22. maí 2010 - 21:15Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Skvísuvaktin með Elsu Harðar

Hér kemur næsta skvísan okkar. Hún kemur frá Seyðisfirði og ég er nokkuð viss um að þær gerast ekki mikið sætari en þetta, sveitastelpurnar fyrir austan...

Nafn: Elsa.
Stjörnumerki: Vog.
Staðsetning: Edinborg.
Augnlitur: Hægra augað er blátt, vinstra er hálft blátt og hálft brúnt.
Háralitur: Ljóshærð.
Skónúmer: 35-36.
Brjóstahaldari no: 32C.
Hvar höfum við séð þig: Er ekkert mjög áberandi. :)
Ég æfi: Bara heima hjá mér.
Uppahaldsdrykkur: Mojito og kók.
Uppáhaldsskemmtistaður: Fer oftast á Oliver
Fallegasti maður í heimi: Fyrir utan maka... Rio Ferdinand og Harrison Ford.
Uppáhaldsleikari: Robert Downey Jr.
Besti skyndibitinn: KFC
Besta íslenska hljómsveitin: Dikta, annars eru XXX Rottweiler Hundar alltaf klassi!.
Stöð 2 eða skjár 1: Skjár 1 en bara því Djúpa laugin er sýnd þar. :)
Ég fer að sofa í: Náttkjól.
Mér líður best þegar: Þegar ég er heima á Seyðisfirði, enda er fallegri staður ekki til.
Uppáhalds fyrirsætan mín: Tyra Banks verður alltaf í fyrsta sæti, annars er Miranda Kerr rosa sæt.
Uppáhaldsljósmyndari: Helgi Ómars.
Ég er æði útaf því: Ég segi það sem mér finnst.
Motto: No legacy is so rich as honesty.
Kærasti: Eggert Gunnþór Jónsson
Facebook linkur: www.facebook.com/elsa.hardar .

 


Skvísuvaktin er í boði Vaxtarvorur.is og Sporthússins líkamsrækt.
Left Right29.nóv. 2010 - 15:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Skvísuvaktin með Sonju Björk - MYNDIR

Hér kemur ein blossing brunette frá Akureyri! það hefur nú sýnt sig hér á skvísuvaktinni að það leynast margar gæsimeyjar þarna fyrir norðan. Þessi skvísa er buin að ná langt í beauty-bransanum, enda á hún það svo sannarlega skilið...
24.nóv. 2010 - 12:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Viltu losna við appelsínuhúðina og hliðarspikið?

Þeir sem horfðu á Sjálfstætt fólk með mér núna nýlega tóku eflaust eftir LPG tækinu sem hann Jón Ársæll sat með mér í og myndaði þar sem rassinn á mér var nuddaður í bak og fyrir með einhverskonar ryksugu. Ég hef fengið mörg email frá konum að pæla í þessu og hvort hægt sé að prufa svona á Íslandi.
18.nóv. 2010 - 18:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Strákar: Beib vikunnar - MYNDBAND

Rússneska fyrirsætan Irina Sheik fyrir Incanto undirfatalínuna og Sport Illustrated...
15.nóv. 2010 - 12:30 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Góð ráð til að losna við bjúg...

Bjúgur er algengt vandamál sem margir þjást af séstaklega konur og stafar oftast af óhollu mataræði, áfengisdrykkju, mikilli salt inntöku, unnum kjötvörum, álagi og þreytu, ónægri vatnsdrykku, lyfjaneyslu og er einnig fylgikvilli óléttunnar. Það er til nokkrar einfaldar leiðir sem ég nota til að vinna úr þessu leiðindavandamáli, hér koma þær...
01.nóv. 2010 - 22:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Skvísuvaktin með Snæfríði Sól

Næst á skvísuvaktinni er glæsileg fyrrverandi miss Hawaiian Tropic drottning. Það vantar ekki þokkann í þessa skvísu frekar en hinar. Ég hef alltaf heillast þessu einstaka exotic útliti sem hún býr yfir og minnir stundum svolítið á eskimóa...
21.okt. 2010 - 17:20 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Nýtt sjóðheitt og seiðandi ''behind the scenes'' - MYNDBAND

Þetta er þáttur sem var tekinn upp nýlega og heitir Beauty Detective. Hér er sýnt á bak við tjöldin og frá undirbúningi í Tempobet billboard-tökunni sem ég fór í núna nokkrum dögum áður en ég yfirgaf Búlgaríu.
11.okt. 2010 - 20:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Ein eldheit, bara fyrir fótboltaáhugamenn!

Þessi var tekin fyrir stuttu fyrir Tempobet „billboard“ auglýsingaherferð í. Þessi var að vísu ekki ein af þeim sem var notuð í auglýsingarnar svo hún er óunnin en hún er samt í uppáhaldi hjá mér ;)
02.okt. 2010 - 20:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

8 einföld atriði til að gera daginn ánægjulegri!

