09.okt. 2015

Auðveldara verður að sækja heilbrigðisþjónustu út fyrir landsteinana verði nýtt frumvarp samþykkt

Íslendingum verður kleift að sækja sér heilbrigðisþjónustu í mun meira mæli út fyrir landsteinana verði frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á lögum um sjúkratryggingar og lyfjalög að veruleika. Með breytingunum yrðu einstaklingum sem eru sjúkratryggðir hér á landi...
09.okt. 2015 - Kristján Kristjánsson

Þriðjungur ungra kínverska karlmanna mun deyja af völdum reykinga

Reykingar eru mjög útbreiddar í Kína en ein af hverjum þremur sígarettum sem reyktar eru í heiminum er reykt í Kína. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að þriðji hver kínverskur karlmaður, sem er nú undir 20 ára aldri, muni deyja ótímabærum dauða vegna reykinga. Einnig...
09.okt. 2015

Lögreglumenn segja sig úr ríkisstjórnarflokkunum – Samantekin ráð vegna vanvirðingar við lögregluna

Lögreglumenn hafa tekið sig saman á undanförnum dögum og sagt sig úr Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Um samantekin ráð er að ræða og eru lögreglumennirnar með þessu að lýsa óánægju sinni með framgöngu ríkisstjórnarinnar í kjaraviðræðum við lögreglumenn.
09.okt. 2015

Missti 90 kíló á 11 mánuðum og lét fjarlægja aukahúð af líkamanum: Ótrúlegar myndir

Ung kona sem missti 90 kíló á innan við ári birti á dögunum myndir sem voru teknar eftir aðgerð sem fjarlægði allra umfram húð á líkama hennar, sex dögum áður.
09.okt. 2015

The Voice er vinsælasti nýi þátturinn í íslensku sjónvarpi

20,1 prósent landsmanna fylgdust með fyrsta þættinum af The Voice Ísland síðastliðið föstudagskvöld. Á sama tíma er spjallþátturinn Vikan með Gísla Marteini sýndur á RÚV og spjallþáttur Loga Bergmann á Stöð 2.
09.okt. 2015

Setti grófar myndir af barnsmóður sinni inn á Deildu.net

Karlmaður a þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir gróf brot gegn barnsmóður sinni og fyrrum sambýliskonu í janúar 2014. Með brotinu er hann sagður hafa móðgað og smánað konuna og auk þess sært blygðunarsemi hennar.
09.okt. 2015

Seðlabankinn eignast bílskúr í Kópavogi

Hilda ehf., dótturfélag Seðlabanka Íslands leysti í síðasta mánuði til sín 26 fermetra bílskúr við fjölbýlishús við Ljósulind í Kópavogi. Íbúum fjölbýlishússins var tilkynnt með bréfi að þeir ættu forkaupsrétt á bílskúrnum en þegar bréfið barst hafði Hilda þegar leyst...

Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.10.2015
Bjó um hjónarúmið á meðan ég svaf
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.10.2015
AGS lánið var dýrt og óþarft
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 08.10.2015
Sekur uns sakleysi er sannað
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 08.10.2015
Ég er kominn heim í heiðardalinn…..
Marteinn Steinar Jónsson
Marteinn Steinar Jónsson - 08.10.2015
Góð vinnuvernd vinnur á streitu
Klara Arndal
Klara Arndal - 08.10.2015
Ástarljóð
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 05.10.2015
Þessi fallegi dagur...
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 02.10.2015
Pítsa með blómkálsbotni: UPPSKRIFT
Ingibjörg Baldursdóttir
Ingibjörg Baldursdóttir - 29.9.2015
Barnið borðar sjálft (baby led weaning)
Hermann Guðmundsson
Hermann Guðmundsson - 29.9.2015
Óþægilegt að loforð skuli vera efnd
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 28.9.2015
Veljum þau hæfustu
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 27.9.2015
Offita, væl og lögmál aðdráttaraflsins
Kristjón Kormákur Guðjónsson
Kristjón Kormákur Guðjónsson - 24.9.2015
Stelpurnar sem „sváfu“ hjá Justin Bieber
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir - 23.9.2015
Kjarni málsins gleymist: Af hverju að sniðganga ísraelskar vörur?

