28.maí 2015

„Væl um að þing teygi sig inn í sumarið er marklaust og óþolandi“

Fjölgum vinnudögum Alþingis og hættum að miða þingfundardaga við heyskap og sauðburð eða hvað það er sem þau miða við. Starfsáætlun þingsins er enn þá samin út frá gömlum hefðum vegna þess að þannig hefur það alltaf verið. Sem er versta afsökunin.“
28.maí 2015

Heiða Kristín:„Strætó er ekki hryllingur þó margt megi laga“

Bíllaus lífstíll á Íslandi getur reynst þrautinni þyngri í amstri dagsins en sífellt fleiri velja sér þó að leggja bílnum og notast frekar við almenningssamgöngur, hjól eða fætur. Heiða Kristín Helgadóttir, sjónvarpskona, hefur nú lifað bíllausum lífstíl í rúman mánuðu. Hún...
28.maí 2015

Skotinn í hugmynd um matarmarkað

Á næstunni tekur Reykjavíkurborg við rekstri Hlemms og Mjóddar af Strætó. Tvær ólíkar arkitektastofur hafa undanfarið velt upp fjölmörgum flötum á notkuninni.
28.maí 2015

Mynd dagsins: Gefins matur í miðbænum - Gott ef stórmarkaðir myndu fylgja fordæmi okkar

Eins og er orðin venjan þá er verslunin Kjöt & Fiskur í Bergstaðastræti að gefa mat. Um er að ræða mat sem kominn er á síðasta söludag eða grænmeti sem hætt er líta nógu vel út til að þeir hafi það í hreinlega í sér að selja það. Pavel Ermolinski segir að miklu hafa...
28.maí 2015

300 íbúðir fyrir stúdenta í Öskjuhlíðinni: „Ég vona að framkvæmdirnar geti hafist fljótlega á næsta ári“

Í dag var samþykkt í borgarráði að auglýsa skipulag svæðisins við Háskólann í Reykjavík fyrir stúdenta- og háskólagarða. Lóðirnar rúmar rúmlega 300 íbúðir og leikskóla.
28.maí 2015

Hvar er sumarið? Allt á kafi í snjó: Bændur reka inn fé - Flugi aflýst

Mikil snjókoma og dimmviðri hefur verið í Árneshreppi í dag og er þar allt á kafi í snjó. Bændur voru um allar grundir í gær að reka inn fé til að koma því í skjól undan veðrinu. Flugfélagið Ernir hefur aflýst flugi til Gjögurs en þetta kemur fram á fréttavef hreppsins,...
28.maí 2015

Sérfræðingar kenna Tinder um aukin tilfelli HIV, sárasóttar og lekanda

Stefnumótaforritin Tinder og Grindr eru orsök aukinna tilfella HIV, sárasóttar og lekanda segja heilbrigðisyfirvöld í Rhode Island fylki í Bandaríkjunum. Forritin sem um ræðir eru vinsæl hér á landi en þau gera snjallsímaeigendum kleift að finna sér maka á skömmum tíma...

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Kristjón Kormákur Guðjónsson - 28.5.2015
Ekki vera fávitar: Leyfið fólkinu hans að syrgja
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.5.2015
Halldór Ásgrímsson
Bryndís Schram
Bryndís Schram - 26.5.2015
Að myrða yndi sitt
Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 24.5.2015
Tvennskonar tómatsulta frá Friðheimum - dásamlega öðruvísi
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 22.5.2015
Hvítsunnan - hin gleymda hátíð
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 21.5.2015
Hræðsluáróðursmeistarar ræstir út
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 20.5.2015
Hin nýi Sjans

28.maí 2015 - 18:30

Geimferðalög: Hvað gerist ef Elon Musk dytti í svarthol?

Elon Musk, stofnandi Tesla Motors og meðstofnandi PayPal, er á leiðinni út í geim með fyrirtækið sitt SpaceX. Hefur hann þegar byrjað að smíða eldflaugar, geimskip og náð samningum við NASA um að flytja vistir til Alþjóðlegu Geimstöðvarinnar. En hvað gerist ef Elon flýgur...
28.maí 2015 - 13:30

Yfir 1400 látnir: Götur bráðna vegna hitabylgju

Indverjar bíða í ofvæni eftir monsúnrigningum en hitinn í suðurhluta landsins hefur náð allt að 47 gráðum á celsíus. Opinberar tölur frá því í morgun segja að a.m.k. 1412 manns hafi látist vegna hitans í maí, þar af yfir 1000 manns á síðustu 10 dögum. Hafa malbikaðar götur...
28.maí 2015 - 12:15

