01.ágú. 2014

Jón Gnarr fer á kostum í viðtali hjá Craig Ferguson

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri mætti í viðtal í spjallþætti Craig Ferguson í gærkvöldi en þátturinn er sýndur á sjónvarpsstöðinni CBS. Jón fer um víðan völl í viðtalinu og ræðir meðal annars Sigur Rós, Sykurmolana, skólagöngu sína og Besta Flokkinn. Svo virðist sem...
01.ágú. 2014

Ljósmyndir af kynfærum Íslendinga fagna fegurð og fjölbreytni

Kynfræðingurinn Sigga Dögg hefur verið iðin við að ræða og fræða um allt sem við kemur kynlífi. Bókin hennar Kjaftað um kynlíf er væntanleg í verslanir í haust, en Sigga Dögg hefur lagt sérstaka áherslu á jákvæða og uppbyggilega umræðu um kynlíf og þá ekki síst með tilliti...
01.ágú. 2014

Fyrrverandi trúður og eiturlyfjafíkill slær heimsmet

Fyrrverandi trúðurinn Brian Jackson ánetjaðist eiturlyfjum ungur en hefur nú snúið blaðinu við og hætt bæði eiturlyfjaneyslu og trúðslátum, og slegið heimsmet. Það gerði hann með því að blása upp þrjá hitapoka þar til þeir sprungu á rétt yfir einni mínútu.
01.ágú. 2014

Segist hafa átt fjóra fundi með Stefáni

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra staðfestir í bréfi sínu til umboðsmanns Alþingis að hún hafi átt fjóra „almenna“ fundi með Stefáni Eiríkssyni, lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Þá staðfestir hún einnig að hún hafi átt símtöl við Stefán frá því lögregla...
01.ágú. 2014

Gjaldeyrisvaraforðinn næstum því óskuldsettur

Gjaldeyrisvaraforði þjóðarinnar er nú að mestu leyti óskuldsettur sem þykja jákvæð tíðindi ætli stjórnvöld sér að stíga skref í afnám gjaldeyrishafta. Frá þessu er greint í markaðspunktum greiningardeildar Arionbanka.
01.ágú. 2014

Rennandi blautur júlí í Reykjavík: Ekki mælst meiri úrkoma í 30 ár

Júlímánuður var mjög votviðrasamur um mestallt land og þá sérstaklega í Reykjavík en þar hefur úrkoma ekki mælst meiri í júlí síðan 1984, eða í 30 ár. Mældist úrkoman 89,3 mm sem 70 prósent umfram meðallag.
01.ágú. 2014

Stjórnlagadómstóll í Úganda ógildir lög sem þyngja refsingar við samkynhneigð

Stjórnlagadómstóll í Úganda ógilti í dag ný lög um samkynhneigð sem meðal annars var ætlað að þyngja refsingar við „iðkun samkynhneigðar.“ Samkvæmt dómnum voru lögin ekki lögleg vegna formgalla þar sem ekki hafi verið ákvörðunarbær meirihluti til staðar á þinginu þegar...

Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 30.7.2014
Vel tekist til með skipan sendiherra
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 30.7.2014
Einkenni hins litla samfélags
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 30.7.2014
Hjónaband og hamingjan
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.7.2014
Þegar ljósin slokknuðu
Brynjar Eldon Geirsson
Brynjar Eldon Geirsson - 16.7.2014
Hver sigrar á The Open
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 13.7.2014
„Þú hæstvirta aukakíló“
Aðsend grein
Aðsend grein - 10.7.2014
Átt þú atvinnumann framtíðarinnar?
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 30.6.2014
Kjarni án kjarna
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 22.6.2014
Við erum okkar eigin gæfu smiðir

01.ágú. 2014 - 12:30

Lýst eftir Guido Javier Japke Varas

Lögreglan á Hvolsvelli lýsir eftir dreng á fjórtánda ári, Guido Javier Japke Varas, en hans hefur verið saknað síðan á miðvikudag. Síðast var vitað af honum á höfuðborgarsvæðinu í gær.
01.ágú. 2014 - 11:06

Ísland er friðsamasta land heimsins

Friður er ekki eitthvað sem fólk hugsar fyrst um í dag enda víða ófriður í heiminum og daglega eru fluttar fréttir af mannfalli og hörmungum þeim sem saklausir borgarar þurfa að þola. Það er því kannski ekki að furða að á lista The Global Peace Index hefur ástandið í 111...
01.ágú. 2014 - 10:00

