06.maí 2016

Píratar á niðurleið á meðan Sjálfstæðisflokkur og VG njóta meðbyrs

Ný skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 staðfestir þá þróun sem aðrar kannanir hafa sýnt undanfarið, að fylgi Pírata er á niðurleið á meðan Sjálfstæðisflokkur og VG bæta við sig fylgi í miðjum Panamastorminum.
06.maí 2016 - Kristján Kristjánsson

Nýr möguleiki á Facebook: Svona geturðu séð allar myndirnar sem vinir þínir hafa líkað við

Nú hefur verið opnað fyrir nýjan möguleika á Facebook sem gerir notendum kleift að sjá allar þær myndir sem Facebookvinir þeirra hafa líkað við. Þannig getur fólk fengið útrás fyrir forvitni sína og fylgst enn betur með vinum sínum á Facebook.
06.maí 2016 - Kristján Kristjánsson

Ótrúleg sjón mætti pari þegar það kom heim úr fríi

Þegar norskt par kom heim úr fríi nýlega mætti ótrúleg sjón þeim í stofunni. Glerbrot voru út um allt í stofunni. Í fyrstu mátti halda að brotist hafi verið inn og skemmdir unnar á íbúð þeirra en svo var ekki.
06.maí 2016 - Kristján Kristjánsson

Síðasta símaskráin kemur út í dag

Í dag eru ákveðin tímamót því Símaskráin kemur út í síðasta sinn og þar með lýkur 111 ára sögu hennar en hún var fyrst gefin út 1905. Það er því kannski ekki úr vegi að geyma þetta síðasta eintak, hver veit nema það verði verðmætur söfnunargripur í framtíðinni.
06.maí 2016 - Kristján Kristjánsson

Sameinuðu arabísku furstadæmin kaupa sand fyrir tugi milljarða frá útlöndum

Þetta hljómar alveg ótrúlega en er engu að síður satt. Í landi, sem flestir tengja mikið við sand og meiri sand, neyðast menn til að kaupa sand erlendis og flytja til landsins. 2014 var seldur sandur til Sameinuðu arabísku furstadæmanna fyrir sem svarar til um 55 milljarða...
05.maí 2016 - Kristján Kristjánsson

Morðmálið sem skók Svíþjóð: Nú vantar fjölskyldu Lisu svar við einni spurningu

Þann 7. júní á síðasta ári hvarf Lisa Holm, 17 ára, á leið heim frá vinnu. Hvarf hennar vakti mikla athygli í Svíþjóð og þótti mjög dularfullt. Eftir að lík hennar fannst nokkrum dögum síðar var litháískur karlmaður handtekinn grunaður um að hafa myrt Lisu. Hann var dæmdur...
05.maí 2016 - Kristján Kristjánsson

Fæddist með 15 fingur og 16 tær

Fyrir þremur mánuðum fæddist drengur í Kína, sem er ekki í frásögur færandi nema hvað hann fæddist með 15 fingur og 16 tær. Þetta er vegna genagalla sem drengurinn erfði frá móður sinni. Foreldrar hans reyna nú að fá hjálp svo hægt sé að gera aðgerð á drengnum til að fækka...

Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 05.5.2016
Ala á reiði og ólgu í samfélaginu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 04.5.2016
Vandi Ólafs Ragnars
Bryndís Schram
Bryndís Schram - 04.5.2016
Sagan endurtekur sig
Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir - 03.5.2016
Ótryggð í Omaggiovasa
Jón Baldvin Hannibalsson
Jón Baldvin Hannibalsson - 30.4.2016
Utan (og ofan) við lög og rétt
Suðri
Suðri - 29.4.2016
Metnaðarlaus einkavæðing
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 29.4.2016
Vopnaleit við morgunmessu
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 28.4.2016
Málskotið markaði tímasmót
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 28.4.2016
Undanskot eigna?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 26.4.2016
Ofboðslega rotið og óréttlátt
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 26.4.2016
Hinir merktu
Jón Ríkharðsson
Jón Ríkharðsson - 26.4.2016
Er markmiðið löglaus þjóð?
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 22.4.2016
Ekki þetta
Aðsend grein
Aðsend grein - 22.4.2016
Framboð í dulargerfi lýðræðis

05.maí 2016 - 19:00 Vestfirðir

Greiða sjómenn nýja togarann?

