01.feb. 2015

Leitin að hinu fullkomna andliti: Nú afhjúpa menn leyndadóma fegurðarinnar

Þegar vísindamenn báðu fólk að velja á milli mynda af hinni raunverulegu Ungfrú Þýskaland og myndar sem samsett var úr andlitum allra stúlkna í keppninni, vann sýndarstúlkan stórsigur. Fegurð fer ekki aðeins eftir smekk eða menningu. Nýjar rannsóknir benda til að skynjun...
01.feb. 2015

Snædís hitti föður sinn í fyrsta sinn 25 ára: Fann hinn helminginn af mér - Myndband

Það var svo sannarlega hjartnæm stund þegar Snædís Xyza Mae Ocampo hitti líffræðilegan föður sinn í fyrsta skipti- 25 ára að aldri. Myndbandi af fundunum deildi hún á facebooksíðu sinni en óhætt er að segja að vel fari á með þeim feðginum eftir langan aðskilnað.
01.feb. 2015

Tröllvaxin fingrafarageymsla FBI: 400 þúsund spjöld bættust við á mánuði

Árið 1788 birti þýski líffærafræðingurinn Johann Christoph Andreas Mayer ritgerð um mynstrin á fingrum manna, fingraförin. Þá voru rúm 100 ár síðan læknar bæði á Ítalíu og Englandi höfðu skrifað lærðar ritgerðir um tilvist fingrafara. Mayer var hins vegar sá fyrsti...
01.feb. 2015

Snædís fékk óvænta heimsókn -Jón Jónsson birtist á stofugólfinu og tók lagið: Myndband

Þetta var bara frábært. Þetta var svona ,,the icing on the cake,” segir Drífa Viðarsdóttir móðir Snædísar Ásgeirsdóttur en fjölskyldan fékk heldur betur óvænta heimsókn síðdegis í gær þegar söngvarinn Jón Jónsson birtist óvænt og tók nokkur lög. Saga Snædísar vakti mikla...
31.jan. 2015 - Auður Ösp Guðmundsdóttir

Dóttir Hafdísar lést mánaðargömul:,,Á meðan hún lá í fanginu á mér þá dó hún“

,,Verst þykir mér þegar fólk klappar mér á bakið og segir: „Þetta gengur betur næst.“ Mér þykir það rosa sárt. Ég var ekki að taka þátt í einhverri keppni sem ég síðan tapaði. Þetta var barnið mitt,” segir Hafdís Friðjónsdóttir sem gekk síðastliðið sumar í gegnum...
01.feb. 2015

Köttur með níu líf: Birtist heima hjá sér 5 dögum eftir að hann var grafinn

Kötturinn Bart virðist vera ansi nærri því að vera með þau níu líf sem oft er sagt að kettir búi yfir. Ekið var á Bart og fannst hann liggjandi í blóðpolli. Dýralæknir sagði hann dauðann og því fóru eigendurnir með köttinn og bjuggu honum gröf nærri heimili þeirra. En...
31.jan. 2015

Lögin sem komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar

Í kvöld fóru fram fyrri undanúrslitin í Söngvakeppninni 2015. Þjóðin valdi áfram þrjú lög með símakosningu og var mikil spenna í Háskólabíói. Kynnar kvöldsins voru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir og Salka Sól Eyfeld. Alls bárust 258 lög í keppnina...

Sólveig Sigurðardóttir
Sólveig Sigurðardóttir - 01.2.2015
,,Ég er búin að borða af mér tugi kílóa“
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 01.2.2015
Jihad – heilagt stríð múslíma
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 01.2.2015
Kaldur hrollur: Kaupmáttaraukning hvað!
Vilhjálmur Steinarsson
Vilhjálmur Steinarsson - 01.2.2015
6 verstu mistökin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.1.2015
Reiðilestur í stað rannsóknar
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 29.1.2015
Víglundarskjölin
Ólafur Arnarson
Ólafur Arnarson - 28.1.2015
Hvað hyggst Hæstiréttur fyrir?
Aðsend grein
Aðsend grein - 27.1.2015
Hver vill eiga fólkið mitt?
Hermann Jónsson
Hermann Jónsson - 27.1.2015
Feður, uppeldi og samfélagið
Þórunn Jónsdóttir
Þórunn Jónsdóttir - 27.1.2015
Stelpur og forritun
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 26.1.2015
Pólitískir og ópólitískir fjölmiðlamenn
Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir - 26.1.2015
Ást á annarri öld
Bjarni Fritzson
Bjarni Fritzson - 24.1.2015
Og maaaaaaaarrrrrkkkk!
Bubbi Morthens
Bubbi Morthens - 23.1.2015
Dómarasæti RÚV