Eitt SMS getur látið iPhone hrynja

Hægt er að láta iPhone farsíma hrynja með því að senda þeim SMS skeyti með sérstökum skilaboðum í arabísku letri. Kemur þetta fram á vef Independent. Með því að senda stafina í iPhone síma hrynur síminn og slekkur á sér. Þegar kveikt er á honum aftur er ekki hægt að nota...
28.maí 2015 - 11:00

Sýknaður af ákæru um nauðgun á kunningjakonu: Orð gegn orði

Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun og líkamsárás á kunningjakonu sína en ekki þóttu vera fullnægjandi sönnunargögn til staðar í málinu.
28.maí 2015 - 10:00

Davíð minnist Halldórs: Fyrst og síðast heilindamaður

„En lögmálið er engu að síður það, að ekkert af slíku lukkast til fulls, ef fyrirliðarnir ná ekki nægilega vel saman. En á hinn bóginn smitast það niður um allar æðar flokkanna, sem eiga aðild að stjórnarsamstarfi, ef vitað er fyrir víst að oddvitarnir séu samhentir...
28.maí 2015 - 09:00

Stúdentar í Texas mega mæta með byssur í tíma

Repúblikanar í fylkisþingi Texas samþykktu með flýti í fyrrinótt frumvarp sem leyfir háskólastúdentum í fylkinu að mæta vopnaðir byssum í tíma. Þetta kemur fram í Dallas Morning News. Eru stúdentar sem eru orðnir 21 árs, í bæði ríkisháskólum og einkareknum háskólum, komnir...
Fastlind - mars
28.maí 2015 - 08:00

Sævar svarar Jóhannesi: „Enginn ætti að hafa vald til að segja þér hvernig þú átt að haga lífi þínu“

Sævar Poetrix rithöfundur og rappari ætlar ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ákæru fyrir vörslu kannabiss. Frá því greindi hann í samtali við Vísi. Sagði Sævar að hann hefði ekki gert neitt rangt með því að eiga og neyta fíkniefna. Jafnframt að það væri skylda hans að hlýða...
27.maí 2015 - 22:00

„Pabbi minn er dáinn og ég veit ekkert hvar mamma og systir mín er“

Frásögn Suzan hefur vakið mikla athygli „Dagurinn sem ég og 10 ára gamla systir mín vorum seldar var síðasti dagurinn sem ég sá mömmu mína. Ég mun aldrei gleyma þegar hún fór að gráta og toga í hárið á sér þegar þeir tóku okkur“ segir Suzan, 17 ára gömul kúrdísk stúlka frá Sýrlandi sem lenti í klóm Íslamska...
27.maí 2015 - 21:00

Aldrei of seint að biðjast fyrirgefningar: „Ég grét örlítið. Þetta var svo fallegt“

ChadMichael Morrisette Eitt er víst, það er aldrei of seint að biðjast afsökunar. Þetta sannar afsökunarbeiðni sem ChadMichael Morrisette, nú 34 ára, fékk frá Louie Amundson sem lagði ChadMichael í einelti fyrir að vera samkynhneigður í sjötta bekk. „Stundum gekk ég niður ganginn og hópur stráka...
27.maí 2015 - 20:30

Vill vita hvenær Evrópustofu verður lokað

Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og varaformaður Heimssýnar, krefur utanríkisráðherra svara um það hvenær Evrópustofu verður lokað.
Svanhvít Efnalaug
27.maí 2015 - 20:00

Löngunin í barn fékk Agnesi til að breyta um lífstíl: Hefur misst 27 kíló

„Versti óvinurinn er alltaf maður sjálfur,“ segir Agnes Klara Ben Jónsdóttir sem ákvað fyrir tveimur og hálfu ári að gera róttækar breytingar á lífi sínu eftir að hafa í fjölmörg ár sett sjálfa sig í annað sæti. Síðan þá hafa tæplega þrjátíu kílo fengið að fjúka. Og hún...
28.maí 2015 - 06:00 Aðsend grein

Til bankastjórans míns. Bréf tvö. „Þú ert nútíma fjárhirðir. Og við erum kindurnar þínar“

Sæll, þetta er Biggi aftur. Ég vona að síðasta bréfið mitt hafi uppörvað þig. Ég vil bara að þeir sem gefa af sér fái eitthvað jákvætt feedback til baka. Ég var núna að sjá brot úr einhverju viðtali við þig og þar sést greinilega hvað þú næs. Þú ert greinilega að hugsa...
27.maí 2015 - 15:20

Lætur „hasshausa“ heyra það: Hættið að vera byrði á samfélaginu

„Ég nenni ekki þessum hassreykingamönnum. Það ranghvolfast í mér augun þegar ákveðin hópur af þessum dópistum byrjar að tala um lögleiðinguna og þessi svokölluðu „réttindi“ sín gagnvart lögreglunni. Hættið bara að vera hasshausar og geriði eitthvað!“ segir Jóhannes Haukur...
27.maí 2015 - 19:00