Nú fer að líða að því að hinn nýi Páll Pálsson ÍS komi til landsins. Áætlaður kostnaður er um 1,5 milljarðar króna. Aflaverðmæti gamla togarans var um 1300 milljónir króna á síðasta ári. Í kjarasamningum sem gilda um togara er ákvæði sem lækkar hlut sjómanna á nýju skipi:
05.maí 2016 - 17:30

Dorrit hafnar tengslum við aflandsfélag: Hef aldrei rætt fjármál fjölskyldu minnar við Ólaf Ragnar

Dorrit Moussaieff, forsetafrú, hefur sent frá séryfirlýsingu vegna frétta af tengslum hennar við aflandsfélög sem upplýst var umí Panamaskjölunum.
05.maí 2016 - 16:30 Kristín Clausen

Mál Árna aftur komið á upphafsreit: „Óréttlætið er ógeðslegt“

„Ég virðist ekki hafa nokkra möguleika á að sækja rétt minn. Það er í boði læknamafíunnar. Mitt ráð til þín er að sækja alla heilbrigðisþjónustu til útlanda.“ Þetta segir Árni Richard Árnason sem hefur frá árinu 2007 þurft að berjast við kerfið vegna læknamistaka sem hann...
05.maí 2016 - 14:30 Kristín Clausen

„Litla stelpan okkar var umvafin ást þegar hún lést“

Mynd: Skjáskot af GoFundMe „Þegar litla stelpan okkar lést var hún umvafin ást. Hundarnir lágu við fætur Noru á meðan við héldum henni þétt í örmum okkar. Við sungum fyrir hana og sögðum henni hversu óendanlega mikið við elskum hana.“
(1-10) NRS GÓ Gull mai 2016
05.maí 2016 - 16:48 Eyjan

Guðni Th. ætlar í forsetaframboð

Guðni Th. Jóhannesson, rithöfundur og sagnfræðingur, boðaði til blaðamannafundar í Salnum í Kópavogi fyrr í dag. Þar staðfesti Guðni að hann ætlar í forsetaframboð.
05.maí 2016 - 12:00 Kópavogur

Hannes læknar reiðhjólin

Hannes Kristinsson Hannes Kristinsson stendur vaktina á Hjólaspítalanum þar sem hann tekur á móti reiðhjólum sem þarfnast aðhlynningar. Það var fyrir helbera tilviljun að hann rambaði á húsnæðið við Auðbrekkuna á sínum tíma og velti í upphafi fyrir sér hvað í ósköpunum hann ætti að gera við...
05.maí 2016 - 11:00 Eyjan

Tveggja turna tal – Ólafur Ragnar með sjö prósenta forskot á Guðna Th. en aðrir ná ekki máli

Kapphlaupið um forsetastólinn er orðið algjörlega tveggja hesta. Þeir Ólafur Ragnar Grímsson og Guðni Th. Jóhannesson eru þar í algjörum sérflokki en aðrir frambjóðendur ná vart máli. 45 prósent þeirra sem afstöðu taka hyggjast nú kjósa Ólaf Ragnar en 38 prósent Guðna...
05.maí 2016 - 10:00 Kristján Kristjánsson

Fimm ástæður fyrir að öfunda rauðhært fólk

Því miður er það víða svo að rauðhært fólk þarf að þola mikla stríðni og einelti vegna háralitarins. En í stað þess að leggjast svo lágt að stríða rauðhærðu fólki og leggja það í einelti væri kannski betra að óska sér að vera rauðhærður því rauðhært fólk býr að ýmsum kostum...
(1-10) NRS Dalia mai 2016
05.maí 2016 - 09:06 Kristín Clausen

Hælisleitendur handteknir í Sundahöfn í nótt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo menn á athafnasvæði Eimskipa við Sundahöfn á þriðja tímanum í nótt. Í dagbók lögreglu segir að mennirnir, sem eru hælisleitendur, hafi reynt að komast um borð í millilandaskip. Þeir verða vistaðir í fangageymslu lögreglu á meðan...
05.maí 2016 - 18:00 Eyjan

Matvælastofnun fékk 561 ábendingu um illa meðferð á dýrum á síðasta ári

Matvælastofnun barst alls 561 ábending um illa meðferð á dýrum á síðasta ári. 271 ábending barst um illa meðferð á búfé og 290 ábendingar bárust um illa meðferð á gæludýrum. Mikil aukning hefur orðið á því að grunur um illa meðferð dýra sé tilkynntur til stofnunarinnar.
05.maí 2016 - 13:00 Eyjan

