11.júl. 2014

Eitt epli á dag bætir kynlíf kvenna

Það hefur oft verið rætt um hollustu ávaxta og þar á meðal epla en nú hafa vísindamenn sýnt fram á nýjan eiginleika epla sem ætti að gleðja konur og karla. Vísindamenn segja að konur sem borða eitt epli á dag geti lifað betra kynlífi fyrir vikið. Epli virðast því vera...
11.júl. 2014

Hófleg áfengisneysla „getur verið slæm fyrir hjartað“

Fyrri ráðleggingar um að hófleg áfengisneysla geti verið góð fyrir hjartað eru rangar og ætti að endurskoða að sögn sérfræðinga. Áratugum saman hafa misvísandi rannsóknarniðurstöður um þetta efni birtst þar sem því hefur verið haldið fram að lítil áfengisneysla til...
11.júl. 2014

Yfirlýsing frá „talskonunum“ Ástu S.H. Knútsdóttur og Sesselju E. Barðdal

Í ljósi fréttaflutnings síðasta sólarhrings finnum við okkur knúnar til að varpa skýrari ljósi á niðurstöðu Héraðsdóms í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar gegn okkur og Vefpressunni.
11.júl. 2014 - Sigurður Elvar

LeBron James snýr aftur á heimaslóðir – samdi við Cleveland Cavaliers

LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, ætlar að semja við Cleveland Cavaliers á ný eftir að hafa verið í fjögur ár hjá Miami Heat. James lék með Cavaliers í sjö ár en hann er fæddur og uppalinn í Cleveland. Stuðningsmenn liðsins voru vægt til orða tekið...
11.júl. 2014

Hjálpsami lögregluþjónninn í miðbænum

„Lögreglumenn eru í eðli sínu hjálpsamir enda snýst starf þeirra að stórum hluta um að aðstoða borgarana. Hvort íslenskir lögreglumenn séu hjálpsamari en erlendir starfsbræður þeirra skal ósagt látið, en þrír ferðamenn í Reykjavík fullyrða þó að svo sé“.
11.júl. 2014

Annað úrkomumet í uppsiglingu: Júlímánuður sá sjöundi blautasti frá 1920 og enn eru 20 dagar eftir af mánuðinum!

Júnímánuður var sá blautasti frá árinu 1920. Nú stefnir í að met verði einnig sett í júlímánuði. Eftir aðeins ellefu daga er rigningin í júlí langt yfir meðaltali og mánuðurinn sá sjöundi blautasti frá árinu 1920 eða síðan reglubundnar mælingar hófust. Tuttugu dagar eru...
11.júl. 2014

„Eng­in orð geta lýst sorg­inni“. Styrktarreikningur stofnaður í nafni Andra Freys

„Eng­in orð geta lýst sorg­inni sem rík­ir hjá fjöl­skyldu hans þessa dag­ana,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá aðstand­end­um Andra Freys Sveins­son­ar sem lést af slys­för­um í skemmtig­arði á Benidorm síðdeg­is á mánu­dag. Til að létta und­ir með aðstand­end­um hef­ur...

Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.7.2014
Góður vinnustaður
Aðsend grein
Aðsend grein - 10.7.2014
Átt þú atvinnumann framtíðarinnar?
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 30.6.2014
Kjarni án kjarna
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 22.6.2014
Við erum okkar eigin gæfu smiðir
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 17.6.2014
17. Júní - íslenski fáninn
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 16.6.2014
Útbýting gæða án heimildar
Brynjar Eldon Geirsson
Brynjar Eldon Geirsson - 15.6.2014
Bjargaðu Parinu
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson - 05.6.2014
Þetta má almenningur ekki sjá

