02. júl. 2011 - 21:30

Þetta er nú bara óhugnanlegt - Lætur einhver svona myndir á netið? - Topp tíu skrýtnustu prófílarnir

Fólk á það sammerkt að vilja vera meðvitað um hvernig samborgarar þeirra líta á það en orðið tíska er eitt af því sem notað hefur verið til að lýsa tilteknum straumum hverju sinni sem taldir eru staðfesta eðlilegheit viðkomandi.

Sumir fara þó ótroðnar slóðir þegar kemur að tísku en oft og tíðum er markmiðið að laða hitt kynið að sér.

Hér fyrir neðan eru tíu myndir af stelpum þær birtu á opinberum spjall- og samskiptavefjum í þeirri von að haft yrði samband við þær.


Left Right27.feb. 2017 - 19:32 Hildur Eir Bolladóttir

þungunarrof

Í fyrsta lagi tel ég yfirráðarétt konunnar yfir eigin líkama vega mjög þungt því er afar mikilvægt að konur hafi lagalegan rétt til að taka sjálfstæða ákvörðun um að eyða fóstri á fyrstu vikum meðgöngu, útgangspunktur þess er að heill og heilsa konunnar sé í forgrunni áður en hugað er að fóstrinu.
11.des. 2016 - 09:58 Sturla Böðvarsson

Katrín og Bjarni taki við stjórn landsins

Eftir kosningarnar 2007 átti ég von á því að Sjálfstæðisflokkurinn myndaði ríkisstjórn með Vinstri grænum. Ég varð þess var að formaður Sjálfstæðisflokksins og formaður Vinstri grænna áttu í einhverjum samtölum í aðdraganda kosninganna sem vörðuðu m.a. afgreiðslu Samgönguáætlunar.
30.okt. 2016 - 12:13 Guðrún Margrét Guðmundsdóttir

Ekkert val í raun!: Hillary og Trump

Eins og svo oft áður er ég guðslifandi fegin að vera ekki bandarísk því þá stæði ég frammi fyrir skelfilegum afarkostum í forsetakjörinu í nóvember. Forsetakosningar í þessu valdamesta og stærsta herveldis heims, koma mér þó engu að síður við líkt og öðrum jarðarbúum. Með réttu ættum við öll að hafa kosningarétt þar í landi svo mikil eru áhrif þess á gang mála og örlög heimsins.
18.okt. 2016 - 09:18 Kristinn Rúnar Kristinsson

Tilviljanir, örlög og bróðurmissir

Mig langar að skrifa um tilviljanir, örlög og bróður minn heitinn. Það veldur mér alltaf vonbrigðum þegar fólk talar um tilviljanir, en áttar sig ekki á því að um örlög er að ræða. Hér er eitt dæmi sem maður hefur heyrt í gegnum tíðina.

12.okt. 2016 - 10:59 Kristinn Rúnar Kristinsson

Hress í augum Íslendinga - Alvarlegur í augum Mexíkóa

Ég ætla að rifja upp Mexíkódvöl mína, af því ég hef aldrei tekið þá ferð saman og líka til að gefa fólki betri innsýn hvernig það er að vera öðruvísi einstaklingur í framandi landi að gera eitthvað nýtt og spennandi.

10.okt. 2016 - 11:34 Hildur Eir Bolladóttir

Að vera veikur

Mig langar til þess að vera hér með örlitla, óskáldlega hugleiðingu um það að takast á við veikindi og vera aðstandi. Og af því að ég tala um að vera óskáldleg þá þýðir það að ég ætla að vera praktísk í kvöld sem er raunar bráðnauðsynlegt  þó það sé kannski ekki eins ljóðrænt og spurningin um tilgang lífsins. Eða hvað? Er ekki lífið í heild sinni ljóð, eins konar safn myndbrota úr hversdeginum þar sem við tökumst á við það óæfða hlutverk að vera manneskja?