Drottningin í Palmýru ógnaði tilveru Rómaveldis

Nú þegar hinir skelfilegu vígamenn Íslamska ríkisins hafa náð undir sig hinni fornu borg Palmýru í Sýrlandi og munu vafalítið leggja í rúst þær stórfenglegu minjar sem þar eru, þá er við hæfi að rifja upp þann tíma þegar drottning Palmýru virtist þess albúin að ógna sjálfri...
28.maí 2015

Heiða Kristín:„Strætó er ekki hryllingur þó margt megi laga“

Bíllaus lífstíll á Íslandi getur reynst þrautinni þyngri í amstri dagsins en sífellt fleiri velja sér þó að leggja bílnum og notast frekar við almenningssamgöngur, hjól eða fætur. Heiða Kristín Helgadóttir, sjónvarpskona, hefur nú lifað bíllausum lífstíl í rúman mánuðu. Hún...
28.maí 2015

Geimferðalög: Hvað gerist ef Elon Musk dytti í svarthol?

Elon Musk, stofnandi Tesla Motors og meðstofnandi PayPal, er á leiðinni út í geim með fyrirtækið sitt SpaceX. Hefur hann þegar byrjað að smíða eldflaugar, geimskip og náð samningum við NASA um að flytja vistir til Alþjóðlegu Geimstöðvarinnar. En hvað gerist ef Elon flýgur...
28.maí 2015

Sérfræðingar kenna Tinder um aukin tilfelli HIV, sárasóttar og lekanda

Stefnumótaforritin Tinder og Grindr eru orsök aukinna tilfella HIV, sárasóttar og lekanda segja heilbrigðisyfirvöld í Rhode Island fylki í Bandaríkjunum. Forritin sem um ræðir eru vinsæl hér á landi en þau gera snjallsímaeigendum kleift að finna sér maka á skömmum tíma...
28.maí 2015

Mikilvægir þættir til að ná tökum á vefjagigtinni: „Lærðu að segja nei án þess að fá samviskubit“

Vefjagigt (Fibromylagia syndrome, FMS) flokkast með gigtarsjúkdómum en er þó ekki gigtarsjúkdómur í hefðbundum skilningi því ekki er um að ræða sjálfsofnæmissjúkdóm eins og gigtarsjúkdómar eru. Sjúkdómsmynd vefjagigtar stafar af flóknum og margþættum truflunum...
28.maí 2015

Eitt SMS getur látið iPhone hrynja

Hægt er að láta iPhone farsíma hrynja með því að senda þeim SMS skeyti með sérstökum skilaboðum í arabísku letri. Kemur þetta fram á vef Independent. Með því að senda stafina í iPhone síma hrynur síminn og slekkur á sér. Þegar kveikt er á honum aftur er ekki hægt að nota...
28.maí 2015

Stúdentar í Texas mega mæta með byssur í tíma

Repúblikanar í fylkisþingi Texas samþykktu með flýti í fyrrinótt frumvarp sem leyfir háskólastúdentum í fylkinu að mæta vopnaðir byssum í tíma. Þetta kemur fram í Dallas Morning News. Eru stúdentar sem eru orðnir 21 árs, í bæði ríkisháskólum og einkareknum háskólum, komnir...
27.maí 2015

Aldrei of seint að biðjast fyrirgefningar: „Ég grét örlítið. Þetta var svo fallegt“

Eitt er víst, það er aldrei of seint að biðjast afsökunar. Þetta sannar afsökunarbeiðni sem ChadMichael Morrisette, nú 34 ára, fékk frá Louie Amundson sem lagði ChadMichael í einelti fyrir að vera samkynhneigður í sjötta bekk. „Stundum gekk ég niður ganginn og hópur stráka...
27.maí 2015 - 18:00

Besta skilnaðarbréf í heimi

Það er aldrei auðvelt að ganga í gegnum skilnað, en sumir skilja sáttir á meðan aðrir verða biturleikinn uppmálaður. Allt veltur þetta á samskiptahæfni fólks sem og því sem á undan hefur gengið. Þetta bréf hefur verið á flakki um veraldarvefinn og víða kallað besta...
27.maí 2015 - 12:00

Ekki hengja upp úlpuna: Enn langt í sumarið

Trausti Jónsson veðurfræðingur segir bloggi sínu í morgun að sumarið framundan verði kalt. Maímánuður sé sá kaldast síðan 1979 og einungis þrír maímánuðir hafi verið kaldari síðustu 70 ár. „Það er ekki útlit fyrir að þetta breytist neitt sérstaklega á næstunni. Það er áfram...
27.maí 2015 - 17:00