11.júl. 2014 - 12:00

16 ára lét breyta andliti sínu vegna eineltis

Einelti hefur margvísleg áhrif og afleiðingar fyrir fórnarlömbin. Renata, 16 ára bandarísk stúlka, þurfti í mörg ár að þola einelti af hálfu skólafélaga sinna vegna útlits sín. Þetta endaði með að hún fór í lýtaaðgerð og lét breyta andliti sínu.
11.júl. 2014 - 17:11

Óskað eftir vitnum að líkamsárás við Grímsbæ

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað við Grímsbæ á Bústaðavegi í Reykjavík aðfaranótt sunnudagsins 6. júlí síðastliðinn á milli kl 4 og 5, en fórnarlambið var karlmaður á sextugsaldri. Sérstaklega er óskað eftir að ökumaður...
11.júl. 2014 - 14:00

Ný aðferð við að greina Alzheimers á byrjunarstigi

Eftir aðeins tvö ár verður hugsanlega farið að nota nýja aðferð til að greina Alzheimers á byrjunarstigi, löngu áður en einkenni sjúkdómsins koma í ljós, að sögn vísindamanna. Greiningin mun byggjast á rannsóknum á blóðsýnum og er nákvæm í tæplega 90 prósentum tilvika...
11.júl. 2014 - 11:00

Umræðan um Costco, hraðlest og sæstreng lyktar af meðvirkni í íslensku samfélagi

Vigdís Hauksóttir, þingmaður Framsóknar og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, sat fyrir svörum í Síðdegisútvarpi Útvarps Sögu í gær. Þar var hún spurð um álit sitt á umræðunni um komu Costco hingað til lands og svaraði því til að málið lyktaði af meðvirkni í íslensku...
11.júl. 2014 - 10:00

Ekki í lagi að setja þolendur ofbeldis á sakamannabekk: Aðeins fjallað ítarlega um hegðun stúlkunnar

Það er eitthvað rangt við þetta er heiti á pistli sem birtist þann 5 júlí síðastliðinn í Reykjavík Vikublað og er ritaður af ritstjóra blaðsins, Ingimar Karli Helgasyni. Í pistlinum fjallar Ingimar um dóm sem féll nýlega í héraðsdómi Suðurlands þar sem karlmaður var...
11.júl. 2014 - 08:59 Sigurður Elvar

Eiginkona Michael Schumacher tjáir sig í fyrsta sinn um stöðu mála

Corinna Schumacher tjáði sig í fyrsta sinn um ástand eiginmanns hennar, Michael Schumacher, eftir höfuðhöggið sem hann fékk þegar hann féll í skíðabrekku í Frakklandi. Corinna segir í viðtali við Neue Post að eiginmaður hennar sé á batavegi.
11.júl. 2014 - 08:00

Mynd dagsins: Júlía skilin eftir auralaus, atvinnulaus og heimilislaus - Þjófurinn skildi eftir bréf!

„Um miðjan júnímánuð var ég rænd. Lokaður gluggi var spenntur upp og brotist var inn á heimilið mitt þegar ég var ekki heima. Fyrir utan þessa persónulegu árás sem ég er enn að vinna úr var ég skilin eftir auralaus, atvinnulaus og heimilislaus þar sem ég gat ekki hugsað mér...
10.júl. 2014 - 22:00

Köngulóarbit veldur standpínu hjá körlum

Í Brasilíu er eitt fjölbreyttasta dýralíf heimsins og er það ekki síst vegna Amazon regnskógarins sem þekur um helming landsins. Bit einnar af þeim fjölmörgu köngulóartegundum sem er að finna í Brasilíu hefur óvæntar aukaverkanir í för með sér fyrir karla sem eru bitnir því...
10.júl. 2014 - 21:00

Nef fór að vaxa á baki sjúklings átta árum eftir stofnfrumumeðferð

Fyrir átta árum fór kona í stofnfrumumeðferð þar sem vef úr nefi hennar var komið fyrir í mænu hennar í þeirri von að stofnfrumurnar í vefnum myndu lagfæra skemmdar taugar en konan var lömuð vegna skemmdanna. Þetta mistókst og konan hefur síðan kvartað yfir auknum verkjum...
10.júl. 2014 - 21:30

