28.apr. 2015

Bubbi: Þingmenn væla yfir saklausum gjörningi á meðan þeir hafa tekið ákvörðun um að nauðga landinu

Líkt og ítrekað hefur komið fram í fréttum hefur uppátæki hins umdeilda listamanns, Marco Evaristti, að hella bleiku náttúrulegu litarefni í Strokk, vakti hörð viðbrögð hér á landi. Er svo komið að listmaðurinn íhugar að óska eftir vernd vegna hótanna Íslendinga. En Marco...
28.apr. 2015

Hafa orðið fordómum vegna ákvörðunar sinnar um að eignast dóttur sína

Simon Moore er með Treacher Collins heilkennið sem er sjaldgæfur erfðagalli er lýsir sér í vansköpuðu andliti. Kinnbein vantar í andlitið og eyrun eru lokaðir separ svo fólk með þennan galla er heyrnarlaust. Nýlega eignaðist Simon dóttur með sama heilkennið.
28.apr. 2015

Eigum varla neina stjórnmálaforingja sem ná máli

Niðurstöður skoðanakönnunar álit fólks á stjórnmálamönnum eru „rosalegar“ og til marks um að hér ríki djúpstæð stjórnmálakreppa og vantraust á stjórnmálaleiðtogum.
28.apr. 2015

Þjónustustúlka fór að gráta vegna örlæti viðskiptavinar: „Notaðu þetta til að heimsækja son þinn“

Þjónustustúlka á ódýrum veitingastað í Bandaríkjunum fékk um daginn tæplega 30.000 krónur í þjórfé frá örlátum viðskiptavini sem heyrði hana ræða um vandræði sín. Reikningurinn hljóðaði upp á tæpa 10 dali (um 1.300 ISK) en viðskiptavinurinn bætti 200 dölum við upphæðina.
28.apr. 2015

Mynd dagsins: Frönsku ferðamennirnir biðjast afsökunar á að stela frá Guðrúnu

Frönsku ferðamennirnir sem stálu poka fullum af áfengi og sælgæti frá konu sem skutlaði þeim frítt frá Keflavík niður í Laugardal ákváðu að skila því sem þau tóku. Þetta kemur fram á vef DV.
28.apr. 2015

Bjarni og Sigmundur Davíð í meiriháttar ímyndarkrísu – Katrín nýtur yfirburða hylli

MMR kannaði álit almennings til persónueiginleika nokkurra stjórnmálaleiðtoga. Í könnuninni voru svarendur beðnir um að meta hvort nokkur persónueinkenni ættu við stjórnmálaleiðtogana eða ekki.
28.apr. 2015

Umdeildur lokasprettur hjá sigurvegaranum í Víðavangshlaupi ÍR - stytti sér leið en braut ekki reglur

Mikil umræða hefur verið á samfélagsmiðlum um lokasprettinn í Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór á Sumardaginn fyrsta. Arnar Pétursson, sem keppir fyrir ÍR, stytti sér leið á lokasprettinum eins og sjá má í myndbandinu.

Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir - 28.4.2015
Mannanafnanefnd
Jón Óðinn Waage
Jón Óðinn Waage - 28.4.2015
Hvítklæddi töffarinn
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 27.4.2015
Svo varð strákurinn minn veikur
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 27.4.2015
Með 1.500 manns til Rómar
Björn Jón Bragason
Björn Jón Bragason - 27.4.2015
Gylfi, Þórólfur og Bernard Maddoff
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 26.4.2015
Hégóminn aldrei langt undan
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 25.4.2015
Sjálftaka eða þátttaka?
Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 25.4.2015
9 algeng eldhúsmistök - samantekin ráð Sælkerapressunar
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 23.4.2015
The Ivy í LA: Cobb salat með humri
Bryndís Schram
Bryndís Schram - 20.4.2015
Árin okkar í Ameríku
Kristjón Kormákur Guðjónsson
Kristjón Kormákur Guðjónsson - 19.4.2015
Vinir mínir sem þið drápuð
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 17.4.2015
Björgólfur leggðu fram launatöflurnar

