01.nóv. 2014

Kristjón Kormákur ráðinn ritstjóri Pressunnar

Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur verið ráðinn ritstjóri Pressunnar. Kristjón hefur starfað hjá Vefpressunni frá 1. júní 2012, fyrst sem blaðamaður en hann var ráðinn sem fréttastjóri þann 11. maí 2013. Hann tekur nú við sem ritstjóri. Kristjón hefur aðallega fengist við...
01.nóv. 2014

Sannleikurinn um hið yfirskilvitlega

Af hverju trúa svo margir á yfirskilvitlega hluti nú á 21. öldinni þar sem vísindin færa okkur hver tíðindin á fætur öðrum um heiminn sem við lifum í? Það eru góðar ástæður fyrir að við höldum okkur við hjátrú og trú á yfirskilvitlega hluti og óvæntir kostir fylgja þessu...
01.nóv. 2014

Eiga karlar að pissa sitjandi eða standandi? Ný rannsókn svarar þessu

Margir hafa velt fyrir sér hvort karlar eigi að pissa sitjandi eða standandi og hvort það sé einhver munur þar á fyrir heilsuna. Nú hafa vísindamenn birt niðurstöður nýrrar rannsóknar þar sem þeir svara þessum áleitnu spurningum.
31.okt. 2014

Bandarískt fyrirtæki kaupir DataMarket

Bandaríska fyrirtækið Qlik hefur keypt allt hlutafé í DataMarket ehf. Kaupin hafa ekki áhrif á þjónustu við íslenska viðskiptavini fyrirtækisins sem héðan í frá gengur undir nafninu Qlik á Íslandi.
31.okt. 2014

Óhugnaður í fjölskyldunni: Hver myrti Neil Olsen?

Neil Olsen hafði farið út í hesthús að huga að hestunum sínum eins og og hann gerði svo oft. Morguninn eftir kom kona hans að honum látnum í hesthúsinu. Höfuð hans var óþekkjanlegt. Svo virtist sem hræðilegt slys hefði orðið og hestur sparkað í höfuð eiganda síns. Eftir...
31.okt. 2014

Indíana Rós:,,Mér þykir ömurlegt að kerfið hafi brugðist vinkonu minni“

,,Það virðist vera sem stjórnvöld geri sér ekki grein fyrir þessu vandamáli. Ég vona alla vega að þið vitið hversu hrikalegur þessi sjúkdómur er og hversu mörg ungmenni hafa látist úr þessum sjúkdómi undanfarið“, segir Indíana Rós Ægisdóttir háskólanemi. Hún gagnrýnir...
31.okt. 2014

Einræðisherrarnir voru dýravinir: Hitler og Mussolini með vinum sínum úr dýraríkinu

Allir vita að Adolf Hitler ein-ræðisherra Þýskalands var mikill hundavinur. Hann mat mannslíf einskis og sendi milljónir óhikað í dauðann, en honum þótti augljóslega vænt um hundana sína.

Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 31.10.2014
Allra sálna og heilagra messa
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.10.2014
Alistair Darling og íslenska bankahrunið
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 29.10.2014
Gáfnaljósin á vinstri vængnum
Aðsend grein
Aðsend grein - 28.10.2014
Drekaslóð bjargaði lífi mínu
Ágúst Borgþór Sverrisson
Ágúst Borgþór Sverrisson - 23.10.2014
Ritdómur: Eftirminnilegt sálfræðidrama
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 23.10.2014
Ræða ASÍ
Ágúst Borgþór Sverrisson
Ágúst Borgþór Sverrisson - 18.10.2014
Enginn munur á virkum í athugasemdum og elítunni
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 16.10.2014
Réttarhöld í Kastljósi
Aðsend grein
Aðsend grein - 15.10.2014
Þjófagengi í jakkafötum
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 08.10.2014
Samkeppni er góð, líka í mjólkuriðnaði!
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson - 01.10.2014
Ályktunarhæfni kristinna manna
Aðsend grein
Aðsend grein - 23.9.2014
Fyrirgefning og syndaaflausn Internetsins

31.okt. 2014 - 22:00

Hvert er þitt Hrekkjavökunafn?