05.okt. 2016 - 13:54 Marteinn Steinar Jónsson

Ómeðvituð hegðunarmunstur hamla árangri á vinnustað

Við getum líkt andrúmslofti og starfsanda á vinnustað við veðrið. Sumstaðar ríkir kuldi og grámi en á öðrum vinnustöðum er eins og sólin skíni endalaust með sunnanvindi og heiðbláum himni.

04.okt. 2016 - 07:00 Kristinn H. Gunnarsson

Píratar ræna lýðræðinu

Hinir hefðbundnu stjórnmálaflokkar hafa komið sér í þá stöðu að stuðningur við þá er í algeru lágmarki og hefur aldrei verið rýrar að vöxtum síðustu 100 árin. Í síðustu könnunum eru flokkarnir fjórir, Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Samfylking og Vinstri græn með samtals innan við 60% af fylginu.  Í síðustu könnun Gallup eru Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur samtals með aðeins 35% fylgi og hinir tveir Samfylking og Vinstri græn enn minna eða aðeins 24%. Í könnun MMR er mælingin svipuð. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mælast samanlagt með 32% fylgi og Samfylkingin og Vinstri græn eru með 21% fylgi. Í annarri könnunnini eru flokkarnir fjórir samanlagt eða 53% fylgisins og í hinni eilítið meira eða 59%.  Til samanburðar má nefna að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn höfðu allt fram til kosninganna 2009 aðeins einu sinni mistekist að fá hreinan meirihluta á Alþingi.

26.sep. 2016 - 14:33 Ragnheiður Eiríksdóttir

Virkar aðgerðir til að efla íslenska karlmenn

Hallgrímskirkja minnir okkur óneitanlega á íslenska karlmenn! „Er það satt að íslenskir karlmenn séu sjúklega feimnir?‟ spurði vinur minn mig um helgina. Hann er nýfluttur til Íslands frá landi sem er óralangt í burtu og hefur alið manninn í menningu sem er mjög ólík okkar. Vinur minn er samkynhneigður „botn‟ og er að vonum spenntur yfir því að vera kominn til eyjunnar í Norðri sem er hálffull af sterkbyggðum og vel hærðum víkingum.
23.sep. 2016 - 17:00 Tara Margrét Vilhjálmsdóttir

Herför gegn offitu byggist á veikum grunni

Heil og sæl og velkomin/n á Pressubloggið mitt. Hér verður farið um víðan völl og ég vona að lesendur fái að kynnast hinni hliðinni ´”offitufaraldrinum” í gegnum bloggið. Ég hef undanfarið verið að laga til í tölvunni minni í því skyni að halda öllum þeim pistlum og greinum sem hafa birst eftir mig frá árinu 2011 til haga. Hugmyndin var jafnvel að geyma þetta á einum stað t.d. í notes á Facebook og því fannst mér kjörið að setja þá bara hérna inn í staðinn.
21.sep. 2016 - 09:42 Ragnheiður Eiríksdóttir

Í tilefni endaloka Brangelinu

Nú hriktir í stoðum heimsbyggðarinnar því ofurparið Brad Pitt og Angelina Jolie eru að skilja. Fólk hleypur í örvinglan út á götur og reytir hár sitt. „Hvað fór úrskeiðis?“, „hvað með börnin?“, „er hjónabandið dauðadæmd stofnun?“, „er ekkert heilagt lengur?“ - heyrist hrópað.
20.sep. 2016 - 12:00 Vilhjálmur Birgisson

Þetta er algert rugl og stenst ekki nokkra skoðun

Það er morgunljóst að æðstu forystumenn verkalýðshreyfingarinnar, fulltrúar atvinnurekanda og stjórnvöld vinna leynt og ljóst að því að koma á nýju vinnumarkaðsmódeli sem gengur út að skerða gróflega frjálsan samningsrétt launafólks
16.sep. 2016 - 10:55 Indíana Ása Hreinsdóttir