09.okt. 2015 - 14:30

Högg fyrir neðan beltisstað? Bubbi: „Er Arnþrúður Karlsdóttir fyllibytta“

Á Útvarpi sögu er ný könnun. Þar er spurt: Treystir þú Bubba Morthens? Kannanir útvarpsstöðvarinnar hafa síðustu misseri vakið nokkra athygli og varð ein þeirra meðal annars til þess að Bubbi bannaði stjórnendum stöðvarinnar að spila tónlist sína. Í þeirri könnun var spurt:...
09.okt. 2015 - 14:05

Nafn mannsins sem lést eftir árás á Akranesi

Lögreglan á Vesturlandi hefur birt nafn mannsins sem lést eftir alvarlega líkamsárás á Akranesi þann 2.október síðastliðinn. Hefur 36 ára karlmaður verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 14 október vegna málsins.
09.okt. 2015 - 13:20

Útskúfun á Akureyri: „Öllum bekknum boðið í afmæli nema syni mínum“

„Ef sonur minn biður um leikfélaga fyrir daginn þá er það oft á tímum eyðilagt fyrir honum, fötin hans hafa verið falin fyrir honum,“ segir móðir 11 ára drengs í grunnskóla á Norðurlandi en hún segir son sinn þurfa að þola miskunnarlaust einelti af hálfu skólafélaga sinna...
09.okt. 2015 - 12:00 Kristján Kristjánsson

Risastór loftsteinn kemur nærri Jörðinni á morgun: Er um 3 km á breidd og er á 64.000 km/klst hraða

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur stað fest að á morgun, laugardag, muni risastór loftsteinn fara nærri Jörðinni. Loftsteinninn er um 3 km á breidd og ferðast um himingeiminn á um 64.000 km/klst hraða. NASA hefur lengi fylgst með þessum loftsteini en hann...
Fastlind: Samningur framlengdur - frá og með sept
09.okt. 2015 - 11:30

Lögreglan mun ekki geta sinnt öllum verkefnum dagsins

Sú óvenjulega staða kom upp hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í morgun að margir lögreglumenn hjá embættinu boðuðu forföll vegna veikinda. Fjármálaráðuneytið sendi Landssambandi lögreglumanna (LL) bréf í gær vegna málsins en þar voru lögreglumenn varaðir við aðgerðum...
09.okt. 2015 - 11:00

Sat í sólarhring á Mcdonalds: Enginn tók eftir að hún var látin

Kona á sextugsaldri fannst látin á Mcdonalds veitingastað í Hong Kong síðastliðinn laugardag. Hafði hún verið látin í margar klukkustundir án þess að nokkur sýndi henni athygli.
09.okt. 2015 - 10:03

Illugi: Fráleitt að ég hafi veitt Orku Energy óeðlilega fyrirgreiðslu – Svarar ekki fyrir lán frá fyrirtækinu

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra segir fráleitt að hann hafi veitt fyrirtækinu Okru Energy óeðlilega fyrirgreiðslu í starfi sínu sem ráðherra. Hann hafi selst íbúð sína til fyrirtækisins vegna þess að hann og fjölskylda hans hafi lent í fjárhagskröggum...
09.okt. 2015 - 09:12

Verður Jürgen Klopp bjargvættur Liverpool? - fær 3 milljarða kr. fyrir samninginn

Jürgen Klopp var í gær ráðinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Klopp, sem er 48 ára gamall Þjóðverji, segir að verkefnið sé það stærsta sem hann hafi tekist á við en hann var áður þjálfari Dortmund og undir hans stjórn varð liðið tvívegis þýskur...
09.okt. 2015 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Þriðjungur grænmetisæta borðar kjöt þegar þær eru ölvaðar

Þetta er nú kannski svolítið pínlegt fyrir suma en niðurstöður nýrrar könnunnar sýna að þriðjungur þeirra sem telja sig vera grænmetisætur borða kjöt þegar áfengis hefur verið neytt og fólkið getur talist vera ölvað.
09.okt. 2015 - 08:00

Kristín Soffía: Er þetta sanngjarnt?

Konan flutti inn fíkniefni til landsins fékk 11 ára dóm. Maðurinn sem tók við fíkniefnum fékk fimm ára dóm, skrifar Kristín Soffía Jónsdóttir í færslu á Facebook sem vakið hefur mikla athygli. Kristín bætir við:
09.okt. 2015 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Hringdi í 112: „Cristiano Ronaldo stendur fyrir utan húsið mitt og ætlar að berja mig“

Það er ekki á hverjum degi sem hringt er í lögregluna og tilkynnt að heimsfrægur maður standi fyrir utan hús tilkynnanda og ætli að berja hann. En það er nákvæmlega það sem gerðist á miðvikudagskvöldið en þá var tilkynnt til lögreglunnar að Cristiano Ronaldo stæði fyrir...
09.okt. 2015 - 05:00 Kristján Kristjánsson