Ertu búin/n að finna fullkomna Hrekkjavökubúninginn? Skoða hundrað Facebook boð í óteljandi Hrekkjavökupartí og velja það laaang besta? Er hrekkjavökutónlistin komin á hreint? Ertu ekki í alveg hryllilegu stuði? Auðvitað! – En ekki gleyma að finna Hrekkjavökunafnið þitt...
31.okt. 2014 - 11:00

Er hollara að fá sér rauðvínsglas en að fara í ræktina?

Í rauðvíni, hnetum og vínberjum eru efnasambönd sem kallast resveratrol en þau bæta starfsemi hjartans, vöðva og beina á sama hátt og gerist þegar farið er í líkamsrækt. Resveratrol hefur reynst vera áhrifaríkt andoxunarefni þegar tilraunir hafa verið gerðar á nagdýrum...
31.okt. 2014 - 19:00

Gluggalausar flugvélar framtíðarinnar: Heillandi og ógnvekjandi

Hugmyndir að nýjum flugvélum framtíðarinnar fela í sér að hætt verði að hafa glugga á þeim en þannig er hægt að hafa flugvélaskrokkinn þynnri og léttari. Fólk þarf þó ekki að örvænta um að það muni ekki geta fylgst með því sem er að sjá utan vélanna því að á veggjum...
31.okt. 2014 - 13:54

Fullnaðarsigur í fánamálinu: Bláhvíti fáninn dreginn að húni klukkan 15 í dag

Sigurði Erni Sigurðarsyni, formanni Einars Ben hugfræðifélags, bárust þau ánægjulegu tíðindi símleiðis frá Borgarstjórn Reykjavíkur í morgun að leyfi hefði verið veitt fyrir því að draga að húni við Höfða í dag blávíta Íslandsfánann, í tilefni 150 ára afmælis skáldsins...
31.okt. 2014 - 18:30

Arnaldur keyrður út: Átjánda bókin kemur á morgun

Arnaldur Indriðason Nýjasta spennusaga Arnaldar Indriðasonar, Kamp Knox kemur út á morgun, 1 nóvember. Bókin mun verða prentuð í á þriðja tug þúsunda eintaka hér á landi en um er að ræða stærsta upplagið til þessa. Höfundurinn á sér stóran aðdáðendahóp hér á landi og er því víst að mikil...
31.okt. 2014 - 13:25

Coca-Cola jólasveinninn er látinn: „Hann var hinn eini sanni jólaandi“

John Moore, betur þekktur sem „faðir jólanna“ eða Coca Cola jólasveinninn er látinn, 86 ára að aldri. Moore var þekktur sem „hinn eini sanni“ jólasveinn en hann lék í mörgum auglýsingum og prýddi óteljandi varning og umbúðir sem tengjast jólunum fyrir Coca Cola.
31.okt. 2014 - 12:50

Nágrannaerjur á Suðurnesjum: Dæmdur fyrir að draga nágranna sinn á rassinum milli húsa

Karlmaður á fimmtugsaldri var í gærdag dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir líkamsárás gagnvart nágranna sínum.Var ákærða gefið að sök að hafa í maí 2012 ráðist að brotaþola fyrir framan innkeyrslu við heimili sitt að Vogum...
31.okt. 2014 - 16:00

Arndís og Jóhannes duttu í lukkupottinn og fengu iPhone 6 símann gefins

Ófáir Íslendingar hafa beðið með óþreyju eftir því að næla sér í nýjustu gerðina af Iphone snjallsímum; Iphone 6. Það var því handagangur í öskjunni við opnun verslunar Símans klukkan átta í morgun en á fjórða tug beið í bílum fyrir utan og streymdi inn í verslunina þegar...
31.okt. 2014 - 10:15