Veröld miðaldra karla

Mikið eiga miðaldra karlar það gott. Síðustu aldir hafa þeir stjórnað fyrirtækjum, löndum og styrjöldum og enn halda þeir sem fastast í stjórnartaumana – fullvissir um eigin yfirburði. Við hin treystum þeim líka best. Glöggt dæmi um það eru niðurstöður úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvestur- og Suðurkjördæmi um síðustu helgi þar sem konur – sér í lagi miðaldra konur – guldu afhroð.
12.sep. 2016 - 10:00 Smári Pálmarsson

Dauðans alvara

Ímyndum okkur að ég finni skyndilega fyrir líkamlegum verkjum. Ég geri ekkert í fyrstu. Bíð og sé hvort þetta skáni. En tíminn líður og ekkert breytist. Síðan versnar þetta.
10.sep. 2016 - 16:58 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hér var Sturla hýddur

Ekki hefur Sturla getað séð það fyrir, að hann fengi ekki aðeins syndaaflausn hjá páfanum í Róm, heldur líka hjá páfanum á RÚV.
10.sep. 2016 - 15:00 Magnús Þór Hafsteinsson

Íshafsskipalestirnar frá Hvalfirði

Í síðustu viku var ég beðinn um að fara sem fulltrúi Íslands á vegum Utanríkisráðuneytisins til að taka þátt í hátíðarhöldum í Rússlandi fyrir hönd íslensku þjóðarinnar. Tilefnið var að 75 ár eru liðin frá siglingu fyrstu Íshafsskipalestarinnar frá Hvalfirði. Sjá miðopnu þessa blaðs. Mér var þetta ljúft og skylt og sannur heiður. Við þessi tímamót var Ísland þjóðríki meðal þjóðríkja.

09.sep. 2016 - 15:00 Björgvin G. Sigurðsson

Fjárfest í innviðum ferðaþjónustunnar

Krafturinn í ferðaþjónustunni síðustu misserin hefur knúið íslenska hagkerfið áfram. Án þeirrar miklu aukningar sem er í heimsóknum erlendra feðamanna til landsins væri líklega stöðnun eða samdráttur í efnhagslífinu.

09.sep. 2016 - 10:23 Ragnheiður Eiríksdóttir

Bieber þarf knús

Í gær fór ég á tónleika með dóttur minni. Hún er 13 ára og var að upplifa sína fyrstu stórtónleika. Við sátum í stúku á prýðilegum stað.
08.sep. 2016 - 13:26 Brynjar Nielsson

Mikill er happafengur Viðreisnar

Afskaplega er það þungbært þegar góðir og öflugir Sjálfstæðismenn yfirgefa flokkinn. Mikill er happafengur Viðreisnar og ég óska þessu góða fólki velfarnaðar á nýjum vettvangi. Hins vegar hafa flækst fyrir mér skýringar þessa fyrrum félaga á sinnaskiptunum. Ég hef ekki fengið það á hreint hvort þau hafi fjarlægst stefnu Sjálfstæðisflokksins eða hvort flokkurinn hafi ekki fylgt stefnu sinni sem skyldi.

05.sep. 2016 - 16:00 Vilhjálmur Birgisson

Þetta frumvarp hefur enga þýðingu, ekki nokkra!

Nýtt verðtryggingarfrumvarp fær falleinkunn.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.2.2018
Hugleiðingar á 65 ára afmælinu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.2.2018
Af högum mínum: Svar til blaðamanns
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 22.2.2018
Umskurður drengja
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 22.2.2018
Gyðingdómur í sögu og samtíð - námskeið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 24.2.2018
Hann kaus frelsið
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 27.2.2018
Vita stjórnvöld hvað er barni fyrir bestu?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 07.3.2018
Já, það er komið Vor í verkó!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.3.2018
Klæðast eins og niðursetningar í þingsal
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 12.3.2018
Jafnasti oddvitinn?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 14.3.2018
Stöðugleikasáttmáli alþýðunnar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.3.2018
Hádeisverður í Stellenbosch
Fleiri pressupennar