Sænska lögreglan leitar sex öfgamanna

Sænska lögreglan leitar nú sex manna, sem eru taldir tengjast hópum öfgasinna, en það er lögreglan í Stokkhólmi sem sendi beiðni um leit að mönnunum út til allra lögregluliða landsins þar sem beðið er um upplýsingar um mennina. Lögreglan hefur ekki viljað upplýsa af hverju...
09.okt. 2015

Missti 90 kíló á 11 mánuðum og lét fjarlægja aukahúð af líkamanum: Ótrúlegar myndir

Ung kona sem missti 90 kíló á innan við ári birti á dögunum myndir sem voru teknar eftir aðgerð sem fjarlægði allra umfram húð á líkama hennar, sex dögum áður.
09.okt. 2015

Setti grófar myndir af barnsmóður sinni inn á Deildu.net

Karlmaður a þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir gróf brot gegn barnsmóður sinni og fyrrum sambýliskonu í janúar 2014. Með brotinu er hann sagður hafa móðgað og smánað konuna og auk þess sært blygðunarsemi hennar.
09.okt. 2015

Nafn mannsins sem lést eftir árás á Akranesi

Lögreglan á Vesturlandi hefur birt nafn mannsins sem lést eftir alvarlega líkamsárás á Akranesi þann 2.október síðastliðinn. Hefur 36 ára karlmaður verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 14 október vegna málsins.
09.okt. 2015

Útskúfun á Akureyri: „Öllum bekknum boðið í afmæli nema syni mínum“

„Ef sonur minn biður um leikfélaga fyrir daginn þá er það oft á tímum eyðilagt fyrir honum, fötin hans hafa verið falin fyrir honum,“ segir móðir 11 ára drengs í grunnskóla á Norðurlandi en hún segir son sinn þurfa að þola miskunnarlaust einelti af hálfu skólafélaga sinna...
09.okt. 2015

Lögreglan mun ekki geta sinnt öllum verkefnum dagsins

Sú óvenjulega staða kom upp hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í morgun að margir lögreglumenn hjá embættinu boðuðu forföll vegna veikinda. Fjármálaráðuneytið sendi Landssambandi lögreglumanna (LL) bréf í gær vegna málsins en þar voru lögreglumenn varaðir við aðgerðum...
09.okt. 2015

Sat í sólarhring á Mcdonalds: Enginn tók eftir að hún var látin

Kona á sextugsaldri fannst látin á Mcdonalds veitingastað í Hong Kong síðastliðinn laugardag. Hafði hún verið látin í margar klukkustundir án þess að nokkur sýndi henni athygli.
09.okt. 2015 - Kristján Kristjánsson

Þriðjungur grænmetisæta borðar kjöt þegar þær eru ölvaðar

Þetta er nú kannski svolítið pínlegt fyrir suma en niðurstöður nýrrar könnunnar sýna að þriðjungur þeirra sem telja sig vera grænmetisætur borða kjöt þegar áfengis hefur verið neytt og fólkið getur talist vera ölvað.
08.okt. 2015 - 21:30

Árni Páll situr uppi með Svarta Pétur – Fleiri bera ábyrgð á að stjórnarskrármálið klúðraðist

Árni Páll situr uppi með Svarta Pétur varðandi stjórnarskrármálið, þrátt fyrir að kannski hafi hann einungis verið að viðurkenna orðinn hlut þegar hann tók þá afstöðu síðla vetrar 2013 að ekki væri hægt að klára málið. „Sé ferill málsins skoðaður er samt ekki hægt...
08.okt. 2015 - 21:00

Karen: „Þetta er ekkert nema hægdrepandi vítahringur“

Karen Sif Sigurðardóttir „Maður skapar sér öruggt rými, lokar sig af frá umhverfinu og áreitinu fyrir utan rýmið, og heldur þannig kvíðanum í lágmarki. “
08.okt. 2015 - 20:05

Íslenskar konur fengið nóg af eltihrelli: Káfar á þeim og sleikir - Lögreglan ráðþrota

Hann eltir þær heim, káfar á þeim, situr fyrir þeim, sleikir sumar á kinnina. Minnst á fjórða tug íslenskra kvenna á öllum aldri hefur þurft að þola síendurtekið kynferðislegt áreiti af hálfu karlmanns á fertugsaldri á undanförnum árum. Áreitið hefur líka átt sér stað...
08.okt. 2015 - 20:30

Bjarkey leggur fram formlega fyrirspurn á Alþingi um tengsl Illuga við Orku Energy