Hann var í reynd rekinn fyrir að vera heiðarlegur

Á Íslandi komast menn einatt upp með misnotkun opinbers valds ef misnotkunin er nógu stórfelld og unnt reynist að skýra hana með orðum sem enginn skilur, segir Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Nýlegt dæmi er dómur sem féll í Hæstarétti á dögunum.
31.okt. 2014 - 10:00 Sigurður Elvar

Endurkoma LeBron James til Cleveland snérist upp í martröð – stórstjarnan langt frá sínu besta

Gríðarleg eftirvænting ríkti fyrir leik Cleveland Cavaliers og New York Knicks í gær í NBA deildinni í bandaríska körfuboltanum. Þar lék hinn 29 ára gamli Lebron James sinn fyrsta heimaleik með Cleveland frá því hann gekk á ný í raðir félagsins eftir fjögurra ára dvöl hjá...
31.okt. 2014 - 09:00

Hjón sem eiga 12 syni eiga von á 13. barninu - Verður það stúlka?

Hjón í Michigan í Bandaríkjunum, sem hafa eignast 12 syni, eiga nú von á sínu 13. barni og velta fyrir sér hvort loksins sé komið að því að það fæðist stúlka í fjölskylduna. Von er á þrettánda barni hjónanna í heiminn í maí 2015.
31.okt. 2014 - 08:00

Google hannar pillu sem segir til um krabbamein áður en einkenni koma fram

Rannsóknarteymi innan hugbúnaðarfyrirtækisins Google vinnur þessa dagana að byltingarkenndri uppgötvun í læknisfræði. Rannsóknir standa yfir á svokallaðri snjall-pillu og armbandsúri sem eiga að leita og skynja hvort krabbameinsfrumur sé að finna í líkamanum.
30.okt. 2014 - 22:00

Gunnhildur segir að fólk hafi verið hrætt við að faðma sig: „Flestir hafa aðeins áhyggjur af eigin aðstæðum“

Gunnhildur Árnadóttir hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur hjá hjálparsamtökunum Læknar án landamæra um nokkurra ára skeið. Í sumar starfaði hún í Sierra Leoné þar sem skæður ebólu faraldur geisar.
31.okt. 2014 - 07:00

Afmælismót Einars Ben: Margir sterkustu skákmenn landsins mæta til leiks

Afmælisskákmót Einars Benediktssonar verður haldið á veitingastaðnum Einari Ben, laugardaginn 1. nóvember klukkan 14. Meðal keppenda verða margir af bestu skákmönnum Íslands. Tefldar verða sjö umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Að mótinu standa Skákfélagið Hrókurinn...
01.nóv. 2014

Sannleikurinn um hið yfirskilvitlega

Af hverju trúa svo margir á yfirskilvitlega hluti nú á 21. öldinni þar sem vísindin færa okkur hver tíðindin á fætur öðrum um heiminn sem við lifum í? Það eru góðar ástæður fyrir að við höldum okkur við hjátrú og trú á yfirskilvitlega hluti og óvæntir kostir fylgja þessu...
31.okt. 2014

Hvert er þitt Hrekkjavökunafn?

Ertu búin/n að finna fullkomna Hrekkjavökubúninginn? Skoða hundrað Facebook boð í óteljandi Hrekkjavökupartí og velja það laaang besta? Er hrekkjavökutónlistin komin á hreint? Ertu ekki í alveg hryllilegu stuði? Auðvitað! – En ekki gleyma að finna Hrekkjavökunafnið þitt...
31.okt. 2014

Indíana Rós:,,Mér þykir ömurlegt að kerfið hafi brugðist vinkonu minni“

,,Það virðist vera sem stjórnvöld geri sér ekki grein fyrir þessu vandamáli. Ég vona alla vega að þið vitið hversu hrikalegur þessi sjúkdómur er og hversu mörg ungmenni hafa látist úr þessum sjúkdómi undanfarið“, segir Indíana Rós Ægisdóttir háskólanemi. Hún gagnrýnir...
31.okt. 2014

Coca-Cola jólasveinninn er látinn: „Hann var hinn eini sanni jólaandi“

John Moore, betur þekktur sem „faðir jólanna“ eða Coca Cola jólasveinninn er látinn, 86 ára að aldri. Moore var þekktur sem „hinn eini sanni“ jólasveinn en hann lék í mörgum auglýsingum og prýddi óteljandi varning og umbúðir sem tengjast jólunum fyrir Coca Cola.
31.okt. 2014

Er hollara að fá sér rauðvínsglas en að fara í ræktina?

