10. mar. 2011 - 08:00Þóra Sigurðardóttir

Lesbískt par eignast fimmbura: Móðirin fær ekki að ættleiða eigin börn!

Dailymail.co.uk

Fimmburafæðingar vekja alltaf athygli og þessi kemst í heimsmetabækurnar þar sem ekki er vitað til þess að lesbíur hafi áður eignast fimmbura. Það stórmerkilega er að börnin urðu ekki til með glasafrjógvun heldur tæknifrjógvun og eru líkurnar á fimmburum einungis 60 milljónir á móti einum.

Mæðurnar eru hin ástralska Melissa Keevers sem gekk með börnin og hin írska Rosemary Nolan. Fyrir eiga þær stöllur 18 mánaða gamla dóttur sem kom undir með glasafrjógvun.

Fimmburarnir fæddust á 26 viku og heilsast vel þrátt fyrir að verða á sjúkrahúsi næstu mánuði eða þar til þeir hafa braggast nógu vel til að geta haldið heim á leið. Ljóst er að mömmurnar tvær eiga mikla vinnu í vændum og hafa sent út hjálparbeiðni til vina og vandamanna um alla þá aðstoð sem þeir geti veitt næstu mánuði og ár.

Faðirinn er bandarískur laganemi, 27 ára, dökkhærður með góða sjón og heyrn og háa greindarvísitölu. Hann hefur afsalað sér öllum rétti til að þekkja börnin.

Það sorglega í stöðunni er hins vegar það að Rosemary fær ekki að ættleiða börnin þar sem það er ekki leyfilegt samkvæmt lögum í Queensland í Ástralíu þar sem þær búa. Né heldur er hún skráð í fæðingarvottorð þeirra sem foreldri.

Left Right04.sep. 2013 - 14:00

Brjóstagjöf: 10 hvatningar til nýbakaðra mæðra

Það er oft ögrandi að hefja brjóstagjöf og ekki víst að allt gangi snuðrulaust fyrir sig. Brjóstabólga eða breytt mataræði í kjölfar brjóstagjafar getur valdið álagi. Sumar konur þurfa til dæmis að hætta að borða mjólkurvörur vegna ofnæmisviðbragða.
29.ágú. 2013 - 17:00

Karlkyns ljósmóðir sem syngur börnin í heiminn: Myndband

Ljósmóðirin Dr. Carey D. Andrew-Jaja tekur hlutverki sínu að bjóða börn velkomin í heimin afar alvarlega. Hann tekur á móti hverju einasta barni með söng.
02.maí 2012 - 08:00

Góð ráð til foreldra

Sjálfstraust í foreldrahlutverki getur bara komið innanfrá, ekki frá öðrum. En þangað til sjálfstraustið er komið, spyrjið þá bara barnið, það veit ekki hvernig á að gera hlutina vitlaust, það veit bara hvað það vantar og því finnið þið út úr saman.
13.des. 2011 - 15:30

Föt sem gott er að klæðast eftir barnsburð - Látum okkur líða vel í fötunum okkar - MYNDIR

Þegar við konur erum að ganga síðustu vikurnar af meðgöngu þá hugsum við oft um það hvenær og líka hvort við munum komast í gömlu fötin okkar aftur, sem við áttum fyrir meðgönguna. 
08.des. 2011 - 14:00

Ert þú nýbökuð móðir og vilt komast í gott form eftir barnsburð?

Kerrupúl fer fram í Laugardalnum

Sem nýbökuð móðir hef ég prófað margskonar líkamsrækt. Þegar ég eignaðist mitt þriðja barn vissi ég hvað ég vildi.

29.nóv. 2011 - 22:10

Nýfædd börn fá ekki sprautu í hælinn

Endrum og sinnum heyrir maður sagt frá sprautunni sem nýfædda barnið fékk í hælinn og því langar mig að skýra aðeins frá þessum misskilningi þar sem upplýsingum hefur slegið saman. Eins átakanlegt og það er fyrir foreldri að sjá nýfætt barn sitt fá sprautu í lærið og tekna blóðprufu úr hæl þess, þá eru fyrir því ríkar ástæður. Það getur því verið huggun í því að vita ástæðurnar fyrir þessari meðhöndlun á nýfæddum börnum.

28.nóv. 2011 - 23:00

Hvenær á að hætta með barn á brjósti? Góð ráð

Allar nýbakaðar mæður sem eru með barn/börn á brjósti velta því fyrir sér hversu lengi brjóstagjöfin eigi að vara. Svarið er einfalt. Vilji móður og tilfinningar eiga að ráða hvenær brjóstagjöf lýkur en ekki skoðanir annarra né væntingar umhverfisins.

17.nóv. 2011 - 20:45

Árangursrík brjóstagjöf – fyrstu sólarhringarnir

Að gefa brjóst er ekki eitthvað sem kona kann þegar hún eignast sitt fyrsta barn. Brjóstagjöfin er æfing fyrir móður og barn sem tekur tíma og krefst þolinmæði.
17.okt. 2011 - 19:00

Hljóp maraþon og eignaðist barn sama dag - Myndband

Hin 27 ára gamla Amber Miller náði aldeilis að koma mörgu í verk þann 9. október síðastliðinn en hún hljóp maraþon og eignaðist síðan barn sama daginn.
06.sep. 2011 - 09:00 Kidda Svarfdal

Og hvað á barnið að VERÐA? - Það skiptir máli í hvaða mánuði barnið fæðist.