Frasier stjarnan Kelsey Grammer fyrirgefur morðingja systur sinnar

Kelsey Grammer, sem helst er þekktur fyrir túlkun sína á útvarpsstjörnunni Frasier, hefur nú lýst því yfir að hann fyrirgefi manninum sem nauðgaði og myrti 18 ára gamla systur hans. Þetta gerði hann við áheyrn í Colorado, en hann sagðist þó ekki vilja að maðurinn verði...
01.ágú. 2014 - 09:00

72 klukkustunda vopnahlé hafið á Gaza

Kærkomin hvíld íbúa á Gaza frá ofbeldi og átökum er hafin en 72 klukkustunda vopnahlé Ísraels og Hamas á Gaza er hafið. Vopnahléið hófst klukkan 7 í morgun að íslenskum tíma. Töluvert mannfall var í röðum beggja stríðsaðila síðustu klukkustundirnar fyrir vopnahléið.
01.ágú. 2014 - 08:00

Atriði sem allir ökumenn ættu að kynna sér í aðdraganda verslunarmannahelgarinnar

Fjölmargir ferðamenn verða á faraldsfæti á næstu dögum og því mælt með að ferðalangar undirbúi ferð sína vel.
31.júl. 2014 - 22:00

Þjóðhátíðarlögin frá upphafi til okkar dags

Nú stefna fjölmargir landsmenn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum enda verslunarmannahelgin á næsta leyti. Flestir hafa pakkað tjaldi, hlýjum fötum og feikinóg af áfengi. Það gerir ekkert til þó Herjólfur geri einhverja sjóveika því það bíður kaldur bjór og biluð stemning...
Altis - Select - boltar
31.júl. 2014 - 21:00

Vissir þú þetta um mannslíkamann? Við getum greint á milli eins milljarðs ólíkra lykta

Mannslíkaminn er frábær og sérstakur en hversu mikið vitum við eiginlega um líkamann okkar og hæfileika hans? Hér á eftir förum við yfir 10 atriði tengd líkamanum, atriði sem fólk hefur kannski ekki almennt vitneskju um.
31.júl. 2014 - 20:00

Fór í umfangsmestu andlitsígræðslu aðgerð sögunnar: Er nú forsíðufyrirsæta

Richard Norris slasaðist í haglabyssuslysi árið 1997 þegar hann var 22 ára og var andlit hans illa afmyndað eftir slysið. Fyrir tveimur árum fór hann í umfangsmestu andlitsígræðslu sögunnar eftir að líffæragjafi hafði gefið andlit sitt. Nú tveimur árum síðar prýðir mynd...
31.júl. 2014 - 19:00

Hanna Birna þarf að svara öllu, undanbragðalaust, strax og fyrirvaralaust

Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins segir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, misskilja eðli valdsins í lýðræðisþjóðfélagi. Hún þurfi að svara öllum ávirðingum sem á hana eru bornar „strax og undanbragðalaust“.
31.júl. 2014 - 18:00

Mynd dagsins: Gránaði í fjöll á Akureyri

Mynd dagsins birti lögreglan á Akureyri á Fésbókarsíðu sinni. Líkt og sjá má hefur aðeins gránað í Hlíðarfjalli.
31.júl. 2014 - 16:30

Matargjafir á Facebook færast í aukana

Matargjafir til ókunnugra eru að verða sífellt algengari á samfélagsmiðlinum Facebook en í hóp sem kallast Gefins, allt gefins! hefur færst í aukana að fólk auglýsi gefins matvæli sem annars koma til með að lenda í ruslatunnunni. Misjafnar skoðanir eru þó um ágæti slíkra...
31.júl. 2014 - 16:15

Klámumræðan er í spennitreyju: Gerum betra klám þar sem allir fá að njóta sín

„Í almennri umræðu og mörgum rannsóknum á klámi eru kynjahlutverkin afar þröng, karlar eru álitnir gerendur (neytendur og/eða framleiðendur) en konur eru taldar passífar og jafnvel fórnarlömb. Þetta þrönga sjónarhorn skilar sér inn í almennar orðræður um klám og gerir konum...
31.júl. 2014 - 15:00

Hvað rekur kínverskan bankarisa hingað yfir hálfan hnöttinn?