Í rauðvíni, hnetum og vínberjum eru efnasambönd sem kallast resveratrol en þau bæta starfsemi hjartans, vöðva og beina á sama hátt og gerist þegar farið er í líkamsrækt. Resveratrol hefur reynst vera áhrifaríkt andoxunarefni þegar tilraunir hafa verið gerðar á nagdýrum...
31.okt. 2014

Hjón sem eiga 12 syni eiga von á 13. barninu - Verður það stúlka?

Hjón í Michigan í Bandaríkjunum, sem hafa eignast 12 syni, eiga nú von á sínu 13. barni og velta fyrir sér hvort loksins sé komið að því að það fæðist stúlka í fjölskylduna. Von er á þrettánda barni hjónanna í heiminn í maí 2015.
31.okt. 2014

Google hannar pillu sem segir til um krabbamein áður en einkenni koma fram

Rannsóknarteymi innan hugbúnaðarfyrirtækisins Google vinnur þessa dagana að byltingarkenndri uppgötvun í læknisfræði. Rannsóknir standa yfir á svokallaðri snjall-pillu og armbandsúri sem eiga að leita og skynja hvort krabbameinsfrumur sé að finna í líkamanum.
30.okt. 2014 - 22:28

Bestu fréttir dagsins: Klovn tvíeykið snýr aftur í nýrri mynd

Frank Hvam og Ca­sper Christen­sen, sem lengi skemmtu Íslendingum með stórkostlegum uppátækjum í þáttunum Klovn, snúa aftur á næsta ári í nýrri kvikmynd. Þetta tilkynntu þeir félagar nú rétt í þessu á Fésbókarsíðu sinni. Þá hafa þessi gleðitíðindi einnig verið staðfest...
30.okt. 2014 - 21:00

Óhugnanlegt barnaníðingsmál: Níðingurinn hafði innréttað bílskúr til níðingsverka

Óhugnanlegt barnaníðingsmál er nú fyrir dómi á Fjóni í Danmörku. Rúmlega fertugur karlmaður er ákærður fyrir að hafa numið tvær litlar stúlkur á brott haustið 2012 og nauðgað þeim eftir að hafa bundið þær. Í ákæru kemur fram að hann hafði innréttað bílskúr sem hann hafði...
30.okt. 2014 - 20:00

Verður einhverntíma hægt að ferðast um alheiminn í gegnum ormagöng?

Það hljómar kannski mjög undarlega að hægt sé að ferðast á milli vetrarbrauta á örskotsstundu með því að ferðast um ormagöng en samt sem áður hafa eðlisfræðingar ekki útilokað þennan möguleika. En hvernig myndu slík ferðalög virka í raunveruleikanum? Margir hafa séð þessa...
30.okt. 2014 - 19:00

Ásta grátbeðin um að hækka stjörnugjöfina: Er eitthvað að marka stjörnurnar á Ali Express?

Síðastliðin ár hafa Íslendingar verið mjög sólgnir í að kaupa sér eitt og annað á AliExpress. Í hópi fólks koma oft upp samræður um hvað fólk hafi nýlega keypt og hvernig gæðin hafi verið. Sérstaklega eftirsóknarvert er að finna falsaða merkjavöru. Flestir virðast sammála...
31.okt. 2014 - Sigurður Elvar

„Roy Keane er algjör jólasveinn“ – Magnús Gylfason spáir í leiki helgarinnar í enska boltanum

Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er viðureign Englandsmeistaraliðs Manchester City og Manchester United í borgarslagnum. Margir áhugaverðir leikur er á dagskrá og Pressan.is fékk hinn þaulreynda knattspyrnuþjálfara Magnús Gylfason frá Ólafsvík...
31.okt. 2014 - Sigurður Elvar