28.apr. 2015 - 13:40

Ásdís Fríða er fundin

Ásdís Fríða Guðmundsdóttir sem lýst var eftir í gær er komin fram. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir Ásdísi í gær en þá hafði ekki verið vitað um ferðir hennar frá því á fimmtudag.
28.apr. 2015 - 13:30

Guðrún hjálpaði frönskum ferðamönnum í neyð: Þeir borguðu fyrir sig með því að stela frá henni

„Sótti mömmu út á flugvöll í dag og þar var ungt par frá Frakklandi sem bað um far til Reykjavíkur, jú jú við vorum bara tvær á ferð svo við leyfðum þeim að fljóta með til Reykjavíkur,“ segir Guðrún Karólína Guðjónsdóttir sem skutlaði tveimur ungum frönskum ferðamönnum frá...
28.apr. 2015 - 13:00

Þrýsta á um aðra Egilshöll í Reykjavík

Fulltrúi Framsóknar í íþrótta- og tómstundaráði vill láta kanna þörfina á öðrum yfirbyggðum knattspyrnuvelli í Reykjavík. Íþróttafélögin í borginni telja brýna þörf á slíku mannvirki.
28.apr. 2015 - 12:00

Móðir tók til sinna ráða og færði unglingsson grunaðan um kynferðisofbeldi á lögreglustöð

Fimmtán ára piltur sem grunaður er um að misþyrmingar, kynferðisofbeldi og að ræna konu á lestarstöð í Chicago var færður á lögreglustöð af móður sinni. Það gerði hún eftir að hafa þekkt hann á myndum úr öryggismyndavél sem dreift var í fjölmiðlum og á netinu.
28.apr. 2015 - 11:05

Drífa: „Svo er bara svo gaman að geta staðið á haus“

Drífa Atladóttir er uppeldisfræðingur, hundaeigandi, tískugúru, framkvæmdarstjóri, lýðheilsufræðingur, húmoristi og jógakennari s.s. henni er margt til lista lagt og lífskúnstner mikill. Hér miðlar Drífa reynslu sinni sem jógagúrú og því hvernig við getum stigið út fyrir...
28.apr. 2015 - 10:45

Enginn bað Ólaf Elíasson um að hoppa upp í rassgatið á sér

Uppátæki hins umdeilda listamanns, Marco Evaristti, að hella bleiku náttúrulegu litarefni í Strokk, vakti hörð viðbrögð hér á landi. Kepptust Íslendingar við að úthúða listamanninum á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Liturinn var með öllu horfinn úr náttúrunni eftir fjóra...
Fastlind - mars
28.apr. 2015 - 09:01

Fréttamaður RÚV undrandi á framgöngu aðstoðarmanns: „Algjörlega út úr kortinu“

Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar tjáði vaktstjóra á fréttastofu Ríkisútvarpsins sérstaklega að stofnunin heyrði undir menntmálaráðuneytið þegar hún fór fram á að tekið yrði viðtal við Illuga út af tengslum hans við Orku Energy. Vaktstjóri segist hafa tekið þessi ummæli...
28.apr. 2015 - 05:48

Tveggja og hálfs árs drengur skellti sér í næturgöngu: Reyndist erfitt að fá uppgefið hvar hann á heima

Um klukkan 3 í fyrrinótt var lögreglu tilkynnt um lítinn dreng sem var einn á ferð, berfættur og grátandi. Lögreglan brást skjótt við tilkynningu um villuráfandi drenginn og tók hann í sína vörslu og flutti á lögreglustöð. Það reyndist þó ekki hlaupið að því að fá upp...
28.apr. 2015 - 08:00

Fyrirgefur bókaranum í Auschwits: Komst lífs af úr fangabúðunum og hittir Gröning

SS-maðurinn fyrrverandi Oskar Gröning er nú fyrir rétti í Lüneburg í Þýskalandi, ákærður fyrir stríðsglæpi. Oskar, sem er 93 ára gamall, er sakaður hlutdeild í dauða 300.000 manna sem létu lítið í útrýmingarbúðum nasista í Auschwits í síðari heimstyrjöldinni.
28.apr. 2015 - 05:10

Hvað þarf mikinn pappír til að prenta út allt sem er á Internetinu?

