúrinn um andvana fæðingar

Fyrr í sumar urðu hjónin Emily og Richard Staley fyrir einni sorglegustu lífsreynslu sem foreldrar geta orðið fyrir þegar þeim fæddist andvana stúlka. Með aðstoð ljósmyndara, sem tók hjartnæmar myndir af stúlkunni, verður þessi sorglega saga þeirra hugsanlega til að rjúfa þá miklu þögn sem ríkt hefur um andvana fæðingar.

16.maí 2014 - 20:30

Fundu 4,5 milljónir í sófa sem var keyptur hjá Hjálpræðishernum

Þrír námsmenn sem leigja íbúð saman fóru nýlega og keyptu sér notaðan sófa í verslun Hjálpræðishersins með notaða muni. Þegar sófinn var kominn á sinn stað í íbúð námsmannanna fundu þeir mikið af peningum sem fyrri eigandi sófans hafði falið í honum.
27.júl. 2013 - 20:45

Nýtt tæki frá Google til að horfa á myndefni af netinu í sjónvarpi

Nýja tækið kostar aðeins 35 dollara. Google hefur kynnt nýtt tæki sem auðveldar fólki að streyma myndefni af netinu og horfa á í sjónvarpi. Tækið heitir Chromecast og er um 5 cm á lengd og er einfaldlega stungið í HDMI inntak á sjónvarpstækjum.
08.maí 2012 - 20:00

Frægð er merkilegt fyrirbæri: Allt verður vitlaust..en hver er stjarnan eiginlega? MYNDBAND

Frægðina getur verið erfitt að höndla. Það varð líka allt vitlaust þegar fræg stórstjarna mætti í verslunarmiðstöðina. En hver er stjarnan?
07.maí 2012 - 19:30

Sentimetrum frá gini ljónsins: Mér fannst þetta mjög fyndið, segir móðirin - MYNDBAND

„Mér fannst þetta mjög fyndið“, segir móðir ríflega ársgamals barns sem ljón sem reynir að éta í dýragarði í Bandaríkjunum.
07.maí 2012 - 17:35

Lögreglan að fara á taugum: Bannar starfsmönnum nota frasann „svartur listi“ - Ber keim af rasisma

Breska lögreglan hefur bannað starfsmönnum sínum að nota frasann „svartur listi“ yfir eitthvað óæskilegt. Frasinn þykir nú lykta af rasisma.
06.maí 2012 - 20:00

Lét breyta nafni sínu - 161 orða runa af nöfnum og engin leið til þess að fá nýtt vegabréf

Hin 41 árs Dawn McManus tók sig til nýlega og breytti nafni sínu. Nýja nafnið er 161 orð alls og inniheldur meðal annars yfir 20 kvenmannsnöfn.
21.apr. 2012 - 20:00

Þetta er ekki eðlilegt! Í nístíngskulda í 176 metra hæð - Þú verður lofthrædd(ur) að horfa - MYNDBAND

Lofthræðsla er eitthvað sem margir kannast við. Þessi gefur lofthræðslu nýja merkingu.
21.apr. 2012 - 13:50

Sænsk lögga hneykslaði ökumann: Bauðst til að sleppa að skrifa sekt gegn salati - 400.000 kr sekt

Sænskur lögreglumaður sem stöðvaði ökumann sem ók án bílbeltis, stakk upp á að fá salat gegn því að sleppa að skrifa sektarmiða. Ökumaðurinn kærði lögregluna vegna atviksins.
20.apr. 2012 - 19:10

Opinber starfsmaður: Fékk bætur eftir að ljós féll á hana meðan hún stundaði kynlíf - Klárt vinnuslys

Dómstóll í Ástralíu hefur úrskurðað að opinber starfsmaður sem ljós féll á meðan hún stundaði kynlíf á hóteli, eigi að fá bætur. Um vinnuslys hafi verið að ræða.
19.apr. 2012 - 20:05

Átti að búa til Nike auglýsingu: Tók féð en ferðaðist í staðinn um heiminn - Lét það skipta máli - MYNDBAND