Endurkoma LeBron James til Cleveland snérist upp í martröð – stórstjarnan langt frá sínu besta

Gríðarleg eftirvænting ríkti fyrir leik Cleveland Cavaliers og New York Knicks í gær í NBA deildinni í bandaríska körfuboltanum. Þar lék hinn 29 ára gamli Lebron James sinn fyrsta heimaleik með Cleveland frá því hann gekk á ný í raðir félagsins eftir fjögurra ára dvöl hjá...
30.okt. 2014 - Sigurður Elvar

„Þjálfarakapallinn“ í efstu deild karla í knattspyrnu gekk upp með ráðningu Bjarna til KR

„Þjálfarakapallinn“ í efstu deild karla í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, er klár fyrir næsta tímabil eftir að KR-ingar réðu þá Bjarna Guðjónsson og Guðmund Benediktsson til starfa í vikunni. Bjarni verður aðalþjálfari og Guðmundur verður aðstoðarþjálfari. Þar með hafa öll...
29.okt. 2014 - Sigurður Elvar

Öruggur sautján marka sigur Íslands gegn Ísrael – sterk byrjun í undankeppni EM 2016

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik byrjaði undankeppnina fyrir Evrópumótið 2016 með 17 marka stórsigri gegn Ísrael, 36-19. Staðan var 14-9 í hálfleik en innkoma Sigurbergs Sveinssonar og markvarðarins Arons Rafns Eðvarssonar breytti miklu í leik Íslands í síðari...
29.okt. 2014

Hinn 98 ára gamli Stefán Þorleifsson lék á 98 höggum og vill gera betur á næsta ári

Stefán Þorleifsson, fyrrum íþróttakennari, er einn af stofnfélögum Golfklúbbs Norðfjarðar og hann nýtir hvert tækifæri til þess að leika golf. Það vakti athygli á dögunum að Stefán lék á aldri sínum, 98 höggum, á Stefánsmóti SÚN, sem haldið er árlega honum til heiðurs...
28.okt. 2014 - Sigurður Elvar

Varnarmenn áberandi á listanum yfir fljótustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar - Phil Jagielka sá fljótasti

Hraði er mikill kostur hjá knattspyrnumönnum og þeir fljótustu eru oftar en ekki þeir eftirsóttustu á leikmannamarkaðinum. Breska dagblaðið Daily Mail birti í gær áhugaverðann lista yfir fljótustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar en rannsóknin var gerð í samvinnu við...


VeðriðKlukkan 09:00
Skýjað
N3
8,4°C
Alskýjað
NNA9
5,4°C
Alskýjað
NNA9
4,5°C
Alskýjað
S1
2,4°C
Alskýjað
N4
1,6°C
Lítils háttar rigning
NNA8
6,4°C
Spáin
Netklúbbur Pressunnar
Ágúst Borgþór Sverrisson
Ágúst Borgþór Sverrisson - 18.10.2014
Enginn munur á virkum í athugasemdum og elítunni
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 23.10.2014
Ræða ASÍ
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 29.10.2014
Gáfnaljósin á vinstri vængnum
Ágúst Borgþór Sverrisson
Ágúst Borgþór Sverrisson - 23.10.2014
Ritdómur: Eftirminnilegt sálfræðidrama
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 20.10.2014
Ný stjórnarskrá mun engu breyta ...
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 25.10.2014
Enn reynir Stefán að beita blekkingum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.10.2014
Sigurjón og Elín sýknuð
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 18.10.2014
Trúarpælingar V. Krossinn - skuldauppgjör við Guð?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.10.2014
Gamansemi Gores Vidals
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 23.10.2014
Piketty og auðlindaskattur
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 27.10.2014
Ótrúlegur munnsöfnuður Stefáns Ólafssonar
Aðsend grein
Aðsend grein - 28.10.2014
Drekaslóð bjargaði lífi mínu
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 21.10.2014
Trúarpælingar VI - Inferno/Víti
Fleiri pressupennar