Þetta er kannski eitthvað sem við þurfum alls ekki að vita en samt sem áður hefur fólki dottið í hug að reyna að reikna þetta út. Tveimur nemendum við Leicester háskólann í Bretlandi hlýtur að hafa leiðst þegar þeir tókust það verkefni á hendur að reikna þetta út eða...
27.apr. 2015 - 21:30

Læknarnir dást að kraftinum í Heiðu

„Það má með sanni segja að Heiða eigi marga aðdáendur hér.“ Þetta skrifaði Snorri Hreiðarsson á Styrktarsíðu Heiðu í gærkvöldi en þau eru þessa stundina stödd í Nýju-Delí þar sem Heiða undirgengst stofnfrumumeðferð.
27.apr. 2015 - 21:06

Segir fulltrúa Silicor hafa breytt Wikipediufærslu til að koma höggi á sig

Fulltrúi fyrirtækisins Silicor gerði breytingar á Wikipediusíðu um Harald Sigurðsson eldfjallafræðing og setti meðal annars þar inn að Haraldur hafi deilt á Bandaríkjastjórn og að hann hafi lýst því yfir að hann myndi beita sér gegn framboði Hilary Clinton til forseta...
27.apr. 2015 - 21:00

Kennari viðurkennir að hafa misnotað þrjá nemendur kynferðislega

Fyrrverandi háskólakennari hefur viðurkennt að hafa misnotað þrjá karlkyns nemendur. Hún grét þegar hún játaði brot sitt í réttarsal í Utah í Bandaríkjunum en hún hafði áður komist að samkomulagi við yfirvöld um að gegn játningu fengi hún vægari refsingu. Drengirnir sem...
27.apr. 2015 - 20:00

Erum við alein í alheiminum? Við erum svo nærri því að fá svarið

Við erum mjög nærri því að finna líf utan Jarðarinnar. Samkvæmt því sem talsmenn bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA segja þá munu fyrstu vísbendingarnar um það finnast á næstu 10 árum og staðfesting á lífi utan Jarðarinnar mun fást á næstu 20 til 30 árum. En hvað...
28.apr. 2015

Bubbi: Þingmenn væla yfir saklausum gjörningi á meðan þeir hafa tekið ákvörðun um að nauðga landinu

Líkt og ítrekað hefur komið fram í fréttum hefur uppátæki hins umdeilda listamanns, Marco Evaristti, að hella bleiku náttúrulegu litarefni í Strokk, vakti hörð viðbrögð hér á landi. Er svo komið að listmaðurinn íhugar að óska eftir vernd vegna hótanna Íslendinga. En Marco...
28.apr. 2015

Hafa orðið fordómum vegna ákvörðunar sinnar um að eignast dóttur sína

Simon Moore er með Treacher Collins heilkennið sem er sjaldgæfur erfðagalli er lýsir sér í vansköpuðu andliti. Kinnbein vantar í andlitið og eyrun eru lokaðir separ svo fólk með þennan galla er heyrnarlaust. Nýlega eignaðist Simon dóttur með sama heilkennið.
28.apr. 2015

Þjónustustúlka fór að gráta vegna örlæti viðskiptavinar: „Notaðu þetta til að heimsækja son þinn“

Þjónustustúlka á ódýrum veitingastað í Bandaríkjunum fékk um daginn tæplega 30.000 krónur í þjórfé frá örlátum viðskiptavini sem heyrði hana ræða um vandræði sín. Reikningurinn hljóðaði upp á tæpa 10 dali (um 1.300 ISK) en viðskiptavinurinn bætti 200 dölum við upphæðina.
28.apr. 2015