Foreldrar Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra áttu aflandsfélag á Tortóla

Foreldrar Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, stofnuðu árið 2000 félagið Greenlight Holding Luxembourg S.A.sem skráð var á Tortóla. Lögmannsstofan Mossack Fonseca í Panama sá um umsýslu félagsins. Félagið var afskráð úr fyrirtækjaskrá...
04.maí 2016 - 22:00

Víkingur bræðir hjörtu á Instagram: „Þær vilja giftast mér og biðja mig að gera sig ófrískar“

Hann er með sítt ljóst hár og skegg sem hann lætur reglulega snyrta. Hann er næstum tveir metrar á hæð, vöðvastæltur, og brosmildur og margir virðast vera þeirrar skoðunar varla sé hægt að biðja um mikið meira. Lasse Matberg er þrítugur Norðmaður með ört stækkandi...
06.maí 2016 - Kristján Kristjánsson

Nýr möguleiki á Facebook: Svona geturðu séð allar myndirnar sem vinir þínir hafa líkað við

Nú hefur verið opnað fyrir nýjan möguleika á Facebook sem gerir notendum kleift að sjá allar þær myndir sem Facebookvinir þeirra hafa líkað við. Þannig getur fólk fengið útrás fyrir forvitni sína og fylgst enn betur með vinum sínum á Facebook.
06.maí 2016 - Kristján Kristjánsson

Sameinuðu arabísku furstadæmin kaupa sand fyrir tugi milljarða frá útlöndum

Þetta hljómar alveg ótrúlega en er engu að síður satt. Í landi, sem flestir tengja mikið við sand og meiri sand, neyðast menn til að kaupa sand erlendis og flytja til landsins. 2014 var seldur sandur til Sameinuðu arabísku furstadæmanna fyrir sem svarar til um 55 milljarða...
05.maí 2016 - Kristján Kristjánsson

Fæddist með 15 fingur og 16 tær

Fyrir þremur mánuðum fæddist drengur í Kína, sem er ekki í frásögur færandi nema hvað hann fæddist með 15 fingur og 16 tær. Þetta er vegna genagalla sem drengurinn erfði frá móður sinni. Foreldrar hans reyna nú að fá hjálp svo hægt sé að gera aðgerð á drengnum til að fækka...
05.maí 2016 - Kristín Clausen

„Litla stelpan okkar var umvafin ást þegar hún lést“

„Þegar litla stelpan okkar lést var hún umvafin ást. Hundarnir lágu við fætur Noru á meðan við héldum henni þétt í örmum okkar. Við sungum fyrir hana og sögðum henni hversu óendanlega mikið við elskum hana.“
05.maí 2016 - Kristján Kristjánsson

Fimm ástæður fyrir að öfunda rauðhært fólk

Því miður er það víða svo að rauðhært fólk þarf að þola mikla stríðni og einelti vegna háralitarins. En í stað þess að leggjast svo lágt að stríða rauðhærðu fólki og leggja það í einelti væri kannski betra að óska sér að vera rauðhærður því rauðhært fólk býr að ýmsum kostum...
04.maí 2016

Víkingur bræðir hjörtu á Instagram: „Þær vilja giftast mér og biðja mig að gera sig ófrískar“

Hann er með sítt ljóst hár og skegg sem hann lætur reglulega snyrta. Hann er næstum tveir metrar á hæð, vöðvastæltur, og brosmildur og margir virðast vera þeirrar skoðunar varla sé hægt að biðja um mikið meira. Lasse Matberg er þrítugur Norðmaður með ört stækkandi...
04.maí 2016 - Kristín Clausen

Fjölskylduhundarnir vaka yfir fimm mánaða dauðvona stúlku

Foreldar fimm mánaða stúlku sem fékk alvarlegt heilablóðfall fyrir einum mánuði standa nú frammi fyrir erfiðri ákvörðun varðandi það hvort þau eigi að slökkva á öndunarvélinni sem heldur henni á lífi.
04.maí 2016 - 21:30

Þingmaður segir Pírataspjallinu hafa verið rænt af „tröllum“ – Ekki uppbyggilegt né lýðræðislegt

Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, segir að verið sé að eyðileggja Píratastpjallið af fólki sem markvisst afvegaleiða umræðuna, sé með leiðindi og tröllslæti. Það sé á ábyrgð Pírata að bregðast við því, að halds lýðræðislegri umræðu gangandi á spjallinu. „Það...
04.maí 2016 - 21:00 Kristín Clausen