Auglýsingagerðarmaður sem beðinn var um að búa til auglýsingu fyrir Nike, ákvað frekar að ferðast um heiminn fyrir peningana sem áttu að fara í auglýsinguna. Og afraksturinn er hreint ótrúlegur.
19.apr. 2012 - 18:45

Í mikilli hæð við Vestmannaeyjabæ: Hvað er hann að gera í 2x260 metra reipi sem hann losar? MYNDBAND

Myndbandsupptaka af óvenjulegu athæfi við Vestmannaeyjabæ þar sem maður hangir í mikilli hæð í 2x260 metra reipi sem hann svo losar, hefur vakið mikla eftirtekt.
18.apr. 2012 - 22:42

Getur ástandið nokkuð versnað þegar búið er að keyra á þig? Já...ef bíllinn þinn stingur af - MYNDBAND

Það eru ekki allir fæddir undir heillastjörnu. Það sannast á þessum bílstjóra.
16.apr. 2012 - 11:47

Hinni 85 ára gömlu Klöru snarbrá þegar hún fékk bréf frá lækninum: Skráð sem látin - Engar skýringar

„Ég er vissulega orðin 85 ára en ég er aldeilis ekki dauð“, segir hin 85 ára gamla Klara Hegerland sem fékk bréf frá lækninum sem sagði að hún væri látin.
14.apr. 2012 - 20:00

Sænsk blondínuauglýsing gerir allt vitlaust í frönsku kosningunum: Fantaserar um sextugan - MYNDBAND

Sænsk blondínuauglýsing hefur valdið miklum usla í frönsku forsetakosningunum en þar biður 24 ára gömul frönsk-sænsk stúlka hinn sextuga Jean-Luc Mélenchon um að stjórna sér og stýra.
14.apr. 2012 - 16:30

26 ára sænsk kona telur sig vera kött: Vill fá skráningu og réttindi sem slík - Yfirvöld ekki á því

26 ára sænsk kona vill láta skrá sig sem kött. Hún er nefnilega sannfærð um að hún sé kisa.
14.apr. 2012 - 15:00

3-D Titanic grín slær í gegn: 12 milljónir manna hafa horft á eina og hálfa mínútu á innan við viku

Nærri 12 milljónir hafa horft á nýtt myndband sem gerir grín af þrívíddarútgáfu stórmyndarinnar Titanic. Aðeins vika er síðan myndbandið var sett á YouTube.
28.mar. 2012 - 11:01

Harmleikur í London: 5 ára stúlka dansaði í verslun og sekúndum síðar var hún lömuð fyrir lífstíð

Breskur almenningur er í uppnámi eftir að myndband úr eftirlitskerfi verslunar, sem sýnir þegar fimm ára stúlka sem eina stundina dansar af lífsgleði milli vörurekka og lamast því næst fyrir lífstíð eftir skotárás, var sýnt í réttarhöldum þar í landi.
26.mar. 2012 - 20:00

Afmyndaður af sjaldgæfum húðsjúkdómi: Þorir ekki út en þráir það heitast að upplifa fyrsta kossinn

Hinn 51 árs gamli Lauw Tjoan Eng þjáist af sjaldgæfum húðsjúkdómi en þráir það heitast að upplifa sinn fyrsta koss.  Hann segist ekki þora út að deginum og enginn vilji ráða sig í vinnu vegna útlitsins.
26.mar. 2012 - 18:20

83 ára kona nefbrotnaði þegar hún gekk á glervegg í verslun Apple: Vill 167 milljónir í skaðabætur

83 ára gamall, bandarískur ellilífeyrisþegi hefur krafið Apple tölvufyrirtækið um bætur sem nema um 167 milljónum kr.  Konan gekk á glervegg Apple-verslunarinnar á Long Island og nefbrotnaði meðal annars við það.


