14.júl. 2014

Fjöldamorðinginn Charles Manson ætlar að giftast

Fjöldamorðinginn Charles Manson hefur setið í fangelsi síðan 1969 og mun dvelja þar þann tíma sem hann á eftir ólifðan. Manson er orðinn 79 ára en ástin er algjörlega ótengd aldri segir einhvers staðar og það á svo sannarlega við í tilfelli Mansons sem er að fara að kvænast...
14.júl. 2014

Óeirðir í Argentínu í kjölfar tapsins í úrslitaleik HM

Töluverðar óeirðir brutust út í höfuðborg Argentínu, Buenos Aires, í nótt eftir að landslið Argentínu tapaði fyrir landsliðið Þýskalands í úrslitaleik HM í knattspyrnu sem fór fram í Brasilíu. Minnst 15 lögreglumenn eru slasaðir eftir átök næturinnar og rúmlega 60 manns...
14.júl. 2014

Harður árekstur á Hafnarfjarðarvegi í nótt

Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt varð umferðarslys á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Vífilstaðavegar. Þar skullu saman tvær fólksbifreiðar. Í annari bifreiðinni sem var smábifreið af minnstu gerð voru 3 ungmenni, ökumaður var ein í hinni bifreiðinni.
13.júl. 2014 - Sigurður Elvar

Götze tryggði Þýskalandi 1-0 sigur gegn Argentínu – Þjóðverjar heimsmeistarar í fjórða sinn

Varamaðurinn Mario Götze tryggði Þýskalandi 1-0 sigur í framlengdum leik gegn Argentínu í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Brasilíu. Þetta er í fjórða sinn sem Þjóðverjar fagna heimsmeistaratitlinum og í fyrsta sinn í 24 ár.
13.júl. 2014

Skrifstofupólitík eins og hún gerist ómerkilegust: „En ef við látum leka því hann sé geðveikur?“

„Sama hvað okkar samskiptasögu okkar líður þá get ég ekki alveg setið á því að mér þykir hálfsjúklegt hversu margir eru til í að láta framtíðarhamingju sína hvíla á því að þessi tiltekni háskólakennari missi vinnuna“, skrifar Pawel Bartoszek stærðfræðingur á heimasíðu sína...
13.júl. 2014

Tíu mögnuðustu götur veraldar

Er kominn ferðahugur í þig? Eftirfarandi tíu götur og torg hafa verið útlistaðar sem þær undursamlegustu í heiminum og eiga sameiginlegt að draga að sér ferðamann, allt árið um kring.
13.júl. 2014 - Kristín Clausen

„Við fitnuðum saman sem krakkar og grenntumst saman sem unglingar” - Systkinin Þorlákur og Hrafnhildur segja sögu sína

„Brauð með remúlaði og osti var rétturinn okkar”, segja systkinin Þorlákur og Hrafnhildur Rafnsbörn. Fyrir nokkrum árum voru þau í mikilli yfirþyngd og lögð í einelti. Systkinin hafa heldur betur snúið við blaðinu síðan þá en þeim þykir skrítnast að upplifa hvað viðhorf...

Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 13.7.2014
Tvær fjasbókarfærslur
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 13.7.2014
„Þú hæstvirta aukakíló“
Aðsend grein
Aðsend grein - 10.7.2014
Átt þú atvinnumann framtíðarinnar?
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 30.6.2014
Kjarni án kjarna
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 22.6.2014
Við erum okkar eigin gæfu smiðir
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 17.6.2014
17. Júní - íslenski fáninn
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 16.6.2014
Útbýting gæða án heimildar
Brynjar Eldon Geirsson
Brynjar Eldon Geirsson - 15.6.2014
Bjargaðu Parinu

13.júl. 2014 - 16:15

Lýst eftir 13 ára dreng: Hefur þú séð Guido?