Fjölskylduhundarnir vaka yfir fimm mánaða dauðvona stúlku

Myndir: GoFundMe Foreldar fimm mánaða stúlku sem fékk alvarlegt heilablóðfall fyrir einum mánuði standa nú frammi fyrir erfiðri ákvörðun varðandi það hvort þau eigi að slökkva á öndunarvélinni sem heldur henni á lífi.
04.maí 2016 - 20:30

Hyggst sniðganga Eurovision – Misbýður bann við fána Palestínu í keppnishöllinni

„Ég hef lengi verið haldin óútskýranlegum áhuga á Eurovision og ég hlakka ávallt mikið til keppninnar eins og landsmenn flestir. Eftir að fregnir bárust af því að Samband evrópskra sjónvarps- og útvarpsstöðva (EBU) hafi ákveðið að banna fána Palestínu á keppninni, sem...
04.maí 2016 - 20:00 Kristján Kristjánsson

Niðurbrotin móðir leitaði ráða þegar enginn mætti í afmæli 4 ára sonarins

Rachelle og synir hennar. Eitt af kraftaverkum hversdagsins átti sér stað nýlega í kjölfar þess að enginn mætti í afmæli 4 ára drengs. 12 börnum var boðið í afmælið en enginn kom, nokkrir afboðuðu sig en aðrir létu ekki einu sinni svo lítið að láta vita.
04.maí 2016 - 19:00 Vestfirðir

Fiskeldi og fólk í Ísafjarðarbæ

Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ. Það er mikil og heit umræða í Ísafjarðarbæ og nágrenni þessa dagana um ýmis mikilvæg mál er varða uppbyggingu á svæðinu. Umræðan er til marks um að fólk vilji taka þátt í að móta framtíðina og byggja upp betra samfélag. Enginn er með barlóm eða býsnast yfir að allt fari til...
04.maí 2016 - 18:00 Akureyri vikublað

Heiðrún: „Ég hef bara svo gaman að þessu“

Heiðrún er forfallinn Eurovision aðdáandi. „Ég er nokkuð bjartsýn. Greta Salóme á eftir að skila þessu vel uppi á sviði,“ segir Heiðrún Jóhannsdóttir leikskólakennari um frammistöðu íslenska hópsins, með lagið Hear Them Calling, í Eurovision en herlegheitin hefjast 10. maí.
05.maí 2016

Biðin á enda hjá Ólafíu - keppir á sterkustu mótaröð Evrópu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik í dag á sínu fyrsta móti á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðinni. Lalla Meryam mótið fer fram í Marokkó og er leikið á Royal Dar Es Salam vellinum.
03.maí 2016 - Ágúst Borgþór Sverrisson

Meistaradeildin: Tvær vítaspyrnur varðar er Atletico Madrid komst í úrslitaleikinn

Atletico Madrid sló í kvöld út þýska liðið FC Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, þrátt fyrir 1-2 tap í leik liðanna í München, en Atletico vann fyrri leikinn 1-0 og komst í úrslitaleikinn vegna útivallarmarksins.
03.maí 2016 - Ágúst Borgþór Sverrisson

Ögurstund í Meistaradeildinni: Hvort kemst FC Bayern eða Atletico Madrid í úrslitaleikinn?

Þýska stórliðið FC Bayern München tekur á móti spænska liðinu Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í undanúrlistum Meistaradeildarinnar. Altetico vann fyrirr leik liðanna í Madrid og getur því tapað leiknum í München með einu marki ef liðinu tekst á skora á velli...
02.maí 2016 - Ágúst Borgþór Sverrisson

Leicester Englandsmeistari: Leikmenn trylltust af fögnuði – MYNDBAND

Myndbandið hér að neðan sýnir viðbrögð leikmanna Leicester eftir að Chelsea hafði náð jafntefli gegn Tottenham og Leicester var þar með orðið Englandsmeistari. Gleðin var að vonum mikil í herbúðum Leicester-liðsins, en leikmenn liðsins komu saman og horfðu á leik Chelsea...
01.maí 2016 - Ágúst Borgþór Sverrisson

Frábær útisigur nýliðanna frá Ólafsvík og Fjölnir vann Val

Fyrsta umferð Pepsi-deildarinnar hófst í dag og kvöld. Víkingur frá Ólafsvík vann óvæntan og glæsilegan útisigur gegn Breiðabliki, sem varð í öðru sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra, 2-1. Þorsteinn Már Ragnarsson kom Ólafsvíkingum yfir í fyrri hálfleik með glæsilegu marki.
01.maí 2016 - Ágúst Borgþór Sverrisson