Ef þig dreymir um að eiga barn sem mun starfa sem tannlæknir þá verður þú að sjá til þess að barnið fæðist í desember. Ef þig langar hinsvegar að barnið þitt verði í innheimtustörfum þá verður barnið að fæðast í janúar.
Þetta kemur fram í rannsókn á fólki í 19 starfsgreinum og athugað hvort það væri tenging milli þess við hvað þú starfar og hvenær á árinu þú fæðist.
05.sep. 2011 - 10:00 Ásdís Björg Jóhannesdóttir

Eignaðist tvíbura sem eiga ekki sama pabbann - Ótrúlegt en satt

Tvíburarnir með móður sinni. Líkurnar á að kona geti orðið ófrísk af tvíburum eftir tvo menn eru eru 1 á móti 13.000. Það hefur alveg komið fyrir að móðir veit ekki eftir hvern hún er ófrísk en þessi kona í Danmörku hafði aðeins meira að hugsa en það. Hún svaf hjá tveimur mönnum með tveggja daga millibili og varð ófrísk af tvíburum. Tvíburarnir voru gjörólíkir við fæðinguna. Hún segir hér sögu sína sem birtist í breska blaðinu The Guardian í síðasta mánuði.
31.ágú. 2011 - 19:00 Ásdís Björg Jóhannesdóttir

12 ára og tók sjálfur á móti bróður sínum - Lærði tökin í læknaþáttum

Gaelan heldur hér á litla bróður sínum sem hann tók á móti síðustu helgi. Við hlið þeirra er móðir þeirra Danielle. Hinn 12 ára gamli Gaelan Edwards, sem býr í Kanada,  lenti heldur betur í óvenjulegri lífsreynslu á dögunum. Ekki nóg með að hann sé hægri hönd móður sinnar þegar kemur að því að sinna systkinum sínum heldur tók hann óvænt á móti yngsta bróður sínum.
24.ágú. 2011 - 07:00 Kidda Svarfdal

Svona myndir verður maður að muna að taka á fyrstu dögum barnsins síns - MYNDIR

Myndir sem maður verður að taka af börnum sínum Þegar allt stressið í kringum komu nýs einstaklings í þennan heim er afstaðið þá kemur að heimferð. Það er gaman að eiga myndir af fyrstu dögum litla krílisins og hérna eru 10 myndir sem maður verður bara að muna að taka á fyrstu vikunni. Það er ómetanlegt, seinna meir, að eiga myndir af svona augnablikum.
15.ágú. 2011 - 16:00 Ásdís Björg Jóhannesdóttir

BókiN oKKar- Ný alíslensk meðgöngubók í vinnslu-MYNDIR

Andrea Sóleyjar & Björgvinsdóttir er þrítug þriggja barna móðir sem vinnur þessa dagana að nýrri bók sem fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Bók sem heitir einfaldlega BóKin oKKar.

29.jún. 2011 - 07:00 Ásdís Björg Jóhannesdóttir

Heimafæðingar vinsælar- Þessar stórstjörnur hafa fætt barn heima hjá sér- MYNDIR

Gisele Bundchen eignaðist son sinn í baðkarinu heima hjá sér á heimili sínu í Boston.

 

Orðatiltækið "Heima er best" á vel við þegar snýr að heimafæðingum því það vilja sífellt fleiri konur eignast börnin sín heima. Í rannsókn sem gerð var kom fram að heimfæðingum fjölgaði um 20% milli áranna 2004 og 2008.

26.apr. 2011 - 11:00 Þóra Sigurðardóttir

Fæddi á Broadway við dynjandi lófaklapp: Móðirin hneigði sig fyrir fjöldanum eftir fæðingu

Það dreymir sjálfsagt marga um dynjandi lófaklapp á Broadway en Even Sweeney átti sjálfsagt von á öllu öðru en einmitt því.

24.apr. 2011 - 11:00 Þóra Sigurðardóttir

Rekin heim af fæðingardeildinni: Neyddist til að eignast barnið heima á stofugólfi

Það reikna flestar konur með því að fá innlögn á sjúkrahús – séu þær á annað borð komnar vel yfir settan dag, hafi fyrri fæðing verið flokkuð sem áhættufæðing, hvað þá ef þær þurfi sérstaka meðhöndlun út af blóðflokki (O mínus), það er farið að blæða og já… ef þær eru komnar með hríðir! En þessi kona var send heim.

06.apr. 2011 - 08:00 Þóra Sigurðardóttir

Versti hrekkur allra tíma! Brá svo mikið að hún missti vatnið - MYNDBAND

Ófrískar konur hafa lengi velt því fyrir sér hvað sé best til að koma fæðingu af stað: laxerolía, tröppugangur, hindberjate, sipp, skokk eða lavenderbað. Þetta er hins vegar splunkunýtt en reyndar munu læknar eða ljósmæður seint mæla með þessari aðferð...


05.apr. 2011 - 08:00 Þóra Sigurðardóttir

Neyddist til að hætta í vinnunni: Með fyrirbura heima og fékk ekki að mjólka sig

Kona nokkur, Angela Arnes, hefur höfðað mál á hendur fyrrverandi vinnuveitanda sínum eftir að henni var skipað að fylla úr sérstaka beiðni til að fá aðstöðu til að mjólka sig – og átti vinnsla beiðninnar að taka þrjá sólarhringa!

29.mar. 2011 - 08:00 Þóra Sigurðardóttir

Móðurmjólk ei meir? Erfðabreytt kúamjólk sem er eins og brjóstamjólk

Kínverskir vísindamenn staðhæfa að þeir hafi tekist að erfðabreyta kúm í þeim tilgangi að gera mjólk þeirra líkari mannamjólk. Er því haldið fram að um 200 kýr séu nú erfðabreyttar og mjólkandi úrvals mjólk sem innihaldi næringu sem bæði bæði ónæmis- og taugakerfi barna.