Sigurður Hallvarðsson er látinn

Blessuð sé minning Sigurðar Hallvarðssonar Sigurður Helgi Hallvarðsson er látinn, 51 árs að aldri. Banamein hans var krabbamein. Hann hafði barist við heilakrabbamein í um áratug. Sigurður var giftur Ingu Maríu Friðriksdóttur.
10.júl. 2014 - 20:00

10 íslenskir tónlistarmenn sem útlendingar verða að kynna sér

Á vefsíðunni riddle.com má sjá lista yfir tíu íslenska tónlistarmenn sem vefsíðan mælir með fyrir lesendur til að hlusta á. Í greininni segir að þó svo að Íslendingar séu ekki stór þjóð séu þeir þekktir fyrir fjölbreytta tónlist sem hefur kynnt land og þjóð fyrir umheiminum
10.júl. 2014 - 18:54

Maður hótaði að henda sér fram af þaki í Reykjavík í dag

Um klukkan hálf þrjú í dag var tilkynnt um mann uppi á þaki húsnæðis við Vagnhöfða í Reykjavík. Maðurinn lét ófriðlega og hótaði henda sér fram af þakinu.
10.júl. 2014 - 20:29

Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Gaza strandarinnar

Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Gaza svæðisins vegna ótryggs ástands þar. 90 Palestínumenn hafa látið lífið í loftárásum undanfarna sólarhringa og yfir 600 eru særðir.
10.júl. 2014 - 17:03

Yfirlýsing frá ritstjóra Pressunnar: Fréttaflutningur byggðist á viðurkenndum gildum

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði með dómi sínum í dag fullyrðingum Gunnars Þorsteinssonar um að ásakanir nokkurra kvenna á hendur honum, sem sagt var frá í Pressunni, hefðu verið rógsherferð. Jafnframt kemur fram það mat dómsins að frásagnir þeirra séu trúverðugar.
11.júl. 2014

Eitt epli á dag bætir kynlíf kvenna

Það hefur oft verið rætt um hollustu ávaxta og þar á meðal epla en nú hafa vísindamenn sýnt fram á nýjan eiginleika epla sem ætti að gleðja konur og karla. Vísindamenn segja að konur sem borða eitt epli á dag geti lifað betra kynlífi fyrir vikið. Epli virðast því vera...
11.júl. 2014

Fékk hálfa milljón fyrir kartöflusalat

Zack Danger Brown frá Ohio auglýsti eftir styrk á hópfjármögnunarsíðunni Kickstarter.com, en á Kicstarter getur almenningur óskað eftir fjármagni til margs konar skapandi verkefna. Zack óskaði eftir 10 dollurum til að búa til kartöflusalat og óhætt er að segja að honum hafi...
11.júl. 2014

Hófleg áfengisneysla „getur verið slæm fyrir hjartað“

Fyrri ráðleggingar um að hófleg áfengisneysla geti verið góð fyrir hjartað eru rangar og ætti að endurskoða að sögn sérfræðinga. Áratugum saman hafa misvísandi rannsóknarniðurstöður um þetta efni birtst þar sem því hefur verið haldið fram að lítil áfengisneysla til...
11.júl. 2014

Horfðu á úrslitaleik HM á Arena de Ingólfstorg: 15 manna slagverkssveit hitar upp

Það má búast við trylltri sambastemningu í miðborg Reykjavíkur á sunnudag þegar úrslitaleikur Heimsmeistaramótsins í fótbolta fer fram. Sem fyrr mun Nova blása til veislu á heimavelli sínum, Arena de Ingólfstorg, þar sem ekta HM sumarkarnival mun koma þér í gírinn.
11.júl. 2014

Annað úrkomumet í uppsiglingu: Júlímánuður sá sjöundi blautasti frá 1920 og enn eru 20 dagar eftir af mánuðinum!