Hvað fær kínverskan bankarisa með eigið fé upp á 154 milljarða dollara og rúmlega 405 þúsund starfsmenn til að sýna áhuga á að kaupa íslenskan banka í örhagkerfi með ónýta mynt?
31.júl. 2014 - 14:00

Móðir skelfingu lostin þegar barn hennar var tekið úr barnavagni nærri miðbænum

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um að sextán mánaða barni hefði verið fjarlægt úr barnavagni á horni Túngötu og Garðastrætis nærri miðbænum. Vísir greindi frá málinu. Þar kom fram að ættingi hefði tekið barnið. Lögreglumaður sem Pressan ræddi við...
01.ágú. 2014

Atriði sem allir ökumenn ættu að kynna sér í aðdraganda verslunarmannahelgarinnar

Fjölmargir ferðamenn verða á faraldsfæti á næstu dögum og því mælt með að ferðalangar undirbúi ferð sína vel.
31.júl. 2014

Þjóðhátíðarlögin frá upphafi til okkar dags

Nú stefna fjölmargir landsmenn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum enda verslunarmannahelgin á næsta leyti. Flestir hafa pakkað tjaldi, hlýjum fötum og feikinóg af áfengi. Það gerir ekkert til þó Herjólfur geri einhverja sjóveika því það bíður kaldur bjór og biluð stemning...
31.júl. 2014

Vissir þú þetta um mannslíkamann? Við getum greint á milli eins milljarðs ólíkra lykta

Mannslíkaminn er frábær og sérstakur en hversu mikið vitum við eiginlega um líkamann okkar og hæfileika hans? Hér á eftir förum við yfir 10 atriði tengd líkamanum, atriði sem fólk hefur kannski ekki almennt vitneskju um.
31.júl. 2014

Fór í umfangsmestu andlitsígræðslu aðgerð sögunnar: Er nú forsíðufyrirsæta

Richard Norris slasaðist í haglabyssuslysi árið 1997 þegar hann var 22 ára og var andlit hans illa afmyndað eftir slysið. Fyrir tveimur árum fór hann í umfangsmestu andlitsígræðslu sögunnar eftir að líffæragjafi hafði gefið andlit sitt. Nú tveimur árum síðar prýðir mynd...
31.júl. 2014

Nýtt leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttir frumflutt á Heilsuhælinu í Hveragerði í kvöld

Nýtt verk eftir Elísabetu Jökulsdóttur skáldkonu verður flutt í kvöld á Heilsuhælinu í Hveragerði. Í stuttu viðtali sagði Elísabet að þetta væri um konu hlaðna sjúkdómum sem kæmi á Hælið til að skapa sér nýja framtíð því fortíðin væri á hælunum á henni. Leikurinn á sér stað...
31.júl. 2014

Klámumræðan er í spennitreyju: Gerum betra klám þar sem allir fá að njóta sín

„Í almennri umræðu og mörgum rannsóknum á klámi eru kynjahlutverkin afar þröng, karlar eru álitnir gerendur (neytendur og/eða framleiðendur) en konur eru taldar passífar og jafnvel fórnarlömb. Þetta þrönga sjónarhorn skilar sér inn í almennar orðræður um klám og gerir konum...
31.júl. 2014

Saumaklúbbur slær til myndlistarsýningar

Samsýningin Innviðir hefur valdið mikla lukku en sýningin hefur staðið yfir í sýningarsalnum Íslensk Grafík í Hafnarhúsinu. Alls eru það 13 listakonur sem koma að sýningunni og má segja að um frekar athyglisverðan listamannahóp sé að ræða, en konurnar eru saman...
31.júl. 2014 - 12:25

Dularfullur hringur á þýskum kornakri: Voru geimverur að verki?

Dularfullur hringur á kornakri í Bæjaralandi í Þýskalandi hefur vakið undrun margra og dregið að sér þúsundir gesta síðan hann uppgötvaðist í síðustu viku. Hringurinn er í Raisting og er um 75 metrar í þvermáli og samanstendur af þremur hringjum.
31.júl. 2014 - 11:15

Enn bætir í hrakfarir Malaysia Airlines: Lá við árekstri flugs MH136 við aðra flugvél

Farþegar um borð í flugi MH136 frá Malaysia Airlines urðu eðlilega skelfingu lostnir á þriðjudaginn þegar flugvélin var í flugtaki frá Adelaide flugvellinum í Ástralíu þegar flugmenn hennar urðu að snögghemla vegna flugvélar sem var að koma inn til lendingar.
31.júl. 2014 - 09:56

Samtök Ástþórs Magnússonar heita $10.000 hverjum þeim sem handtekur Benjamin Netanyahu