Lög­regl­an á Hvols­velli lýsir eftir dreng á fjór­tánda ári en hann heitir Guido Javier Japke Varas. Guido fór heim­an frá sér á Hellu á fimmtu­dag og hef­ur ekki skilað sér heim síðan. Seinast er vitað um ferðir hans á höfuðborg­ar­svæðinu, en þar sást hann í gær.
13.júl. 2014 - 15:39 Sigurður Elvar

Hvernig spá sérfræðingarnir úrslitaleiknum á HM? – Hver verður maður keppninnar?

Þýskaland og Argentína eigast við í kvöld í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Brasilíu. Þjóðverjar hafa ekki sigrað á HM frá árinu 1990 þegar liðið fagnaði titlinum í þriðja sinn. Argentína hefur tvívegis fagnað heimsmeistaratitlinum, fyrst 1978 og 1986...
13.júl. 2014 - 15:30 Kristín Clausen

Sumarfríið verður aldrei fullkomið: Herdís Pála um samskipti í fríinu

Um miðjan júlímánuð þegar margir landsmenn eru komnir í langþráð sumarfrí er ekki seinna vænna en að rifja upp samskiptahæfni. Fríið á að vera sá tími þar sem fjölskyldan styrkir tengslin eftir annasamt ár. Oftar en ekki koma þó upp á yfirborðið vandamál tengd samskiptum.
13.júl. 2014 - 14:00

Íslenskar vetrarmyndir slá í gegn erlendis: 14 ástæður fyrir því að þú ættir að ferðast til Íslands

Ljósmyndarinn Skarphéðinn Þráinsson sérhæfir sig í myndum af landslagi Íslands en Skarphéðinn ferðast um landið og fangar hin ýmsu augnablik náttúrunnar. Þá hefur hróður myndanna borist út fyrir landsteinanna og hafa þær verið birtar í erlendum miðlum þar sem lesendur eru...
13.júl. 2014 - 12:30

Leikskólastrákur sá innbrotsþjóf brjótast inn á leikskólann: Teiknaði mynd af þjófinum

Hugvitssemi ungra barna eru lítil takmörk sett og þau eru yfirleitt öll af vilja gerð til að aðstoða fólk og það á svo sannarlega við í tilfelli lítils stráks á leikskólaaldri sem sá innbrjótsþjóf brjótast inn á leikskólann. Það var auðvitað bara eitt að gera, teikna mynd...
13.júl. 2014 - 11:00

Davíð kemur Hannesi til varnar, gagnrýnir RÚV og ræðst harkalega á Egil Helgason

„Þannig telur vinstrislagsíðan í þjóðfélaginu sig og aðra hafa almennt skotveiðileyfi á dr. Hannes H. Gissurarson prófessor. Framganga „RÚV“ gagnvart honum lýtur engum birtum lögmálum“, segir Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins í afar umdeildu Reykjavíkurbréfi blaðsins...
Sena - Nelson
13.júl. 2014 - 08:00

Heiftarleg líkamsárás í Grafarvogi: Á annan tug ungmenna slógu mann með golfkylfum

Nóttin var annasöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meðal annars komu til sögunar fíkniefnamál auk líkamsárásar og þá voru þrír ökumenn stöðvaðir vegna ölvunar- og fíkniefnaaksturs.
12.júl. 2014 - 18:22

Glímdi sjálf við prófkvíða: Hjálpar nú íslenskum unglingum að læra stærðfræði á Netinu

Gyða Guðjónsdóttir kennir íslenskum unglingum stærðfræði á Netinu. „Þegar ég var í skóla þá glímdi ég við mikinn prófkvíða og lestrarörðugleika. En þrátt fyrir það fór ég í gegnum mikið nám, kláraði fyrst Kennaraháskóla Íslands með stærðfræði sem aðalfag, fór síðan beint í tölvunarfræðina í Háskóla Íslands. Eftir það nám fór ég að vinna...
12.júl. 2014 - 18:20

Rúmlega 120 Palestínumenn látnir: Utanríkisráðherra fordæmir beitingu vopnavalds á svæðinu