31.jan. 2015 - 18:30

Brotist inn í íbúð í Kópavogi á meðan eigendurnir voru á fæðingardeildinni

Róbert Páll og Alexandra Elva ,,Við vonum bara innilega að það verði hægt að ná í hælana á þeim sem gerðu þetta“ segir Róbert Páll Lárusson en hann og unnusta hans Alexandra Eva Þórkötludóttir urðu fyrir þeirra óskemmtilegu reynslu að brotist var inn íbúð þeirra í Kópavogi á meðan að þau dvöldu...
31.jan. 2015 - 17:00

Grætur eftir átta mánaða opinbert einelti: Svívirt, logið upp á mig og sparkað í mig

„Eftir 8 mánaða opinbert einelti þar sem fjölmiðlar skapa vettvang til að láta fólk sparka í mig, svívirða og ljúga upp á mig skoðanir og búa til einhverja allt aðra manneskju úr mér en èg er ætla ég að leyfa mér að gráta,“ segir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir,...
31.jan. 2015 - 21:00

Erótískar upplifanir í háloftunum: Þú munt aldrei líta flugferðir sömu augum

Íslendingum þykir gaman að ferðast - helst sem lengst. Við elskum að fljúga burt af skerinu og svala útþránni. Þeir sem eru kynferðislega innstilltir geta sannarlega fundið nýja vídd í flugferðum. Sérstaklega þeir sem ferðast í félagi við náinn vin/elskhuga eða a.m.k...
31.jan. 2015 - 23:30

Dýrin í stríðinu í Úkraínu: Átakanlegar myndir

Það er ekki einungis mannfólkið sem þjáist í styrjöldum. Í þeim óvæntu og furðulegu átökum sem nú hafa brotist út í austurhluta Úkraínu hefur fjöldi dýra að sjálfsögðu lent í skotlínu stríðsaðila, ekki síður en mennirnir.
31.jan. 2015 - 15:30

Hörmulegur eldsvoði í Danmörku: 4 ung börn og 1 fullorðinn létust

Fjögur ung börn og einn fullorðinn létust í eldsvoða í Nakskov á Lálandi í gærkvöldi. Rannsókn stendur yfir á eldsupptökum en enn sem komið er bendir ekkert til að eitthvað saknæmt liggi að baki eldsvoðanum.
31.jan. 2015 - 14:00

Söguleg réttarhöld um morðið á stráknum á mjólkurfernunum eru hafin

35 árum eftir að Etan Patz hvarf á leið til skóla eru réttarhöld hafin í máli hans. Etan var aðeins 6 ára þegar hann hvarf sporlaust 25. maí 1979 í SoHo hverfinu í New York. Lík hans hefur aldrei fundist en nú telur lögreglan sig hafa fundið morðingja hans. Hvarf Etans...
31.jan. 2015 - 12:30

Vann níu klukkustunda kvöldvakt án þess að fá greiðslu fyrir: Ólaunaðar prufuvaktir útbreiddur ósiður

Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint Sextán ára piltur sem sótti um vinnu við uppvask á veitingahúsi síðastliðið sumar var boðaður á prufuvakt og vann í níu klukkustundir ásamt hópi annarra unglinga án þess að fá nokkuð greitt fyrir. Móðir piltsins greindi frá þessu í samtali við Pressuna.
31.jan. 2015 - 11:13 Sigurður Elvar

Ótrúleg sigurganga Serenu Williams heldur áfram – fagnaði 19. titlinum á risamóti í Ástralíu

Serena Williams sigraði á Opna ástralska meistaramótinu í tennis og er þetta í sjötta sinn sem hún sigrar á þessu risamóti. Alls hefur bandaríska tenniskonan sigrað á 19 risamótum og er hún í öðru sæti yfir flesta risatitla en aðeins Steffie Graf frá Þýskalandi er efst...
31.jan. 2015 - 11:00

