24.apr. 2014

Ótrúlegt myndskeið frá Mývatni: Þá varð allt svart „Þetta er eins og engisprettufaraldur“

„Þarna kemur skýið, sérðu, það berst til okkar. Ég er svo aldeilis hissa. Þetta er óhugnanlegt,“ segir Sverrir Karlsson um borð í litlum báti í ótrúlegu myndskeiði sem var tekið upp á Mývatni. Þar lentu hjónin Sverrir Karlsson og Guðný Jónsdóttir inni í miðju risastóru...
24.apr. 2014

Hnignum heilastarfsemi hefst þegar þú verður 24: Hugsum hægar en verðum greindari

Hnignun heilastarfsemi vegna öldrunar hefst mun fyrr en áður var talið. Um 24 ára aldur fer að hægjast á heilastarfsemi en eftir þann aldur á fólk erfiðara með að taka hraðar ákvarðanir og skipta á milli viðfangsefna.
24.apr. 2014

„Besta selfie í heimi“ - Gutti fékk sér að borða og fór svo í sturtu

„Hefur þú séð köttinn minn? Hann heitir Gutti, ég elska hann mjög mikið og núna er hann týndur,“ skrifaði tónlistarmaðurinn Páll Óskar á Fésbókarsíðu sína í gær eftir að kötturinn hans týndist. Páll hefur átt Gutta í 12 ár.
24.apr. 2014

Mannaðar geimferðir til Mars nauðsynlegar til að tryggja varðveislu tegundarinnar

Bandaríska geimferðastofnunin, NASA, hefur gert grófa áætlun um þrjú skref sem þarf að taka til að geta sent menn til Mars á fjórða áratug þessarar aldar. Forstjóri NASA segir að mannaðar geimferðir til Mars séu nauðsynlegar til að tryggja varðveislu mannkyns.
24.apr. 2014

Einelti í skóla hefur áhrif á heilsu 40 árum síðar

Áhrif eineltist endast allt lífið, en hægt er að greina líkamleg, andleg og greindarleg áhrif 40 árum eftir að það átti sér stað. Þetta eru niðurstöður breskrar rannsóknar sem framkvæmd var við Kings College í Lundúnum.
24.apr. 2014

Vilborg lögð af stað heim: Tók ákvörðun sem hún gæti lifað með

,,Þá er ég lögð af stað úr grunnbúðum áleiðis til Katmandu. Ég er stödd í Pherice í 4200 metra hæð. Þegar ég var hér síðast var ég full spennings og tilhlökkunar. Nú sit ég hér á sama stað og tilfinningarnar eru allt aðrar. Ég er mjög sorgmædd yfir atburðum síðustu daga“,...
24.apr. 2014

Mynd dagsins: 25 fjölskyldur, 150 manns, fengu ferðastyrk Vildarbarna Icelandair

25 börnum og fjölskyldum þeirra, samtals um 150 manns, var afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair í dag, sumardaginn fyrsta.

Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 23.4.2014
Lágt lagst
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 22.4.2014
Vá-tilfinningin
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 21.4.2014
Þarf sérstakan til að rannsaka Sérstakan?
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 21.4.2014
Hvers konar fréttamennska er þetta?
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 20.4.2014
María Magdalena og páskaeggin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.4.2014
Nýjar upplýsingar um gamalt trúnaðarbrot
Sturla Böðvarsson
Sturla Böðvarsson - 09.4.2014
Framganga Rússa
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 07.4.2014
Láglaunalögreglan
Þórarinn Jón Magnússon
Þórarinn Jón Magnússon - 29.3.2014
ESB-kosningar um miðjan júní
Guðlaugur G. Sverrisson
Guðlaugur G. Sverrisson - 24.3.2014
Björt framtíð Samfylkingarinnar
Aðsend grein
Aðsend grein - 21.3.2014
Við erum framtíðin
Aðsend grein
Aðsend grein - 20.3.2014
Hæ, við erum til líka
Aðsend grein
Aðsend grein - 19.3.2014
Vorum við þá ekkert merkileg?