Enn hækkar dánartala meðal Palestínumanna eftir harðar loftárásir og flugskeytaárásir Ísraelshers á Gaza undanfarna fimm daga. Báðir aðilar hafa haldið skothríðinni áfram í dag og ekki er að sjá að friður sé í augnsýn, frekar virðist stefna í að Ísraelsher grípi til...
12.júl. 2014 - 17:00

Tíu matartegundir sem halda þér söddum lengur

Þegar við reynum að missa kíló er yfirleitt gott ráð að borða minna en við gerum, en að vera sífellt svangur er ein af meginástæðunum fyrir því að megrunarkúrar ganga ekki upp. Til eru þó ráð sem hjálpa okkur að minnka garnagaulið án þess að innbyrða auka kaloríur. Þegar...
12.júl. 2014 - 15:30

Frægasti kvenhermaður Rússa: Tekin af lífi af kommúnistum

Fyrri heimsstyrjöldin hófst fyrir 100 árum, eins og alkunna er. Milljónir manna áttust við í herjum stríðsaðila og voru nær eingöngu karlmenn. Það voru helst Rússar sem beittu konum í fremstu víglínu. Þekktust kvenhermanna Rússa er eflaust Maria Bokharéva.
12.júl. 2014 - 14:00

Barnsfæðingum fækkar á Íslandi: Konur þvingaðar til að velja á milli starfsframa og barneigna

Hagstofa Íslands birti nýlega tölur um mannfjölda en þar kemur fram að árið 2013 fæddust 4.326 börn á Íslandi, sem er nokkur fækkun frá árinu 2012 þegar hér fæddust 4.533 börn. Helsti mælikvarði á frjósemi er fjöldi lifandi fæddra barna á ævi hverrar konu en árið 2013 var...
12.júl. 2014 - 12:30

Ísland er ,,einkennilegur staður með einstökum manneskjum"

,,Flugvöllurinn var svo hreinn að hann virkaði sótthreinsaður. Örfáar hræður sáust á vappi. Þegar ég kom út skimaði ég eftir númerinu á flugvallarútunni og leit upp til himinsins sem var dimmur, dapurlegur og grár/svartur. Klukkan var sex að morgni og von á rigningu. Þarna...
12.júl. 2014 - 11:00

Forsætisráðherra: „Þeim til ævar­andi skamm­ar sem tóku þátt í þess­ari fram­göngu gegn flokkn­um“

„Ég hefði ekki trúað því að óreyndu að menn myndu leggjast jafn lágt og þeir gerðu í kringum sveitastjórnarkosningarnar þegar reynt var að færa umræðu um pópúlíska flokkinn og saka Framsóknarmenn um kynþáttahyggju, flokk sem í næstum því heila öld hefur verið í fararbroddi...
13.júl. 2014

Tíu mögnuðustu götur veraldar

Er kominn ferðahugur í þig? Eftirfarandi tíu götur og torg hafa verið útlistaðar sem þær undursamlegustu í heiminum og eiga sameiginlegt að draga að sér ferðamann, allt árið um kring.
13.júl. 2014

Íslenskar vetrarmyndir slá í gegn erlendis: 14 ástæður fyrir því að þú ættir að ferðast til Íslands

Ljósmyndarinn Skarphéðinn Þráinsson sérhæfir sig í myndum af landslagi Íslands en Skarphéðinn ferðast um landið og fangar hin ýmsu augnablik náttúrunnar. Þá hefur hróður myndanna borist út fyrir landsteinanna og hafa þær verið birtar í erlendum miðlum þar sem lesendur eru...
13.júl. 2014 - Kristín Clausen

„Við fitnuðum saman sem krakkar og grenntumst saman sem unglingar” - Systkinin Þorlákur og Hrafnhildur segja sögu sína

„Brauð með remúlaði og osti var rétturinn okkar”, segja systkinin Þorlákur og Hrafnhildur Rafnsbörn. Fyrir nokkrum árum voru þau í mikilli yfirþyngd og lögð í einelti. Systkinin hafa heldur betur snúið við blaðinu síðan þá en þeim þykir skrítnast að upplifa hvað viðhorf...
12.júl. 2014