Ólafur Ragnar er eins og gott vín, hann verður betri með aldrinum

„Ólafur Ragnar Grímsson hefur verið mjög farsæll forseti og meðal annars bjargaði hann þjóðinni undan drápsklifjum Icesave samninga fyrri ríkisstjórnar og það sparar einnig ríkinu hundruðir milljóna að Ólafur sitji áfram.“
31.jan. 2015 - 09:30

Einstakur vinskapur ljónynju og manns: Myndband

Ljónynja sem varð ein stærsta stjarna netsins á síðasta ári er nú í námi hjá lærimeistara sínum og nánum vini, manninum sem bjargaði lífi hennar og hefur verið félagi hennar nánast allt hennar líf. Nú á hún að læra að veiða sér til matar. Ljónynjan, Sirga, var yfirgefin...
31.jan. 2015 - 08:00

Þess vegna er kaffi hollt: Níu góðar ástæður fyrir kaffidrykkju

Það er ekki slæmt að njóta góðs kaffisopa öðru hvoru yfir daginn og kaffið gerir meira en að fylla okkur af orku. Það er einnig heilsusamlegur ávinningur af því að drekka kaffi.
30.jan. 2015 - 22:00

Íslenskar konur opna sig um tengdamæður sínar: Vandræðaleg augnablik – „Mamma klippti táneglurnar á kærastanum“

Það er ávísun á farsælt ástarsamband að eiga góða tengdamóður. Því miður eru þær þó eins misjafnar og þær eru margar. Hér á eftir má finna nokkrar stórkostlegar sögur af því þegar íslenskar konur hittu tengdamömmu sína í fyrsta skipti.
30.jan. 2015 - 21:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Tvöfalt líf móður: Eftir að hún hvarf komu ótrúleg leyndarmál hennar í ljós

Paige Birgfeld var 34 ára gömul einstæð þriggja barna móðir sem bjó í Mesa-sýslu í Colorado. Hún var vinsæl og elskuleg kona og þótti vera einstaklega góð móðir. Að kvöldi 30. júní árið 2007 fór hún að hitta fyrrverandi eiginmann sinn en síðan hefur ekkert til hennar spurst.
30.jan. 2015 - 20:00 Auður Ösp Guðmundsdóttir

Nína þróaði með sér átröskun í kjölfar hrottalegs eineltis: Fæddist með skarð í vör - ,,Ég var kölluð holgóma viðbjóður“

,,Það ríkir ennþá mikið af fordómum og fáfræði úti í samfélaginu. Fólk hefur oft mjög staðlaða ímynd í hausnum á sér af því hvernig átröskunarsjúklingur lítur út á meðan að raunveruleikinn er sá það eru ekki bara grindhoraðar unglingsstúlkur sem þjást af átröskun,” segir...
01.feb. 2015

Leitin að hinu fullkomna andliti: Nú afhjúpa menn leyndadóma fegurðarinnar

Þegar vísindamenn báðu fólk að velja á milli mynda af hinni raunverulegu Ungfrú Þýskaland og myndar sem samsett var úr andlitum allra stúlkna í keppninni, vann sýndarstúlkan stórsigur. Fegurð fer ekki aðeins eftir smekk eða menningu. Nýjar rannsóknir benda til að skynjun...
01.feb. 2015

Hollasti matur í heimi

Innihalda beta-carotene sem bindur fría radikala og hindra þannig vefjaskemmdir af þeirra völdum. Beta-carotene, sem líkaminn breytir einnig í A vítamín í líkamanum, verndar einnig augun. Apríkósur eru einnig ríkar af A vítamini sem minnkar líkurnar á sumum krabbameinum,...
01.feb. 2015

Snædís hitti föður sinn í fyrsta sinn 25 ára: Fann hinn helminginn af mér - Myndband

Það var svo sannarlega hjartnæm stund þegar Snædís Xyza Mae Ocampo hitti líffræðilegan föður sinn í fyrsta skipti- 25 ára að aldri. Myndbandi af fundunum deildi hún á facebooksíðu sinni en óhætt er að segja að vel fari á með þeim feðginum eftir langan aðskilnað.
01.feb. 2015

