01.des. 2015

Íslendingar eiga vafasamt heimsmet: Hlutfallslega flest dauðsföll vegna ofneyslu fíkniefna

Nýjar tölur frá skrifstofu Sameinuðu þjóðanna er fjallar um eiturlyf og glæpi (UNODC) hafa leitt ýmislegt í ljós varðandi fíkniefnaneyslu Íslendinga. Þar kemur meðal annars fram að Íslendingar eru fremstir allra þjóða í kannabisneyslu, og efst á lista yfir fjölda dauðsfalla...
01.des. 2015 - Kristján Kristjánsson

Þessi Facebookvírus herjar á notendur samfélagsvefsins þessa dagana: Sýnið aðgát!

Öðru hvoru skjóta allskyns óværur upp kollinum á netinu og þar er Facebook ekki undanskilið en hugvitssamir afbrotamenn og svikahrappar hafa fyrir löngu komið auga á þau mörgu tækifæri sem felast í samfélagsmiðlinum. Þessa dagana fá margir notendur Facebook skilaboð um...
01.des. 2015 - Eyjan

Sóley setur Líf af – Átök í borgarstjórnarflokki Vinstri grænna

Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar hyggst leggja til í kvöld að hún taki við formennsku í mannréttindaráði borgarinnar. Með því myndi Sóley ýta varaborgarfulltrúa Vinstri grænna, Líf Magneudóttur, úr embætti formanns ráðsins.
01.des. 2015

Áfengi er mesti óvinur jólahamingjunnar

Þegar þessar línur eru settar á blað er aðventan að ganga í garð og brátt styttist í jólin. Um stræti og torg eru allir á ferð og flugi með hugann við jóla undirbúninginn, það er verið að baka og kaupa og skreyta og gleðjast með vinum og vandamönnum og jólastemmningin...
01.des. 2015 - Eyjan

Björt framtíð að þurrkast út – Píratar enn stærstir og stuðningur við ríkisstjórnina eykst

Björt framtíð hefur aldrei mælst með lægra fylgi en flokkurinn mælist með 3,9 prósent í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Að því gefnu að flokkurinn fengi ekki kjördæmakjörinn þingmann myndi þessi niðurstaða þýða að flokkurinn myndi þurrkast út af þingi.
01.des. 2015

„Aumingjar eiga bara að sjá sóma sinn í því að drepast einhvers staðar“

Eftir að hafa lesið fréttina um afturvirka launahækkun toppanna um 9,7% gat ég ekki annað en grátið í heila 2 daga. Ég er vonlaus, reið og uppgefin á þessu samfélagi sem við búum í. Ríkir verða ríkari og fátækir fátækari. Það er ansi algengt að heyra fólk tala um öryrkja...
01.des. 2015 - Kristján Kristjánsson

Bíræfnir hraðbankaþjófar stórskemmdu hús í nótt: Húsið er við það að hrynja

Klukkan 2.25 í nótt var tilkynnt um bíræfinn þjófnað á hraðbanka úr bankaútibúi. Þjófarnir höfðu notað stóra hjólaskóflu og ekið henni inn í bankann og mokað hraðbankanum upp á kerru og síðan ekið á brott. Svo miklar skemmdir urðu á byggingunni að hún hefur verið rýmd því...

Guðrún Margrét Guðmundsdóttir
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir - 01.12.2015
Átök villimennsku og sigur öfgaafla: Evrópa fékk loksins sinn 11. s...
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 01.12.2015
Guðlegt innsæi?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.11.2015
Upp á hverju tekur Gunnar Smári næst?
Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir - 24.11.2015
Karlar sem panta konur!
Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir - 24.11.2015
Ég er Frosti og Máni kirkjunnar
Ágústa Kolbrún Roberts
Ágústa Kolbrún Roberts - 23.11.2015
Svona galdrar þú til þín það sem þig langar í
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 20.11.2015
Ég er hryggur og dapur
Björn Ingi Hrafnsson
Björn Ingi Hrafnsson - 19.11.2015
Slökum aðeins á
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 18.11.2015
Kalífatið og ISIS - Islamic State
Björn Jón Bragason
Björn Jón Bragason - 18.11.2015
Er Grænland íslensk nýlenda?
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 15.11.2015
„Give peace a chance“
Ástríður Þórey Jónsdóttir
Ástríður Þórey Jónsdóttir - 13.11.2015
Minimalískur lífsstíll - nei takk!
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 13.11.2015
Mamman, hjúkkan og veiki strákurinn

