30.04 2017 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Gott kynlíf eykur starfsgleðina

Niðurstöður nýrrar bandarískrar rannsóknar sýna að kynlíf að kvöldi til eykur starfsgleði fólks um allt að fimm prósent næsta dag. Kynlíf gerir fólk glaðara og áhrifin af kynlífsiðkuninni vara frá morgni til kvölds næsta dag. Áhrifanna gætir ekki síst í vinnunni, það eykur...
30.04 2017 - 20:00 Sverrir Björn Þráinsson

Ingólfur náði stórkostlegum árangri í þyngdarlosun! „Allt eða ekkert hugsunin er kolröng, það bjargaði mér!“

Ingólfur Ágústsson, 27 ára vélfræðingur frá Grindavík ákvað ásamt konu sinni, Sigríði Etnu að snúa heilsu sinni til betri vegar og hófu samstarf með...
30.04 2017 - 09:00 Akureyri vikublað

Elísabet Ásta: Kassalaga augu og glær andlit

Flestir Íslendingar eiga einhvers konar snjalltæki; snjallsíma, tölvur og sjónvörp. Nú til dags koma snjalltæki fyrir í lífi fólks á nánast hverjum...

Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 30.04.2017
Tilfinningar og lífsgildi fara aldrei í frí
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 30.04.2017
Sólbað í norðannæðingi
Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson - 29.04.2017
Sílikondalur sjávarútvegsins
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 29.04.2017
Minningin um fórnarlömbin
Suðri
Suðri - 28.04.2017
Að vera fyrirmyndar fyrirmynd
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 28.04.2017
Manifesto stráks úr Breiðholtinu
Kristinn H. Gunnarsson
Kristinn H. Gunnarsson - 28.04.2017
Áfram vestur
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 28.04.2017
Lýðræðið og listamenn skrumsins

30.apr. 2017 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Ef þú sérð þetta í búningsklefanum er betra að fara varlega - Myndband

Ef þú vilt ekki að myndir séu teknar af þér á Adams- eða Evuklæðunum einum saman þá getur verið betra að hafa varann á sér í búningsklefum sundlauga, íþróttahúsa, líkamsræktarstöðva, mátunarklefum í verslunum og á öðrum opinberum stöðum.
30.apr. 2017 - 21:30 Eyjan

Glæpum hælisleitenda í Þýskalandi fjölgar um meira en 50%

Nýjar tölur sem birtar voru fyrir skömmu varpa ljósi á gríðarlega aukningu glæpa sem hælisleitendur fremja í Þýskalandi. Margir óttast að þessar tölur verði nýttar af hægriöflum í Þýskalandi í aðdraganda þingkosninga sem fram fara í landinu í september. Samkvæmt...
30.apr. 2017 - 19:00 Þorvarður Pálsson

Nokkur góð ráð um myglaðan mat

Oftast þarf að henda mygluðum mat en stundum má skera mygluna frá og er um að gera að reyna það til að sporna við matarsóun, sem er gríðarleg hér á landi. Það fer eftir eðli matvælanna, það er þéttleika og vatnsinnihaldi. Í rökum og loftkenndum matvælum getur mygla náð...
30.apr. 2017 - 15:00 Kristján Kristjánsson

Kannast þú við þetta húsráð varðandi tannbursta? Sérfræðingur segir að það eigi sér enga stoð í veruleikanum

Kannast þú við gamalt húsráð um að tannburstinn þinn eigi að vera í minnst tveggja metra fjarlægð frá klósettinu til að ekki komi þarmabakteríur á hann þegar sturtað er niður? Geymir þú tannburstann þinn kannski fjarri öðrum tannburstum af ótta við að bakteríur berist...

(11-30) Dýrabær: Hvað færðu að borða? (2) - apríl
30.apr. 2017 - 18:30 Eyjan

Fimmta fórnarlamb hryðjuverksins í Stokkhólmi er látið: Hafði áður sloppið frá hnífaárás í sænskum skóla

Á föstudag lést sænska kennslukonan Maria Kide af meiðslum sem hún hlaut þegar íslamistinn Rakhmat Akilov ók flutningabíl á gangandi vegfarendur á Drottningar-göngugötunni í miðborg Stokkhólms höfuðborgar Svíþjóðar. Árásin var gerð föstudaginn fyrir páska. Maria Kide...
30.apr. 2017 - 18:00 Suðri

Lífsleikniferð fangavarða

Nú síðla vetrar fóru tíu fangaverðir af Litla-Hrauni í lífsleikniferð um Suðurland og er hópurinn um fimmtungur af starfandi fangavörðum á Litla-Hrauni. Slíkar lífsleikniferðir eru fastur þáttur í félags- sögu- mannlífs og menningarstarfi fangavarða þar og mjög mikilvægar...
30.apr. 2017 - 17:18 Eyjan