Snædís fékk óvænta heimsókn -Jón Jónsson birtist á stofugólfinu og tók lagið: Myndband

Þetta var bara frábært. Þetta var svona ,,the icing on the cake,” segir Drífa Viðarsdóttir móðir Snædísar Ásgeirsdóttur en fjölskyldan fékk heldur betur óvænta heimsókn síðdegis í gær þegar söngvarinn Jón Jónsson birtist óvænt og tók nokkur lög. Saga Snædísar vakti mikla...
01.feb. 2015

Köttur með níu líf: Birtist heima hjá sér 5 dögum eftir að hann var grafinn

Kötturinn Bart virðist vera ansi nærri því að vera með þau níu líf sem oft er sagt að kettir búi yfir. Ekið var á Bart og fannst hann liggjandi í blóðpolli. Dýralæknir sagði hann dauðann og því fóru eigendurnir með köttinn og bjuggu honum gröf nærri heimili þeirra. En...
31.jan. 2015

Brotist inn í íbúð í Kópavogi á meðan eigendurnir voru á fæðingardeildinni

,,Við vonum bara innilega að það verði hægt að ná í hælana á þeim sem gerðu þetta“ segir Róbert Páll Lárusson en hann og unnusta hans Alexandra Eva Þórkötludóttir urðu fyrir þeirra óskemmtilegu reynslu að brotist var inn íbúð þeirra í Kópavogi á meðan að þau dvöldu...
31.jan. 2015 - Raggaeiriks

Erótískar upplifanir í háloftunum: Þú munt aldrei líta flugferðir sömu augum

Íslendingum þykir gaman að ferðast - helst sem lengst. Við elskum að fljúga burt af skerinu og svala útþránni. Þeir sem eru kynferðislega innstilltir geta sannarlega fundið nýja vídd í flugferðum. Sérstaklega þeir sem ferðast í félagi við náinn vin/elskhuga eða a.m.k...
30.jan. 2015 - 19:00

Einsetumaðurinn í leðurhjúpnum: Var hann einn af böðlum kóngsins?

30. janúar árið 1649 var Karl I kóngur Englands og Skotlands dreginn á aftökustað fyrir framan Whitehall í London og hálshöggvinn. Hann brást vel og hraustlega við dauða sínum og hafði beðið um að fá að fara í tvær skyrtur þegar hann klæddi sig að morgni dagsins.
30.jan. 2015 - 20:00

Landeigendur í Reykjahlíð eiga lénið náttúrupassi.is

Landeigendur í Reykjahlíð eru skráðir fyrir lénunum natturpassi.is og náttúrupassi.is. Ætli stjórnvöld sér að stofna sérstaka vefsíðu utan um fyrirhugaðan náttúrupassa þurfa þau annað hvort að kaupa lénið af landeigendum eða notast við annað.
30.jan. 2015 - 18:00

Annað skurðarbrettið er sannkölluð bakteríusprengja: Hvort brettið er það?

Á mörgum heimilum eru til skurðarbretti úr plasti eða tré, til nota í eldhúsinu. En það er mikill munur á þeim bakteríufjölda sem leynist í brettunum. Vísindamenn hafa rannsakað þetta nokkrum sinnum í gegnum tíðina og niðurstöðurnar eru alltaf á einn veg.
30.jan. 2015 - 15:07

Jakob Bjarnar ósáttur: ,,Þú segir að ég sé í því statt og stöðugt að tala niður konur“

Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamaður á Vísi, ætlar að skoða réttarstöðu sína vegna þess sem hann kallar atvinnuróg af hálfu fulltrúa í mannréttindaráði borgarinnar.
01.feb. 2015 - Sigurður Elvar

Myndband: Stórkostlegt pútt á réttum tíma á réttum stað

Madeline Kennedy sýndi snilldartakta í beinni sjónvarpsútsendingu á dögunum þar sem hún var að vekja athygli á söfnunarátaki vegna ALS sjúkdómsins. Kennedy var sjálf greind með sjúkdóminn árið 2012 en hún leikur golf með því að nota golfbíl.
01.feb. 2015 - Sigurður Elvar

Mikkel Hansen: „Fáránlegar reglur“ – „útlendingahersveit Katar“ skaðar ímynd handboltans