01.des. 2015 - 17:07 Kristín Elísabet Gunnarsdóttir

Mynd dagsins: Gunnar gómaður með vitlausan bolla á fundi með NATÓ

Mynd dagsins er af Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra þar sem hann heldur á röngum bolla, að hans sögn, á fundi með NATÓ.
01.des. 2015 - 16:55

Er þetta besti leigusali í heimi: Óvæntur glaðningur bjargaði jólunum

Það má með sanni segja að jólaandinn sé fundinn. Um síðustu helgi fékk leigjandi fallegt handskrifað bréf inn um bréfalúguna heima hjá sér frá leigusalanum sínum.
01.des. 2015 - 15:34

Sigmundur Davíð vill senda Gylfa í kennslustund hjá Hagstofunni

„Ég held að hann hafi bara gott af því að líta bara í heimsókn á Hagstofunni og fá einn tíma þar, eina kennslustund,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra um túlkun Gylfa Magnússonar, hagfræðiprófessors, á tölum Hagstofunnar um brottflutning Íslendinga.
01.des. 2015 - 14:16 Kristín Clausen

Óveðrið gengið niður á höfuðborgarsvæðinu: Börnunum óhætt að ganga heim

Óveðrið sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið í morgun er að mestu gengið niður. Eins og staðan er núna í Reykjavík þá snjóar nokkuð en vindinn hefur lægt.
(1-5) NRS MIA sápur des 2015
01.des. 2015 - 13:41 Kristín Clausen

10 bestu tístin á Twitter: Þetta er stemningin í vonda veðrinu á Íslandi í dag

Mynd: Skjáskot af Twitter Það hefur ekki farið framhjá nokkrum manni í morgun að á landinu geysar vetrarstormur, mismikill þó eftir landshlutum. Allir hafa skoðun á veðrinu og fátt annað kemst að á kaffistofum landsins en veðrið og allt sem því tengist. Það helsta sem vekur þó athygli fólks...
01.des. 2015 - 11:30 Kristín Clausen

Orðsending til jólasveina og foreldra: Ekki mismuna börnum

Nú nálgast jólin og jólasveinar fara að gera sig tilbúna til bæjarferða með ýmislegt spennandi í pokahorninu í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein eins og flestar þjóðir gera, heldur þrettán sem koma einn af öðrum.
01.des. 2015 - 11:00

Væri óheimilt að ráða Ólaf Ragnar til annarra starfa á vegum ríkisins

Gunnar Smári Egilsson segir að Þóra Tómasdóttir hafi einungis verið að vísa til almennra og viðurkenndra sanninda í samfélaginu þegar hún sagði að þjóðin þyrfti ekki á karli á áttræðisaldri til að leiða þjóðina
01.des. 2015 - 09:44 Kristín Clausen

Óveðrið að ganga í garð á höfuðborgarsvæðinu: „Á eftir að ganga hratt yfir“

„Óveðrið er að ganga í garð á höfuðborgarsvæðinu og nær hámarki á hádegi.“ Þetta sagði Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við Pressuna, skömmu fyrir klukkan 09:30 í morgun.
01.des. 2015 - 08:46 Kristján Kristjánsson

Hálka og óveður á Reykjanesbraut og Kjalarnesi: Hálka á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu

Færð virðist ekki vera farin að spillast enn sem komið er en það mun væntanlega gerast innan skamms enda er spáð mikilli ofankomu og dimmri hríð undir hádegi. Hálka og snjóþekja er á flestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi, þar á meðal á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu...
01.des. 2015 - 07:52 Kristján Kristjánsson

Skólum aflýst og strætisvagnaferðir falla niður vegna veðurs

Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að viðvaranir gærdagsins vegna óveðursins sem er að skella á landinu í dag eigi enn vel við. Mikill lausasnjór sé víða og hann fari að fjúka um leið og fer að hvessa og muni hafa áhrif á umferðina.
01.des. 2015 - 08:28 Kristján Kristjánsson

Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs

Óveðrið sem gengur yfir landið er nú farið að raska innanlandsflugi. Vél frá Flugfélagi Íslands fór frá Reykjavík til Akureyrar á áttunda tímanum í morgun en annars hefur ekkert verið flogið innanlands í morgun. Næst á að athuga með flug á vegum Flugfélags Íslands klukkan...
01.des. 2015 - 07:29 Kristján Kristjánsson

Fólk er hvatt til að vera komið á áfangastað fyrir klukkan 8: Óveður skellur á innan skamms

Óveðrið sem spáð hefur verið hefur látið bíða aðeins eftir sér og skellur því aðeins seinna á en spáð hafði verið. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að samkvæmt spá Veðurstofunnar þá skelli veðrið á nú á milli klukkan 8 og 9. Lögreglan hvetur þá sem ætla af stað nú...
01.des. 2015 - Kristján Kristjánsson

Þessi Facebookvírus herjar á notendur samfélagsvefsins þessa dagana: Sýnið aðgát!

Öðru hvoru skjóta allskyns óværur upp kollinum á netinu og þar er Facebook ekki undanskilið en hugvitssamir afbrotamenn og svikahrappar hafa fyrir löngu komið auga á þau mörgu tækifæri sem felast í samfélagsmiðlinum. Þessa dagana fá margir notendur Facebook skilaboð um...
01.des. 2015

Er þetta besti leigusali í heimi: Óvæntur glaðningur bjargaði jólunum

Það má með sanni segja að jólaandinn sé fundinn. Um síðustu helgi fékk leigjandi fallegt handskrifað bréf inn um bréfalúguna heima hjá sér frá leigusalanum sínum.
01.des. 2015 - Raggaeiriks

Ofngrillaðir kjúklingabitar með rótargrænmeti, rjómalagaðri sósu og einföldu salati

Þessi uppskrift er ótrúlega einföld og niðurstaðan sérlega ljúffeng. Hugmyndin er úr ýmsum áttum. Fyrirmyndin er frönsk - pommes boulangère - sem eru þunnt skornar kartöflur raðað saman með þunnum sneiðum af þunnt sneiddum lauk bragðbætt með timian og penslað með smjöri...
01.des. 2015 - Kristján Kristjánsson

Jólaauglýsingin sem skiptir þýsku þjóðinni í tvennt

Jólaauglýsing þýsku verslunarkeðjunnar Edeka hefur svo sannarlega skipt þýsku þjóðinni í tvo hópa, sumum finnst auglýsingin átakanleg en öðrum finnst hún ekki við hæfi. Auglýsingin var birt á YouTube 28. nóvember og hefur nú fengið tæplega 10 milljón áhorf.
01.des. 2015 - Kristín Clausen

Orðsending til jólasveina og foreldra: Ekki mismuna börnum

Nú nálgast jólin og jólasveinar fara að gera sig tilbúna til bæjarferða með ýmislegt spennandi í pokahorninu í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein eins og flestar þjóðir gera, heldur þrettán sem koma einn af öðrum.
01.des. 2015 - Kristján Kristjánsson

Innbrotsþjófur festist í skorsteini: Lést þegar kveikt var upp í arninum

19 ára karlmaður, sem er grunaður um að hafa ætlað að brjótast inn í hús með því að fara niður í gegnum skorstein hússins, lést þegar húseigandinn kveikti upp í arninum en hann vissi ekkert um veru mannsins í skorsteininum.
30.nóv. 2015

Ásta Margrét glímdi við átraskanir í mörg ár: „Ég lærði að elska sjálfa mig“

Átti aldrei í heilbrigðu sambandi við mat eða hreyfingu: Ásta Margrét Sigurjónsdóttir er á lokaári í menntaskóla en hún hefur glímt við átraskanir frá því hún var 12 ára gömul. Á síðasta ári ákvað hún að breyta lífsstíl sínum algjörlega og gengur ótrúlega vel. Í fyrsta sinn...
01.des. 2015 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Innbrotsþjófur festist í skorsteini: Lést þegar kveikt var upp í arninum

19 ára karlmaður, sem er grunaður um að hafa ætlað að brjótast inn í hús með því að fara niður í gegnum skorstein hússins, lést þegar húseigandinn kveikti upp í arninum en hann vissi ekkert um veru mannsins í skorsteininum.
30.nóv. 2015 - 22:30