Enginn bað Ólaf Elíasson um að hoppa upp í rassgatið á sér

Uppátæki hins umdeilda listamanns, Marco Evaristti, að hella bleiku náttúrulegu litarefni í Strokk, vakti hörð viðbrögð hér á landi. Kepptust Íslendingar við að úthúða listamanninum á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Liturinn var með öllu horfinn úr náttúrunni eftir fjóra...
28.apr. 2015 - Bergljót Björk Halldórsdóttir

Súkkulaðivöfflur Sælkerapressunar - eftirréttur drauma þinna

Sælkerapressan flaug hátt upp í vöfflujárns-maníuna þegar Kitchen Aid vöfflujárnið veglega var tekið í notkun. Súkkulaðivöfflurnar eru hreinlega ómótstæðilegar!
28.apr. 2015

Tveggja og hálfs árs drengur skellti sér í næturgöngu: Reyndist erfitt að fá uppgefið hvar hann á heima

Um klukkan 3 í fyrrinótt var lögreglu tilkynnt um lítinn dreng sem var einn á ferð, berfættur og grátandi. Lögreglan brást skjótt við tilkynningu um villuráfandi drenginn og tók hann í sína vörslu og flutti á lögreglustöð. Það reyndist þó ekki hlaupið að því að fá upp...
28.apr. 2015

Hvað þarf mikinn pappír til að prenta út allt sem er á Internetinu?

Þetta er kannski eitthvað sem við þurfum alls ekki að vita en samt sem áður hefur fólki dottið í hug að reyna að reikna þetta út. Tveimur nemendum við Leicester háskólann í Bretlandi hlýtur að hafa leiðst þegar þeir tókust það verkefni á hendur að reikna þetta út eða...
27.apr. 2015 - 20:09

Hanna Birna fór að hágráta þegar Gísli viðurkenndi lekann: Sárnar mest að fólk trúi því að ég hafi vitað af lekanum

Hanna Birna Kristjánsdóttir, sem í dag tók sæti á Alþingi að nýju eftir sjálfskipaða útlegð, segist hafa verið líkamlega og andlega á þrotum eftir að hún sagði af sér embætti inannríkisráðherra. Hún segist hafa farið að hágráta þegar Gísli Freyr Valdórsson viðurkenndi fyrir...
27.apr. 2015 - 22:54

Hefur þú séð Ásdísi Fríðu: Lögreglan leitar að henni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ásdísi Fríðu Guðmundsdóttur, 49 ára. Talið er að hún sé meðal annars klædd í bláa síða Cintamani úlpu.
27.apr. 2015 - 19:00

Dýrin tóku líka þátt í heimsstyrjöldinni: Áhrifamiklar myndir af stríðsdýrum

Í fyrra var þess minnst að 100 ár voru liðin frá upphafi fyrri heimsstyrjaldar. Það var einhver hroðalegasti hildarleikur sögunnar – kannski að síðari heimsstyrjöldinni einni undanskilinni – og tugmilljónir manna féllu í skelfilegum átökum. En það voru ekki mennirnir einir...
27.apr. 2015 - 17:30

Akureyringar setja vetrardekkin aftur undir: Vorið frosið í hylnum - Myndskeið

Vor var í lofti, runnar klipptir, götur sópaðar, kraftgöllum pakkað niður og sumardekkin sett undir með brosi á vör. Þetta var fyrir rúmri viku síðan. Nú keyra snjóruðningstæki um götur Akureyrar og moka bílaplön. Vorið er enn frosið í hylnum og ekki von á sumrinu í bráð...
28.apr. 2015

Umdeildur lokasprettur hjá sigurvegaranum í Víðavangshlaupi ÍR - stytti sér leið en braut ekki reglur