Leicester ekki meistari í dag

Man. Utd. og Leicester gerðu í dag 1-1 jafntefli á Old Trafford. Með sigri hefði Leicester tryggt sér Englandsmeistaratitilinn en nú þarf liðið tvö stig úr síðustu tveimur leikjunum til að tryggja sér titilinn ef Tottenham vinnur alla sína þrjá leiki.
01.maí 2016 - Ágúst Borgþór Sverrisson

Íslandsmótið í knattspyrnu hefst í dag: Íslandsmeistararnir mæta nýliðunum

Pepsi-deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu hefst í dag. Mótið verður flautað í Laugardalnum klukkan 16 þegar nýliðarnir í Þrótti taka á móti Íslandsmeisturum FH. Klukkan 17 keppa ÍBV og ÍA í Vestmannaeyjum.
04.maí 2016 - 16:30

ER MATUR VANDAMÁL?

Mín saga, eins og svo margra annarra, hefur einkennst af óheilbrigðu sambandi við mat, endalausum megrunarkúrum í gegnum tíðina og vonleysi yfir þeim vítahring sem þeim fylgir. Alltaf sat ég uppi með fleiri kíló en ég missti, því að þegar kúrnum lauk datt ég alltaf í sama...
04.maí 2016 - 15:00

Mynd dagsins: Vinsælasta bókin á Borgarbókasafninu

Borgarbókasafnið í Sólheimum birti á Facebook síðu sinni í gær mynd af vinsælustu bókinni á bókasafninu þessa dagana.
04.maí 2016 - 13:29

Hjón á sextugsaldri unnu fyrsta vinning í lottóinu um helgina: „Pabbi vann, pabbi vann“

Hjón á sextugsaldri unnu 48 milljónir og sex hundruð þúsund krónur í lottóinu um liðna helgi. Þau vitjuðu vinningsins í húsakynnum Íslenskrar getspár í morgun og framvísuðu vinningsmiðanum.
04.maí 2016 - 11:53

Ólafur Ragnar í mótsögn – Notaði meinta óvissu sem átyllu fyrir framboði þrátt fyrir fullyrðingar um annað

Ólafur Ragnar Grímsson þverneitaði því í kosningaþætti árið 2012 að hann myndi vísa til þess að árið 2016 að mikil óvissa ríkti í þjóðfélaginu og hann yrði því að bjóða sig fram aftur til forseta. „Nei, nei. Nei, nei, nei, nei. Ég hef sagt það mörgum sinnum í aðdraganda...
Icelandair: NY empire apríl 2016


VeðriðKlukkan 06:00
Skýjað
NNV5
2,5°C
Alskýjað
NNV5
3,0°C
Lítils háttar rigning
NA9
1,0°C
Lítils háttar súld
NNV3
2,4°C
Alskýjað
S3
3,3°C
Skýjað
N9
2,8°C
Spáin
Kringlukráin: pizzutilboð kringlukast maí 2016
Jón Baldvin Hannibalsson
Jón Baldvin Hannibalsson - 27.4.2016
Hvað er eiginlega að?
Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir - 21.4.2016
Við þurfum nýjan forseta
Jón Baldvin Hannibalsson
Jón Baldvin Hannibalsson - 30.4.2016
Utan (og ofan) við lög og rétt
Suðri
Suðri - 29.4.2016
Metnaðarlaus einkavæðing
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 24.4.2016
Aulafyndni Gunnars Smára Noregsfara
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 26.4.2016
Ofboðslega rotið og óréttlátt
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.4.2016
Tímamótin 1991
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 25.4.2016
Guðmundur Andri: Ekkert skjól í sögunni
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 26.4.2016
Hinir merktu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.4.2016
Smæðarhagkvæmni
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 28.4.2016
Undanskot eigna?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 23.4.2016
Bananalýðveldi? Nei!
Aðsend grein
Aðsend grein - 22.4.2016
Framboð í dulargerfi lýðræðis
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 22.4.2016
Ekki þetta
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 02.5.2016
Ummæli Ólafs Þ. Harðarsonar
Fleiri pressupennar

Center Hotel - ísafold


Brynjar Nielsson - 05.5.2016
Ala á reiði og ólgu í samfélaginu