Að vera hressari og glaðari einstaklingur þarf ekki að vera neitt lang tíma markmið, Þú getur byrjað núna! Á næstu 30 mínútum ættir þú að takast á við eins margar af eftirfarandi tillögum og hægt er og ekki aðeins munu þessi verkefni auka gleðina þína, heldur er það bara staðreynd að þegar þú hefur náð nokkrum raunhæfum markmiðum mun það það bústa upp góða skapið! Eftir því sem þú ert ánægðari sjálfur þá smitaru því út og gerir fleiri í kringum þig glaðari Líka ... ;)
19.sep. 2010 - 15:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Hot or Not - Eldheit mynd vikunnar

Hér kemur mynd vikunnar, þessi er tekin af ljósmyndara sem heitir Robert Antal og hefur einmitt unnið mikið  með Victoriu Silversted. Myndin er tekin á Santa monica Beach í L.A.
17.sep. 2010 - 09:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Skvísuvaktin með Nönnu Rakel

Næst á skvísuvaktinni er nýbökuð ótrúlega sæt ung mamma. Ég er buin að þekkja hana í mörg ár þar sem hún var að módelast fyrir mig og mín skoðun er beisiklí að ef til er dæmi um sæta stelpu þá er það Nanna, hún er bara ein sú allra sætasta sem ég séð! Lágvaxin, flottar curvy línur og með fallegt smágert andlit, sem einkennir allt ofursæta skvísu ;)
09.sep. 2010 - 08:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Hanna Kristín missti 60 kíló! MYNDIR

Það er alls ekki algengt að maður verði vitni að því að sjá mjög feitt fólk snúa við blaðinu og sigrast á offitunni svo um munar, en það er alltaf einn og einn sigurvegari með kraftinn og viljastyrkinn til að taka þessa ákvörðu og sigrast á offitupúkanum með mikilli vinnu og þolinmæði.
22.ágú. 2010 - 19:30 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Helgi Snær heitur & hinsegin í Sviðsljósinu

Í sviðsljósinu að þessu sinni er ungur og efnilegur áhugaljósmyndari. Hann náði athygli minni fyrst með öllum þessum flottu myndum sem hann átti af sjálfum sér og ég var nokkuð viss um að hann væri starfandi módel áður en ég komst að því að hann tekur þetta allt sjálfur sér til gamans.
19.ágú. 2010 - 13:30 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Eldheit mynd vikunnar

Tekin af engum öðrum en meistara Arnold og hefur ekki verið birt áður. Svoldið rokkuð þessi og það er eittvað sem ég fíla við hana ;)
12.ágú. 2010 - 10:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

12.08 Dagur Ránarinnar - Langar þig í áritað Playboy

Í tilefni afmælis míns í dag 12. ágúst þá ætla ég að hafa smá leik fyrir mína ástkæru aðdáendur og senda einum heppnum áritað eintak af Playboy.
11.ágú. 2010 - 09:30 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Hugsaðu þig um áður en þú hendir rauðunni!


Ég er ein af þeim sem er alltaf að borða eggjahvítur og skammtaði mér rauðurnar og henti slatta, eins og svo margir.
07.ágú. 2010 - 16:05 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Kosningin hafin fyrir Sumarskvísu Pressunnar!

Eftir smá hlé þá er komið að því að Sumar-Skvísa Pressunar verði kosin af ykkur lesendunum. Það eru 9 skvísur sem koma til greina að þessu sinni og er hægt að kjósa þær hér.
04.ágú. 2010 - 11:20 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

PLAYBOY forsíðan í öllu sínu veldi!

Það verður nóg um Playboy á næstunni þar sem það ævintýri er allt að gerast núna og blaðið eldheitt og rétt ókomið í hús hjá Eymundsson.
02.ágú. 2010 - 16:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Eldheit með byssu og hjarta á hausnum - Myndir

Ég vona að allir hafi átt ævintýranlega, eftirminnilega og ánægjulega verslunarmannahelgi! Ég er komin aftur eftir mánaðar sumarfrí hérna á Pressunni. Mikið búið að gerast hjá mér í fríinu og ég rifja upp það helsta næstu daga ásamt einhverjum skemmtilegum myndum.

 

 

23.júl. 2010 - 15:50 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Playboy: Nakin í sandinum

Playboy-tökunni er lokið og útkoman er mjög flott. ég er buin að sjá forsíðuna sem ég er alveg nokkuð ánægð með. Myndatakan fór fram á ströndinni, við sundlaugina og á hotel-svítu.
26.jún. 2010 - 07:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Íslenskar skvísur vs. Sænskar

Ég var að róta í myndunum mínum og fann album síðan ég var með Hawaiian Tropic keppnina í Svíþjóð fyrir 2-3 árum síðan, þar var saman komin efnilegur hópur af sænskum þokkadísum sem ég valdi fyrir keppnina og svona í framhaldi þá fannst mér tilvalið að birta myndir af sænskum skvísum líka sem hafa nú löngum verið þekktar fyrir fegurð og þokka.
22.jún. 2010 - 14:25 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Skvísuvaktin með Tinnu Rós

Næst kynni ég eina flottustu fyrirsætu landsins, það eru fáar sem komast með tærnar þar sem Tinna hefur hælana.
09.jún. 2010 - 14:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Grillað með Garðari & Victoríu í sólinni