Júnímánuður var sá blautasti frá árinu 1920. Nú stefnir í að met verði einnig sett í júlímánuði. Eftir aðeins ellefu daga er rigningin í júlí langt yfir meðaltali og mánuðurinn sá sjöundi blautasti frá árinu 1920 eða síðan reglubundnar mælingar hófust. Tuttugu dagar eru...
10.júl. 2014

Ásgeir Trausti með nýtt myndband

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur gert nýtt tónlistarmyndband við lagið King And Cross. Var myndbandið frumsýnt á vefsíðu NPR, og er það Bandaríski leikstjórinn Phil Pinto sem leikstýrir myndbandinu.
10.júl. 2014

Góðverk bensínafgreiðslumanns fer sigurför á Facebook

Á miðvikudaginn fór Elsebeth Riismøller á eina af bensínstöðvum Shell í Danmörku ásamt föður sínum sem þjáist af Alzheimers. Þau fara reglulega þangað til að fá sér ís, góð venja sem fær föður hennar til að brosa og segja „dejligt“ en það er eina orðið sem hann hefur sagt...
10.júl. 2014 - 18:30

Svala Ísfeld: Hröð þróun í kynferðisbrotamálum

Svala Ísfeld Ólafsdóttir birti pistil í Fréttablaðinu, í morgun, um þyngri refsingar fyrir kynferðisbrot. Þar skrifar hún um dóminn sem féll 12. júní síðastliðinn þar sem maður var dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir að brjóta gegn barni. Vekur hún athygli á að slíkir dómar hafa...
10.júl. 2014 - 17:00 Eyjan

Pólitík hætt að skipta fjölda Íslendinga máli: Hinir bíða eftir næsta leik á HM og hugsa um útilegur

„Það er sífellt erfiðara að hafa áhuga á pólitík á Íslandi. Þegar lætin byrja og menn fara að saka hvora aðra um að vera ýmist flaðrandi kjölturakkar eða heilaþvegnir bloggmálaliðar þá líður manni eins og maður sé að horfa upp á illskætt heimilisrifrildi; eitthvað sem kemur...
10.júl. 2014 - 16:00

Fjögur börn og tveir fullorðnir skotin til bana

Sex manns, fjögur börn og tveir fullorðnir, létu lífið í gær eftir að karlmaður greip til skotvopna eftir fjölskyldudeilu. 15 ára unglingsstúlka liggur á sjúkrahúsi særð eftir skot frá ódæðismanninum. Hann var handtekinn þar sem hann var á leið að heimili fleiri...
10.júl. 2014 - 14:00 Kristín Clausen

Kröfu Gunnars í Krossinum vísað frá í meiðyrðamáli gegn talskonunum tveimur

Dómur var kveðinn upp fyrir stundu, í Héraðsdómi Reykjavíkur, í máli Gunnars Þorsteinssonar gegn Steingrími Sævarri Ólafssyni fyrrverandi ritstjóra Pressunnar, Ástu Knútsdóttur og Sesselju Engilráð Barðdal. Hluti ummæla voru dæmd ómerk en kröfu Gunnars Þorsteinssonar...
11.júl. 2014

Horfðu á úrslitaleik HM á Arena de Ingólfstorg: 15 manna slagverkssveit hitar upp

Það má búast við trylltri sambastemningu í miðborg Reykjavíkur á sunnudag þegar úrslitaleikur Heimsmeistaramótsins í fótbolta fer fram. Sem fyrr mun Nova blása til veislu á heimavelli sínum, Arena de Ingólfstorg, þar sem ekta HM sumarkarnival mun koma þér í gírinn.
11.júl. 2014 - Sigurður Elvar