24.apr. 2014 - 14:00

Sylvía hitti loksins blóðfjölskyldu sína: „Vildi ekki sleppa“

Eins og í bíómynd: „Hún gekk í átt til mín hágrátandi, jók svo hraðan þangað til hún var komin i faðm minn og hélt virkilega fast og vildi ekki sleppa.“
24.apr. 2014 - 12:00

Hér fer lest nærri hælum: Myndband

Tékkneskur ellilífeyrisþegi hefur líklega verið undir verndarvæng einhvers þegar hann gekk yfir járnbrautarteina í bænum Rajec-Jastrabi nýlega þegar lest fór þar um. Hann slapp með smávægileg meiðsl og einn skó en þarf að greiða sem nemur 16.000 íslenskum krónum í sekt...
24.apr. 2014 - 09:50

Kafarar klappa selum sem haga sér nánast eins og hundar: Ótrúlegt myndband

Kafarar tóku upp magnað myndskeið af vinalegum selum við strendur Bretlands. Kafararnir klöppuðu og klóruðu villtum selunum sem létu sér það vel líka.
24.apr. 2014 - 00:00

Guðni hættur við að taka slaginn: Framsóknarmenn fresta kjördæmisþingi

Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Framsóknarflokksins, er hættur við að taka slaginn með Framsóknarflokknum í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
23.apr. 2014 - 22:26

Mynd dagsins: Hefur þú séð köttinn hans Páls Óskars sem er týndur?

„Hefur þú séð köttinn minn? Hann heitir Gutti, ég elska hann mjög mikið og núna er hann týndur. Hann hvarf frá Sörlaskjóli í Vesturbænum (107 Rvík) fyrir meira en viku síðan. Gutti er næstum 12 ára gamall grár fress með hvíta sokka, bringu og trýni. Hann er geldur,...
23.apr. 2014 - 22:34 Sigurður Elvar

Bayern München stýrði leiknum en Real Madrid skoraði eina markið á Santiago Bernabeu

Evrópumeistaralið Bayern München tapaði 1-0 á útivelli gegn Real Madrid á Spáni í undanúrslitum Meistarardeild Evrópu í kvöld en síðari leikurinn fer fram eftir viku í Þýskalandi.
23.apr. 2014 - 21:00

Dauðvona unglingur hefur safnað 220 milljónum til góðgerðarmála

19 ára unglingur sem þjáist af ólæknandi krabbameini og á aðeins nokkra daga eftir náði í dag því markmiði sínu að safna 190 milljónum til góðgerðarmála og raunar gott betur en það því nú hafa um 220 milljónir safnast og enn bætist við upphæðina.
23.apr. 2014 - 20:00

Hættan af völdum loftsteina er stórlega vanmetin

Lofsteinn fór yfir Chelyabinsk Margir muna eflaust eftir öflugri sprengingu sem varð í Rússlandi á síðasta ári þegar loftsteinn sprakk í frekar lítilli hæð og olli töluverðu tjóni. Nú segja sérfræðingar að hættan af völdum loftsteina hafi verið stórlega vanmetin og að loftsteinar nái miklu oftar inn...
23.apr. 2014 - 19:10

Vöðvastælti plötusnúðurinn vekur athygli erlendis

Egill Gillz Einarsson er byrjaður að vekja athygli erlendis fyrir lagið LOUDER sem hann frumflutti í síðasta mánuði. Lagið er teknólag sem fjallar um vaxtarækt og sumar. Hér á landi hefur lagið setið á toppi Íslenska listans þrjár vikur í röð og þá hefur það verið spilað...
23.apr. 2014 - 17:45

Þriðjungur hefur ekki efni á hollum mat

Hátt matarverð hefur þau áhrif að þriðjungur fullorðinna Breta hefur ekki efni á hollum mat. Í könnun sem bresku hjartaverndarsamtökin, BHF, gerðu kom í ljós að 39 prósent aðspurðra létu verð á mat en ekki hollustu ráða för þegar keypt var í matinn.
23.apr. 2014 - 16:15

Tinna var misnotuð: „Ég hljóp berfætt niður götuna og ætlaði að fleygja mér út í sjó“

Tinna Ingólfsdóttir „Þú varðst fyrir misnotkun Tinna. Þetta sagði mamma mín við mig fyrir rétt rúmlega ári síðan. Mér hafði aldrei nokkurn tímann dottið í hug að ég hefði orðið fyrir einhvers konar misnotkun. Ég tók bara vondar ákvarðanir og var hálfviti,“ segir Tinna Ingólfsdóttir. Hún er ein...
23.apr. 2014 - 14:30

Persónutöfrar stjórnmálamanna: Katrín, Ólafur Ragnar og Jón Gnarr bera af

Katrín Jakobsdóttir, Ólafur Ragnar Grímsson og Jón Gnarr eru þeir stjórnmálamenn sem fólk telur vera heiðarlegasta og í mestum tengslum við almenning. Mælingin kemur ekki sérlega vel út fyrir þá Árna Pál Árnason, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Bjarna Benediktsson.
23.apr. 2014 - 13:30