Tíu matartegundir sem halda þér söddum lengur

Þegar við reynum að missa kíló er yfirleitt gott ráð að borða minna en við gerum, en að vera sífellt svangur er ein af meginástæðunum fyrir því að megrunarkúrar ganga ekki upp. Til eru þó ráð sem hjálpa okkur að minnka garnagaulið án þess að innbyrða auka kaloríur. Þegar...
11.júl. 2014

Svona eiga flugmenn að vera: Pantaði pizzur fyrir farþegana

Óveður sem gekk yfir Denver í Colorado á mánudaginn truflaði ýmsa starfsemi á flugvellinum þar og meðal annars þurfti flug Frontier Airlines frá Washington DC að hætta við lendingu og lenda í Cheyenne í Wyoming og bíða þar í nokkrar klukkustundir. Flugstjórinn kenndi...
11.júl. 2014

Eitt epli á dag bætir kynlíf kvenna

Það hefur oft verið rætt um hollustu ávaxta og þar á meðal epla en nú hafa vísindamenn sýnt fram á nýjan eiginleika epla sem ætti að gleðja konur og karla. Vísindamenn segja að konur sem borða eitt epli á dag geti lifað betra kynlífi fyrir vikið. Epli virðast því vera...
11.júl. 2014

Fékk hálfa milljón fyrir kartöflusalat

Zack Danger Brown frá Ohio auglýsti eftir styrk á hópfjármögnunarsíðunni Kickstarter.com, en á Kicstarter getur almenningur óskað eftir fjármagni til margs konar skapandi verkefna. Zack óskaði eftir 10 dollurum til að búa til kartöflusalat og óhætt er að segja að honum hafi...
12.júl. 2014 - 10:00

Stærsta götuhjólakeppni landsins: KIA Gullhringurinn hjólaður í dag

Í dag hjóla 350 fljótustu hjólreiðamenn landsins um uppsveitir Árnesýslu í hjólreiðakeppninni KIA Gullhringnum. Keppnin er stærta götuhjólakeppni landsins og verður ræst á Laugarvatni kl 10:00 og hjólaðar eru þrjár mismunandi vegalengdir.
12.júl. 2014 - 09:00

Árátta fólks að breyta útlitinu er lýðheilsuvandamál

„Það gleymist oft að minnast á áráttu fólks að breyta útlitinu”, segir Vilhjálmur Ari Arason í pistli sem birtist á Eyjan.is. Undanfarin ár hefur mikið verið rætt um lífstílstengda sjúkdóma. Í umræðunni gleymist oft að nefna þá sjúkdóma sem geta komið upp vegna inngripa...
11.júl. 2014 - 22:00

Svona eiga flugmenn að vera: Pantaði pizzur fyrir farþegana

Óveður sem gekk yfir Denver í Colorado á mánudaginn truflaði ýmsa starfsemi á flugvellinum þar og meðal annars þurfti flug Frontier Airlines frá Washington DC að hætta við lendingu og lenda í Cheyenne í Wyoming og bíða þar í nokkrar klukkustundir. Flugstjórinn kenndi...
11.júl. 2014 - 21:00

Eitt epli á dag bætir kynlíf kvenna

Það hefur oft verið rætt um hollustu ávaxta og þar á meðal epla en nú hafa vísindamenn sýnt fram á nýjan eiginleika epla sem ætti að gleðja konur og karla. Vísindamenn segja að konur sem borða eitt epli á dag geti lifað betra kynlífi fyrir vikið. Epli virðast því vera...
13.júl. 2014 - Sigurður Elvar

Götze tryggði Þýskalandi 1-0 sigur gegn Argentínu – Þjóðverjar heimsmeistarar í fjórða sinn

Varamaðurinn Mario Götze tryggði Þýskalandi 1-0 sigur í framlengdum leik gegn Argentínu í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Brasilíu. Þetta er í fjórða sinn sem Þjóðverjar fagna heimsmeistaratitlinum og í fyrsta sinn í 24 ár.
13.júl. 2014 - Sigurður Elvar

Hvernig spá sérfræðingarnir úrslitaleiknum á HM? – Hver verður maður keppninnar?