Mikkel Hansen, einn besti handboltamaður heims, segir að þær reglur sem eru í gildi í íþróttinni séu vandræðaleg fyrir handboltaíþróttina. Þar vitnar danski landsliðsmaðurinn í þann fjölda erlendra leikmanna sem skipa landslið Katar sem leikur til úrslita í dag gegn...
31.jan. 2015 - Sigurður Elvar

Guðmundur gagnrýnir óskýrt regluverk IHF – „um hvað erum við að spila gegn Króatíu?“

Katar og Frakkland mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts karla á sunnudaginn og er þetta besti árangur Katar á HM frá upphafi. Katar hafði betur gegn Pólverjum í undanúrslitum og Frakkar lögðu heimsmeistaralið Spánverja. Ef Frakkar landa HM titlinum er liðið handhafi allra...
31.jan. 2015 - Sigurður Elvar

Er Tiger Woods búinn á því? - lék sinn versta hring á atvinnumannaferlinum og er neðstur

Tiger Woods lék sinn versta golfhring í gær sem atvinnumaður. Woods lék á 82 höggum eða +11 á öðrum keppnisdeginum á Waste Management mótinu í Phoenix. Woods gerði grín að sjálfum sér á fundi með fréttamönnum eftir hringinn og sagðist aðeins hafa mætt á fundinn til þess...
31.jan. 2015 - Sigurður Elvar

Ótrúleg sigurganga Serenu Williams heldur áfram – fagnaði 19. titlinum á risamóti í Ástralíu

Serena Williams sigraði á Opna ástralska meistaramótinu í tennis og er þetta í sjötta sinn sem hún sigrar á þessu risamóti. Alls hefur bandaríska tenniskonan sigrað á 19 risamótum og er hún í öðru sæti yfir flesta risatitla en aðeins Steffie Graf frá Þýskalandi er efst...
30.jan. 2015

Þetta má ekki! – króatískur leikmaður stakk fingri í rassinn á mótherja á HM í Katar

Það gengur oft mikið á í baráttu varnar – og sóknarmanna í handbolta enda hefur íþróttin verið kölluð snerting án íþrótta af ekki ómerkari mönnum en Loga Ólafssyni fyrrum landsliðsþjálfara í knattspyrnu. Óvenju gróft atvik átti sér stað í leik Króatíu og Brasilíu í átta...
30.jan. 2015 - Sigurður Elvar

Það er ekki bannað að kaupa handboltalandslið - ekki hægt að gera slíkt í fótbolta eða körfubolta

Undanúrslitaleikirnir á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla fara fram í Katar í dag. Margir eru á þeirri skoðun að „úrslitaleikur“ mótsins fari reyndar fram í dag þar sem að heimsmeistaralið Spánverjar mætir Evrópu – og ólympíumeistaraliði Frakklands kl. 18.00. Fyrri...
Icelandair:- borgarherferð jan 2015 NY (út 6 feb)


VeðriðKlukkan 12:00
Lítils háttar snjókoma
NA2
-1,0°C
Snjókoma
ASA1
0,0°C
Lítils háttar snjókoma
V2
-0,4°C
Alskýjað
S2
-4,0°C
Skýjað
S1
-9,1°C
Lítils háttar súld
S3
0,4°C
Spáin
Netklúbbur Pressunnar
Sólveig Sigurðardóttir
Sólveig Sigurðardóttir - 19.1.2015
11 dögum eftir stóra aðgerð
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 26.1.2015
Pólitískir og ópólitískir fjölmiðlamenn
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 18.1.2015
Afskræmdur spámaður! Til hvers?
Sigurvin Ólafsson
Sigurvin Ólafsson - 19.1.2015
Má þetta?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.1.2015
Skrýtið bréf frá blaðamanni DV
Bubbi Morthens
Bubbi Morthens - 23.1.2015
Dómarasæti RÚV
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 25.1.2015
Bandarísk leyniskjöl um Íslendinga
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 28.1.2015
Neyðarfundur hjá Samtökum atvinnulífsins!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.1.2015
Hvað var nýtt í erindi mínu?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 19.1.2015
Aumkunarverður hræðsluáróður
Fleiri pressupennarVilhjálmur Birgisson - 01.2.2015
Kaldur hrollur: Kaupmáttaraukning hvað!