Drap kanínuunga í beinni útsendingu: Vildi vekja athygli á illri meðferð dýra

Þáttastjórnandinn Asger Juhl og kanínununginn Allan Þáttastjórnandi á dönsku útvarpsstöðinni Radio24syv hefur sætt mikilli gagnrýni og hörðum ummælum eftir að hann drap kanínunga í beinni útsendingu. Forsvarsmenn stöðvarinnar segja gjörninginn þó hafa átt fullan rétt á sér.
27.maí 2015 - 14:30

Þórður Almar var hætt kominn þegar Herkúles sökk: „Auðvitað var maður orðinn skelkaður“

„Ég reyndi að vera ró­leg­ur og hugsa um að halda mér á floti, maður ætti nátt­úr­lega tvö börn heima og fleira í þeim dúr,“ seg­ir Þórður Almar Björnsson sjómaður sem var hætt komin þegar trillu­bát­ur hans, Herkúles SH 147, sökk skammt utan Hell­is­sands í Breiðafirði...
Metro: Flörrí súkkulaði - apríl
28.maí 2015

Enskir fjölmiðlar „slátra“ FIFA og vilja fá HM 2018 frá Rússlandi - Ísland fylgir stefnu UEFA

Eins og fram kom í gær voru margir háttsettir embættismenn úr röðum Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, handteknir í gær. Það er gert að beiðni bandarískra stjórnvalda sem hafa rannsakað mútugreiðslur og spillingu á undanförnum árum. Enskir fjölmiðlar fara hamförum í dag...
28.maí 2015

Þannig gengu hlutirnir fyrir sig í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla

Línurnar eru aðeins farnar að skýrast að loknum fimm umferðum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Alls voru sextán mörk skoruð í fimmtu umferð en FH og KR eru efst og jöfn með 10 stig en þar á eftir eru Íslandsmeistaralið Stjörnunnar og Breiðablik með 9 stig.
27.maí 2015

Sex menn handteknir í Sviss vegna rannsóknar á spillingu hjá FIFA

Sex einstaklingar voru handteknir á hóteli í Zürich í Sviss vegna gruns um að þeir tengist spillingarmálum í knattspyrnu. Samkvæmt frétt BBC er einn þeirra handteknu varaforseti FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, en þeir eru alls átta og hefir ekki verið greint frá nafni...
27.maí 2015

Gylfi fékk fugl á einni frægustu golfholu veraldar - hleður rafhlöðurnar fyrir stórleikinn gegn Tékkum

Gylfi Þór Sigurðsson, hleður nú rafhlöðurnar eftir annasamt tímabil í ensku úrvalsdeildinni, með því að leika golf í Flórída í Bandaríkjunum. Landsliðsmaðurinn er ansi lipur kylfingur og hann gerði sér lítið fyrir og fékk fugl á einni frægustu golfholu heims á TPC Sawgrass...
26.maí 2015

Ancelotti rekinn frá Real Madrid - Benítez orðaður við stórliðið

Carlo Ancelotti var í gær rekinn úr starfi sínu sem þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid. Hinn 55 ára gamli Ítali tók við liðinu fyrir tveimur árum og skilaði hann tveimur titlum, Evrópumeistaratitli í fyrra og spænska bikarnum. Tímabilið 2014-2015 var ekki það allra...
26.maí 2015

Falcao tilraunin gekk ekki upp – verður ekki áfram hjá Man Utd

Radamel Falcao verður ekki áfram í herbúðum Manchester United en landsliðsframherjinn frá Kólumbíu var á láni hjá félaginu í vetur frá franska liðinu Mónakó. Hinn 29 ára gamli Falcao náði sér aldrei á strik hjá enska úrvalsdeildarliðinu.
25.maí 2015

Fagnaði sigrinum með því að mála með föður sínum - Andri Þór lék frábært golf í Leirunni

Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði á Egils Gull mótinu á Eimskipsmótaröðinni sem lauk í dag á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Andri sigraði með tveggja högga mun en Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar varð annar og Aron Snær...
Icelandair:  Drykkir maí 2015


VeðriðKlukkan 00:00
Léttskýjað
N3
3,5°C
Alskýjað
N5
3,2°C
Logn
1,0°C
Rigning
N5
3,4°C
Lítils háttar súld
N3
3,3°C
Léttskýjað
N5
2,7°C
Spáin

Ávaxtabíllinn


Kristjón Kormákur Guðjónsson - 28.5.2015
Ekki vera fávitar: Leyfið fólkinu hans að syrgja