Segja orð Þóru ógeðfelld og lýsa mannfyrirlitningu: Þóra segist bara vilja nútímalegri forseta

Kynferði eða aldur hafa ekkert með það að gera hvort fólk sé hæft til að gegna embættum, til að mynda forsetaembættinu. Það er ógeðfellt og fordómafullt af Þóru Tómasdóttur að afskrifa Ólaf Ragnar Grímsson með því að hann sé „karl á áttræðisaldri“, skrifar Andrés Magnússon...
30.nóv. 2015 - 22:00

Ásta Margrét glímdi við átraskanir í mörg ár: „Ég lærði að elska sjálfa mig“

Átti aldrei í heilbrigðu sambandi við mat eða hreyfingu: Ásta Margrét Sigurjónsdóttir er á lokaári í menntaskóla en hún hefur glímt við átraskanir frá því hún var 12 ára gömul. Á síðasta ári ákvað hún að breyta lífsstíl sínum algjörlega og gengur ótrúlega vel. Í fyrsta sinn...
30.nóv. 2015 - 22:32 Kynlífspressan

Guðbjörg: „Kynlífið var innantómt og hversdagsleikinn að drepa okkur“

Í hér um bil tvö ár hefur Guðbjörg verið að fikra sig áfram sem drottnandi kona, eða dómína, í kynferðislegu samhengi. Hún ætlar að deila með mér, og lesendum Kynlífspressunnar, því sem hún hefur lært á þessu ferðalagi. Hún gefur mér heitt te með piparmintu og lakkrísbragði...
30.nóv. 2015 - 21:30

Umferðarteppur gerðu menn seina og úrilla á fundinum

Þingmenn stjórnarandstöðunnar krefjast þess að Vigdís Hauksdóttir verði kölluð á fund forseta Alþingis vegna framkomu forystu fjárlaganefndar gagnvart forstjóra Landspítalans. Þá fara þeir einnig fram á að hún biðji forstjórann afsökunar. Fulltrúi Framsóknarflokks segir...
30.nóv. 2015 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Hryllilegar afleiðingar þess að vera með hárteygju um úlnliðinn: Myndir

Ung bandarísk kona varð nýlega að gangast undir skurðaðgerð eftir að hafa fengið hættulega sýkingu í handlegg undan hárteygju sem hún hafði sett á úlnliðinn. Það eru margir sem setja hárteygjur um úlnlið sinn eða handlegg öðru hvoru en það er kannski betra að hugsa sig...
Svanhvít - Mottur
02.des. 2015

KSÍ úthlutar 78 milljónum kr. til aðildarfélaga - tekjur af Meistaradeild Evrópu

UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2014/2015 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.
02.des. 2015

Yfirburðir Mercedes í Formúlu 1 kappakstrinum - bestu myndir ársins 2015

Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum 2015 en breski ökuþórinn var með nokkra yfirburði á keppnistímabilinu sem lauk um síðustu helgi í Abu Dhabi.
01.des. 2015

Stórstjörnur tilnefndar í kjörinu á knattspyrnufólki ársins 2015

Neymar, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru tilnefndir í kjörinu um knattspyrnumann ársins hjá FIFA og France Football. Carli Lloyd frá Bandaríkjunum, Celia Sasic frá Þýskalandi og Aya Miyama frá Japan eru tilnefndar í kvennaflokki.
01.des. 2015

„Fjallið“ bætti eigið heimsmet í bjórkútakasti – Hafþór Júlíus sýndi styrk sinn í Svíþjóð

Hafþór Júlíus Björnsson tók þátt í sterku aflraunamóti sem fram fór í Svíþjóð á dögunum. Mótið var jafnframt undankeppni fyrir sterkasta mann heims en sú keppni fer fram á Englandi í borginni Leeds á næsta ári. Hafþór gerði sér lítið fyrir og setti nýtt heimsmet...
30.nóv. 2015

Jamie Vardy skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í ensku úrvalsdeildinni - bætt met Nistlerooy

Jamie Vardy skrifaði nafn sitt í sögubækur ensku úrvalsdeildarinnar um helgina þegar hann skoraði í ellefta leiknum í röð fyrir Leicester.
30.nóv. 2015