Mikil umræða hefur verið á samfélagsmiðlum um lokasprettinn í Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór á Sumardaginn fyrsta. Arnar Pétursson, sem keppir fyrir ÍR, stytti sér leið á lokasprettinum eins og sjá má í myndbandinu.
28.apr. 2015

Þrýsta á um aðra Egilshöll í Reykjavík

Fulltrúi Framsóknar í íþrótta- og tómstundaráði vill láta kanna þörfina á öðrum yfirbyggðum knattspyrnuvelli í Reykjavík. Íþróttafélögin í borginni telja brýna þörf á slíku mannvirki.
28.apr. 2015

Sigurveisla í Stykkishólmi - Snæfell varði Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna

Kvennalið Snæfells fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í körfuknattleik kvenna í gær. Þetta annað árið í röð þar sem að Íslandsmeistarabikarinn fer í Stykkishólm í Dominosdeild kvenna. Snæfell lagði Keflavík í úrslitum 3-0. Leikurinn í gær var ótrúlega spennandi og endaði með...
28.apr. 2015

Danir stöðvuðu Barcelona - knattspyrnuakademía spænska risafélagsins fær ekki starfsleyfi

Danska knattspyrnusambandið, DBU, hafnaði beiðni spænska knattspyrnuliðsins Barcelona þess efnis að félagið fengi að setja upp knattspyrnuakademíu í Danmörku. Að mati DBU er slík knattspyrnuakademía ekki rétta leiðin til þess að byggja upp knattspyrnuna í landinu.
27.apr. 2015

Cristiano Ronaldo er öðlingur: Það sannar þetta myndband

Knattspyrnusnillingurinn Cristiano Ronaldo varð fyrir því óhappi á dögunum að skjóta bolti af miklum krafti í ungan dreng. Þetta gerðist í upphitun fyrir leik Real Madrid og Athletico Madrid í Meistaradeildinni.
27.apr. 2015

Eden Hazard leikmaður ársins á Englandi - Harry Kane sá efnilegasti

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var í gær valinn leikmaður ársins í kjöri sem samtök atvinnuleikmanna á Englandi standa að. Harry Kane framherji Tottenham var valinn efnilegasti leikmaðurinn.
27.apr. 2015

Bayern München meistari í 25. sinn - ótrúlegur árangur Pep Guardiola

Bayern München tryggði sér í gær þýska meistaratitilinn í knattspyrnu og er þetta 25. meistaratitill stórliðsins. Wolfsburg, sem er í öðru sæti deildarinnar, tapaði 1-0 á útivelli gegn Borussia Mönchengladbach.
Sixt - innanlands


VeðriðKlukkan 18:00
Léttskýjað
NNA4
7,4°C
Skýjað
NNA9
2,5°C
NNA4
-0,9°C
Alskýjað
NNV4
1,2°C
Lítils háttar slydda
N11
0,4°C
Skýjað
NNV12
6,2°C
Léttskýjað
NNA11
4,8°C
Spáin
Kristjón Kormákur Guðjónsson
Kristjón Kormákur Guðjónsson - 19.4.2015
Vinir mínir sem þið drápuð
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 27.4.2015
Svo varð strákurinn minn veikur
Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir - 17.4.2015
Að fara til kvensjúkdómalæknis
Jón Óðinn Waage
Jón Óðinn Waage - 26.4.2015
Jökulsárnar: Við minnumst hans með hlýhug
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 14.4.2015
Fögnum kvenkyns kjánum og ódámum!
Bryndís Schram
Bryndís Schram - 20.4.2015
Árin okkar í Ameríku
Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 25.4.2015
9 algeng eldhúsmistök - samantekin ráð Sælkerapressunar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 17.4.2015
Björgólfur leggðu fram launatöflurnar
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 23.4.2015
Hvað er ást?
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 16.4.2015
Réttlæti Pírata
Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 20.4.2015
Eldhúsumbætur: óskhyggjan og raunveruleikinn
Fleiri pressupennarHildur Eir Bolladóttir - 28.4.2015
Mannanafnanefnd