26.mar. 2012 - 16:25

Gyðingar æfir eftir að Hitler birtist í auglýsingu: Hvetur karlmenn til að nota karlasjampó - MYNDBAND

Gyðingar eru æfir eftir vegna auglýsingaherferðar þar sem nasistaleiðtoginn Adolf Hitler er í aðalhlutverki. Þar hvetur hann karlmenn til að nota karlasjampó.
25.mar. 2012 - 14:55

Reyndi að klífa 52 hæðir New York Times turnsins: Vildi bara fá eintak af blaði dagsins - MYNDBAND

Maður nokkur var stöðvaður af lögreglu þegar hann reyndi að klífa byggingu dagblaðsins New York Times í miðri Manhattan í gær. Erindið var að sækja sér eintak af blaði dagsins. Byggingin er 52 hæðir en maðurinn hafði aðeins náð að klífa fimm hæðir, að því er fram kemur í New York Post.


24.mar. 2012 - 21:11

Þegar menn héldu að það gæti ekki versnað: Er þetta versta atriðið sem komið hefur í BGT? - MYNDBAND

Þátturinn Britain´s Got Talent hefur skartað mörgum áhugaverðum atriðum. Sumum góðum, öðrum talsvert verri. Austanhafs er nú veðjað á að þetta sé líklega það versta sem komið hefur.
22.mar. 2012 - 20:00

Ísland tengt grófri klámsíðu: Bryndís, Kristbjörg, Inga og Sigurvina sýna allt - Ekkert hægt að gera

Gróf klámsíða tengir sig Íslandi og sjást þar afar grófar myndir af stúlkum sem sagðar eru heita Bryndís, Kristbjörg, Sigurvina og Eva, svo dæmi séu tekin. Ekkert hægt að gera í þessu, segir tölvusérfræðingur.
21.mar. 2012 - 13:40

Vandræðaleg staða: Fór út að losa bílinn í snjó þegar bíllinn hrökk í gang - Festist undir afturhjólinu

Þegar bíllinn festist í snjó fór hann út og ætlaði að setja mottu undir dekkinn til að losa hann. Þá hrökk bíllinn í gang með þeim afleiðingum að hann festist undir afturhjólinu.
20.mar. 2012 - 20:10

Léttist um 45 kíló á sex mánuðum með amfetamínneyslu: Losnaði við kílóin en varð fíkill í peningavanda

Maður á fertugsaldri losaði sig við 45 kíló á 6 mánuðum með því að nota amfetamín sem megrunarlyf. Hann segist hins vegar í staðinn hafa orðið fíkill í peningavanda.
20.mar. 2012 - 16:55

Nokia sækir um einkaleyfi: Örflaga grædd undir húðina sem titrar þegar hringt er í þig eða þér berst sms

Nokia hefur sótt um einkaleyfi á tækni sem felst í því að örflaga er grædd undir húð símnotenda og gefur hún frá sér titring þegar síminn hringir eða þér berst sms.
20.mar. 2012 - 14:42

Björgvin: Tveggja ára stúlka á náttfötum og í stígvélum úti á götu um miðja nótt - Pabbi of seinn heim

Myndin tengist fréttinni ekki beint Tveggja ára stúlka fannst á götu úti í Björgvin í Noregi á náttfötum og í stígvélum um miðja nótt. Foreldrarnir voru ekki heima hjá barninu.
19.mar. 2012 - 20:10

Ótrúleg uppákoma á 55. hæð: Köstuðu sér af svölunum til að stinga af frá reikningi lúxusveitingastaðar

Þetta var eins og atriði úr James Bond mynd, sagði sjónarvottur, eftir að fjórir menn drukku og átu fyrir háar fjárhæðir á veitingastað á 55. hæð og köstuðu sér svo skyndilega fram af svölum hússins til að stinga af frá reikningnum.
17.mar. 2012 - 20:31

Datt á gangstétt og fór í aðgerð: Óvæntar aukaverkanir - Getur ekki hætt að hlæja - MYNDBAND

Hollenskur karlmaður sem fór í aðgerð eftir að hafa beinbrotnað þegar hann datt á gangstétt, hlær nú allan liðlangann daginn. Eiginkonunni er hins vegar ekki skemmt.