Þýskaland og Argentína eigast við í kvöld í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Brasilíu. Þjóðverjar hafa ekki sigrað á HM frá árinu 1990 þegar liðið fagnaði titlinum í þriðja sinn. Argentína hefur tvívegis fagnað heimsmeistaratitlinum, fyrst 1978 og 1986...
12.júl. 2014

Stærsta götuhjólakeppni landsins: KIA Gullhringurinn hjólaður í dag

Í dag hjóla 350 fljótustu hjólreiðamenn landsins um uppsveitir Árnesýslu í hjólreiðakeppninni KIA Gullhringnum. Keppnin er stærta götuhjólakeppni landsins og verður ræst á Laugarvatni kl 10:00 og hjólaðar eru þrjár mismunandi vegalengdir.
11.júl. 2014

Horfðu á úrslitaleik HM á Arena de Ingólfstorg: 15 manna slagverkssveit hitar upp

Það má búast við trylltri sambastemningu í miðborg Reykjavíkur á sunnudag þegar úrslitaleikur Heimsmeistaramótsins í fótbolta fer fram. Sem fyrr mun Nova blása til veislu á heimavelli sínum, Arena de Ingólfstorg, þar sem ekta HM sumarkarnival mun koma þér í gírinn.
11.júl. 2014 - Sigurður Elvar

LeBron James snýr aftur á heimaslóðir – samdi við Cleveland Cavaliers

LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, ætlar að semja við Cleveland Cavaliers á ný eftir að hafa verið í fjögur ár hjá Miami Heat. James lék með Cavaliers í sjö ár en hann er fæddur og uppalinn í Cleveland. Stuðningsmenn liðsins voru vægt til orða tekið...
11.júl. 2014 - Sigurður Elvar

Eiginkona Michael Schumacher tjáir sig í fyrsta sinn um stöðu mála

Corinna Schumacher tjáði sig í fyrsta sinn um ástand eiginmanns hennar, Michael Schumacher, eftir höfuðhöggið sem hann fékk þegar hann féll í skíðabrekku í Frakklandi. Corinna segir í viðtali við Neue Post að eiginmaður hennar sé á batavegi.
10.júl. 2014 - Sigurður Elvar

Tveir leikmenn Hollands neituðu að taka fyrstu vítaspyrnuna gegn Argentínu

Argentína tryggði sér sigur gegn Hollendingum í vítaspyrnukeppni í undaúrslitum HM í knattspyrnu gær, 4-2, en staðan var jöfn 0-0 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu í Sao Paulo í Brasilíu. Hollendingar náðu ekki að skora úr tveimur vítaspyrnum en Argentínumenn...


VeðriðKlukkan 09:00
Skýjað
SSV1
11,2°C
Alskýjað
A5
10,2°C
Alskýjað
Logn
9,0°C
Lítils háttar rigning
N1
10,2°C
Skýjað
SA6
13,1°C
Skýjað
SSV3
10,9°C
Spáin
Sena - Háskólabíó - Íslenskar myndir
Netklúbbur Pressunnar
Aðsend grein
Aðsend grein - 10.7.2014
Átt þú atvinnumann framtíðarinnar?
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 30.6.2014
Kjarni án kjarna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 05.7.2014
Innri endurskoðandinn systir ríkisendurskoðanda!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.7.2014
Skopmynd Halldórs af mér
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 01.7.2014
Línuritið, sem ég sýndi Guðmundi Andra
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.7.2014
Góður vinnustaður
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 08.7.2014
Einkennileg fréttamennska
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 29.6.2014
Gleymd þjóð
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.7.2014
Svör við spurningum tveggja fréttamanna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 04.7.2014
Hvar eru nú Bubbi og Hörður Torfa?
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 13.7.2014
„Þú hæstvirta aukakíló“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 12.7.2014
Stúlkan frá Ipanema
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.6.2014
Áttum við að stofna lýðveldi?
Fleiri pressupennarHannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.7.2014
Hver átti frumkvæðið?