Hér kemur örlítil video klippa úr sólinni í Sófíu, myndað hérna úti á bak svölunum hjá mér. Þarna er litla dóttir mín Victoría Rán sem er ný orðin 3 ára ásamt Garðari sem dundar sér við það að grilla í blíðunni ;)
08.jún. 2010 - 09:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Skvísuvaktin með Birnu Bolla

Hér kemur ein ung og upprennandi ofurskutla sem er að stíga sín fyrstu skref í módelbransanum og stendur sig með prýði! Ég er nokkuð viss um að við eigum eftir að sjá mikið meira af henni næstu árin :)
30.maí 2010 - 22:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Strákar: Heitt kynlíf og hjónabönd – nokkur góð ráð..

Það koma tímar í hjónaböndum þegar framinn, börnin, vinirnir, áhugamálin og aðrir merkilegir hlutir fylla dagskrána þína og valda því að erfitt er að viðhalda góðu hjónabandi. Þegar þessi tímabil koma upp er gott að passa uppá að kynlífið detti ekki út og gleymist. Notið frekar tímann vel sem þið hafið saman í staðinn fyrir að yfirgefa rúmfimina strax þegar erfiðleika bjátar á! Þá þá heldur að nýta kynlífið í að koma ykkur back on track. Það klikkar ekki!
27.maí 2010 - 21:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Eldheitt vídeó frá Cannes

Hér kemur svo vídeó úr ævintýralegri ferð minni til Cannes. Þetta er bara gert í gamni úr einhverjum misgóðum video klippum héðan og þaðan úr ferðinni þannig að gæðin eru ekkert til að hrópa húrra fyrir en bara gaman að sjá... ;)
24.maí 2010 - 20:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Í Cannes með Queensberry

Þetta verður Cannes vika hjá mér og hér kemur fyrsta sýnishornið úr ferðinni minni. Ég var svo heppin að vera boðið í nokkra daga til Cannes og fékk að upplifa þessa frægu hátíð.
19.maí 2010 - 23:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Cannes ævintýri

Þessa dagana er ég stödd í Cannes, ég kom hingað á mánudaginn og verð út vikuna. Hér er allt í fullu fjöri, kvikmyndastjörnur, stórlaxar og fólk komið allsstaðar að úr heiminum í þeirri von um að vera uppgvötað að kvikmyndarisunum.
11.maí 2010 - 18:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Skvísuvaktin með Aþenu Rögnu

Hér kemur næsta skvísan okkar. Hún er efnileg Akranesmær sem býr nú í miðbæ Reykjavíkur og er þekkt fyrir fyrirsætustörf og líka góðan árangur í íþróttum. Flott fyrirsæta hér á ferð sem stefnir hátt...
07.maí 2010 - 16:00 Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Dómsdagur

Nú er stressinu og andvökunóttunum lokið! ;) Dómsdagurinn liðinn að lokum og dómur fólksins litið dagsins ljós! Ég bjóst svo sem alveg við að lagið mitt mundi vekja mikla athygli en þetta er framar öllum björtustu vonum, þegar ég „basically“ skrúfaði fyrir downloadið um sólarhring seinna þá voru komin hvorki meira né minna en 14.000 downloades.

Ásdís Rán flutt
Ásdís Rán Gunnarsdóttir

 

Ísdrottning, mamma, módel, athafnakona og markaðssnillingur með meiru.

Menntuð í viðskiptum-og stjórnun en samt mest menntuð af lífinu sjálfu.

Fædd í ljónsmerkinu, elskar lífið, fílar sviðsljósið og finnst gott að borða góðan mat og drekka góð vín ;)

Vefsíða: www.icelandicbeauty.com

Eftirlætis tilvitnanir:

"The greatest pleasure in life is doing what people say you cannot do"

 "The tragedy of life is not that it ends so soon, but that we wait so long to begin it..."

 “Those who find ugly meanings in beautifulthings are corrupt without being charming. This is a fault. Those who find beautifulmeanings in beautifulthings are the cultivated. For these there is hope.” - Oscar Wilde

 

Ásdís Rán
Ásdís Rán Gunnarsdóttir - 29.11.2010
Skvísuvaktin með Sonju Björk - MYNDIR
Ásdís Rán Gunnarsdóttir - 24.11.2010
Viltu losna við appelsínuhúðina og hliðarspikið?
Ásdís Rán Gunnarsdóttir - 18.11.2010
Strákar: Beib vikunnar - MYNDBAND
Sjá fleira
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 18.4.2017
Undanúrslit Olís deildar kvenna að hefjast
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 15.4.2017
Með lögum skal land ...
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson - 16.4.2017
Evrópusambandið ekki á dagskrá
Arnaldur Máni Finnsson
Arnaldur Máni Finnsson - 15.4.2017
Hvað viltu verða?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.4.2017
Hvert skal stefna í utanríkismálum?
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 18.4.2017
Sósíalísk sérstaða?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 22.4.2017
Þegar kóngur heimtaði Ísland
Fleiri pressupennar