LeBron James snýr aftur á heimaslóðir – samdi við Cleveland Cavaliers

LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, ætlar að semja við Cleveland Cavaliers á ný eftir að hafa verið í fjögur ár hjá Miami Heat. James lék með Cavaliers í sjö ár en hann er fæddur og uppalinn í Cleveland. Stuðningsmenn liðsins voru vægt til orða tekið...
11.júl. 2014 - Sigurður Elvar

Eiginkona Michael Schumacher tjáir sig í fyrsta sinn um stöðu mála

Corinna Schumacher tjáði sig í fyrsta sinn um ástand eiginmanns hennar, Michael Schumacher, eftir höfuðhöggið sem hann fékk þegar hann féll í skíðabrekku í Frakklandi. Corinna segir í viðtali við Neue Post að eiginmaður hennar sé á batavegi.
10.júl. 2014 - Sigurður Elvar

Tveir leikmenn Hollands neituðu að taka fyrstu vítaspyrnuna gegn Argentínu

Argentína tryggði sér sigur gegn Hollendingum í vítaspyrnukeppni í undaúrslitum HM í knattspyrnu gær, 4-2, en staðan var jöfn 0-0 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu í Sao Paulo í Brasilíu. Hollendingar náðu ekki að skora úr tveimur vítaspyrnum en Argentínumenn...
09.júl. 2014 - Sigurður Elvar

Draumaúrslitaleikur á HM – Romero hetja Argentínu sem lagði Holland í vítaspyrnukeppni

Sergio Romero markvörður Argentínu tryggði liðinu sigur í vítaspyrnukeppni gegn Hollandi í undanúrslitum HM í Brasilíu. Romero varði tvær vítaspyrnur þegar mest á reyndi en ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og framlengingu. Argentína og Þýskaland mætast...
08.júl. 2014 - Sigurður Elvar

Þjóðverjar með stórkostleg tilþrif 7-1 sigri gegn Brasilíu – Klose sá markahæsti frá upphafi

Ótrúlegustu úrslit heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Brasilíu litu dagsins ljós í kvöld þegar Þjóðverjar rúlluðu yfir gestgjafana frá Brasilíu í undanúrslitum keppninnar. Lokatölur 7-1 og sigur Þjóðverja var síst of stór. Þetta er stærsta tap í undanúrslitaleik í sögu...
08.júl. 2014

Sportmynd dagsins: Case KLOSED

Sportmynd dagsins er af Miroslav Klose, sem skoraði annað mark Þýskalands í undanúrslitum heimsmeistaramótsins á 23 mínútu. Markið var hans sextánda í sögu HM. Fyrir leikinn hafði Klose skorað samtals 15 mörk, jafn mörg og Ronaldo skoraði fyrir Brasilíu.


VeðriðKlukkan 21:00
Skúrir
N3
11,9°C
Skýjað
NNA5
12,5°C
Rigning
NA1
9,8°C
Skýjað
SSA2
16,0°C
Léttskýjað
SSA5
11,8°C
Alskýjað
SA5
11,2°C
Skýjað
N5
11,9°C
Spáin
Sena - Háskólabíó - Íslenskar myndir
Netklúbbur Pressunnar
Aðsend grein
Aðsend grein - 10.7.2014
Átt þú atvinnumann framtíðarinnar?
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 30.6.2014
Kjarni án kjarna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 05.7.2014
Innri endurskoðandinn systir ríkisendurskoðanda!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.7.2014
Skopmynd Halldórs af mér
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 01.7.2014
Línuritið, sem ég sýndi Guðmundi Andra
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 08.7.2014
Einkennileg fréttamennska
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 29.6.2014
Gleymd þjóð
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 27.6.2014
Ríkur maður alltaf ljótur?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.7.2014
Svör við spurningum tveggja fréttamanna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 04.7.2014
Hvar eru nú Bubbi og Hörður Torfa?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.6.2014
Merkingarþrungnar minningar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.7.2014
Góður vinnustaður
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.6.2014
Áttum við að stofna lýðveldi?
Fleiri pressupennarHannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.7.2014
Hver átti frumkvæðið?