Mynd dagsins: Séra Jóna Lovísa og dóttir hennar slógu í gegn í módelfitness

Mynd dagsins að þessu sinni er af séra Jónu Lovísu Jónsdóttur og dóttur hennar, Irmu Ósk. Þær mæðgur lentu báðar í öðru sæti í módelfitness um páskana. Jóna Lovísa keppti í flokknum plús 35 ára en Irma í unglingaflokki. Séra Jóna segir í samtali við Pressuna að hún...
23.apr. 2014 - 12:00

Vinsælustu lögin af mest seldu plötunum: Queen - Abba - Bítlar - Adele - Oasis

Listann yfir mest seldu plötur allra tíma í Bretlandi fylla verk sem eru alþekkt og innihalda margan tindasmellinn. Hér eru nokkur lög af þessum metsöluskífum sem hafa mörg hver lifað á öldum ljósvakans áratugum saman og flokkast meðal sígildra verka tónlistarinnar.
25.apr. 2014

Sumargjöf frá Steinari

Tónlistarmaðurinn Steinar hefur heldur betur átt góðu gengi að fagna í tónlistinni uppá síðkastið. Hann sló rækilega í gegn með lagin Up í fyrra og er hvergi hættur. Nýja lagið hans, Attention, virðist ætla nákvæmlega sömu leið.
24.apr. 2014

Ótrúlegt myndskeið frá Mývatni: Þá varð allt svart „Þetta er eins og engisprettufaraldur“

„Þarna kemur skýið, sérðu, það berst til okkar. Ég er svo aldeilis hissa. Þetta er óhugnanlegt,“ segir Sverrir Karlsson um borð í litlum báti í ótrúlegu myndskeiði sem var tekið upp á Mývatni. Þar lentu hjónin Sverrir Karlsson og Guðný Jónsdóttir inni í miðju risastóru...
24.apr. 2014

Hnignum heilastarfsemi hefst þegar þú verður 24: Hugsum hægar en verðum greindari

Hnignun heilastarfsemi vegna öldrunar hefst mun fyrr en áður var talið. Um 24 ára aldur fer að hægjast á heilastarfsemi en eftir þann aldur á fólk erfiðara með að taka hraðar ákvarðanir og skipta á milli viðfangsefna.
24.apr. 2014

„Besta selfie í heimi“ - Gutti fékk sér að borða og fór svo í sturtu

„Hefur þú séð köttinn minn? Hann heitir Gutti, ég elska hann mjög mikið og núna er hann týndur,“ skrifaði tónlistarmaðurinn Páll Óskar á Fésbókarsíðu sína í gær eftir að kötturinn hans týndist. Páll hefur átt Gutta í 12 ár.
24.apr. 2014

Mynd dagsins: 25 fjölskyldur, 150 manns, fengu ferðastyrk Vildarbarna Icelandair

25 börnum og fjölskyldum þeirra, samtals um 150 manns, var afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair í dag, sumardaginn fyrsta.
24.apr. 2014

Hér fer lest nærri hælum: Myndband

Tékkneskur ellilífeyrisþegi hefur líklega verið undir verndarvæng einhvers þegar hann gekk yfir járnbrautarteina í bænum Rajec-Jastrabi nýlega þegar lest fór þar um. Hann slapp með smávægileg meiðsl og einn skó en þarf að greiða sem nemur 16.000 íslenskum krónum í sekt...
24.apr. 2014

Kafarar klappa selum sem haga sér nánast eins og hundar: Ótrúlegt myndband

Kafarar tóku upp magnað myndskeið af vinalegum selum við strendur Bretlands. Kafararnir klöppuðu og klóruðu villtum selunum sem létu sér það vel líka.
23.apr. 2014 - 10:47

Bubbi ósáttur: „Það er ekkert rómantískt við það að sprengja kyrrðina burt“

Tónlistarmaðurinn góðkunni, Bubbi Morthens, kvartar yfir því að fólk skjóti upp flugeldum á miðnætti. Hann skrifar á Facebook þar sem hann kvartar yfir bergmáli og hrikalegum drunum.
23.apr. 2014 - 09:36

Klofningur Sjálfstæðisflokksins staðreynd: Davíð segir kröfugerðarlið valda meiri skaða innan flokks en utan

Meiriháttar pólitísk tíðindi virðast í uppsiglingu, því klofningur Sjálfstæðisflokksins er að verða staðreynd. Fjölmargir þekktir sjálfstæðismenn undirbúa nú stofnun nýs frjálslynds stjórnmálaflokks hægra megin við miðju sem hefur það m.a. á stefnuskránni að ganga...
23.apr. 2014 - 08:40

