25. jún. 2011 - 19:01

Landsbankinn hugsanlega að taka yfir Olís - Hafa ekki birt ársreikninga frá árinu 2007

Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld var greint frá því að Landsbankinn sé hugsanlega að fara að taka yfir Olís.

Samkvæmt heimildum Stöðvar 2 stendur til að breyta skuldum félagsins í hlutafé í eigu bankans. Gísli Baldur Garðarsson, hæstaréttarlögmaður og stjórnarformaður Olís, neitaði því hvorki né játaði að slík tilhögun stæði til.

Fréttir bárust af svipuðum aðgerðum hjá kröfuhöfum N1 í maí síðastliðnum vegna milljarða skulda félagsins.

Athygli vekur að Olís hefur ekki birt ársreikninga opinberlega frá árinu 2007 og því litlar upplýsingar til um nákvæma stöðu fyrirtækisins.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.20.apr. 2014 - 09:30

Er þér illt í bakinu? Farðu þá í vinnuna

Alltof margir eru í veikindafríi í alltof langan tíma vegna bakverkja. Þetta segja sérfræðingar að sé vegna gamalla goðsagna um að hvíld sé besta ráðið gegn bakverkjum. Bæði almenningur og heilbrigðisstarfsfólk trúi þessu.
19.apr. 2014 - 20:00

Hverjum hefði dottið í hug að sniglar gætu verið fallegir?

Úkraínski ljósmyndarinn Vyacheslav Mishchenko skrásetur líf lítilla lífvera og hann hefur sérstakan áhuga á sniglum. Í myndaseríunni hér að neðan sýnir hann okkur að líf þeirra er töfrum líkast.


19.apr. 2014 - 16:20

Allir syngjandi sælir á Aldrei fór ég suður: Hátt spennustig fyrir kvöldið

Rokkhátíð alþýðunnar, Aldrei fór ég suður, var sett í ellefta sinn í gær. Að sögn rokkstjóra gekk fyrsta kvöldið mjög vel og gríðarleg stemning á Ísafirði.  Flugumferð tafðist vegna veðurs og um tíma var óvíst hvort tónlistarmenn kæmust á hátíðina.
19.apr. 2014 - 14:51

Jarðskjálfti upp á 7,8 í Kyrrahafi: Flóðbylgjuviðvörun

Öflugur jarðskjálfti upp á 7,8 á Richter reið yfir við strönd Papúa Nýju-Gíneu fyrir skömmu. Bandaríska jarðfræðistofnunin segir að skjálftinn hafi orðið á 32 km dýpi í um 75 km fjarlægð frá Panguna á Papúa Nýju-Gíneu.
19.apr. 2014 - 12:30

Læknar finna 1,8 milljónir í gulli í maga auðkýfings

Hver moli var um 33 grömm Indverskur karlmaður mætti á spítala í síðustu viku og kvartaði undan magaverkjum. Hann sagði verkina líklega stafa af því að hann hefði gleypt tappa úr járni í reiðiskasti.
17.apr. 2014 - 21:00

Myndband dagsins: Gamall nemur, ungur temur

Stundum eru hlutirnir mun einfaldari en við gerum okkur grein fyrir og getur flaskan átt það til að flækja líf okkar að óþörfu.

16.apr. 2014 - 21:00

Bjó í maganum á dauðum birni í tvær vikur

Frakkinn Abraham Poincheval er ekki eins og fólk er flest, og hann ákvað að „láta reyna á þolmörk sín“ og „komast nær dýrslegum eðlishvötum sínum.“ Hvernig? Jú, með því að taka hraðsuðuketilinn og koddann sinn og búa í maganum á dauðum, uppstoppuðum birni í tvær vikur.
11.apr. 2014 - 15:25

Flug MH370: Ástralir vissir um að hljóðmerkin komi frá svarta kassanum

Áströlsk yfirvöld segjast fullviss um að hljómerkin sem numist hafa út sjónum komi frá svarta kassanum sem um borð var í flugi MH370.  
08.des. 2013 - 14:36

Útvarpskonan vinsæla Valdís Gunnarsdóttir er látin

Valdís Gunnarsdóttir: 1958-2013. Valdís Gunnarsdóttir flugfreyja og fyrrverandi útvarpskona lést í morgun eftir stutta sjúkdómslegu.
19.maí 2013 - 19:45

Maður í hjólastól lést við fiskveiðar: Fólk stóð aðgerðarlaust og horfði á

Myndin tengist fréttinni ekki beint. 58 ára gamall karlmaður sem var bundinn við hjólastól lést eftir að hafa farið til veiða í stíflu í nágrenni við heimabæ hans í Roermond í Hollandi.
14.mar. 2012 - 12:18

Starfsfólk 10 - 11 allt í sérstökum öryggisvestum: Þurfa að vera stunguheld - Því miður ráðist á það

Starfsmenn Securitas sem starfa í 10-11 verslunum þurfa að ganga í sérstöku öryggisvestum við störf sín en þau eru stunguheld. Starfsmannastjóri fyrirtækisins segir þetta gert af illri nauðsyn.
03.feb. 2012 - 10:00

Laug Jens? Landlæknir segir að honum hafi verið ráðlagt að tala við allar konur með PIP fyllingar

Landlæknir segir að Jens Kjartanssyni hafi verið ráðlagt 2010 að láta konur með PIP-púða vita af hugsanlegri hættu, en það gerði hann ekki.