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til munnlegs svars til Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, um tengsl hans við fyrirtækið Orku Energy. Eins og Eyjan greindi frá fyrr í dag átti Ásta Guðrún Helgadóttir,...
09.okt. 2015

Myndasyrpa frá fyrsta vinnudegi Jürgen Klopp á Anfield

Það ríkir mikil spenna og eftirvænting í herbúðum Liverpool og þá sérstaklega hjá stuðningsmönnum enska úrvalsdeildarliðsins vegna komu Jürgen Klopp. Þjóðverjinn var kynntur til sögunnar í dag sem nýr knattspyrnustjóri liðsins og gerði hann þriggja ára samning við hið...
09.okt. 2015

Verður Jürgen Klopp bjargvættur Liverpool? - fær 3 milljarða kr. fyrir samninginn

Jürgen Klopp var í gær ráðinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Klopp, sem er 48 ára gamall Þjóðverji, segir að verkefnið sé það stærsta sem hann hafi tekist á við en hann var áður þjálfari Dortmund og undir hans stjórn varð liðið tvívegis þýskur...
09.okt. 2015

Ólafía efst og Valdís á meðal 10 efstu eftir fyrsta hringinn á lokamótinu á LETAS

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðir stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða -4 og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum...
09.okt. 2015 - Kristján Kristjánsson

Hringdi í 112: „Cristiano Ronaldo stendur fyrir utan húsið mitt og ætlar að berja mig“

Það er ekki á hverjum degi sem hringt er í lögregluna og tilkynnt að heimsfrægur maður standi fyrir utan hús tilkynnanda og ætli að berja hann. En það er nákvæmlega það sem gerðist á miðvikudagskvöldið en þá var tilkynnt til lögreglunnar að Cristiano Ronaldo stæði fyrir...
08.okt. 2015 - Kristján Kristjánsson

Afhjúpanir úr búningsklefa Liverpool: Kynlíf, einelti og ótrúleg laun

Þegar Martin Hansen gekk til liðs við enska knattspyrnuliðið Liverpool árið 2006 var hann aðeins 16 ára. Hann vann sig upp innan félagsins og þegar hann var 19 ára gerði hann nýjan samning við félagið og hafði sem svarar til tveggja milljóna íslenskra króna í mánaðarlaun...
08.okt. 2015

Blatter verður líklega settur af í 90 daga sem forseti FIFA

Siðanefnd Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hefur lagt það til að Sepp Blatter forseti FIFA, verði settur af í embætti í 90 daga á meðan málefni hans eru til rannsóknar. Blatter, sem er 79 ára gamall, er grunaður um aðild að ýmsum spillingarmálum sem tengjast FIFA...
08.okt. 2015

Ólafía og Valdís hefja leik í dag á lokamótinu á LETAS mótaröðinni

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni hefja leik í dag á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Englandi og er að miklu að keppa fyrir íslensku atvinnukylfingana. Tuttugu efstu á stigalista mótaraðarinnar...
Icelandair: Usb tengi okt 2015


VeðriðKlukkan 21:00
Skýjað
VSV4
4,8°C
Léttskýjað
VNV3
5,0°C
Rigning
VNV6
3,1°C
Skýjað
SV1
6,9°C
Léttskýjað
S4
5,4°C
Lítils háttar súld
V6
4,4°C
Spáin
Ingibjörg Baldursdóttir
Ingibjörg Baldursdóttir - 29.9.2015
Barnið borðar sjálft (baby led weaning)
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 27.9.2015
Offita, væl og lögmál aðdráttaraflsins
Hermann Guðmundsson
Hermann Guðmundsson - 29.9.2015
Óþægilegt að loforð skuli vera efnd
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.9.2015
Sögðu Billinn og Sillinn ósatt?
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 02.10.2015
Pítsa með blómkálsbotni: UPPSKRIFT
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 03.10.2015
Hvernig skiptust skáld milli flokka?
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 28.9.2015
Veljum þau hæfustu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.9.2015
Íslendingar sátu á matarkistu og sultu!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 01.10.2015
Er stórsagan dauð?
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 25.9.2015
Draumur fyrir húðina mína
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 06.10.2015
Hrunið þið munið
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 05.10.2015
Þessi fallegi dagur...
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 06.10.2015
Sjötta hneykslið í kringum Má Guðmundsson
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 08.10.2015
Sekur uns sakleysi er sannað
Fleiri pressupennarBrynjar Nielsson - 09.10.2015
Bjó um hjónarúmið á meðan ég svaf