Friður 2000, samtök sem stofnuð voru af Ástþóri Magnússyni, hafa sett af stað verkefnið israelwarcriminal.com þar sem 10.000 bandaríkjadalir eru lofaðir hverjum þeim sem getur handtekið Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, og fært fyrir...
31.júl. 2014 - 09:00

Greiðslufall Argentínu staðreynd: Landið er gjaldþrota

Í annað sinn á 13 árum hefur ríkissjóður Argentínu ekki getað greitt af skuldum sínum og því kom til greiðslufalls ríkissjóðs í nótt eftir að samningaviðræður enduðu án þess að samkomulag næðist. Landið er því tæknilega séð gjaldþrota.
01.ágú. 2014 - Sigurður Elvar

Myndband: Er næsti Lionel Messi frá Noregi? – hinn 15 ára gamli Ødegaard er gríðarlegt efni

Hinn 15 ára gamli Martin Ødegaard, sem leikur með norska liðinu Strømsgodset , hefur vakið gríðarlega athygli í sumar. Ødegaard þykir eitt mesta efni sem hefur komið fram í Noregi.
31.júl. 2014 - Sigurður Elvar

Dómarar verða með „froðuspreybrúsann“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur

Spreybrúsinn sem dómararnir á HM í Brasilíu notuðu í sumar vakti mikla lukku og gerði froðan sem dómarinn spreyaði á grasið fyrir framan varnarvegginn sitt gagn. Enska knattspyrnusambandið og samtök liða í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt að dómarar noti „froðuna“...
30.júl. 2014 - Sigurður Elvar

Eiður Smári æfir með OB í Danmörku – fylgist með syni sínum í U17 ára landsliði Íslands

Eiður Smári Guðjohnsen, æfir þessa dagana með danska liðinu OB í Óðinsvéum í Danmörku. Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins er ekki að leita eftir því að fá samning við félagið en hann er staddur með syni sínum, Sveini Aroni Guðjohnsen, sem er að leika með...
29.júl. 2014

16 ára leikmaður í tólf mánaða bann

Leikmaður 2. flokks Sindra hefur verið dæmdur í tólf mánaða keppnisbann fyrir að ráðast á andstæðing með spörkum. Árásin átti sér stað í leik Sindra gegn Snæfellsnesi. Fotbolti.net greinir frá.
29.júl. 2014 - Sigurður Elvar

Myndband: Magnaðir sóknar – og varnartilburðir í borðtennis – skiptust á um að slá í 41 skipti

Bortenniskeppnin á Commonwealth leikunum er ekki stærsti íþróttaviðburður heims en atvik úr undanúrslitaleik Segun Toriola frá Nígeríu og Gao Ning frá Singapúr hefur vakið mikla athygli.
29.júl. 2014 - Sigurður Elvar

Fimmfaldur Ólympíumeistari í sundi innbyrti 10.000 hitaeiningar í hádeginu

Sundíþróttin hefur átt miklum vinsældum að fagna í Bandaríkjunum á undnförnum árum. Michael Phelps er einn þekktasti íþróttamaður heims eftir frækin afrek á stórmótum og Ryan Lochte er einnig vel þekktur. Það þarf að æfa gríðarlega mikið til þess að ná að vera í fremstu röð...
29.júl. 2014

Kínverskir hlauparar hissa: Verktakar gerðu hlaupabrautina ferhyrnda

Kínverskir hlauparar eru furðu lostnir eftir að ákveðið að endurnýja hlaupabraut í Heilongjiang í norðausturhluta Kína. Hefðinni samkvæmt eru hlaupabrautir nær því að vera hringlaga en kassalaga, en það létu verktakarnir sem ráðnir voru til að sinna verkefninu ekki á sig fá.


VeðriðKlukkan 00:00
Skýjað
Logn
9,6°C
Alskýjað
SA3
8,4°C
A1
8,9°C
Léttskýjað
SSV1
6,4°C
ASA1
0,2°C
Léttskýjað
NV2
8,8°C
Spáin
Sena - Háskólabíó - kvikmyndahátíð
Netklúbbur Pressunnar
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 30.7.2014
Vel tekist til með skipan sendiherra
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 30.7.2014
Einkenni hins litla samfélags
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 21.7.2014
Stund úlfsins
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 25.7.2014
Fróðleg málstofa á mánudag
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.7.2014
Þegar ljósin slokknuðu
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 30.7.2014
Hjónaband og hamingjan
Fleiri pressupennarBrynjar Nielsson - 30.7.2014
Vel tekist til með skipan sendiherra