Bestu tilþrifin úr leikjum helgarinnar í enska boltanum - Getty

Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem margt spennandi gerðist. Gylfi Þór Sigurðsson var í liði Swansea sem tapaði 1-0 á útivelli á Anfield gegn Liverpool. Hér fyrir neðan er myndasyrpa frá Getty frá því helsta sem gerðist í leikjum helgarinnar.
29.nóv. 2015

48 ára fótboltamaður framlengir samning: Kazu hóf feril sinn 1986

Nú nýverið var tilkynnt í Japan að framherjinn Kazuyoshi Miura hefði framlengt samning sinn við fótboltaliðið Yokohama FC. Liðið er býsna öflugt á japanska vísu en spilar að vísu í annarri deildinni um þessar mundir.
Icelandair: jólastelpa nóv 2015
30.nóv. 2015 - 20:30

Dýr lyf geta sparað heilbrigðiskerfinu peninga til lengri tíma

Ný og dýr lyf eru stundum í umræðunni enda útgjöld heilbrigðiskerfisins vegna þeirra oft á tíðum mikil. Niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar benda til að þeim peningum kunni að vera vel varið og að til langs tíma spari kaup á nýjum lyfjum heilbrigðiskerfinu útgjöld.
30.nóv. 2015 - 19:30

Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins vill að Vigdís Hauksdóttur verði látin víkja

Helga Sigrún Harðardóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, skorar á gamla félaga sína í Framsóknarflokknum að axla ábyrgð og finna Vigdísi Hauksdóttur annað að gera. Framkoma hennar og yfirlýsingar í framhaldi fundar með forstjóra Landspítalans séu kornið sem...
30.nóv. 2015 - 20:00

Óveður í desember 2003 hafði mikil áhrif á suðvesturhorni landsins: Verður það sama uppi á teningnum á morgun?

Veðurstofan og almannavarnir hafa gefið út viðvörun vegna óveðurs sem mun ganga norðaustur yfir landið á morgun með austan stormi og hríðarbyl á öllu landinu, fyrst suðvestan til. Ekkert ferðaveður verður á landinu. í lok desember 2003 gekk óveður yfir stóran hluta landsins...
30.nóv. 2015 - 19:00

Fyrstu íbúar Ameríku komu frá Evrópu: Ný rannsókn telur það sannað mál

Lengi hefur verið deilt um uppruna mannlífs í Ameríku. Löngu er ljóst orðið að fólk kom gangandi þurrum frá Asíu meðan sjávarborð var lægra en nú og Beringssund var þurrt land, en vísindamönnum hefur reynst furðu erfitt að komast að niðurstöðu um hvenær og með hvaða hætti...


VeðriðKlukkan 03:00
Snjóél
S1
-4,0°C
Alskýjað
SA1
-3,8°C
Snjókoma
SV2
-2,2°C
Lítils háttar snjókoma
V4
0,8°C
ANA11
2,5°C
Skýjað
V4
-3,0°C
Spáin
Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir - 24.11.2015
Karlar sem panta konur!
Björn Ingi Hrafnsson
Björn Ingi Hrafnsson - 19.11.2015
Slökum aðeins á
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.11.2015
Gamansemi á Rotary-fundi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 23.11.2015
Ólafur Ragnar, já! Baldur, nei!
Björn Jón Bragason
Björn Jón Bragason - 18.11.2015
Er Grænland íslensk nýlenda?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 20.11.2015
Ég er hryggur og dapur
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 24.11.2015
Biður til Guðs um að ég hætti á Facebook
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.11.2015
Hann telur Pútín gerspilltan
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 18.11.2015
Kalífatið og ISIS - Islamic State
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 23.11.2015
Ámælisverð iðjusemi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.11.2015
Telur Pútín ógna lífi sínu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.11.2015
Varð forstjóri auðsælasta vogunarsjóðs Rússlands
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 24.11.2015
Saga af hetjudáðum
Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir - 24.11.2015
Ég er Frosti og Máni kirkjunnar
Fleiri pressupennar

Hreinir garðar


Jón Steinar Gunnlaugsson - 01.12.2015
Guðlegt innsæi?