Unga fólkið kaus Marine Le Pen

Marine Le Pen frambjóðandi þjóðernissinna í forsetakosningunum í Frakkandi var vinsælust meðal yngri frambjóðenda í fyrstu umferð kosninganna sem fram fór um síðustu helgi. Könnun gerð meðal rúmlega níu þúsund kjósenda sýnir að Le Pen fékk flest atvæði meðal kjósenda bæði...
30.apr. 2017 - 17:00 Kristján Kristjánsson

Geta spáð fyrir um ótímabæran dauða út frá myndum af heilum fólks

Taugasérfræðingar segjast geta spáð fyrir um hvort fólk deyi ótímabærum dauða með því að taka myndir af heila þeirra og skoða. Sérfræðingarnir skoðuðu heilamyndir af mörg þúsund manns ásamt því að skoða niðurstöður langtíma rannsókna á mörg hundruð gömlum sjúklingum. Þeir...
(26-30) Rými: Hillukerfi - apríl
30.apr. 2017 - 16:00 Eyjan

Deutsche Bank gæti lagt niður 4.000 störf í Bretlandi vegna Brexit

Deutsche Bank gæti flutt allt að 4.000 störf frá Bretlandi vegna Brexit. Þetta hefur Frankfurter Allgemeine Zeitung eftir Sylvie Matherat, yfirregluverði bankans. Þetta er í fyrsta sinn sem háttsettur starfsmaður bankans nefnir einhverja tölu um áhrif Brexit...
30.apr. 2017 - 14:00 Akureyri vikublað

Jón Þór Kristjánsson í yfirheyrslu

Jón Þór Kristjánsson er Akureyringur í húð og hár og dagskrárgerðarmaður á N4. Fullt nafn, aldur og starfstitill: „Jón Þór Kristjánsson, 25 ára, dagskrárgerðarmaður á sjónvarpsstöðinni N4.“ Nám? „BA í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og MSc í stjórnsýslufræðum frá...
30.apr. 2017 - 13:00 Eyjan

Michelle Obama segist hafa barist við að halda aftur af tárunum

Ljósmyndir af Michelle Obama fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna þungbúinni á svip daginn þegar Donald Trump var settur í embætti forseta 20. janúar sl. vöktu mikla athygli á sínum tíma. Svo virtist sem Michelle Obama væri afar óánægð með stöðu mála og ætti erfitt með að leyna...
30.apr. 2017 - 12:00 Þorvarður Pálsson

Neysla sykraða drykkja eykur hraða öldrunar og líkurnar á Alzheimers

Leggðu frá þér gosdrykkinn og fáðu þér vatn í staðinn því ný rannsókn vísindamanna við Boston háskóla í Bandaríkjunum dregur upp dökka mynd af áhrifum neyslu sykraðra drykkja og sykurs almennt. Samkvæmt niðurstöðum hennar eykur slík neysla hraða öldunar og líkurnar á að...
30.apr. 2017 - 11:00 Þorvarður Pálsson

Nú getur þú keypt nýjar skítugar gallabuxur fyrir tugi þúsunda

Tískan getur verið undarleg og nýjar gallabuxur sem hægt er að kaupa í verslunum Nordstrom í Bandaríkjunum eru hugsanlega með því skrýtnara sem til er í tískuverslunum. Þær eru framleiddar af PRPS og heita Barracuda. Þær eru húðaðar með drullu sem samkvæmt auglýsingunni...
30.apr. 2017 - 10:00 Eyjan

Grátur og gnístran tanna

Forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, sagði á dögunum að fjölgun ferðamanna væri á mörkum þess sem hægt væri að ráða við og bætti við að samkeppnisstaða íslenskrar ferðaþjónustu væri það síðasta sem hann hefði áhyggjur af. Þarna er auðvelt að vera sammála forsætisráðherra...
30.apr. 2017 - 09:32 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Fimm líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í nótt

Í gærkvöldi var tilkynnt um þrjá menn sem voru að brjótast inn í yfirgefið iðnaðarhúsnæði. Þeir voru handteknir og látnir lausir að lokinni upplýsingaöflun. Ökumaður var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Einnig fundust lítilræði af fíkniefnum...
30.apr. 2017 - 08:00 Þorvarður Pálsson

Eru fljúgandi bílar handan við hornið?

Frumgerð Kitty Hawk. Eru flugbílar það sem koma skal? Engar umferðarteppur, engin nagladekk og engin rauð ljós. Þetta selur sig sjálft og því eru mörg fyrirtæki í Bandaríkjunum, stór sem smá að vinna hörðum höndum að því að gera fljúgandi bíla að verkuleika. Fyrirtækið Kitty Hawk prufukeyrði...
Svanhvít - Mottur
29.apr. 2017 - 22:00 Þorvarður Pálsson

Lögreglukona gerðist fatafella og tvöfaldaði launin – „Besta ákvörðun sem ég hef tekið“

Hannah Havers. Hin þrjátíu og fimm ára gamla Hannah hófs störf hjá lögreglunni árið 2003 en var komin með nóg af löngum vöktum, fjarverunni frá heimilinu og lágum launum. Hún ákvað að söðla rækilega um, gerast fatafella og hefur aldrei verið tekjuhærri. Þetta segir hún bestu ákvörðun sem...
29.apr. 2017 - 21:00 Akureyri vikublað

Hvað kostar vellíðan og hamingja?