Landlæknir vísar því á bug að embætti hans hafi haft áhrif á það árið 2010 að Jens Kjartansson lýtalæknir upplýsti ekki konur, sem gengist höfðu undir brjóstastækkun hjá honum, um að þær kynnu að vera með gallaða PIP-púða. Læknirinn hafi þvert á móti hunsað leiðbeiningar landlæknisembættisins.

05.jan. 2012 - 12:50

Þóra Arnórs heit fyrir forsetaframboði - Fjöldi áskorana - „Get ekki annað en brugðist við af fullri virðingu“

Þóra Arnórsdóttir. Þóra Arnórsdóttir, sjónvarpsstjarna í Kastljósi, útilokar ekki forsetaframboð í samtali við Pressuna.
12.nóv. 2011 - 18:20

Hryllingurinn ólýsanlegur! - Útilokar ekki að næsta mynd verði rómantísk gamanmynd!

Ljósmynd: Bragi Kort Á fimmtudagskvöldið var forsýnd kvikmyndin The Human Centipede 2 í Háskólabíó. Fyrri myndin fjallaði um geðveikan skurðlækni sem rænir 3 einstaklingum sem hann svo vill breyta í mennska "margfætlu". Það gerir hann með því að framkvæma á þeim aðgerð sem felst í því að festa munn einnar manneskju við endaþarm næstu manneskju og svo koll af kolli og þannig sameina meltingu þeirra. 
18.okt. 2011 - 15:57

Ólafur Ragnar við Jóhönnu: Þú hefur ekki boðvald yfir mér - Rakalaus tilraun til íhlutunar

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir í bréfi til Jóhönnu Sigurðardóttur að hún hafi ekki boðvald yfir sér og það sé rakalaus tilraun til íhlutunar í samskipti forsetaembættis og Alþingis að setja embættinu siðareglur.
05.sep. 2011 - 18:21

Mikill fjöldi nærbuxna við veginn en lögregla hefur engin svör - Fylltu tíu svarta ruslapoka

Lögregla reynir nú að leysa mál sem snýst um fjölda nærbuxna sem fundust allar við sömu götu rétt utan við bæinn. Hvernig nærbuxurnar komust þangað og hver á þær er hið leyndardómsfyllsta mál.
03.ágú. 2011 - 19:28

Aldurstakmark á útíhátíðir?: „Þarf að skoða aðgengi og aldur gesta,“ segir ráðherra

Ögmundur Jónasson segir að það verði að huga að aðgengi að útihátíðum líkt og þeim sem haldnar eru um verslunarmannahelgina og einnig að aldri gesta hátíðanna. Hann segir að ekki hafi verið nóg að gert til að sporna við nauðgunum á útihátíðum og ætlar ekki að látÖgmundur Jónasson segir að það verði að huga að aðgengi að útihátíðum líkt og þeim sem haldnar eru um verslunarmannahelgina og einnig að aldri gesta hátíðanna. Hann segir að ekki hafi verið nóg að gert til að sporna við nauðgunum á útihátíðum og ætlar ekki að láta sitt eftir liggja.a sitt eftir liggja.
28.jún. 2011 - 12:35

8 skólar vísa toppnemendum frá vegna búsetu: Mikil óánægja - Þögn menntamálaráðherra

410 nemendur sem settu Verzlunarskóla Íslands í fyrsta eða annað val var synjað um skólavist. Nemendum með meðaleinkunn allt upp í 8,75 var vísað annað vegna þess að aðrir slakari nemendur áttu forgang. 7 aðrir skólar í sama vanda.

 

 

 

 

27.jún. 2011 - 13:35

Veikindin í Þjóðarbókhlöðunni: Viðkvæmt ástand með tánöglum, rottuskít og sveppum enn óleyst

Rannsóknaraðilar hafa verið kallaðir til vegna grunsamlegra veikinda starfsmanna Þjóðarbókhlöðunnar. Búist var við niðurstöðum 20. júní en ennþá vilja menn engar upplýsingar birta og segja ástæðuna vera persónulegar.
27.jún. 2011 - 12:10

Umsækjendum í framhaldsskóla mismunað - „Ósanngjarnt“ segir skólastjóri Verzlunarskólans

Reglur um forgang ákveðinna grunnskólanemenda inn í vinsælustu framhaldsskóla landsins eru ósanngjarnar að mati Inga Ólafssonar, skólastjóra Verzlunarskóla Íslands. Sumir komast inn með 6,9 í meðaleinkunn en aðrir ekki með 8,75.
27.jún. 2011 - 09:51

Æ fleiri kvarta undan fólki sem rótar í ruslinu: Birtingarmynd kreppunnar? Ekki faraldur, segir lögga

Æ fleiri kvarta undan fólki sem er að róta í ruslatunnum á lóðum þeirra í leit að einhverju nýtilegu. Lögreglan segir ekki um faraldur að ræða.