Gunnar Nelson slæst við tölvuleikjahönnuði

Starfsmenn CCP hafa, með miklum trega, uppljóstað um leyniverkefni sem hefur verið lengi í bígerð. Þeir hafa gengið í gegnum áralanga átakamikla sálfræðilega og líkamlega þjálfun með það að markmiði að yfirbuga íslenska bardagakappann Gunnar Nelson.
23.apr. 2014 - 07:46 Sigurður Elvar

Fær Liverpool titilinn á silfurfati? –Mourinho vill hvíla lykilmenn í risaleik helgarinnar

José Mourinho vekur ávallt mikla athygli þegar hann opnar munninn á fundum með fréttamönnum fyrir og eftir leiki enska knattspyrnuliðsins Chelsea. Í gær sagði portúgalski knattspyrnustjórinn að hann ætli að ræða við Roman Abramovich eiganda Chelsea og spyrja hann hvort það...
23.apr. 2014 - Sigurður Elvar

Bayern München stýrði leiknum en Real Madrid skoraði eina markið á Santiago Bernabeu

Evrópumeistaralið Bayern München tapaði 1-0 á útivelli gegn Real Madrid á Spáni í undanúrslitum Meistarardeild Evrópu í kvöld en síðari leikurinn fer fram eftir viku í Þýskalandi.
23.apr. 2014

Er Adolf Ingi alveg búinn að missa það ?

Þeir fjölmörgu sem sakna íþróttafréttamannsins Adolfs Inga Erlingssonar af ljósvakamiðlunum geta nú tekið gleði sína á ný. Adolf hefur nú tekið málin í sínar hendur og sér til þess að hann sé geymdur, en alls ekki gleymdur almenningi.
23.apr. 2014 - Sigurður Elvar

Fær Liverpool titilinn á silfurfati? –Mourinho vill hvíla lykilmenn í risaleik helgarinnar

José Mourinho vekur ávallt mikla athygli þegar hann opnar munninn á fundum með fréttamönnum fyrir og eftir leiki enska knattspyrnuliðsins Chelsea. Í gær sagði portúgalski knattspyrnustjórinn að hann ætli að ræða við Roman Abramovich eiganda Chelsea og spyrja hann hvort það...
22.apr. 2014

David Moyes verður af um 4 milljörðum í launum

Sérstakt ákvæði í samningi David Moyes við Manchester United gerir það að verkum að félagið þarf bara að greiða honum ein árslaun eftir uppsögnina í dag þrátt fyrir að Moyes hafi átt fimm ár eftir af samningi sínum.
22.apr. 2014 - Sigurður Elvar

Guðmundur Benediktsson og Willum Þór taka við þjálfun Breiðabliks – Ólafur á förum til Danmerkur

Ólafur Kristjánsson er að hætta sem þjálfari karlaliðs Breiðabliks og tekur Guðmundur Benediktsson við þjálfun liðsins – og þingmaðurinn Willum Þór Þórsson verður aðstoðarmaður Guðmundar. Ólafur hefur verið ráðinn danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland og tekur hann við...
22.apr. 2014

Moyes rekinn! Staðfest af Manchester United

Staðfest hefur verið á heimasíðu Manchester United að David Moyes hefur látið af störfum hjá félaginu.
21.apr. 2014

David Moyes verður rekinn frá Manchester United

Aðeins 11 mánuðum eftir að Sir Alex Ferguson valdi sjálfur arftaka sinn á Old Trafford, David Moyes, lítur út fyrir að dagar arftakans séu liðnir. Aðaleigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan hefur nú misst þolinmæðina gagnvart Moyes og var tapið gegn Everton í gær...
Icelandair - Corporate


Sena - Smárabíó - barnaafmæli
Netklúbbur Pressunnar
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 13.4.2014
Dýrkeypt mistök stjórnmálamanna eftir hrun
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.4.2014
Nýjar upplýsingar um gamalt trúnaðarbrot
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 18.4.2014
Frjálst fall
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 23.4.2014
Lágt lagst
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 21.4.2014
Hvers konar fréttamennska er þetta?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.4.2014
Eru háskólakennarar í pólitískri krossferð?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 12.4.2014
Ritaskrá mín fyrir 2013
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 21.4.2014
Þarf sérstakan til að rannsaka Sérstakan?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.4.2014
Lesendur geta sjálfir staðreynt málið
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 13.4.2014
Hallgrímur Pétursson – fimmti hluti
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 22.4.2014
Vá-tilfinningin
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 20.4.2014
María Magdalena og páskaeggin
Fleiri pressupennar

Kringlubón


Brynjar Nielsson - 23.4.2014
Lágt lagst