Stutt er síðan umræða um umhverfismál var almennt talin óæðri umræðu um fjármál og kannski er svo enn. Tal um umhverfisspjöll og varanlegan skaða á heilum landsvæðum var ekki við hæfi í „siðaðri umræðu“ því ekki var hægt að setja á það merkimiða með krónum og aurum...
29.apr. 2017 - 20:00 Kristján Kristjánsson

Örugg merki þess að þú eigir að hætta í vinnunni

Ert þú að hugsa um að hætta í vinnunni en ert ekki alveg reiðubúin(n) til að taka lokaskrefið og segja upp? Þú ert kannski búin(n) að finna fyrir því í töluverðan tíma að vinnan þín hentar þér ekki, uppfyllir ekki væntingar þínar og óskir en samt sem áður er erfitt að stíga...
29.apr. 2017 - 18:00 Kristján Kristjánsson

Þess vegna áttu að bora í nefið og borða það sem í því er

Þetta er nú ekki geðslegt umfjöllunarefni og viðkvæmar sálir ættu kannski að láta staðar numið hér og finna sér eitthvað annað að lesa um. Nef og það sem í því er er ekki geðslegt og flest forðumst við að tala um þetta og hvað þá að láta einhverja sjá til okkar ef við erum...
29.apr. 2017 - 13:00 Kristján Kristjánsson

Dularfullt náttúrufyrirbæri hefur vakið undrun í 100 ár: Nú hafa vísindamenn leyst gátuna

Árið 1911 uppgötvaði ástralskur jarðfræðingur undarlegt náttúrufyrirbæri á Suðurskautslandinu. Undir Taylorjöklinum uppgötvaði hann rennsli bráðins íss en vatnið var ekki kristalstært eins og vænta má þegar ís bráðnar. Það var blóðrautt og fékk því heitið „Blood Falls“.
29.apr. 2017 - 11:00 Kristján Kristjánsson

Þess vegna er hollt og gott að prumpa

Flestir eiga í erfiðu sambandi við prump. Það er ekki mjög vinsælt umræðuefni og það getur verið ansi vandræðalegt ef fólk „missir“ prump í námunda við vini eða vinnufélaga. En prump eru ekki með öllu slæm, það er að minnsta kosti betra að leysa vind en halda honum í sér.
29.apr. 2017 - 19:00 Eyjan

Forseti Austurríkis veldur uppnámi: Segir að allar konur verði að bera höfuðslæður að hætti múslima í framtíðinni

Alexander Van der Bellen nýkjörinn forseti Austurríkis vekur nú mikla athygli og umræður í heimalandi sínu eftir að fjölmiðlar þar í landi greindu frá ummælum hans um höfuðslæður múslimskra kvenna sem hann lét falla á fundi Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins 24. mars...
29.apr. 2017 - 17:00 Eyjan

Inga Sæland formaður Flokks fólksins: Afar brýnt að halda utan um unga fólkið

Flokkur fólksins heldur aðalfund sinn í dag, laugardag. Flokkurinn bauð fyrsta sinni fram til Alþingis í kosningunum í október sl. Þar hlaut hann alls 6.700 atkvæði og 3,5 prósenta fylgi á landsvísu. Nú hyggst flokkurinn taka þátt í sveitarstjórnarkosningunum að ári. Inga...
Icelandair: Fl´jugðu vel 10 kg handfarangur feb - mars 2017


Heyrn: Heyrir þú nógu vel? - mars
Veðrið
Klukkan 21:00
Lítils háttar súld
ASA5
7,3°C
Alskýjað
Logn
5,7°C
Alskýjað
Logn
6,0°C
Alskýjað
NNV1
9,2°C
N6
5,7°C
Alskýjað
ANA7
7,4°C
Lítils háttar rigning
N5
4,8°C
Spáin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 22.4.2017
Þegar kóngur heimtaði Ísland
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 25.4.2017
Einbýlishús eða ekki einbýlishús?
Elín Ósk Arnarsdóttir
Elín Ósk Arnarsdóttir - 25.4.2017
Hvíla ekki hætta
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 26.4.2017
Ég þarf að finna nýjar götur
Kristinn H. Gunnarsson
Kristinn H. Gunnarsson - 28.4.2017
Áfram vestur
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 28.4.2017
Manifesto stráks úr Breiðholtinu
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 28.4.2017
Lýðræðið og listamenn skrumsins
Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson - 29.4.2017
Sílikondalur sjávarútvegsins
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 29.4.2017
Minningin um fórnarlömbin
Suðri
Suðri - 28.4.2017
Að vera fyrirmyndar fyrirmynd
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 30.4.2017
Sólbað í norðannæðingi
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 30.4.2017
Tilfinningar og lífsgildi fara aldrei í frí
Fleiri pressupennar

(21-30) Gæludýr: Frí fóðurtunna - apríl