27.jún. 2011 - 08:44

Ásdís Rán: Of sexí fyrir Facebook - Var aftur fleygt á dyr og tengslanet þúsunda í vaskinn

Ísdrottningin Ásdís Rán tekur því ekki þegjandi og hljóðalaust að vera vísað á dyr og gildir einu þótt það sé í hinum tölvuvædda heimi. 
26.jún. 2011 - 21:30

Draumadagurinn farinn í vaskinn - Bað kærustunnar á kappleik en fékk ekki rétt viðbrögð

Það gerist reglulega að einstaklega rómantískir kærastar biðji stúlknanna sinna í viðurvist fjölda fólks. Yfirleitt eru þetta falleg augnablik þar sem kærastan segir já og allir fara að klappa. En þannig er ískaldur raunveruleikinn ekki alltaf.
26.jún. 2011 - 20:30

Falsaðir miðar valda usla í Hróarskeldu - Umsvifamikið svindl gengis frá Austur-Evrópu

Mikill viðbúnaður er hjá skipuleggjendum Hróarskelduhátíðarinnar sem og lögreglu vegna miðafölsunarmáls. Glæpagengi frá Austur-Evrópu selja ófáanlega miða á uppsprengdu verði.
26.jún. 2011 - 19:30

Móðir lá dauðadrukkin í vegkanti - Barnið ráfaði um umferðargötur og skemmtistaðahverfi

Bresk móðir hefur vakið hneykslun samlanda sinna. Hún var handtekin í vikunni eftir að lögreglan kom að henni rænulausri vegna áfengisneyslu við hliðina á tómum barnavagni.
26.jún. 2011 - 18:30

Nokkur stórskrítin dýrapör - Geta apaköttur og vörtusvín leikið sér fallega? - MYNDIR

Það gerist reglulega að ólíklegustu dýr ákveði skyndilega að verða vinir. Hér eru nokkrar myndir af furðulegum vinskap innan dýraríkisins.

 

 

 


26.jún. 2011 - 17:30

Kastaði síma út um glugga á flugvél rétt fyrir flugtak - Allt vitlaust og lögreglan mætt

Það eru fleiri flugstjórar en þeir hjá Icelandair undir álagi þessa dagana. Einn slíkur hjá British Airways missti stjórn á sér í dag og fleygði GSM síma farþega út um glugga vélarinnar nokkrum andartökum fyrir flugtak.
26.jún. 2011 - 16:30

Útihátíðin í Galtalæk fór ekki að óskum - Dagskráin snurðulaus en mjög illa mætt

Útihátíð var haldin í Galtalæk um helgina þar sem margir af helstu skemmtikröftum þjóðarinnar sem og erlendir stigu á stokk. Það olli hins vegar miklum vonbrigðum að gestir voru sárafáir.
26.jún. 2011 - 15:40

Trúleysi í Svíðþjóð - 75 % meðlima sænsku þjóðkirkjunnar trúa ekki á Guð eða Jesús

Niðurstöður rannsóknar sem gerð var meðal Svía árið 2010 sýnir að um 75% meðlima hinnar sænsku lúthersku kirkju trúa ekki á Jesú Krists. Þar af skilgreina 40% sig sem trúleysingja eða efasemdamenn.
26.jún. 2011 - 14:50

Afleiðingar kjarnorkyslyssins í Fukushima: Stökkbreytt kanína með engin eyru - MYNDBAND

Íbúar sveita nærliggjandi Fukushima kjarnorkuverinu í Japan sem var vettvangur stórslyss í mars síðastliðnum eru uggandi yfir áhrifum þess á náttúru svæðiðsins sem smám saman eru að koma í ljós.

Sena - Laddi DVD
Netklúbbur Pressunnar
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 13.4.2014
Dýrkeypt mistök stjórnmálamanna eftir hrun
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.4.2014
Nýjar upplýsingar um gamalt trúnaðarbrot
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 18.4.2014
Frjálst fall
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 23.4.2014
Lágt lagst
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 21.4.2014
Hvers konar fréttamennska er þetta?
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2014
Ríkisvæðing einkaskulda
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.4.2014
Eru háskólakennarar í pólitískri krossferð?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 12.4.2014
Ritaskrá mín fyrir 2013
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 21.4.2014
Þarf sérstakan til að rannsaka Sérstakan?
Sturla Böðvarsson
Sturla Böðvarsson - 09.4.2014
Framganga Rússa
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.4.2014
Lesendur geta sjálfir staðreynt málið
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 13.4.2014
Hallgrímur Pétursson – fimmti hluti
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 22.4.2014
Vá-tilfinningin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.4.2014
Breskir dómarar skeikulir
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 20.4.2014
María Magdalena og páskaeggin
Fleiri pressupennar